Talvan mín er flak

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:27:48 | 158 | Svara | Er.is | 0

Og þarf að endurnýja. Skjákortið farið að blikkaog batteríið ónýtt :( og svo kom blár skjár. Hvað skal kaupa?

 

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 30. mar. '15, kl: 21:32:22 | Svara | Er.is | 0

Ertu viss um að þetta sé vélbúnaðartengt? Bláskjár er yfirleitt hugbúnaðarvandamál.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:32:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er bæði

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 30. mar. '15, kl: 21:34:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða budget ertu með og í hvað notarðu tölvuna helst?

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:36:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég nota tölvuna í skólanum, mikla excel vinnu, bókhaldsvinnu, er með saumaforrit í henni og ferðast með hana mikið á milli staða. Ég geri kröfur um gott skjákort, i7 og intel.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 30. mar. '15, kl: 21:38:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú þarft ekki gott skjákort því það nýtist bara í 3D. Svo er ekki mikill munur á i5 og i7.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:39:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sú gamla var i7

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Mainstream | 30. mar. '15, kl: 21:52:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nýjustu i5 eru örugglega hraðari. 


Þú ert sem sé að leita að vinnutölvu. Það er alltaf persónubundið hvað fólk vill en ég legg mikið upp úr góðum skjá og lyklaborði fyrir vinnutölvu.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:57:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já er að leita að góðri vinnutölvu

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:37:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Budgetið er opið og skoða allt

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:38:28 | Svara | Er.is | 0

Prufaðu f8 þegar þú restartar og veldu last good known configuration.
Ef það er ekki betra þà prufa www.malewarebyte.com en slökkva à vírusvörn sem er í tölvunni svo það verða ekki àrekstrar milli þeirra.
Hentu wvo malewarebyte eftir notkun og kveiktu à hinni sem var.
Hvaða vírsvörn ertu með ??

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:40:19 | Svara | Er.is | 0

Battery bila ok hversu gömul er tölvan upp à àbyrgð??

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:43:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hún verður 4 ára núna 10 apríl og batteríið 2ja ára 12 apríl.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:58:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar maður verslar tölvur þà er yfirleytt 2àra àbyrgð.
En battery fylgir ekki inn í þeirri àbyrgð:(
Minnir að það sè 1àrs àbyrgð.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 22:00:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það bara hætti að virka einn daginn. Slökkti á henni á föstudegi og kveikti á mánudagsmorgni og bamm engin virkni

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:42:20 | Svara | Er.is | 0

Blár skjàr með fullt af texta?
Sem talar um nýr hugbúnaður eða vírs á tölvunnu??
Eitthvað í þeim dúr...

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:44:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já blár skjár og fullt af texta og svo restartaði sér

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:45:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En með battery þú ert viss að það sè ónýtt?
Geturðu lýst afhverju.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:47:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hleður ekki og ef ég tek úr sambandi þá slökknar á henni, hagar sér eins og ekkert batterí sé í henni og er búin að taka það úr.

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:49:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þegar þú tekur battery ertu þà með hana í hleðslu?
Með snúru???

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:51:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki með snúruna tengda á meðan ég tek batteríið

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:52:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Taktu battery úr tengdu með snúru prufaðu restart með henni einni fyrst.
Annars nota f8 möguleikan

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:47:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hefurðu lesið textann?
Hvað segir tölvan að sè að angra hana?

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Náði ekki að lesa það hún restartaði sér

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:51:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Prufaðu f8 við restart veldu last good configuration aðgerðina.

Steina67 | 30. mar. '15, kl: 21:52:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei, ætla ekki að rugla í henni neitt sjálf

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

shithole | 30. mar. '15, kl: 21:54:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ok skil.

Þetta skemmir ekkert à aðeins að spóla tölvunni til baka í það àstand sem hún virkaði.
Hendir engum gögnum aðeins hrærir í stýrikerfinu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Síða 1 af 47879 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, paulobrien, Bland.is, tinnzy123, Paul O'Brien, annarut123, Guddie