Tannlækningar á Íslandi vs Póllandi

Helgi1958 | 4. okt. '18, kl: 21:40:03 | 269 | Svara | Er.is | 0

Ég þarf að fá 3 krónur á framtennur. Tannlæknirinn minn segir það kosti minnst 390 þús. Ég hafði samband við eina af þessum síðum á fb sem auglýsa tannlækingar í Póllandi. Þar var mér sagt að það sama kostað 95 -150 þús eftir hvaða efni ég vildi fá.
Er einhver sem hefur reynslu af eða þekkir sögur af einhverjum sem hefur farið til tannkækninga í A-Evrópu. Ég veit að tannl á Íslandi eru okraðar upp úr öllu, en wtf. Og þetta sem minn tnnlæknir bauð mér í dag er 20% hærra en það sem hann sagði þetta kosta fyrir ári síðan.
Þetta svo mikill munur að maður getur tekið gott frí td í Búdapest og þó átt afgang.

 

Toskusjuk | 5. okt. '18, kl: 11:40:53 | Svara | Er.is | 0

Mæli eindregið með þessari tannlæknisstofu https://bushin.es/en/ en að vísu er hún á Torrevieja á Spáni. Ofboðslega sanngjarnt verð á öllum tannviðgerðum og geggjuð þjónusta! Bæði ég og maðurinn minn fengum krónur hjá þeim og viljum ekki sjá íslenska tannlækni eftir það. :)

isbjarnamamma | 5. okt. '18, kl: 12:00:49 | Svara | Er.is | 0

Ég þekki einn sem er 100% ánægður

askjaingva | 5. okt. '18, kl: 17:32:35 | Svara | Er.is | 1

Ég hef ekki ennþá heyrt slæma sögu af þessum stofum í Ungverjalandi eða Póllandi

Ljónsgyðja | 7. okt. '18, kl: 16:20:25 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ, mamma min var i pollandi i vikunni i svona, hun hefur bara goða hluti að segja, verðið 50% minna en a islandi, rosalega vel hugsað um mann, eftirlit i sima og bara frabært i alla staði.

Wholesale | 9. okt. '18, kl: 12:30:08 | Svara | Er.is | 0

hæ ég fór um daginn og ég mæli mikið með að fara þangað. aldrei ætla ég að fara til tannlæknis á islandi aftur. ég lét taka allt i gegn hjá mér og ég reiknaði þetta út miðað við verðskrá heima þá var þetta 1/4 af verðinu. þannig að það er mikill sparnaður og kostar ekkert að fljúga þangað með wizzair. hótelgisting hræódýrt lika. Ég mæli með þessu. hafðu sjálfur samband við stofuna þvi það getur verið ódýrara heldur en að láta eitthvað islenskt fyrirtæki sem milliliði. Ég sendi bara tölvupósta og fékk skjótt svar eða hringdu út talaðu við einhverja fína tannlælnastofu.

mugg | 9. okt. '18, kl: 16:58:45 | Svara | Er.is | 0

Þessi stofa Budapest er víst mjög góð, heimasíðan á íslensku og íslenskur umboðsaðili sem aðstoðar á staðnum

mugg | 9. okt. '18, kl: 16:59:56 | Svara | Er.is | 0

https://kreativdentalclinic.eu/is/

Helgi1958 | 30. okt. '18, kl: 16:49:05 | Svara | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir þessi svör og góð ráð.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Svo sem vér og fyrirgefum.... Júlí 78 4.12.2018 12.12.2018 | 15:09
Karcher skúringarvel 2kruttamamma 10.12.2018 12.12.2018 | 11:40
Hefur einhver hér sent formlega kvörtun varðandi lækni? Catperson 10.12.2018 12.12.2018 | 11:26
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018 12.12.2018 | 11:17
ég gerði mistök... Euphemia 12.12.2018 12.12.2018 | 11:11
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 12.12.2018 | 11:02
Jolakjóll Helga31 11.12.2018 12.12.2018 | 00:32
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 11.12.2018 | 23:16
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 11.12.2018 | 23:02
Afhverju er fátækt fólk á Íslandi feitt? Lýðheilsustofa 22.11.2018 11.12.2018 | 20:55
"Listaverkið" Litla hafpulsan í Reykjavíkurtjörn Júlí 78 7.12.2018 11.12.2018 | 17:19
Hvaðan kemur þessi kuldi? tralli10 9.12.2018 11.12.2018 | 12:32
Hvar finn ég námsferilinn minn? Selja dót 24.7.2014 11.12.2018 | 12:02
12 vikna sónar - tekur það langan tíma? malata 11.12.2018 11.12.2018 | 11:32
Jólatré í potti AYAS 11.12.2018 11.12.2018 | 10:11
Karcher skúringarvél 2kruttamamma 10.12.2018 11.12.2018 | 09:05
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 11.12.2018 | 05:49
Ljós vandamál heyyy 11.12.2018
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 11.12.2018 | 00:01
Landsbyggðarfólk vill að ríkið niðurgreiði flug polyester 4.12.2018 10.12.2018 | 23:49
Stytta strimlagardínur úr Rúmfatalagernum rkv 10.12.2018 10.12.2018 | 20:23
loðskinn og hanskar á tilboði um 5 þús? ibud113 11.12.2011 10.12.2018 | 20:12
Væisitölulán eða verðtryggt lán. kaldbakur 10.12.2018 10.12.2018 | 18:46
Jólagjafir Twitters 7.12.2018 10.12.2018 | 13:58
gifting sýs. hvað gra eftir mialitla82 9.12.2018 9.12.2018 | 23:31
Russian Earl Grey (Lipton) fáanlegt einhvers staðar hérlendis? geiri42 9.12.2018 9.12.2018 | 19:55
fyllt svínalund? adrenalín 8.12.2018 9.12.2018 | 19:54
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 9.12.2018 | 19:19
Gamlar umræður Sessaja 9.12.2018
Árni Jón Geirsson gigtarlæknir ny1 8.12.2018 9.12.2018 | 16:04
Þið sem hafið látið fjarlægja gallblöðru... upplysing1 29.10.2007 9.12.2018 | 14:44
Vandamál með gírana á bílnum. Einhver bílasnillingur hérna ? HK82 22.11.2018 9.12.2018 | 10:59
Brú yfir Skerjafjörð frá Kópavogi kaldbakur 8.12.2018 9.12.2018 | 09:35
90s Söngvaborg? Sifjada 7.12.2018 9.12.2018 | 08:03
Hljóð-upptökur/deildu Tekkinn 8.12.2018 9.12.2018 | 00:14
Selja skartgripir malata 8.12.2018 8.12.2018 | 22:07
Piparkökuhús - hvar maja býfluga 8.12.2018 8.12.2018 | 19:46
Rakvél fyrir stráka kittyblóm 8.12.2018 8.12.2018 | 18:53
Klausturs - Nunnu og Hommabarinn. kaldbakur 8.12.2018 8.12.2018 | 18:15
Götumynd / Veggmynd fyrir bæjarfélög disamin 7.12.2018 8.12.2018 | 15:21
Netflix - Amazon prime Twitters 16.5.2018 8.12.2018 | 09:33
Graco turn2reach bílstóll gms 7.12.2018
Desember uppót langveikra barna Flottt 1.12.2018 7.12.2018 | 17:38
Barna-/unglingabók sem ég man ekki nafnið á ö 7.12.2018 7.12.2018 | 16:33
útlandaferð og dómur fyrir vanskil Torani 24.11.2018 7.12.2018 | 13:10
Ikea rafmagnshjól, hver er ykkar reynsla? smons 8.9.2018 7.12.2018 | 03:51
Gluggaþvottur Reykjanesbæ ello 7.12.2018
Aldrei átt kærustu Grassi18 26.11.2018 6.12.2018 | 23:44
Þýðing á einkun bókstöfum Grunnskóla hremmi79 4.12.2018 6.12.2018 | 20:30
Þórarinn Hannesson geðlæknir? falkadrengur 19.9.2014 6.12.2018 | 16:02
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron