Tengja loftljós

ezzer | 8. okt. '17, kl: 22:12:13 | 118 | Svara | Er.is | 0

Ég er með tvöfaldan slökkvara rauður vír að ofan og brúnn og grár vír að neðan. Annar slökkvarinn er í ljos undir elhúsinnréttingu hinn fer í loftljósið. Þegar ég opna síðan lokið fyrir loftljósið er þar mikið af vírum, eitthvað af lausum vírum og svo er 2-3 rauðir og gráir vírar saman. Ég er búinn að prófa að tengja loftljósið saman við rauðu og gráu vírana en þá kveiki ég og slekk á loftljósi/undir eldhúinnréttingu
Gdetur einhver hjálpað mér

 

Myken | 9. okt. '17, kl: 12:01:38 | Svara | Er.is | 0

Oftast eru þrír vírar 1 blár og 1 brún það eru aðal boranir svo er 1 sem er gulur og grænn hann er jörðin og er oftast tengdur á milli hinna 2 ef það er gert ráð fyrir jörð. 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 9. okt. '17, kl: 17:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mikið er nú gaman að séu til svona einfaldir einstaklingar.
Bara svo saklaust og ánægjulegt.

Myken | 9. okt. '17, kl: 18:20:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

þá einstaklingar eins og þú sem svara í umræðu og engin hjálp er í

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 9. okt. '17, kl: 19:36:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Æji sorry Myken mín.

Myken | 9. okt. '17, kl: 20:24:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarft ekki að biðja mig afsökunar..

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 9. okt. '17, kl: 20:38:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú jú átti ekki að svara svona sorry.

Myken | 9. okt. '17, kl: 20:44:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

?

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

kaldbakur | 9. okt. '17, kl: 20:45:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:)

kaldbakur | 9. okt. '17, kl: 20:45:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ísland komið á HM í Rússlandi ... :)

Myken | 9. okt. '17, kl: 12:06:28 | Svara | Er.is | 0

Ertu ekki með mynd af öllu saman sem þu getur sett inn. Bæði af tengingunni í ljósinu.  Dósinni í loftinu og slokkvaranumeð. 

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

Myken | 9. okt. '17, kl: 12:12:14 | Svara | Er.is | 0

https://bland.is/messageboard/messageboard.aspx?advtype=52&advid=29212859

----------------------------------------------------------------------
- Til að forðast gagnrýni - gerðu ekkert, segðu ekkert, vertu ekkert -

höfundur ókunnur

https://www.facebook.com/StudningsidaFyrirFornalombMyglusvepps/

habe | 9. okt. '17, kl: 22:11:49 | Svara | Er.is | 0


Sæl/ ezzer.
Fyrst öryggis atriði.  Ekki opna dósir eða slökkvara án þess að slá út rafmagninu í íbúðinni.  Svo er það næsta atriði, ekki tengja saman víra af mismunandi litum.  Litirnir eru notaðir til að aðgreina víra með mismunandi virkni.
Er brúnn vír í loftdósinni?  Miðað við lýsinguna þína, þá er líklegast að brúni vírinn tengist í loftljósið.
Svo þarf að passa vel að hvergi sé útleiðsla, og ef að ljósið er úr málmi að það sé jarðtengt (gulgrænn vír).
Kveðja habe.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flutnigur til Spánar catsdogs 18.9.2018 23.9.2018 | 06:36
Líkamsrækt SamsungMamma 20.12.2017 23.9.2018 | 05:59
Flugfreyju föt unadis99 21.9.2018 23.9.2018 | 04:47
SamsungMamma 22.9.2018 23.9.2018 | 01:00
Gisting í Stokkhólmi bessý 21.9.2018 22.9.2018 | 21:11
Dagvinna umfram vinnuskyldu Alexandar 22.9.2018 22.9.2018 | 19:54
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 22.9.2018 | 19:20
Iceland air flugfreyjur dúbbí 21.9.2018 22.9.2018 | 19:08
Veit einhver um kósý náttúrulega laug eða pott SOS14 22.9.2018 22.9.2018 | 18:13
hver á Greiðslumiðlunar.(pei.is? KolbeinnUngi 21.9.2018 22.9.2018 | 16:45
Hvers vegna eru Bretar að yfirgefa ESB og hvað getum við lært af því ? kaldbakur 19.9.2018 22.9.2018 | 16:23
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 22.9.2018 | 15:41
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018
Labrador Oskamamman 21.9.2018 22.9.2018 | 13:05
Þættir og bíómyndir Twitters 21.9.2018 22.9.2018 | 12:04
Tannlæknir á sanngjörnu verði Þórður2 22.9.2018
ER TIL MYND AF JESÚ ? Dehli 12.9.2018 22.9.2018 | 00:12
vantar fyndin texta í afmæliskort Latitude 1.4.2006 21.9.2018 | 19:17
Laun fyrir afgreiðslustörf- Hvað á ég að biðja um? nunan 17.9.2018 21.9.2018 | 17:45
Einhver ráð við útbrotum á höndum hjá 2ja ára? dreamspy 19.9.2018 21.9.2018 | 14:50
Heitur búðingur Nektarína 15.11.2016 21.9.2018 | 13:11
Heimilislausir fá ekki að vera á tjaldsvæðum Júlí 78 15.9.2018 21.9.2018 | 12:27
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018 21.9.2018 | 10:03
MasterCard - dreifa greiðslum happhapp 21.9.2018
Vogur sundaylover 19.9.2018 20.9.2018 | 21:16
Prjónað buff siggathora 20.9.2018
Upplýsingar um ferli skilnaðar hjá Sýslumanni Skilnadur18 20.9.2018 20.9.2018 | 16:17
Svamp í pullu frá Marokkó 060 17.9.2018 20.9.2018 | 10:23
Þetta fékk ég frá Tim Omega Mam40 19.9.2018 20.9.2018 | 06:30
Sveppur í vegg gormur12 20.9.2018
Að losna við fylgju (draug) Skatla 18.9.2018 20.9.2018 | 00:27
Íslendingar í eigin landi Íslandi. kaldbakur 18.9.2018 19.9.2018 | 23:06
landsbanka 14 til 17 sept tlaicegutti 18.9.2018 19.9.2018 | 22:44
Gjafabréf í nudd og dekur Lepre 19.9.2018
Humarhalar 695-9475 danielhomie 19.9.2018 19.9.2018 | 17:55
Blóðleysi soldis77 19.9.2018
Kerrra fyrir 5 ára synn. 19.9.2018
Samband án kynlífs? espoir 16.9.2018 18.9.2018 | 20:22
Er vændi Dehli 15.9.2018 18.9.2018 | 18:37
Algeng byrjunarlaun kerfisstjóra mmcout 24.8.2018 18.9.2018 | 15:46
Tryggingar Buka 18.9.2018 18.9.2018 | 15:44
Skotvopnanámskeið mega83 18.9.2018
Skilnaður Katrín María 5.9.2018 18.9.2018 | 06:28
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 17.9.2018 | 23:20
PayPal Auður 12345 16.9.2018 17.9.2018 | 23:14
verðskrá leigubíla höfuðborgarsvæði agga42 17.9.2018
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 17.9.2018 | 19:30
Evrópa fyrir Evrópubúa? Hr85 13.9.2018 17.9.2018 | 19:25
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 17.9.2018 | 14:51
Bólur Katrín Hallgrímsdóttir 17.9.2018 17.9.2018 | 13:15
Síða 1 af 19669 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron