Það á að fjarlægja bíllykla og bifreiðar með valdi af svona liði

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 11:04:54 | 195 | Svara | Er.is | 0

Eins og þessi sem drapst í göngnum. Það er greinilega ekki nóg að ráða fólki frá því að keyra þegar vona er statt um það.

Það er rétt hægt að ímynda sér hversu miklum mannskaða þessi einstaklingur hefði getað valdið.


https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/06/hafdi_verid_radid_fra_thvi_ad_aka_bil/

 

Ludinn | 7. feb. '19, kl: 11:27:24 | Svara | Er.is | 1

Það á að fjarlægja tölvuna og netið með valdi frá þér elskan og loka þig inna geðdeild

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 19:01:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Almenn skynsemi hefur greinilega verið fjarlægð úr þér.

Viltu hafa fólk í svona ástandi á götunum? Viltu mæta svona ökumanni á öðru hundraðinu úti á þjóðvegi? Eða vita af ökumanni í svona ástandi nálægt barnaskóla? Svona svo eitthvað sé nefnt.

Júlí 78 | 7. feb. '19, kl: 20:21:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki allir skynsamir í umferðinni, líklega jafn hættulegt að keyra of hratt eins og að vera undir áhrifum lyfja og eða áfengis. Líka hættulegt að vera á vinstri akrein og byrja strax að beygja yfir á hægri akrein áður en viðkomandi er kominn vel fram fyrir bílinn sem er á hægri akrein. Ég lenti í þessu fyrir stuttu þó svo ég keyrði á brautinni á 80 km. hraða nálægt Garðabæ. 


Þú hefðir getað talað almennt um þetta hversu hættulegt það er að keyra undir áhrifum lyfja og áfengis. En þú ert þarna að tala um látinn mann, mann sem dó sjálfur í þessu slysi. Er ekki bara hægt að sleppa því? Ætli að aðstandendur þessa manns hafi ekki þjáðst nóg þó þú hraunir ekki svona yfir manninn? Svo talarðu um að það eigi að fjarlæga bíllykla og bifreiðar með valdi af svona liði..eins og þessi sem drapst í göngum. Talar maður svona um þann sem deyr, segir að hann hafi drepist? Ég veit ekki hvaða mál þú ert að vitna þarna í. Einhver sem dó í göngum sem var mikið lyfjaður? Allavega þá heyri ég bara að dýr hafi drepist, en þannig talar maður yfirleitt ekki um manneskjur. 

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 20:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, óvarfærnislega orðað og biðst afsökunar á því.

Þetta átti samt ekki að vera skot á manninn sjálfan, heldur á kerfið og gallaðar reglur sem hleypa fólki í svona ástandi undir stýri.

Skrifað í smá æsingi vegna þess að mjög nálægt mér er einstaklingur sem missti barn út af svipuðum aðstæðum.

Júlí 78 | 7. feb. '19, kl: 20:51:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var búið að ráða manninum frá því að aka bifreið, hann hefur greinilega ekki farið eftir þeim ráðum. Jafnvel þó prófið sé tekið af einstaklingi þá getur hann samt farið og keyrt bílinn sinn svona þangað til löggan nappar hann. Ég þekki ekki alveg reglurnar með svona en veit þó að einstaklingur sem býr í USA sem keyrði eitthvað of hratt að hann þurfti að taka prófið aftur. Mér finnst alveg sjálfsagt að setja fólk á skólabekk til að læra betur umferðarreglur og þess vegna taka prófið aftur ef það brýtur alvarlega af sér í umferðinni og keyrir jafnvel undir áhrifum áfengis/vímuefna eða hefur verið ráðlagt af lækni að keyra ekki bifreið en gerir það samt. Það eiga allavega að vera stöng viðurlög við svona, til dæmis þegar manneskja undir áhrifum áfengis veldur því að það verður bílsslys og jafnvel að einhver deyr í slysinu. Viðkomandi ætti ekki að sleppa bara við einhverja sekt. Frekar að þurfa að taka prófið aftur og skikka viðkomandi í áfengismeðferð svona fyrir utan það að fá alemennilega sekt. Það þarf að fæla fólk almennilega frá því að keyra undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Ef fólk fer ekki að fyrirmælum lækna með að keyra ekki bifreið eða það er sífellt að keyra þó það hafi misst prófið þá finnst mér að viðkomandi ætti að fara í fangelsi.

spikkblue | 8. feb. '19, kl: 16:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara ekki nóg að ráða fólki frá því að keyra ef það getur verið tifandi tímapsrengja í umferðinni.

Þess vegna ætti að vera hægt að bæði taka af því ökuskírteinið og banna því að eiga bifreið. Jú vissulega er hægt að komast hjá því með því að ættingi eða vinur kaupi bíl handa viðkomandi, en þá væri sá hinn sami orðinn sekur um glæp ef eitthvað kæmi upp á.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Landsspítalinn kaldbakur 23.10.2019 23.10.2019 | 20:37
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 23.10.2019 | 20:13
Erfðafjárskýrsla athorste 21.10.2019 23.10.2019 | 19:22
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 23.10.2019 | 19:17
Undarleg þöggun ? Dehli 22.10.2019 23.10.2019 | 18:48
Skólamál í Grafarvogi Júlí 78 22.10.2019 23.10.2019 | 15:55
Af gefnu tilefni - vinstri akgrein Bragðlaukur 22.10.2019 23.10.2019 | 00:25
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 22.10.2019 | 18:27
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 22.10.2019 | 18:23
Laglína : Haustið, haustið komið er babybelle 28.9.2011 22.10.2019 | 16:33
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 22.10.2019 | 13:36
Trít sem endurnærir þig? Babygirl 21.10.2019 22.10.2019 | 11:15
Skipta um banka... Hvaða banki? hobbymouse 22.10.2019
Ælupestin sem er í gangi núna Mrsbrunette 21.10.2019 21.10.2019 | 23:09
Plöntur frá útlöndum. Bergrós 21.10.2019 21.10.2019 | 23:03
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 21.10.2019 | 22:28
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 21.10.2019 | 16:02
Dagforeldrar í Kópavogi Booollla 21.10.2019
Ófrjósemisaðgerð karla - meðmæli seo 21.10.2019
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 21.10.2019 | 11:34
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019 21.10.2019 | 09:23
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Nerf Slingfire Kimura 21.10.2019
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron