Það á að fjarlægja bíllykla og bifreiðar með valdi af svona liði

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 11:04:54 | 189 | Svara | Er.is | 0

Eins og þessi sem drapst í göngnum. Það er greinilega ekki nóg að ráða fólki frá því að keyra þegar vona er statt um það.

Það er rétt hægt að ímynda sér hversu miklum mannskaða þessi einstaklingur hefði getað valdið.


https://www.mbl.is/frettir/innlent/2019/02/06/hafdi_verid_radid_fra_thvi_ad_aka_bil/

 

Ludinn | 7. feb. '19, kl: 11:27:24 | Svara | Er.is | 1

Það á að fjarlægja tölvuna og netið með valdi frá þér elskan og loka þig inna geðdeild

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 19:01:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Almenn skynsemi hefur greinilega verið fjarlægð úr þér.

Viltu hafa fólk í svona ástandi á götunum? Viltu mæta svona ökumanni á öðru hundraðinu úti á þjóðvegi? Eða vita af ökumanni í svona ástandi nálægt barnaskóla? Svona svo eitthvað sé nefnt.

Júlí 78 | 7. feb. '19, kl: 20:21:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru ekki allir skynsamir í umferðinni, líklega jafn hættulegt að keyra of hratt eins og að vera undir áhrifum lyfja og eða áfengis. Líka hættulegt að vera á vinstri akrein og byrja strax að beygja yfir á hægri akrein áður en viðkomandi er kominn vel fram fyrir bílinn sem er á hægri akrein. Ég lenti í þessu fyrir stuttu þó svo ég keyrði á brautinni á 80 km. hraða nálægt Garðabæ. 


Þú hefðir getað talað almennt um þetta hversu hættulegt það er að keyra undir áhrifum lyfja og áfengis. En þú ert þarna að tala um látinn mann, mann sem dó sjálfur í þessu slysi. Er ekki bara hægt að sleppa því? Ætli að aðstandendur þessa manns hafi ekki þjáðst nóg þó þú hraunir ekki svona yfir manninn? Svo talarðu um að það eigi að fjarlæga bíllykla og bifreiðar með valdi af svona liði..eins og þessi sem drapst í göngum. Talar maður svona um þann sem deyr, segir að hann hafi drepist? Ég veit ekki hvaða mál þú ert að vitna þarna í. Einhver sem dó í göngum sem var mikið lyfjaður? Allavega þá heyri ég bara að dýr hafi drepist, en þannig talar maður yfirleitt ekki um manneskjur. 

spikkblue | 7. feb. '19, kl: 20:27:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, óvarfærnislega orðað og biðst afsökunar á því.

Þetta átti samt ekki að vera skot á manninn sjálfan, heldur á kerfið og gallaðar reglur sem hleypa fólki í svona ástandi undir stýri.

Skrifað í smá æsingi vegna þess að mjög nálægt mér er einstaklingur sem missti barn út af svipuðum aðstæðum.

Júlí 78 | 7. feb. '19, kl: 20:51:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það var búið að ráða manninum frá því að aka bifreið, hann hefur greinilega ekki farið eftir þeim ráðum. Jafnvel þó prófið sé tekið af einstaklingi þá getur hann samt farið og keyrt bílinn sinn svona þangað til löggan nappar hann. Ég þekki ekki alveg reglurnar með svona en veit þó að einstaklingur sem býr í USA sem keyrði eitthvað of hratt að hann þurfti að taka prófið aftur. Mér finnst alveg sjálfsagt að setja fólk á skólabekk til að læra betur umferðarreglur og þess vegna taka prófið aftur ef það brýtur alvarlega af sér í umferðinni og keyrir jafnvel undir áhrifum áfengis/vímuefna eða hefur verið ráðlagt af lækni að keyra ekki bifreið en gerir það samt. Það eiga allavega að vera stöng viðurlög við svona, til dæmis þegar manneskja undir áhrifum áfengis veldur því að það verður bílsslys og jafnvel að einhver deyr í slysinu. Viðkomandi ætti ekki að sleppa bara við einhverja sekt. Frekar að þurfa að taka prófið aftur og skikka viðkomandi í áfengismeðferð svona fyrir utan það að fá alemennilega sekt. Það þarf að fæla fólk almennilega frá því að keyra undir áhrifum áfengis eða vímuefna. Ef fólk fer ekki að fyrirmælum lækna með að keyra ekki bifreið eða það er sífellt að keyra þó það hafi misst prófið þá finnst mér að viðkomandi ætti að fara í fangelsi.

spikkblue | 8. feb. '19, kl: 16:04:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er bara ekki nóg að ráða fólki frá því að keyra ef það getur verið tifandi tímapsrengja í umferðinni.

Þess vegna ætti að vera hægt að bæði taka af því ökuskírteinið og banna því að eiga bifreið. Jú vissulega er hægt að komast hjá því með því að ættingi eða vinur kaupi bíl handa viðkomandi, en þá væri sá hinn sami orðinn sekur um glæp ef eitthvað kæmi upp á.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 22:54
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 19.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 19.3.2019 | 22:24
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 19.3.2019 | 22:16
Hvar fæst hveitigras? garfield45 18.3.2019 19.3.2019 | 20:55
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 19.3.2019 | 20:27
Ofnæmislæknir asta76 19.3.2019
Hvatning til Garðbæjinga! BjarnarFen 19.3.2019
Eurovision - Hatrið mun sigra Sessaja 16.3.2019 19.3.2019 | 17:30
Barn í jarðaför Skrattastrumpur 18.3.2019 19.3.2019 | 11:57
Hvenær "má" barn vera eitt heima? Móðirjörð 23.2.2019 19.3.2019 | 10:15
Hvaða ryksugu róbót mælið þið með? filifjonka 19.3.2019 19.3.2019 | 09:51
Vinna með atvinnuleysisbótum rwg 18.3.2019 19.3.2019 | 00:37
Vændisþjónustu þarf að lögleiða - að minnsta kosti í einhverri mynd spikkblue 27.12.2018 18.3.2019 | 23:59
nintendo wii Twitters 13.3.2019 18.3.2019 | 23:36
Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla rokkari 12.3.2019 18.3.2019 | 21:36
Evrópu dómstóllinn Mannréttindadómstóll Evrópu ESB og yfirgangur þessara aðila kaldbakur 14.3.2019 18.3.2019 | 20:44
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 18.3.2019 | 20:31
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 18.3.2019 | 18:22
Albufeira - Portugal Anna 18.3.2019 18.3.2019 | 16:32
Baðlínan eða baðverk hhdis 17.3.2019 18.3.2019 | 16:16
GERLAUSAR PIZZUR kollagb 18.3.2019
Champix í póllandi sumarfugl 17.3.2019 18.3.2019 | 12:07
Modafinil við ADHD bjarkihb 7.3.2015 18.3.2019 | 11:47
Bílamyndavélar sig2 18.3.2019
Útskriftarveisla - Vantar hugmyndir! bryndiselsa 17.3.2019 18.3.2019 | 09:40
Hvað er mest borgaðasta starf á íslandi Eldur Árni Eiríksson 15.3.2019 18.3.2019 | 08:53
Er hægt að fela GSMnúmer þegar maður sendir SMS? GullaHauks 17.3.2019 18.3.2019 | 03:37
flóttamenn omaha 16.3.2019 18.3.2019 | 00:05
góður heila og taugalæknir Jósafat 20.3.2009 17.3.2019 | 22:07
Má leigjandi vera gjaldkeri húsfélags láv 17.3.2019 17.3.2019 | 15:59
Góður húðsjúkdómalæknir? Ljufa 16.3.2019 17.3.2019 | 13:08
Bílvelta -Túrrist Sessaja 17.3.2019
Reglur fyrir Verðbréfaspilið! nar0z 31.1.2012 17.3.2019 | 10:35
Hjálparinn janefox 12.3.2019 17.3.2019 | 08:13
Bílaþrif hinna útvöldu ! Wulzter 12.3.2019 16.3.2019 | 20:19
veigur93 16.3.2019 16.3.2019 | 20:16
Að láta sér nægja það sem náttúran gefur okkur til lífsviðurværis. kaldbakur 15.3.2019 16.3.2019 | 17:07
Gunnar Nelson stream landakort 16.2.2013 16.3.2019 | 15:15
Mun hatrið sigra að lokum? spikkblue 16.3.2019 16.3.2019 | 14:49
Einhliða áhyggjur ! Dehli 16.3.2019 16.3.2019 | 09:20
Mislingar bakkynjur 15.3.2019 16.3.2019 | 08:24
Ólétt af fyrsta barni-bugun. magnea90 11.3.2019 16.3.2019 | 00:25
Föstudagskvöld - hvað eru þið að gera? Twitters 15.3.2019
Af - hommun ? Dehli 6.3.2019 15.3.2019 | 22:22
Er vefverslun Nettó ekki að virka hjá fleirum? Andrea02 15.3.2019 15.3.2019 | 19:10
Sertral Laubba 09 4.2.2019 15.3.2019 | 16:14
WowAir Vínber 13.3.2019 15.3.2019 | 15:24
survivor aðdáendur Twitters 14.3.2019 15.3.2019 | 14:55
Síða 1 af 19691 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron