Meirihluti fólks sem leigir hér út húsnæði er ekki að hafa neitt út úr þessu má líta á sem hjálparstarfsemi. Leigjendasamtökin eru sennilega að gera sjálfum sér ógagn.
Steingrímur1985 | Hvað hefur C programming language með það að gera?.
Hann hefur óvart sett inn vitlausan tengil. Hlýtur að vera! ;) ...Það væri annars varla svona mikið um það að fólk vildi leigja út húsnæði ef það væri eins og einhver hjálparstarfsemi. Meira að segja bílskúrar eru leigðir út sums staðar hjá fólki.
_Svartbakur | Það var lengi vel söngurinn um að það að leigja í stað þess að eiga væri s...
Það var lengi vel söngurinn um að það að leigja í stað þess að eiga væri sælan. Mesti fullkomleikinn væri að "Borgin" Reykjavíkurborg útvegaði leiguhúsnæði. Það kom fljótlega í ljós að borgin réð ekki við verkefnið. Kostnaðurinn við að leigja ódýrt út varð að martröð endalaus peningamokstur. Svo kom söngurinn um að óhagnardrifin félög væri lausnin. Allt er þetta sama vitleysan. Það kostar mikla peninga að byggja húsnæði og reka. Hagkvæmast að fólk "reki" sitt húsnæði sjálft sem merkir að fólkið á íbúðirnar sem það býr í. Svo koma svona leigjendasamtök drifin fram af Nýkommanum Gunnri Smára og vilja berja á þeim sem enn standa í að leigja út húsnæði.