Það þarf að breyta lögum um sjálfsvörn á Íslandi

spikkblue | 14. maí '19, kl: 13:38:24 | 69 | Svara | Er.is | 0

Hefði svona kvikindi mætt inn hjá mér hefði ég ekki hikað við að nota haglabyssuna og sett allavega eina hleðslu í fæturna á honum.

En hvað myndi þá gerast? Jú ég yrði kærður, sektaður, fengi örugglega dóm og þyrfti að greiða skítseyðinu bætur.

Þessu þarf að breyta svo fólk hafi rétt á að verja sig heima hjá sér.

https://www.visir.is/g/2019190519511/ovelkominn-madur-ognadi-husradendum-med-hafnaboltakylfu

 

Júlí 78 | 14. maí '19, kl: 14:09:00 | Svara | Er.is | 0

Ég er engin ofbeldismanneskja svo ekki hefði ég skotið hann í fæturna eins og þú. Held þú þyrftir bara að búa í Bandaríkjunum. Þar mega menn verja heimili sín. Jafnvel þó sá sem brýst inn hafi ekkert gert annað af sér. En svo kemur fram í fréttinni að maðurinn var í annarlegu ástandi þannig að þetta er greinilega veikur einstaklingur. Það besta í stöðunni var að forða sér úr íbúðinni líka af því að hann var með hafnaboltakylfu. Hringja svo á lögregluna og láta þá um það hvað gert er við hann.

spikkblue | 14. maí '19, kl: 14:42:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nú er ég ekki nein ofbeldismanneskja heldur og þar að auki er þetta afar ólíkleg aðstaða að maður í fyrsta lagi hefði tíma til að vopnbúast og í öðru lagi að maður léti verða af því.

En það breytir því ekki að þessi aðstaða getur komið upp og hvað á að gera ef þú ert með barn eða börn í öðrum herbergjum og milli ykkar stendur einhver maður með kylfu eða jafnvel eggvopn. Á hans réttur að vega þyngra en réttur þinn og barna þinna?

Er ekki sjálfsagt að við þær aðstæður hafi maður fullan rétt til að varna því að viðkomandi slasi eða jafnvel drepi einhvern á heimilinu?

adaptor | 14. maí '19, kl: 18:54:58 | Svara | Er.is | 0

nákvæmlega og hundinum lógað ef hann bítur ofbeldis innbrotsþjófinn

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er ekki tímabært að vísa Tyrkjum úr NATO ? kaldbakur 20.10.2019 20.10.2019 | 22:16
Hvað Ef zingilingi 20.10.2019
Af endurhæfingu á örorku timabilid 18.10.2019 20.10.2019 | 21:28
Finnst ykkur þetta nokkuð rottulegt af mér?? RandomBlandSkessa 20.10.2019 20.10.2019 | 20:57
Draumur catsdogs 19.10.2019 20.10.2019 | 19:52
meðfærileg barnakerra á góðum dekkjum? dagny06 18.10.2019 20.10.2019 | 19:30
Gera nafnið á manninum opinbert spikkblue 24.9.2019 20.10.2019 | 19:01
Veit einhver ??. Kimura 20.10.2019 20.10.2019 | 15:24
Trausti Valsson kaldbakur 20.10.2019
Þarf sennilega róandi lyf. Dehli 4.10.2019 20.10.2019 | 13:31
Ódýrasta gisting á Íslandi mialitla82 20.10.2019 20.10.2019 | 13:07
Leiguíbúð - ónýtt parket Pswd 19.10.2019 20.10.2019 | 12:25
Lyfið Wellbutrin retard utumgluggann 2.4.2019 20.10.2019 | 00:39
90's stórslysamyndir Twitters 19.10.2019 19.10.2019 | 23:26
leitin af kynlífsdagatal ;) mialitla82 15.10.2019 19.10.2019 | 22:53
að búa í mið evrópu (munchen) siggaheid 19.10.2019
2 mögulegir feður? Alisabet 4.10.2019 19.10.2019 | 18:42
Sólarlönd yfir jólin? Bifferina 17.10.2019 19.10.2019 | 17:35
Góður augnlæknir booh 29.9.2014 18.10.2019 | 18:41
Góður nuddari - hausverkur og vöðvabólga uppsala123 17.10.2019 18.10.2019 | 03:42
Gamlir IRCarar?? ('95-'97) :) Spermie 20.12.2004 18.10.2019 | 02:19
Transfólk Hr85 16.10.2019 18.10.2019 | 02:16
Gullgrafar. Hata svona típur. Einkamál.is karlg79 12.10.2019 18.10.2019 | 01:47
Auglýsing frá heimkaup Lundarbrekka2 17.10.2019 17.10.2019 | 23:17
viðgerð á þvottavél Jósafat 9.11.2009 17.10.2019 | 17:31
Vantar góðar viðskiptahugmyndir sjúbídú 17.10.2019 17.10.2019 | 17:05
„Stór dagur í sögu borgarinnar og sögu alls höfuð­borgar­svæðisins“ kaldbakur 16.10.2019 17.10.2019 | 15:16
Aftur nýtt mikkan 9.10.2019 17.10.2019 | 03:34
Ódýr heimasíðugerð Ljónsi 16.10.2019 16.10.2019 | 23:46
Erfðafjárskattur Júlí 78 15.10.2019 16.10.2019 | 19:09
Artic Sircle - Hringborð Norðurslóða kaldbakur 14.10.2019 16.10.2019 | 16:17
Lyf á hjúkrunarheimilum ELLA MIST 15.10.2019 16.10.2019 | 14:01
Hvar er beinasti og lengsti vegur landsins? mikaelvidar 12.10.2019 15.10.2019 | 21:08
“Ofnæmisfrír” hundur TBBT 13.10.2019 15.10.2019 | 16:19
Júníbumbur 2020 skvisan93 13.10.2019 15.10.2019 | 13:21
Heimilisþrif-Kaup? Jogibjorn 12.10.2019 15.10.2019 | 11:05
einhver sem hefur búið í ameríku? Babybel 29.12.2007 14.10.2019 | 21:30
Lífeyrissjóður bakkynjur 14.10.2019 14.10.2019 | 14:14
Bílviðgerðir á sjálfskiptum dianarosdn 8.10.2019 14.10.2019 | 11:34
Vinnumálastofnun forvitni Walkin 11.10.2019 14.10.2019 | 08:01
sparihakk? Splattenburgers 14.10.2019
Viagra/Cialis SFJ75 13.10.2019
Einangra og klæða bílskúr að utan BrowNiE8 13.9.2019 13.10.2019 | 20:56
jóladúkar madda88 6.10.2019 13.10.2019 | 17:35
Frumvarp Katrínar vegna sanngirnisbóta Júlí 78 9.10.2019 13.10.2019 | 16:40
Chrysler Crossfire dell199 14.4.2015 13.10.2019 | 16:39
Wax fyrir bikiní area á Íslandi Rickandmortybanani 13.10.2019 13.10.2019 | 16:21
It á ensku fyrir barn/einstakling Yxna belja 12.10.2019 13.10.2019 | 13:21
Kostir/Gallar örorku Babygirl 7.10.2019 13.10.2019 | 11:46
SÍBS / Reykjalundur. leonóra 11.10.2019 13.10.2019 | 01:35
Síða 1 af 19712 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron