Þættir sem þið saknið

spunky | 5. feb. '16, kl: 22:13:31 | 1072 | Svara | Er.is | 0

Einhver þáttasería sem er hætt sem þið saknið?

Skiptir engu hversu gömul...

 

minnipokinn | 5. feb. '16, kl: 22:22:07 | Svara | Er.is | 3

Desperate Housewives #1 svo sakna ég hvað The Lying Game og Jane by Design hættu snemma. 

☆★

spunky | 5. feb. '16, kl: 22:22:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hef ekki séð neitt af þessu.. ætti kannski að tékka?

minnipokinn | 5. feb. '16, kl: 22:26:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Allavega Despó þeir voru alveg 8 seríur. Myndi sleppa hinum enda Jane bara 1 sería og Lying Game 2 seríur en þeir byrjuðu vel fóru svo aðeins að dala en voru hrikalega spennandi þegar köttað var á þá. 

☆★

Nói22 | 5. feb. '16, kl: 22:37:13 | Svara | Er.is | 19

Ég sakna Firefly. Alveg grátlegt að það hafi bara verið ein sería.

krola90 | 6. feb. '16, kl: 15:56:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elsku Firefly :(

Sodapop | 5. feb. '16, kl: 22:40:31 | Svara | Er.is | 2

Ojá, svo margir...ég tengist karakterum í sjónvarpsþáttum óeðlilega sterkum böndum, svo þegar þátturinn hættir, þá líður mér pínu eins og vinir mínir hafi bara horfið...
Td. Gilmore Girls (sem eru að koma aftur :D), Rescue Me, E.R., Friends, How i met your mother, Ally McBeal, Love Monkey, Falcon Beach, Full House (sem eru líka að koma aftur!), One Tree Hill, og örugglega fleiri sem ég man ekki eftir núna...

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Þjóðarblómið | 5. feb. '16, kl: 23:13:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég get ekki beðið eftir Gilmore Girls!! Hreinlega elska þá þætti!! :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Sodapop | 5. feb. '16, kl: 23:55:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Oh, ég veit! Og þegar ég sá í dag að uppáhalds Rory-kærastinn minn yrði í þáttunum, mér líður án gríns eins og að ég sé að fara að hitta vini mína aftur eftir margra ára fjarveru! :)

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Þjóðarblómið | 6. feb. '16, kl: 08:49:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hver er uppáhalds Rory-kærastinn þinn??


Minn er Logan, ég hreinlega elska hann!! 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Sodapop | 6. feb. '16, kl: 15:27:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, Logan líka :)

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

Þjóðarblómið | 6. feb. '16, kl: 17:50:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Snilld!! Var bara búin að heyra með Dean, að hann yrði með. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

littleboots | 6. feb. '16, kl: 19:30:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég ætla að blanda mér í þessa umræðu. Ég er Team Jess :)

evitadogg | 6. feb. '16, kl: 19:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er team Rory bara :)

littleboots | 7. feb. '16, kl: 07:14:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, mér finnst ekkert endilega að hún þurfi að enda með einhverjum manni í nýju þáttunum :) En af hennar kærustum fannst mér Jess henta henni best, allavega þegar leið á. Hann var algjört fífl í byrjun.

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 10:03:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála því. Hann  vann á. 


Logan var líka alveg stundum fífl, sérstaklega þegar Jess kom í heimsókn. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

littleboots | 7. feb. '16, kl: 20:13:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, Logan er svona love/hate hjá mér. Oft algjör asni og alveg fram á seinni hluta 7.seríu, en var samt góður fyrir hana og hann var virkilega ástfanginn af henni þrátt fyrir allt (lifi mig kannski of mikið inn í þessa þætti haha). Þoldi samt ekki foreldra hans.

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 20:48:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei þau voru ömurleg. Ég á alla þættina á dvd og elska að horfa á þá :) 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

z3lda | 7. feb. '16, kl: 22:45:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ohh ég er líka team Jess, fannst alltaf langmesta chemestryið á milli þeirra

Er svo rík á sætasta strákinn fæddan 30. júní 2006 og yndislega bollustelpu fædda 15. mars 2010 :D

littleboots | 10. feb. '16, kl: 13:04:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála. (Enda voru þau líka saman í real life) :)

z3lda | 10. feb. '16, kl: 13:09:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nú ok það hlaut að vera hahaha

Er svo rík á sætasta strákinn fæddan 30. júní 2006 og yndislega bollustelpu fædda 15. mars 2010 :D

nerdofnature | 9. feb. '16, kl: 18:22:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég var Team Logan alveg þar til í lokin. Logan hagaði sér eins og hálfviti í lokaþættinum með þennan ultimatum. Og Jess var orðin geðveikt næs, hættur að vera fúll unglingur.
Ég missti allt álit á Dean þegar hann gifti sig án þess að vilja það og hélt svo framhjá!

Gunnýkr | 9. feb. '16, kl: 19:39:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

jii ég hef greinilega ekki horft á alla þættina...

Þjóðarblómið | 9. feb. '16, kl: 21:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef það hefðu ekki komið nýir handritshöfundar í 7.seríu hefði hún ekki endað einsog hún gerði. 


Nýju þættirnir verða með upprunalegu handritshöfundunum, sem voru með 1.-6.seríu.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

littleboots | 10. feb. '16, kl: 13:15:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála, skildi ekki af hverju það þurfti endilega að vera allt eða ekkert hjá Logan.
Og frábært að það rættist að lokum úr Jess. Átti nú ekki góða æsku greyið.
Já, Dean var búinn að deita þessa gellu í korter þegar þau giftust! Fílaði hann alveg en fannst samt rétt að hann og Rory hættu saman í 3.seríu. Og þau hefðu bara átt að láta þar við sitja. Fílaði ekki þættina þegar hann var skilinn og þau aftur saman.

Klingon
Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 00:48:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Hvað kemur það málinu við hvort ég eigi líf eða ekki? Og af hverju er þessari spurningu beint sérstaklega til mín en ekki hinna sem kommenta hérna?


Ég er aðdáandi þáttanna og hlakka til að sjá framhaldið - með réttu handritshöfundunum. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Klingon
nashville | 7. feb. '16, kl: 19:40:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Þú ert svona hress og skemmtilegur.

Gunnýkr | 9. feb. '16, kl: 18:53:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

er að koma framhald eða eru þetta gömlu þættirnir?

nerdofnature | 9. feb. '16, kl: 21:12:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

 !!!!

 

Gunnýkr | 10. feb. '16, kl: 14:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

snilld... 
eg á samt greinlega eftir að horfa á 3 seríur hahahah..
það er ánægjulegt

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 04:31:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Yuck meika ekki Gilmore Girls :Þ

Sodapop | 6. feb. '16, kl: 15:36:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ömm....ok?

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:00:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina sem ég hef séð af þessum lista er E.R, Friends og Ally McBeal...

Tipzy | 5. feb. '16, kl: 22:40:38 | Svara | Er.is | 2

Despó, Firefly, Dollhouse, Downton..

...................................................................

Tipzy | 5. feb. '16, kl: 22:41:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Friends!

...................................................................

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 19:28:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er ekki Downton Abbey bara ný hætt ?

Tipzy | 6. feb. '16, kl: 19:30:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Jú og sakna hennar strax, bara varð leið þegr ég var að horfa á siðasta þáttinn vitandi að þetta væri síðasti þátturinn.

...................................................................

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 00:49:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég þarf að verða mér út um þá þætti. Hef ekki séð nema einn og einn þátt en langar að horfa frá byrjun.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:01:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bara séð Despó.. fyrstu 3 seríurnar held ég.. ætti kannski að kíkja á rest :P

Tipzy | 5. feb. '16, kl: 22:42:29 | Svara | Er.is | 3

Og ég skal alveg viðurkenna það...The Guiding Light :P

...................................................................

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 04:32:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ójá það má ekki gleyma þeim þætti

LaRose | 8. feb. '16, kl: 08:00:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

You said it!!...Shit hvað ég sakna Gædó.

Tipzy | 8. feb. '16, kl: 10:45:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Var búin að horfa á þá síðan ég var 15 ára, og svo bara lokað á mann. Líður eins og ég hafi verið að lesa risa bók og svo bara rifið af manni þegar það er einn kafli eftir.

...................................................................

LaRose | 8. feb. '16, kl: 10:48:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nákvæmlega, ég horfði á þetta daglega í fleiri ár...dreymdi stundum persónurnar á nóttunni og talaði um þær eins og þetta væru nákomnir ættingjar mínir.

Petrís | 5. feb. '16, kl: 22:43:39 | Svara | Er.is | 1

Stalker

Tipzy | 5. feb. '16, kl: 22:47:48 | Svara | Er.is | 5

Ómæ og Charmed!

...................................................................

Sikana | 5. feb. '16, kl: 23:01:15 | Svara | Er.is | 0

Firefly, Sequestered, Lie to Me, Breakout Kings. 

__________________________________________
The government you elect is the government you deserve.
-Thomas Jefferson

Þjóðarblómið | 5. feb. '16, kl: 23:14:17 | Svara | Er.is | 0

Ég er með svipaðan lista og Sodapop.


Gilmore Girls, Ally McBeal, Private Practice, Friends, Brothers and sisters. 

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:02:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ahh Brothers and sisters.. ætlaði alltaf að tékka á þeim.


Þjóðarblómið | 9. feb. '16, kl: 21:24:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnst þeir góðir og mæli alveg með þeim.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Anímóna | 5. feb. '16, kl: 23:25:55 | Svara | Er.is | 4

Parenthood

ilmbjörk | 6. feb. '16, kl: 08:03:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála!

labbi86 | 6. feb. '16, kl: 19:46:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála! Ég fór að skæla yfir lokaþættinum....

Anímóna | 6. feb. '16, kl: 21:24:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég líka!

daffyduck | 6. feb. '16, kl: 00:24:44 | Svara | Er.is | 6

Íslenska bacholerinn og ástatfleyið :)

Raw1 | 6. feb. '16, kl: 00:30:39 | Svara | Er.is | 3

hætt og ekki hætt, það er bara ógeðslega langt á milli þátta!!!
Sherlock! Núna eru komin yfir 2 ár frá því season 3 kom úr og ekkert bólar á season 4 ( tel ekki jólaþáttinn með)

ullarmold | 6. feb. '16, kl: 03:25:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei enda frestuðu um 1 ár í viðbót

Raw1 | 6. feb. '16, kl: 09:48:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég veit, sökkar!
AFHVERJU ER MORIARTY KOMINN AFTUR!? HOW!?

Elgur | 6. feb. '16, kl: 17:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvernig fannst þér jólaþátturinn núna? Ég varð fyrir vonbrigðum, fannst hann bara hálfleiðinlegur og ruglingslegur.

ullarmold | 7. feb. '16, kl: 01:21:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sammála, algjör uppfylling í skurð svona á meðan maður býður í 1 ár í viðbót

Raw1 | 7. feb. '16, kl: 13:31:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ójá! hann var algjör uppfylling!

Raw1 | 7. feb. '16, kl: 13:31:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann var ógeðslega ruglingslegur, mér fannst hann ekkert passa inn í þessar seríur. Ég varð fyrir miklum vonbrigðum.

Heiðlóan ♫♬♪ ♩ | 6. feb. '16, kl: 01:06:47 | Svara | Er.is | 0

Sakna Community eins og það var

---------
Er með lítið notaðan fetal doppler til sölu

♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩ ♫♬♪ ♩

arnahe | 6. feb. '16, kl: 04:11:57 | Svara | Er.is | 1

Firefly, alias, dark angel, moonlight, charmed og Smallville. Sakna Smallville alveg svakalega mikið. Firefly og dark angel hætti allt of snemma. Þetta eru seríurnar sem ég get horft aftur og aftur á.

sellofan | 6. feb. '16, kl: 19:51:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Sammála með Firefly og Dark Angel. Fannst maður skilinn eftir í lausu lofti í miðjum söguþræði!

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 04:30:57 | Svara | Er.is | 3

Derrick,Lögregluhundurinn Rex,Staupasteinn,Golden Girls og Frasier

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:42:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jesús kristur á krossinum hvað ég er fegin að þekkja þig ekki!

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

icegirl73 | 6. feb. '16, kl: 07:42:27 | Svara | Er.is | 0

Millenium og Fastir liðir eins og venjulega. 

Strákamamma á Norðurlandi

Elgur | 6. feb. '16, kl: 07:47:27 | Svara | Er.is | 2

House

ilmbjörk | 6. feb. '16, kl: 08:03:59 | Svara | Er.is | 0

Parenthood, Parks and Recreation, Forever.. en mest Parks :(

Tíbrá Dögun | 6. feb. '16, kl: 08:09:15 | Svara | Er.is | 2

Desperate housewifes & O.C & Friends

studibaker | 6. feb. '16, kl: 10:29:24 | Svara | Er.is | 2

dead like me

Sigggan | 6. feb. '16, kl: 15:36:01 | Svara | Er.is | 0

Óráðnar gátur

krola90 | 6. feb. '16, kl: 15:57:41 | Svara | Er.is | 3

Forever! Hvernig var ekki hægt að halda áfram með þá þætti? Og endirinn maður, þarf að vita hvað gerist!! BAHH!!!

choccoholic | 6. feb. '16, kl: 16:01:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sammála!

Þjóðarblómið | 6. feb. '16, kl: 22:43:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já var búin að gleyma honum!


Var hætt að framleiða hann? Eins og þeir voru góðir!!

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

krola90 | 7. feb. '16, kl: 00:35:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, þeim var cancelað :(

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 00:50:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

En ömurlegt!! Þeir voru virkilega góðir.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

krola90 | 7. feb. '16, kl: 00:51:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, nákvæmlega, ferlega fúlt!

BlerWitch | 6. feb. '16, kl: 17:01:59 | Svara | Er.is | 1

Dallas.

mars | 6. feb. '16, kl: 18:23:35 | Svara | Er.is | 0

Firefly, Cold Feet, Frasier.

mararbla | 6. feb. '16, kl: 19:00:11 | Svara | Er.is | 1

star trek og bráðavaktin!

Tipzy | 6. feb. '16, kl: 19:31:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ogg já star trek Voyager

...................................................................

Bakasana | 6. feb. '16, kl: 19:09:02 | Svara | Er.is | 3

Buffy

sellofan | 6. feb. '16, kl: 19:51:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ó já!

arnahe | 7. feb. '16, kl: 08:28:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh sammála :) og Angel.

littleboots | 6. feb. '16, kl: 19:30:55 | Svara | Er.is | 1

Gilmore Girls. En þeir eru að koma aftur :) Vonandi enda þeir eins og þeir hefðu átt að enda á sínum tíma.

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 00:51:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vonandi!! Nú verða allavega réttu handritshöfundarnir að sjá um þetta svo þetta hlýtur að verða gott.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

littleboots | 7. feb. '16, kl: 20:11:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, ég er allavega mjög vongóð :) Síðan ég frétti að handritshöfundurinn hafði fyrir ákveðið lokasetninguna í þáttunum (en gat svo ekki notað hana auðvitað í 7.seríu), get ég ekki beðið eftir að vita hvað þau eru!

Þjóðarblómið | 7. feb. '16, kl: 20:49:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála! Ég er mjög spennt :)

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

Charmed | 6. feb. '16, kl: 20:04:49 | Svara | Er.is | 1

Star trekkja voyager og friends

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Charmed | 6. feb. '16, kl: 20:05:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Arg leiðréttingar forritið
Star trek ekki trekkja

"Arguing with a fool proves there are two." - Doris M. Smith

Bella C | 6. feb. '16, kl: 20:31:26 | Svara | Er.is | 0

Hindsight!

noneofyourbusiness | 6. feb. '16, kl: 22:08:07 | Svara | Er.is | 1

Friends, Sex and the city og Desperate housewives. 

Kaffinörd | 6. feb. '16, kl: 22:15:17 | Svara | Er.is | 1

Var að leita og mundi þá allt í einu eftir bresku þáttunum Blackadder og Birds of a feather. Sakna þeirra og var búin að heyra að það stæði til að gera framhald af báðum þessum þáttum en ekkert hefur orðið úr því því miður :(

Rara | 8. feb. '16, kl: 22:28:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er birds of a feather með þetta sem þemalag?

Stars shining bright above you
Night breezes seem to whisper "I love you"
Birds singing in the sycamore trees
Dream a little dream of me

Kaffinörd | 8. feb. '16, kl: 22:44:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

nei það er byrjar svona What will I do when your'e far away og bla bla bla. Fjallar um tvær systur sem eiga eiginmenn í fangelsi og vinkonu þeirra.

Gunnýkr | 11. feb. '16, kl: 13:06:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

man eftir þeim.
fannst þeir goðir

Bragðlaukur | 6. feb. '16, kl: 22:28:02 | Svara | Er.is | 0

Everybody loves Raymond og Klovn

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 09:22:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Everybody loves Raymond voru fínir í minningunni en eldast ekki vel og í dag svona varla þoli ég Raymond

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:43:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda ógeðslega leiðinlegur karakater.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Klingon | 6. feb. '16, kl: 22:31:08 | Svara | Er.is | 1

Engra
Fáránlegt að sakna þáttta eins og Friends eða álíka.
Þetta toppaði og var fínt.
Hvernig í ósköpunum er hægt að vilja sjá Matt LeBlanc 2016 eltast við smástelpur?

Louise Brooks | 7. feb. '16, kl: 00:41:12 | Svara | Er.is | 0

Buffy the vampire slayer, Firefly og My so called life.

,,That which is ideal does not exist"

daffyduck | 7. feb. '16, kl: 00:45:47 | Svara | Er.is | 1

Og ef èg má bæta við djúpa laugin og með hausverk um helgar.
Elska íslenska þætti sem voru svo vondir að þeir fóru 180 gráður og urðu góðir. Já ég fíla kjánhroll.

karamellusósa | 7. feb. '16, kl: 02:12:24 | Svara | Er.is | 1

Lipstic jungle, Hættu eftir bara 12 eða 14 þætti mynnir mig, lofuðu góöu og mer fannst þeir æði,

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

ID10T | 7. feb. '16, kl: 09:34:47 | Svara | Er.is | 0

Boston Legal, Star Trek Voyager, Star Trek DS9 og M*A*S*H.

skarpan | 7. feb. '16, kl: 10:21:30 | Svara | Er.is | 0

Ég sakna Seinfeld alveg svakalega!

Mae West | 7. feb. '16, kl: 10:39:51 | Svara | Er.is | 1

Hefði örugglega enst nokkrar seríur í viðbót af King of Queens. 
Fresh meat var orðið mjög slæmt í lokin en samt...

Friends auðvitað. 
Boston Public. 
Parks and recr. 
The Practice. 
Xtras.
Office, Breska útgáfan.



Get örugglega haldið áfram í góða stund, þetta er ekkert mjög srs listi hjá mér. :P

Ég horfi reglulega á King of Queens alltaf aftur og aftur samt, þekki engann annan sem meikar þessa þætti samt. 



Raw1 | 7. feb. '16, kl: 13:32:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég meika king of queens, og mamma og pabbi líka!! ég elskaði þessa þætti þegar þeir voru á skjá1 í gamla daga!

Mae West | 7. feb. '16, kl: 13:45:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

:D

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 19:52:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Elska King of Queens :)

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:44:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Haha ég elska King of Queens!

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Hauksen | 7. feb. '16, kl: 10:51:53 | Svara | Er.is | 0

Faulthy towers. Adam Dalgliesh. Staupasteinn. Prince of Bel Air. Magnum P.I. Nightcourt. Perfect Strangers. Alf. Dallas.

Framsóknarflokkurinn keypti DV í nóvember 2014.

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 19:52:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já shit  Perfect strange þeir voru svo mikla dúllur

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 19:53:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

stranger

kindaleg | 7. feb. '16, kl: 12:12:55 | Svara | Er.is | 0

ER

GLX56 | 7. feb. '16, kl: 13:55:40 | Svara | Er.is | 0

Heartbeat

lbk | 7. feb. '16, kl: 19:31:53 | Svara | Er.is | 0

Dallas og Dexter.

nashville | 7. feb. '16, kl: 19:40:05 | Svara | Er.is | 0

Sakna þátta sem heita Trauma, þeim var cancelað eftir eitt season en mér fannst þeir æði, hefði viljað sjá fleiri.
Og auðvitað Firefly.

Mrsbrunette | 7. feb. '16, kl: 19:44:50 | Svara | Er.is | 0

Desperate housewifes, army wifes, friends.

Þönderkats | 7. feb. '16, kl: 20:57:09 | Svara | Er.is | 0

Margir nefna þætti sem ég sakna, en mig langar að bæta bresku þáttunum Survivors við.

Kaffinörd | 7. feb. '16, kl: 23:07:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að tala um raunveruleikaþáttinn ?

Þönderkats | 8. feb. '16, kl: 03:59:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha nei. Er að tala um þessa þætti. Ég fór i alvöru að grenja þegar cancellation tilkynningin kom. 

Survivors (TV Series 2008– )
 

saedis88 | 8. feb. '16, kl: 14:51:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það er ekkert búið að cancela þeim

klemenz uggi | 7. feb. '16, kl: 22:28:57 | Svara | Er.is | 0

Fraiser og dexter eru efst á blaði en sakna líka sopranos, futurama, despó og fleirri góðra þátta. Var samt að uppgötva nýjar teiknimyndir sem heita rick og morty og eru algjör snilld og gera söknuðinn eftir því gamla bærilegri. Ég er líka mjög spennt fyrir að prófa þættina Fargo sem eiga að vera mjög góðir. Shameless eru líka frábærir.

z3lda | 7. feb. '16, kl: 22:49:30 | Svara | Er.is | 0

Parenthood, Gilmore girls, Friends, Friday night lights,

Er svo rík á sætasta strákinn fæddan 30. júní 2006 og yndislega bollustelpu fædda 15. mars 2010 :D

Abba hin | 7. feb. '16, kl: 23:04:19 | Svara | Er.is | 0

The O.C. Alltaf og endalaust.

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

Abba hin | 8. feb. '16, kl: 11:57:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Og mig langar í meira Parks&Rec!

-------------
„Varið ykkur, flestir hér eru konur með leggjastokka sem skilja ekki hugmynd hvað þú ert að tala um...“ - Meistari Niklez90

„Er næst mesta drusla sem ég þekki meðal minna vina og er komin eitthvað yfir 100 bólfélagana, kvenhyllina vantar mig ekki.“ -bfsig

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:03:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki séð einn einasta þátt af þeim.

LaRose | 8. feb. '16, kl: 08:01:46 | Svara | Er.is | 0

Boston Public og Boston Legal, Guiding Light. Despó.

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:04:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei heyrt um Boston Public. Nú verð ég að gúggla

nefnilega | 8. feb. '16, kl: 11:53:19 | Svara | Er.is | 0

30Rock, Extras og Peep show.

Þjóðarblómið | 8. feb. '16, kl: 12:01:50 | Svara | Er.is | 1

Svo líka þættir sem ég horfði á á Sýn hérna í gamla daga og hafði mjög gaman af.


MASH 4077.

_____________
Þjóðarblómið
* Rassgatas!!*

þarbaraþú | 8. feb. '16, kl: 22:03:51 | Svara | Er.is | 0

Firefly, Moonlight og Flashforward! Svo er ég strax farin að sakna Downton. 

*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*♥*

spunky | 9. feb. '16, kl: 19:05:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hef heyrt marga tala um Downton en ekki látið verða af því að horfa.

Er þetta ekki bara breskt yfirstéttarsnobb? Spyr sá sem ekki veit..

Kaffinörd | 10. feb. '16, kl: 09:49:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mér finnast yfirleitt breskir þættir sem gerast  c.a. 1950 eða fyrr vera leiðinlegir en undantekningin er Blackadder en 1. sería er 1485 í enda bresku miðaldanna. 2.sería er er tímum Elísabetar drottningu 1558-1603. 3.sería er seint á 19.öld og byrjun 20.aldar á einhverjum sérstökum tíma í sögu Bretlands kallað regency tímabil þegar George konungar III réð ríkjum og 4.serían gerist í fyrri heimstyrjöldinni.

Lilith | 11. feb. '16, kl: 13:28:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyndið, ég er einmitt mest hrifin af svona "historical drama". Er mjög hrifin af Downton Abbey. Blackadder náttúrulega bara tímalaust grín ;)

Blah!

donaldduck | 11. feb. '16, kl: 14:59:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

findu Reign á nexflix. 

Lilith | 11. feb. '16, kl: 15:12:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Búin að tékka á þeim og fílaði ekki. Allt of gelgjulegt og ósannfærandi fyrir tímann sem þetta á að gerast á.

Blah!

Snobbhænan | 12. feb. '16, kl: 12:37:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sammála

Kaffinörd | 11. feb. '16, kl: 16:12:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég las minnir mig á síðasta ári að það ætti að gera framhald af Blackadder en að það strandaði á Hugh Laurie því hann liti svo stórt á sig eftir sigra í Hollywood með House og örugglega eitthvað fleira og gerði háar launakröfur

Tipzy | 12. feb. '16, kl: 21:30:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég elska felst alla svona þætti sem gerðust fyrir langa löngu, er einmitt núna að fylgjast með Call the Midwife, Love Child og Masters of sex (þó ég sé í smá hléi frá þeim því ég þoli ekki lækninn og hræsnina)

...................................................................

Katasigd | 8. feb. '16, kl: 22:34:05 | Svara | Er.is | 0

Dicte

__________________
Frábært veður allstaðar:)

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:46:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

-!!-

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

laufabraud | 9. feb. '16, kl: 20:59:19 | Svara | Er.is | 0

Sopranos, deadwood og my so called life

Finnik | 9. feb. '16, kl: 23:46:07 | Svara | Er.is | 0

Enginn nefnir Matlock og enginn nefnir Quantum Leap !!!
#menningarsnauðapakk

- - - - - | - - - - - | - - - - - | - - - - -
|||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||||
. . and google is your friend . .

Tipzy | 10. feb. '16, kl: 01:13:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Újá quantum leap og Al

...................................................................

Kaffinörd | 10. feb. '16, kl: 09:40:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei heyrt minnst á þessa tvo þætti

Tipzy | 10. feb. '16, kl: 10:09:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

https://www.youtube.com/watch?v=DjK9GJMBpt0

...................................................................

Kaffinörd | 10. feb. '16, kl: 13:50:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Aldrei séð þetta en þennan leikara Scott Bakula hef ég hinsvegar séð einhversstaðar áður

Tipzy | 12. feb. '16, kl: 21:35:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Lék í Strak Trek Enterprise þáttunum og bara fullt fullt af öðru, svo það er ekkert skrýtið þó þú hafir séð hann.

...................................................................

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:47:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

JÖSS!

Ég hef aldrei vitað um neinn sem man eftir þessum þáttum! <3

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Tipzy | 10. feb. '16, kl: 10:10:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ohh maður var alltaf svo spenntur að sjá hvað hann er næst.

...................................................................

Háess | 10. feb. '16, kl: 11:54:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já nákvæmlega!

Maður beið alveg eftir því að hann liti í spegil eða sæi spegilmynd sína einhvernveginn.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Kaffinörd | 10. feb. '16, kl: 09:40:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já Matlock var góður það má ekki gleyma honum. 

Háess | 10. feb. '16, kl: 01:46:33 | Svara | Er.is | 0

Quantum Leap, á allar seríurnar og horfi reglulega á þá.

Ástríður.

______________________________________________________________________
Kaffinörd | 19. feb. '16, kl: 15:23:06 |
„Það er eitt að mótmæla og annað að dæma án dóms og laga"

Lilith | 11. feb. '16, kl: 13:08:28 | Svara | Er.is | 0

Rætur, Þyrnifuglarnir og Allt fram streymir.

Blah!

Gunnýkr | 12. feb. '16, kl: 21:32:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ohhhhh ég var búin að gleyma þessum.
takk svo mukkett sko.. 
nú hef ég eitthvað að horfa á í flensunni

Gunnýkr | 12. feb. '16, kl: 21:33:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

mæli með North and South ef þú varst ekki búin að sjá þá :)

Lilith | 11. feb. '16, kl: 13:19:42 | Svara | Er.is | 0

Eerie Indiana
Quantum Leap
Unsolved Mysteries

Blah!

Tipzy | 12. feb. '16, kl: 21:36:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ahhh Eerie Indiana, good time :P

...................................................................

Tipzy | 12. feb. '16, kl: 21:36:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hei já og 911

...................................................................

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47951 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien