Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi?

junibumba19 | 10. okt. '18, kl: 14:56:02 | 151 | Svara | Er.is | 0

Ég var að kaupa mér íbúð í fjölbýlishúsi og er að skoða tryggingar.
Var að velta fyrir mér hvort að ég þurfi að kaupa brunatryggingu eða hvort að það sé líklegt að hún sé í gjaldinu hjá húsfélaginu? Ég veit að hún er lögboðin og vill því vera viss hvernig þetta virkar.

Afsakið ef þetta er heimskuleg spurning, er frekar mikill nýgræðingur í tryggingarmálum og vill hafa allt rétt.

Takk fyrir hjálpina!

 

ert | 10. okt. '18, kl: 15:21:17 | Svara | Er.is | 0

Fasteignasalinn á að hafa skráð við kaup hvar þú ætlar að hafa brunatryggingu þína. Þú getur svo fært hana ef þú vilt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 10. okt. '18, kl: 15:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi kíkja í heimabankann og sjá hvort það er rukkun þar frá tryggingarfélagi. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

norðurbúi | 12. okt. '18, kl: 10:57:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi?, það er hægt að svara þessari spurningu með einu orði..."já".

amazona | 10. okt. '18, kl: 23:44:25 | Svara | Er.is | 0

Er innifalin í hússjóð hjá okkur

HAH53 | 11. okt. '18, kl: 13:51:43 | Svara | Er.is | 0

brunatrygging fasteigna er skildutrygging.

venus | 11. okt. '18, kl: 14:15:39 | Svara | Er.is | 0

Brunatrygging íbúðarhúsnæðis er lögboðin þannig að þú verður að hafa þessa tryggingu ef þú ert fasteignareigandi en þér er frjálst að ákveða hvort þú tryggir innbúið þitt eða ekki. Brunatrygging er aldrei. leyfi ég mér að fullyrða innheimt með hússjóðunum heldur er það húseigendatryggingin sem er valkvæð trygging og flestir sem búa í fjölbýli kjósa að hafa hana sameiginleg ef þeir á annað borð kæra sig um að kaupa þessa tryggingu.

ert | 11. okt. '18, kl: 14:56:10 | Svara | Er.is | 0


ég efa að þetta sé hjá húsfélaginu


sjá  https://www.husaskjol.is/media/files/1279650429/brunatryggingar.pdf

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

saedis88 | 13. okt. '18, kl: 08:19:34 | Svara | Er.is | 0

já þarft að vera sjálf með hana. mæli svo algjörlega með húseigendatryggingu líka.
 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Inni eða útikisa? AG1980 19.10.2018 20.10.2018 | 14:29
meðgöngueitrun - aftur Guttina 20.10.2018
Eikkver ein hérna laus? 2flottir 20.10.2018 20.10.2018 | 13:28
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 20.10.2018 | 12:27
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 20.10.2018 | 08:35
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 19.10.2018 | 23:51
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 19.10.2018 | 20:46
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 17.9.2018 19.10.2018 | 18:29
Hvert er ódýrast að fara í augnháralengingu? Gunna stöng 19.10.2018
Huc Karamin 19.10.2018
Ps4 lyklaborð og mús breytir Larusorriclausen 19.10.2018
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 19.10.2018 | 13:01
Opiner stjórnsýsla i HI Stormur í vatnsglasi 19.10.2018
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 19.10.2018 | 11:34
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 19.10.2018 | 10:03
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 19.10.2018 | 10:02
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 19.10.2018 | 08:35
Má rotna Sessaja 17.10.2018 19.10.2018 | 00:09
Matarhjálp sr72 16.10.2018 18.10.2018 | 22:02
Leikfanga dagatal fyrir fullorðna Dollan 18.10.2018
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 17.10.2018 | 11:19
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron