Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi?

junibumba19 | 10. okt. '18, kl: 14:56:02 | 155 | Svara | Er.is | 0

Ég var að kaupa mér íbúð í fjölbýlishúsi og er að skoða tryggingar.
Var að velta fyrir mér hvort að ég þurfi að kaupa brunatryggingu eða hvort að það sé líklegt að hún sé í gjaldinu hjá húsfélaginu? Ég veit að hún er lögboðin og vill því vera viss hvernig þetta virkar.

Afsakið ef þetta er heimskuleg spurning, er frekar mikill nýgræðingur í tryggingarmálum og vill hafa allt rétt.

Takk fyrir hjálpina!

 

ert | 10. okt. '18, kl: 15:21:17 | Svara | Er.is | 0

Fasteignasalinn á að hafa skráð við kaup hvar þú ætlar að hafa brunatryggingu þína. Þú getur svo fært hana ef þú vilt.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

ert | 10. okt. '18, kl: 15:23:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi kíkja í heimabankann og sjá hvort það er rukkun þar frá tryggingarfélagi. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

norðurbúi | 12. okt. '18, kl: 10:57:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi?, það er hægt að svara þessari spurningu með einu orði..."já".

amazona | 10. okt. '18, kl: 23:44:25 | Svara | Er.is | 0

Er innifalin í hússjóð hjá okkur

HAH53 | 11. okt. '18, kl: 13:51:43 | Svara | Er.is | 0

brunatrygging fasteigna er skildutrygging.

venus | 11. okt. '18, kl: 14:15:39 | Svara | Er.is | 0

Brunatrygging íbúðarhúsnæðis er lögboðin þannig að þú verður að hafa þessa tryggingu ef þú ert fasteignareigandi en þér er frjálst að ákveða hvort þú tryggir innbúið þitt eða ekki. Brunatrygging er aldrei. leyfi ég mér að fullyrða innheimt með hússjóðunum heldur er það húseigendatryggingin sem er valkvæð trygging og flestir sem búa í fjölbýli kjósa að hafa hana sameiginleg ef þeir á annað borð kæra sig um að kaupa þessa tryggingu.

ert | 11. okt. '18, kl: 14:56:10 | Svara | Er.is | 0


ég efa að þetta sé hjá húsfélaginu


sjá  https://www.husaskjol.is/media/files/1279650429/brunatryggingar.pdf

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

saedis88 | 13. okt. '18, kl: 08:19:34 | Svara | Er.is | 0

já þarft að vera sjálf með hana. mæli svo algjörlega með húseigendatryggingu líka.
 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er hægt að fara í aðgerð (þarna niðri) ? honeyluv 17.12.2018
Enn leitar þessi afmyndaði vanskapnaður að sökudólgum. spikkblue 16.12.2018 17.12.2018 | 01:06
Húsmæðraskólar - rétt að endurreisa þann skóla. kaldbakur 15.12.2018 16.12.2018 | 23:19
Fjölskylduspil Sessaja 16.12.2018
flytja betra útsýni til borgarinnar? pepsico 16.12.2018 16.12.2018 | 22:03
Aftur kerti, góð ilmkerti og á góðu verði? Friðrikka 30.11.2011 16.12.2018 | 21:45
Trúleysi Presta - eru þeir Hræsnarar ? kaldbakur 15.12.2018 16.12.2018 | 21:36
hvar fæ ég evrópufrímerki? dagny06 16.12.2018 16.12.2018 | 21:33
jólagjöf fyrir foreldra aósk 15.12.2018 16.12.2018 | 21:25
Að borga fyrir brotið í búð Sossa17 1.12.2018 16.12.2018 | 21:15
Erlendir eiginmenn bouanba 7.9.2006 16.12.2018 | 21:12
Afhverju má ekki gera grín að feitu fólki lengur? Lýðheilsustofa 12.12.2018 16.12.2018 | 20:27
barnavernd .fósturbörn vallieva 13.12.2018 16.12.2018 | 18:28
Einmana félagsvera kaktusakaka 16.12.2018
Örorka og flytja erlendis janefox 16.12.2018 16.12.2018 | 13:21
Sodastrem hjálp hobbymouse 16.12.2018
hvar fær maður dread lokka í hárið i Reykjavik? looo 16.12.2018
Hvernig get ég haldið jól :( allalone 12.12.2018 16.12.2018 | 10:12
FROTTÉ baðsloppar? Ljufa 15.12.2018 16.12.2018 | 09:55
Evrópskt sjúkrakort músalingur 16.12.2018 16.12.2018 | 08:58
Mæðrastyrksnefnd bergma 16.12.2018
Apríl bumbur 2019 svissmiss 21.11.2018 16.12.2018 | 01:08
Lirfa Nainsi 15.12.2018 16.12.2018 | 00:15
Getur maður treyst WOW kronna 14.12.2018 15.12.2018 | 23:48
Jóla bílaljos 12v - hvar fást slík? Ljufa 6.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Jólagjöf fyrir aldraðan afa Miss Lovely 15.12.2018 15.12.2018 | 21:45
Sneakers áhugi (blæti) burrarinn 15.12.2018 15.12.2018 | 20:47
Elly Borgarleikhús Helga31 15.12.2018 15.12.2018 | 20:12
Kertastjakar baldurjohanness 15.12.2018 15.12.2018 | 19:57
Costco jólaopnun Logi1 15.12.2018
Vitið þið um ? heima2 15.12.2018
Hlutfall feitra stefnir í að verða 70% fyrir næstu kynslóð BjarnarFen 14.12.2018 15.12.2018 | 00:10
Kaþólska í krísu ? Dehli 2.12.2018 14.12.2018 | 22:57
Barnaníðingarnir í Landsrétti passa upp á sína spikkblue 14.12.2018 14.12.2018 | 22:55
Gleðileg jól frá alþingi BjarnarFen 13.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Gunnar Nelson Sessaja 10.12.2018 14.12.2018 | 22:49
Út að borða Auja123 14.12.2018
Playstation 4 leikir fyrir 11 ára bros30 14.12.2018 14.12.2018 | 22:43
Mín fyrrverandi JæjaLOL 29.11.2018 14.12.2018 | 21:54
Ástæða fyrir sambandsslitum? Maggarena 9.7.2011 14.12.2018 | 21:51
Þessi hrokabykkja gefur sig ekki spikkblue 8.12.2018 14.12.2018 | 21:34
Neglur kringlunni 0206 14.12.2018
Hárblásari didda1968 13.12.2018 14.12.2018 | 16:39
Vægara orð yfir vanvirkni... minnipokinn 17.11.2018 14.12.2018 | 15:27
Hvaða vörur vantar á íslandi sem eru seldar erlendis? karma14 14.12.2018 14.12.2018 | 14:59
Kópavogsbær kókó87 14.12.2018
Jólahlaðborð sunnudagskvöld? Stóramaría 13.12.2018 14.12.2018 | 09:12
Farþegaflug til og frá Íslandi Wow 32% Icelandair 45% kaldbakur 13.12.2018 13.12.2018 | 22:00
Er að leita eftir Towncar limma eins og Ahansen var með til nota. karlg79 13.12.2018
Ofbeldi, fíkniefnanotkun og umgengni barna? Jamaika 22.9.2018 13.12.2018 | 21:26
Síða 1 af 19679 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron