The bad boy

goldwing | 29. apr. '18, kl: 00:21:21 | 254 | Svara | Er.is | 0

Smá umræða
Ég á frænku sem ég elska eins og systur. Við vorum að ræða hlutina
Hún er falleg stelpa sem karlmenn falla fyrrir hægri og vinstri.
Hún virðist falla fyrrir svona badboy típum. Þeir hafa farið illa með hanna gegnum tíðina.
Ég er einmitt. ekki þessi týpa. En á marga vini sem eru það einmitt. Er altaf þessi sem er til hliðar og ekkii þessi spennandi bad type sem þær falla ekki fyrir, af því að vinurinn er þessi bad boy gaur sem fær athyglina.
Þeir eru að gefa mér ráð eins og :vertu frekur og ákafur. Eða : ef hún er á föstu. þá er tæknin bara önnur.
finnst þetta bara ekki rétt. En á móti þessi vinir mínir eru að ná betrii árangri en ég.

 

Hr85 | 29. apr. '18, kl: 00:34:36 | Svara | Er.is | 0

Þetta er flóknara en bara góðir og slæmir. Konur laðast fyrst og fremst að alpha týpum en þeir þurfa ekki endilega að vera slæmir bara ákveðnir og með sjálfstraust.


Þú getur fært þig í þá áttina án þess að herma algjörlega eftir þessum slæmu. 

goldwing | 29. apr. '18, kl: 00:50:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Vissulega ekki bara svona einfalt. En ég þekki gaura sem finnst þetta svona einfalt og komast upp með það.

bfsig | 3. maí '18, kl: 01:03:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þér er sama hvort þú hösslir stelpuna þá er það heillandi. Fólk vill oftast það sem það getur ekki endilega fengið eða eitthvað sem er ekki auðvelt. Það eitt og sér eykur virði tilvonandi rekkjunauts. Ekki vera slepjulegur í hólum, hentu stríðni inn í og aldrei vera of ljúfur í þessu. Getur opnað það þegar lengra er komið. Hættu svo að ofpæla þetta, þetta er numbers game. Ef þú spyrð 10 stelpur um símanúmer daglega þá ertu komin með fullt af símanúmerum eftir viku sem hækkar bara sjálfsálitið. Neyddu þig í að taka slík skref, hvert skref eftir á verður auðveldara. Ekki daðra bara við stelpurnar sem þú vilt enda með, daður er skemmtun og hæfileiki, ef þú æfir það bara við stelpur sem þú telur á hærri caliberi en þú þá tekst þér ekkert að venja þig á gera þetta casual..... Ekkert af þessu þýðir að þú sért skíthæll né áttu að hegða þér eins og skíthæll. Ef þú telur þig vera að toga stelpu út í pælingar sem þú ert ekki að spegla vertu þá heiðarlegur og útskýrðu að þú sért ekkert að hugsa hlutina of langt, óþarfi að særa fólk af óþörfu fyrir drátt, misstu frekar dráttinn.........

tölvuunnusta | 17. maí '18, kl: 10:54:59 | Svara | Er.is | 0

Ehh, ef þú ert ekki þessi týpa þá myndi ég ekki reyna að breyta því. Nóg af fávitum til :D

Fólk fellur ekki endilega fyrir fólki sem er gott fyrir það, heldur fólki sem lætur þeim líða kunnuglega. Ef vinkona þín hefur alist upp við svona bad boy ást þá mun hún sækjast í hana nema hún vinni í sínum málum. Ef ég væri þú myndi ég pæla í því hvort þú viljir vera þessi týpa og laða að þér píur sem vilja svona týpur. Það eru nefnilega alveg til píur sem eru heilar og vilja sambönd þar sem fólk er gott hvort við annað.

hallon | 17. maí '18, kl: 13:54:51 | Svara | Er.is | 0

Vonandi vex hún upp úr þessu, hún þarf kannski að auka sjáflstraustið og það þarft þú kannski lika.  Ég var einmitt svona með lágt sjáflsmat og féll alltaf fyrir skíthælum.  Sem betur ber óx ég upp úr þessu.  Núverandi maðurinn minn var einmitt góði gæinn sem alltfaf var vinurinn en aldrei kærastinn, ég setti hann í vinadeildina fysrt þar til ég áttaði mig hvílíkur demantur var þarna á ferð.  Ekki fara að breyta þér í skíthæl, mundu að það er ekki magnið heldur gæðin. 

Maríalára | 17. maí '18, kl: 14:22:41 | Svara | Er.is | 0

Ef þú ert ekki bad boy týpa, ekki breyta þér. Þetta er bara svolítið spurning um sjálfstraust og hvernig þú sérð sjálfan þig, ef þú sérð sjálfan þig sem gaur sem stelpur hafa ekki áhuga á nema sem vinir þá verður það alltaf þannig, breyttu hugsunum þínum og lífið breytist... 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ticino innstungur sicario 16.8.2018 17.8.2018 | 04:17
Tónlistarnám fyrir 5 ára kurudyr11 15.8.2018 17.8.2018 | 00:29
Hvers konar kreditkort eru þið með? buhami 15.8.2018 17.8.2018 | 00:28
Alltaf eitthvað að hrjá mig, hvað myndir þú gera? Ljónsgyðja 29.7.2018 17.8.2018 | 00:19
Flytja að heiman Ljónsgyðja 16.8.2018 16.8.2018 | 23:32
Ökupróflaus í 27ár Sessaja 14.8.2018 16.8.2018 | 23:01
Toyota Yaris MM skiptingar Wholesale 15.8.2018 16.8.2018 | 20:59
Íslendingar á Íslandi sjaldséðir eftir eina öld ? kaldbakur 11.8.2018 16.8.2018 | 20:49
Að leigja íbúð/hús á Torrevieja án milligöngu ferðaskrifstofu. Hvað ber að varast? Reynslusögur Gunna stöng 9.8.2018 16.8.2018 | 18:43
Naglaskólar disaellen 16.8.2018
Skór á 2ja ára? Hvaða búðir eru góðar? dreamspy 16.8.2018 16.8.2018 | 17:55
Hvar fást léttustu ferðatöskurnar núna hér heima?? icypatrol 16.8.2018 16.8.2018 | 16:38
Góðar og hljóðlátari þvottavélar epli1234 14.8.2018 16.8.2018 | 14:23
Erlendur maki, landvistarleyfi og vinna rainag 12.8.2018 16.8.2018 | 13:33
Starfsmenn eru ekki "Dýr í hringleikahúsi" ! kaldbakur 15.8.2018 16.8.2018 | 10:36
HAGAMÚS: MEÐ LÍFIÐ Í LÚKUNUM zebraaa 16.8.2018
Fór á date með feminista goodmotherfucker 13.8.2018 16.8.2018 | 03:45
Veiðistangir fyrir börn sigga valla 14.8.2018 15.8.2018 | 23:50
Airbnb heimagisting, sumarhús ?? nov2017 15.8.2018 15.8.2018 | 23:27
Berjaspretta strokkur 15.8.2018 15.8.2018 | 21:30
Bandaríkin-hörmungar ? Dehli 22.8.2015 15.8.2018 | 20:47
Að taka veð uppí útborgun á íbúð algjorsteypa 11.8.2018 15.8.2018 | 17:15
Leiga á stúdíóíbúð- verð? idg 7.8.2018 15.8.2018 | 13:46
Vefhýsing amertown 10.8.2018 15.8.2018 | 11:38
Hvar fæst upptökuvél fyrir 8 mm spólur? MissMom 31.7.2012 15.8.2018 | 07:38
Sölusíður á fb krully 13.8.2018 14.8.2018 | 21:13
Topshop Tonks 12.8.2018 14.8.2018 | 20:04
Espresso kaffivél? Hvernig? mahogany 14.8.2018 14.8.2018 | 19:44
Snappið sleppa þvi ad fá tilkynningu i hvert skifti sem ad maður skráir sig inn veit einhver?? sólogsæla 14.8.2018 14.8.2018 | 18:16
hver er besta snyrtistofan ? Leilamamma 14.8.2018
Hvað vilja konur? Ice12345 4.8.2018 14.8.2018 | 12:58
Að selja föt jonniah 13.8.2018 14.8.2018 | 12:47
Álfabikarinn er valdeflandi sjomadurinn 14.8.2018 14.8.2018 | 10:59
Icelandair flugfreyjur/þjónar 2019 þoliekkigeitunga 12.8.2018 14.8.2018 | 09:22
brákað eða brotið rifbein mb123 13.8.2018 14.8.2018 | 07:26
game boy Advance madda88 13.8.2018 14.8.2018 | 07:14
Forritunarnám ntv mmcout 14.8.2018
Æ þið sem allt vitið.... kirivara 14.8.2018
Vantar álit ein kona er alltaf ad senda manni minum skilab.. sólogsæla 31.7.2018 13.8.2018 | 22:54
Bílaviðgerðir, sprautun og rétting. BilasprautunS 13.8.2018 13.8.2018 | 22:54
Net og heimasími ???? Logi1 10.8.2018 13.8.2018 | 20:09
Sólarlönd og 2 ára músalingur 8.8.2018 13.8.2018 | 20:07
Astandskoðun a bil kannan 11.8.2018 13.8.2018 | 17:24
Laufey Spámiðill ello 8.8.2018 13.8.2018 | 15:17
Norður Þýskaland Tritill 13.8.2018
Víðistaðaskóli og Lækjarskóli Bordstofubord 7.8.2018 13.8.2018 | 07:50
Hvað getur maður gert hafiðbláahafið 12.8.2018 13.8.2018 | 01:26
SÁL203 glósur 24timar 25.9.2016 12.8.2018 | 21:47
Opna netverslun/bætur/orlof frökenbongó 10.8.2018 12.8.2018 | 15:29
hver er munurinn á intersex og transsex Twitters 10.8.2018 12.8.2018 | 10:08
Síða 1 af 19664 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron