Þegar ástin breytist.. eða hverfur... Var það ást?

Ice12345 | 4. ágú. '18, kl: 17:12:36 | 399 | Svara | Er.is | 0

Hver eru 5 helstu einkenni fólks sem er hætt að elska maka sinn? Og afhverju haldið þið að fólk hætti að elska maka sinn eftir t.d. langt samband og jafnvel barneignir?

 

TheMadOne | 4. ágú. '18, kl: 18:11:02 | Svara | Er.is | 2

fólk getur breyst og þróast í sitt hvora áttina, endað með ólíkar væntingar og vonir um lífið. Fólk í dag getur tekið algjöran viðsnúning mörgum sinnum í lífinu, skipt um starfsvetvang og gjörbreytt öllum venjum og lífsháttum. Stundum gerir fólk þetta saman, stundum hefur hinn aðilinn allt aðrar hugmyndir eða vill hafa hlutina óbreytta. Ef fólk hættir að gera hlutina saman þá getur þetta gerst. Stundum fær fólk svona "mid life crisis" og heldur að það hafi misst af einhverju af því að það er búið að vera í sambandi með sama aðilanum lengi. Langtíma erfiðleika geta gengið af bestu samböndum dauðum, alkóhólismi, fjárhagserfileikar og veikindi. Stundum missir fólk bara áhugann á hvort öðru af því að það hefur gengið að hvort öðru sem sjálfsögðum hlut.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

polyester | 4. ágú. '18, kl: 20:06:37 | Svara | Er.is | 2

ást er ekki eins og margir halda eithvað sem ekki er hægt að stjórna og dettur af himnum ofan eða eithvað voodú magic ást er ákvörðun og skortur á ást er ákvörðun

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ice12345 | 4. ágú. '18, kl: 23:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Skortur á ást er ekki bara ákvörðun. Ein manneskja getur verið með hegðunarmynstur sem orsakar skort á ást yfir tíma. Manneskja getur verið lygin og eyðilagt traust í sambandinu sem hefur neikvæð áhrif á fólkið og sambandið sem leiðir til neikvæðrar ákvörðunartöku fyrir sambandið.

Mae West | 5. ágú. '18, kl: 02:07:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski er það líka bara eitthvað breaking point, eitthvað móment þar sem manneskja áttar sig á því að sjálfsvirðingin getur ekki sætt sig við vissa hegðun lengur. Svo í kjölfarið getur ástin dofnað meira og meira eftir því sem manneskjan lendir í aðstæðum þar sem þessu breaking point er ögrað. 

jak 3 | 5. ágú. '18, kl: 08:48:04 | Svara | Er.is | 1

Held að í mörgum tilfellum að fólk hættir að hlúa að samabandinu en auðvitað þegar börn eru lítil að þá breytist sambandið en það þýðir ekki að ástin sé búin. Fólk má aldrei hætta að deita þótt það sé búið að vera saman lengi og grasið er sjaldan grænna hinumegin.

leonóra | 5. ágú. '18, kl: 10:23:48 | Svara | Er.is | 0

Maður veit aldrei hvað gengur á í hausnum á öðrum.  Að hætta að elska maka sinn eftir langt samband er bara ekki óalgengt.  Stundum er engin skýring.  Fólk einfaldlega breytir um sýn á lifið og breytist sjálft og hættir að vera í takt við makann og vill losna.   Enginn hefur tapað - fólk hefur bara skipt um skoðun.  Ég held að það þýði ekkert að kryfja málin heldur einbeita sér að nýjum veruleika.   Krufning á sambandi leiðir ekki til neins því þú ert alltaf bara með eitt sjónarhorn og miklu gáfulegra að nota orkuna til uppbyggingar.  Það sem  imak  segir um ákvörðunina og ástina er svo laukrétt en fæstir hafa þetta viðhorf í dag - nema kannski  vegna trúarviðhorfa.  Sjálf mundi ég aldrei vilja að maðurinn minn héldi í hjónaband okkar vegna loforðs en upplifði sig úr takti, einmana og ástlausan.

kaldbakur | 6. ágú. '18, kl: 18:50:13 | Svara | Er.is | 0

Kynorkan dofnar... eða breytist.. áhugamál breytast,,, sjálfselsa eykst..  fólk misreiknar sig  fjárhagslega... sjálfseyðingarhvöt .. ofl ofl .. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 20.1.2019 | 03:28
Prósentureikningur dvergur93 19.1.2019 20.1.2019 | 03:13
Vandræði með rúðuþurkur í Renault Clio Skogaralfurinn 18.1.2019 20.1.2019 | 00:47
Alda Karen Scam? sollap87 16.1.2019 19.1.2019 | 22:06
Konu og bóndadagur SantanaSmythe 19.1.2019 19.1.2019 | 21:51
Húsaskipti, síður? túss 19.1.2019 19.1.2019 | 21:31
Sálfræðingur bergma 14.1.2019 19.1.2019 | 20:45
Stundvís tannlæknir á höfuðborgarsv.? sbgk 15.1.2019 19.1.2019 | 20:31
Athyglissýkin í svona liði er alveg mögnuð - getur ekki verið í sambandi án bdsm spikkblue 19.1.2019 19.1.2019 | 20:28
Elskurnar munum eftir smáfuglunum, isbjarnamamma 19.1.2019 19.1.2019 | 20:19
Eplatré - ræktun epla í Reykjavík kaldbakur 18.1.2019 19.1.2019 | 18:22
Reynerí og letrozole oskin10 13.1.2019 19.1.2019 | 13:55
Innanhússhönnuður? blandari101 19.1.2019
Staðreynd - sósíalistar eru viðbjóðslegir pervertar spikkblue 18.1.2019 19.1.2019 | 00:35
ég skil ekki hvað er að gerast Twitters 15.1.2019 18.1.2019 | 23:30
Endurhæfingalífeyrir og stéttarfélag! Babygirl 15.1.2019 18.1.2019 | 23:22
Ég er að koma útúr skápnum sem reverse trans gender uyaeo 20.6.2015 18.1.2019 | 23:14
Einhver sem mælir með sálfræðingum Höfðabakka eða góðum sálfræðingi? uppsala123 18.1.2019
Eru hommar kannski menn? helleluv 18.1.2019 18.1.2019 | 21:20
Er einhver á Hvammstanga hérna? Nonnispes 18.1.2019
Þið sem eruð með bakflæði---plís hjálp KUSIKUSI 26.3.2012 18.1.2019 | 14:04
Hótel á Tenerife teings 17.1.2019 18.1.2019 | 12:35
Ketó mataræði vs.engin gallblaðra kvk68 29.8.2018 18.1.2019 | 12:08
er að spa i að fara a tenirife Hovima Jardin Caleta hefur einhver farið a þetta hotel kolmar 18.1.2019
Rofi fyrir loftpúða?? Sigurður Páll1 14.1.2019 18.1.2019 | 09:05
Brexit - skiftir útganga Breta úr ESB nokkru fyrir okkur ? kaldbakur 15.1.2019 18.1.2019 | 00:36
Hvar eru beinin ? Dehli 17.1.2019 17.1.2019 | 21:31
Gjaldþrot og bílasamningur Nonnispes 16.1.2019 17.1.2019 | 21:05
Afskiptaleysi eða eitthvað annað CF40 16.1.2019 17.1.2019 | 18:29
Stilnoct PepsíMax 15.1.2019 17.1.2019 | 18:10
Gjaldþrot og langur armur LÍN Krummi Karvelsson 15.1.2019 17.1.2019 | 17:34
Eignir lífeyrissjóða á Islandi yfir 4000 milljarðar króna ! kaldbakur 17.1.2019 17.1.2019 | 16:53
gras notandi50 16.1.2019 17.1.2019 | 13:13
Legja herbergi en er með 2 börn aðrahvora helgi Bubbi187 7.1.2019 17.1.2019 | 12:22
Rafmagn út sófa?? tégéjoð 13.1.2019 16.1.2019 | 21:09
Þið sem hafið farið til Asíu. sankalpa 16.1.2019
Harmsögur - gerandameðvirkni daggz 11.1.2019 16.1.2019 | 17:38
Eru hommar kannski menn? helleluv 12.1.2019 16.1.2019 | 08:42
Flutningur á milli bæjarfélaga og sérstakar húsaleigubætur HebH 13.1.2019 15.1.2019 | 20:50
Karlar fjölþreifnari en konur ? Jafnrétti eða jafntefli ? kaldbakur 12.1.2019 15.1.2019 | 19:32
Legnám vs klippa á eggjaleiðara? rbp88 14.1.2019 15.1.2019 | 18:11
Ennþá með bleiu á næturnar, hvað get ég gert? EyRnAsLaPi 13.1.2019 15.1.2019 | 16:17
Framhjáhald Gurragrísla 6.1.2019 15.1.2019 | 11:23
Cherrios hollustu nammi angel99 13.1.2019 15.1.2019 | 00:42
Sendibílar bakkynjur 14.1.2019
Keto mugg 13.1.2019 14.1.2019 | 21:44
Er Bjarni Ben góður maður? BjarnarFen 12.1.2019 14.1.2019 | 18:22
CTF - Reykjavík Máni 20.3.2010 14.1.2019 | 18:05
Veikindavottorð í vinnu baddidu 14.1.2019 14.1.2019 | 17:30
Þá er þessi öryrki orðin stóreignamanneskja og fær... spikkblue 11.1.2019 14.1.2019 | 16:40
Síða 1 af 19684 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron