Þegar ástin breytist.. eða hverfur... Var það ást?

Ice12345 | 4. ágú. '18, kl: 17:12:36 | 403 | Svara | Er.is | 0

Hver eru 5 helstu einkenni fólks sem er hætt að elska maka sinn? Og afhverju haldið þið að fólk hætti að elska maka sinn eftir t.d. langt samband og jafnvel barneignir?

 

TheMadOne | 4. ágú. '18, kl: 18:11:02 | Svara | Er.is | 2

fólk getur breyst og þróast í sitt hvora áttina, endað með ólíkar væntingar og vonir um lífið. Fólk í dag getur tekið algjöran viðsnúning mörgum sinnum í lífinu, skipt um starfsvetvang og gjörbreytt öllum venjum og lífsháttum. Stundum gerir fólk þetta saman, stundum hefur hinn aðilinn allt aðrar hugmyndir eða vill hafa hlutina óbreytta. Ef fólk hættir að gera hlutina saman þá getur þetta gerst. Stundum fær fólk svona "mid life crisis" og heldur að það hafi misst af einhverju af því að það er búið að vera í sambandi með sama aðilanum lengi. Langtíma erfiðleika geta gengið af bestu samböndum dauðum, alkóhólismi, fjárhagserfileikar og veikindi. Stundum missir fólk bara áhugann á hvort öðru af því að það hefur gengið að hvort öðru sem sjálfsögðum hlut.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

adaptor | 4. ágú. '18, kl: 20:06:37 | Svara | Er.is | 2

ást er ekki eins og margir halda eithvað sem ekki er hægt að stjórna og dettur af himnum ofan eða eithvað voodú magic ást er ákvörðun og skortur á ást er ákvörðun

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ice12345 | 4. ágú. '18, kl: 23:32:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Skortur á ást er ekki bara ákvörðun. Ein manneskja getur verið með hegðunarmynstur sem orsakar skort á ást yfir tíma. Manneskja getur verið lygin og eyðilagt traust í sambandinu sem hefur neikvæð áhrif á fólkið og sambandið sem leiðir til neikvæðrar ákvörðunartöku fyrir sambandið.

Mae West | 5. ágú. '18, kl: 02:07:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Kannski er það líka bara eitthvað breaking point, eitthvað móment þar sem manneskja áttar sig á því að sjálfsvirðingin getur ekki sætt sig við vissa hegðun lengur. Svo í kjölfarið getur ástin dofnað meira og meira eftir því sem manneskjan lendir í aðstæðum þar sem þessu breaking point er ögrað. 

jak 3 | 5. ágú. '18, kl: 08:48:04 | Svara | Er.is | 1

Held að í mörgum tilfellum að fólk hættir að hlúa að samabandinu en auðvitað þegar börn eru lítil að þá breytist sambandið en það þýðir ekki að ástin sé búin. Fólk má aldrei hætta að deita þótt það sé búið að vera saman lengi og grasið er sjaldan grænna hinumegin.

leonóra | 5. ágú. '18, kl: 10:23:48 | Svara | Er.is | 0

Maður veit aldrei hvað gengur á í hausnum á öðrum.  Að hætta að elska maka sinn eftir langt samband er bara ekki óalgengt.  Stundum er engin skýring.  Fólk einfaldlega breytir um sýn á lifið og breytist sjálft og hættir að vera í takt við makann og vill losna.   Enginn hefur tapað - fólk hefur bara skipt um skoðun.  Ég held að það þýði ekkert að kryfja málin heldur einbeita sér að nýjum veruleika.   Krufning á sambandi leiðir ekki til neins því þú ert alltaf bara með eitt sjónarhorn og miklu gáfulegra að nota orkuna til uppbyggingar.  Það sem  imak  segir um ákvörðunina og ástina er svo laukrétt en fæstir hafa þetta viðhorf í dag - nema kannski  vegna trúarviðhorfa.  Sjálf mundi ég aldrei vilja að maðurinn minn héldi í hjónaband okkar vegna loforðs en upplifði sig úr takti, einmana og ástlausan.

kaldbakur | 6. ágú. '18, kl: 18:50:13 | Svara | Er.is | 0

Kynorkan dofnar... eða breytist.. áhugamál breytast,,, sjálfselsa eykst..  fólk misreiknar sig  fjárhagslega... sjálfseyðingarhvöt .. ofl ofl .. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bíll dreginn í burtu aparassinn 21.5.2019 22.5.2019 | 04:52
Hræsnarar ekki Hatarar Blómabeð 21.5.2019 22.5.2019 | 04:08
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 22.5.2019 | 01:39
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.5.2019 | 23:18
Fullur maður Dehli 20.5.2019 21.5.2019 | 20:18
kettlingar fást gefins eru 6vikna Viola 18.11.2006 21.5.2019 | 19:50
Svara fullum hálsi R E D 26.7.2006 21.5.2019 | 19:07
Almenn netverslun? Björn Erlendur 18.5.2019 21.5.2019 | 14:10
Sumarskóli Fjárnám oskar87 21.5.2019 21.5.2019 | 12:55
Hvernig skal svara umræðu huggy 30.10.2006 21.5.2019 | 10:00
Vá hvað Þórdís Lóa og restin af borgarstjórn er illa gefin. spikkblue 17.5.2019 21.5.2019 | 09:59
Allir að svara. galdranornin 6.12.2004 21.5.2019 | 09:55
svara og snarsvar Cesar1 19.8.2010 21.5.2019 | 09:46
Varðandi offitu rusl í sundi. Lýðheilsustofa 20.5.2019 21.5.2019 | 09:21
Ódýr góð og þægileg rúm? baldurjohanness 20.5.2019 21.5.2019 | 02:08
Bretland í gær Hliðarsjálf 21.5.2019
Bunionetta König 20.5.2019
Rosalega feit börn Lýðheilsustofa 17.5.2019 20.5.2019 | 17:06
Vegir landsins og ferðamennirnir Júlí 78 18.5.2019 20.5.2019 | 14:27
Hvaða rúmfatnaði mælið þið með? fannykristin 20.5.2019 20.5.2019 | 14:26
Hvað er í gangi Eurovision Blómabeð 19.5.2019 20.5.2019 | 14:08
Gynem NoaNona 20.5.2019
500 kr mynt Hr85 20.5.2019
Heimilissýningin 2019 rósanda 19.5.2019 20.5.2019 | 10:37
Nú þurfum við að standa saman við bakið á okkar fólki í Hatara. BjarnarFen 19.5.2019 20.5.2019 | 05:52
Emergency! glutenfrítt fiskfars Pasima 19.5.2019 20.5.2019 | 00:00
Hvar finn ég barnapössun? FjólaM 19.5.2019 19.5.2019 | 18:12
Einhver að losa sig við kassa ? flutnings kassa? looo 19.5.2019 19.5.2019 | 12:44
Tæpum 27 milljörðum hent í vonlausan Strætó. kaldbakur 19.5.2019 19.5.2019 | 08:52
Fasteignasala kdm 15.5.2019 18.5.2019 | 23:45
Hmm, ætlaði að svara.... valadh 19.2.2004 18.5.2019 | 18:09
hvernig er hægt að na reykinga likt er með stol Dísan dyraland 15.5.2019 18.5.2019 | 18:03
Klippt af óskoðuðum bíl aparassinn 18.5.2019 18.5.2019 | 15:30
Textinn Óþekk úr söngleikum Matthildi í Borgarleikhúsinu Anna 18.5.2019
Lesblindurannsókn sig2 18.5.2019
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 18.5.2019 | 05:28
Getur verið ? Dehli 16.5.2019 18.5.2019 | 00:46
Í hvaða sæti lendum við í Eurovision? Hr85 17.5.2019 18.5.2019 | 00:38
Flokkstjóri bakkynjur 17.5.2019
Hvernig á maður að svara..? mastema 4.12.2009 17.5.2019 | 21:03
Leiskólinn Hálsaskógur mikaelll 3.5.2019 17.5.2019 | 20:59
Eru allir að bæta á sig á esopram? Yfirhamsturinn 17.5.2019 17.5.2019 | 16:08
Hvað finnst ykkur að eigi að gera við svona menn? spikkblue 15.5.2019 17.5.2019 | 11:11
að svara skilaboðum sól í hjartanu 23.9.2005 17.5.2019 | 05:18
Breytt viðhorf til matarolíu og fitu ? kaldbakur 15.5.2019 17.5.2019 | 00:48
Búa í Svíþjóð vs Danmörk hverniger 15.5.2019 16.5.2019 | 19:27
Kynlýsklúbbur mega83 9.5.2019 16.5.2019 | 18:59
Orkupakkinn. Það sama og gerðist fyrir bankana? Lýðheilsustofa 13.5.2019 16.5.2019 | 17:19
Þekkir þú málverkið? MadameSilla 16.5.2019 16.5.2019 | 16:49
DIY Salt Kerti rakelmad 16.5.2019 16.5.2019 | 14:54
Síða 1 af 19698 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron