Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla

rokkari | 12. mar. '19, kl: 06:34:17 | 295 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það með skattaskýrsluna þegar tveir (eða fleiri) leigja saman? Húsaleigusamningurinn getur bara verið á einu nafni. Og Lín gerir þá kröfu að leigan komi fram á skatrframtali. Dæmi: Ég og Stína erum báðar í HÍ og leigjum íbúð saman. Húsaleigusamningurinn er á hennar nafni. Get ég sett eitthvað á skattaskýrsluna mína? Hvað þá með húsaleigubæturnar? Stína er skráð fyrir þeim (eðlilega) og gerir skatturinn engar athugasemdir ef uppgefin leiga hennar er bara 50% af þeirri upphæð sem kemur fram á húsaleigusamningnum og umsókn um húsaleigubætur?

 

Steina67 | 12. mar. '19, kl: 13:31:08 | Svara | Er.is | 0

Af hverju eruð þið ekki báðar skráðar á leigusamninginn?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

rokkari | 12. mar. '19, kl: 13:46:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á forminu frá Félagsmálaráðuneytinu (sem mælt er með því að nota) er bara boðið uppá einn sé skráður. Er hægt að skrá fleiri en einn?

Steina67 | 12. mar. '19, kl: 14:06:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki, hef ekki leigt íbúð í 30 ár. En þetta þarf fólk að skoða þegar það er á Lín og þarf að hafa leigu á skattaskýrslunni

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Yggdrasil91 | 13. mar. '19, kl: 09:00:58 | Svara | Er.is | 0

Þú skrifar það sem þú borgaðir á skattframtalið. Skatturinn gerir ekkert í því. Ef leigutaki og leigusali eru bæði með leiguna sem þú borgaðir gefna upp til skatts, þá er skatturinn sáttur og þá er LÍN líka sátt. Var í þessari aðstöðu fyrir ári.

rokkari | 13. mar. '19, kl: 09:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið! Segjum að við séum að leigja á 200 og borgum sitt hvorn 100 kallinn (að frádregnum húsaleigubótum) gefum við þá báðar upp 100 (x mánaðafjöldinn)? Eða ég 100 og hún 200? En já þetta er smá vesen, vonandi fer það í gegn að það sé hægt að gera húsaleigusamninga bara fyrir herbergi og/eða að aðilar aðrir en hjón eða makar geti leigt saman þannig að báðir séu skráðir. Þetta er töluvert vandamál í dag þar sem það er æ algengara að fólk deili húsnæði eða leigi bara herbergi.

eyjar47 | 16. mar. '19, kl: 22:12:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert mál að hafa tvo skráða á húsaleigusamning. Ég hef sjálf verið í þessari aðstöðu var að leigja með bestu vinkonu minni og leigusalinn var mjög passasamur með þetta þ.e.a.s að við værum báðar skráðar á samninginn. Ef bara önnur er skráð hefur hún ein ákveðin réttindi t.d. sem varða uppsagnarfrest á leigu og annað. Svo lengi sem nafnið þitt er ekki skráð ertu í raun réttindalaus. Myndi kanna þetta betur í þínum sporum. Ég þurfti t.d að skila þinglýstum leigusamning inn til lín og þá þurfti auðvitað mitt nafn að vera á honum. Varðandi skattframtalið þá gáfum við bara upp þá upphæð sem hver og ein borgaði.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 22:48:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar á meðan þú hefur adressuna sem skráð heimili, þá hefuru jafn mikinn rétt og leigjandi. Nema það er ekki hægt að senda á þig reikninga. Ef leigusali mundi hætta að fá borgað, þyrfti hann að gera dómsmál til að losna við leigjandann og svo mögulega annað til að losna við íbúann. Lögheimilið gefur fólki alltaf 100% búsetu rétt sem er ekki hægt að taka af fólki, öðruvísi en með dómsvaldi.
Þannig njóta t.d. börn foreldra sem eru að leigja sem og makar sömu réttinda og sá sem hefur nafnið á leigusamningum til búsetu.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 22:36:28 | Svara | Er.is | 0

Plataði hún þig til að borga leiguna 50/50 og tók svo allar húsaleigubæturnar? Ef svo er, þá er kominn tími til að finna nýja vinkonu. Svona kemur enginn fram við vini. Samningurinn ætti að vera á báðum nöfnunum ykkar.

P.S. Ef leigusamningurinn er á hennar nafni þá býrðu laga lega séð, heima hjá henni. Gerðu við hana leigusamning um að leigja hjá henni og þá gætiru fengið húsaleigubætur. Annars geturu líka bara hætt að borga leiguna og safnað þér fyrir nýrri leigu-íbúð. Það tekur 3-12 mánuði til að fjarlægja þig af lögheimilnu þínu.

rokkari | 16. mar. '19, kl: 23:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, það kemur fram að ég borgi 50% af leigunni að frádregnum húsaleigubótum. Og nei, ég get ekki gert húsaleigusamning um að ég leigi hjá henni og fengið húsaleigubætur. U fyrsta lagi á hún ekki húsnæðið og hefur ekki heimild til að framleigja það og í öðru lagi þá er ekki hægt að vera með tvo samninga um sama húsnæðið í gangi í einu.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 23:10:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú leggur pening inná reikning leigusala af þínum reikningi, þá ertu komin með greiðslusönnun allavega. Gott að vinkona þín er ekki að svindla á þér en ef hún fær bæturnar til sín þá ert þú kannski að græða á henni, hvað persónuafsláttinn varðar.

En, ef þú hefur enga greiðslu sönnun, þá ertu sennilega ekki í góðum málum, nema þú lendir í góðri manneskju sem sér um þín mál. Annars mundi ég hafa samband við leigusala og breita samningnum yfir á ykkur bæði. Það er einfaldast, sanngjarnast og þá er líka allt á hreinu.

Vonandi gengur þetta allt saman upp hjá þér.

rokkari | 16. mar. '19, kl: 23:17:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum að tala um 2 svotil tekjulausa nema þannig að skattalegur "gróði" er enginn og myndi engu skipta hvor okkar væri skráð fyrir húsaleigubótunum. Upphæðin væri alltaf sú sama.

BjarnarFen | 17. mar. '19, kl: 11:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Engin sumarvinna? Það er tíminn fyrir námsmenn að vinna skattfrjálst og nota persónuafsláttinn. Um að gera að nýta sér það.

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 00:24:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Persónuafslátt? Af leigu? Persónuafsláttur kemur hvergi nálægt husaleigubotum

BjarnarFen | 18. mar. '19, kl: 03:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú borgar skatt af húsaleigubótum einsog öðru. Kynntu þér málið áður en þú ferð með fleipur.

Hula | 18. mar. '19, kl: 10:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Held að þú þyrftir frekar að kynna þér málið :)

Húsaleigubætur eru nefnilega skattfrjálsar.

BjarnarFen | 18. mar. '19, kl: 17:55:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebbs, það er rétt hjá þér. Þessu var víst breitt 2016.

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 18:34:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

2016? Husaleigubætur hafa aldrei verið skattskyldar Eina sem hefur breyst er að allar tekjur telja ( tr bætur töldu ekki inn sem laun) Og færðust frá sveitafélagi til ríkis ...

Yxna belja | 18. mar. '19, kl: 21:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær voru reyndar skattskyldar fyrstu árin eftir að þær komu, man ekki ártölin en seinnilega einhvers staðar milli 1990-2000 en það eru mörg ár síðan það hætti.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 16:35:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Húsaleigubætur eru ekki skattskyldar ... Hef verið að þyggja húsaleigubætur i mörg ár þannig að eg þekki málið mjög vel ...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Síða 1 af 47913 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, Hr Tölva, Paul O'Brien, paulobrien, tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie