Þegar tveir leigja saman, námslán og skatraskýrsla

rokkari | 12. mar. '19, kl: 06:34:17 | 286 | Svara | Er.is | 0

Hvernig er það með skattaskýrsluna þegar tveir (eða fleiri) leigja saman? Húsaleigusamningurinn getur bara verið á einu nafni. Og Lín gerir þá kröfu að leigan komi fram á skatrframtali. Dæmi: Ég og Stína erum báðar í HÍ og leigjum íbúð saman. Húsaleigusamningurinn er á hennar nafni. Get ég sett eitthvað á skattaskýrsluna mína? Hvað þá með húsaleigubæturnar? Stína er skráð fyrir þeim (eðlilega) og gerir skatturinn engar athugasemdir ef uppgefin leiga hennar er bara 50% af þeirri upphæð sem kemur fram á húsaleigusamningnum og umsókn um húsaleigubætur?

 

Júlí 78 | 12. mar. '19, kl: 09:18:59 | Svara | Er.is | 0

Skilið þið ekki þessum húsaleigusamningi til bæjarfélagsins til að fá húsaleigubætur? Ég efast nú um að t.d. Reykjavík sé að senda alla húsaleigusamninga til Skattsins eða að þeir fari rafrænt þangað. Myndi halda að það væri í góðu lagi að þið skráðuð á skattframtalið nákvæmlega það sem þið borgið í leigu. Að þú skáir þá þinn hluta og meðleigjandinn sinn hluta. Þið farið þá varla að setja heildarupphæðina á skattframtalið því þið deilið leigunni. T.d. Ef leigan er 200 þús. á mán. þá finnst mér eðlilegt að þú segir að leigan sé 100 þús. á þínu skattframtali. Og að meðleigjandinn geri það sama með sitt skattframtal. En þú getur auðvitað hringt til Skattsins til að vera viss með þetta allt. Það er framtalsaðstoð þar milli kl. 9-18 í síma 4421414

Steina67 | 12. mar. '19, kl: 13:30:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju efastu um það?  Ertu búin að gúggla það?


En ef þú ert með Lín að þá gerir Lín kröfu um að leigan komi fram á skattaframtalinu og þá þarf viðkomandi að vera skráður á leigusamninginn

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Júlí 78 | 13. mar. '19, kl: 08:54:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég gúgglaði ekkert en veit að bara einn aðili er skráður á húsaleigusamning. 

Steina67 | 12. mar. '19, kl: 13:31:08 | Svara | Er.is | 0

Af hverju eruð þið ekki báðar skráðar á leigusamninginn?

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

rokkari | 12. mar. '19, kl: 13:46:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á forminu frá Félagsmálaráðuneytinu (sem mælt er með því að nota) er bara boðið uppá einn sé skráður. Er hægt að skrá fleiri en einn?

Steina67 | 12. mar. '19, kl: 14:06:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit það ekki, hef ekki leigt íbúð í 30 ár. En þetta þarf fólk að skoða þegar það er á Lín og þarf að hafa leigu á skattaskýrslunni

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

eythore | 13. mar. '19, kl: 09:00:58 | Svara | Er.is | 0

Þú skrifar það sem þú borgaðir á skattframtalið. Skatturinn gerir ekkert í því. Ef leigutaki og leigusali eru bæði með leiguna sem þú borgaðir gefna upp til skatts, þá er skatturinn sáttur og þá er LÍN líka sátt. Var í þessari aðstöðu fyrir ári.

rokkari | 13. mar. '19, kl: 09:21:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið! Segjum að við séum að leigja á 200 og borgum sitt hvorn 100 kallinn (að frádregnum húsaleigubótum) gefum við þá báðar upp 100 (x mánaðafjöldinn)? Eða ég 100 og hún 200? En já þetta er smá vesen, vonandi fer það í gegn að það sé hægt að gera húsaleigusamninga bara fyrir herbergi og/eða að aðilar aðrir en hjón eða makar geti leigt saman þannig að báðir séu skráðir. Þetta er töluvert vandamál í dag þar sem það er æ algengara að fólk deili húsnæði eða leigi bara herbergi.

eyjar47 | 16. mar. '19, kl: 22:12:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekkert mál að hafa tvo skráða á húsaleigusamning. Ég hef sjálf verið í þessari aðstöðu var að leigja með bestu vinkonu minni og leigusalinn var mjög passasamur með þetta þ.e.a.s að við værum báðar skráðar á samninginn. Ef bara önnur er skráð hefur hún ein ákveðin réttindi t.d. sem varða uppsagnarfrest á leigu og annað. Svo lengi sem nafnið þitt er ekki skráð ertu í raun réttindalaus. Myndi kanna þetta betur í þínum sporum. Ég þurfti t.d að skila þinglýstum leigusamning inn til lín og þá þurfti auðvitað mitt nafn að vera á honum. Varðandi skattframtalið þá gáfum við bara upp þá upphæð sem hver og ein borgaði.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 22:48:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar á meðan þú hefur adressuna sem skráð heimili, þá hefuru jafn mikinn rétt og leigjandi. Nema það er ekki hægt að senda á þig reikninga. Ef leigusali mundi hætta að fá borgað, þyrfti hann að gera dómsmál til að losna við leigjandann og svo mögulega annað til að losna við íbúann. Lögheimilið gefur fólki alltaf 100% búsetu rétt sem er ekki hægt að taka af fólki, öðruvísi en með dómsvaldi.
Þannig njóta t.d. börn foreldra sem eru að leigja sem og makar sömu réttinda og sá sem hefur nafnið á leigusamningum til búsetu.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 22:36:28 | Svara | Er.is | 0

Plataði hún þig til að borga leiguna 50/50 og tók svo allar húsaleigubæturnar? Ef svo er, þá er kominn tími til að finna nýja vinkonu. Svona kemur enginn fram við vini. Samningurinn ætti að vera á báðum nöfnunum ykkar.

P.S. Ef leigusamningurinn er á hennar nafni þá býrðu laga lega séð, heima hjá henni. Gerðu við hana leigusamning um að leigja hjá henni og þá gætiru fengið húsaleigubætur. Annars geturu líka bara hætt að borga leiguna og safnað þér fyrir nýrri leigu-íbúð. Það tekur 3-12 mánuði til að fjarlægja þig af lögheimilnu þínu.

rokkari | 16. mar. '19, kl: 23:00:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, það kemur fram að ég borgi 50% af leigunni að frádregnum húsaleigubótum. Og nei, ég get ekki gert húsaleigusamning um að ég leigi hjá henni og fengið húsaleigubætur. U fyrsta lagi á hún ekki húsnæðið og hefur ekki heimild til að framleigja það og í öðru lagi þá er ekki hægt að vera með tvo samninga um sama húsnæðið í gangi í einu.

BjarnarFen | 16. mar. '19, kl: 23:10:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú leggur pening inná reikning leigusala af þínum reikningi, þá ertu komin með greiðslusönnun allavega. Gott að vinkona þín er ekki að svindla á þér en ef hún fær bæturnar til sín þá ert þú kannski að græða á henni, hvað persónuafsláttinn varðar.

En, ef þú hefur enga greiðslu sönnun, þá ertu sennilega ekki í góðum málum, nema þú lendir í góðri manneskju sem sér um þín mál. Annars mundi ég hafa samband við leigusala og breita samningnum yfir á ykkur bæði. Það er einfaldast, sanngjarnast og þá er líka allt á hreinu.

Vonandi gengur þetta allt saman upp hjá þér.

rokkari | 16. mar. '19, kl: 23:17:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum að tala um 2 svotil tekjulausa nema þannig að skattalegur "gróði" er enginn og myndi engu skipta hvor okkar væri skráð fyrir húsaleigubótunum. Upphæðin væri alltaf sú sama.

BjarnarFen | 17. mar. '19, kl: 11:37:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Engin sumarvinna? Það er tíminn fyrir námsmenn að vinna skattfrjálst og nota persónuafsláttinn. Um að gera að nýta sér það.

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 00:24:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Persónuafslátt? Af leigu? Persónuafsláttur kemur hvergi nálægt husaleigubotum

BjarnarFen | 18. mar. '19, kl: 03:22:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú borgar skatt af húsaleigubótum einsog öðru. Kynntu þér málið áður en þú ferð með fleipur.

Hula | 18. mar. '19, kl: 10:47:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Held að þú þyrftir frekar að kynna þér málið :)

Húsaleigubætur eru nefnilega skattfrjálsar.

BjarnarFen | 18. mar. '19, kl: 17:55:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jebbs, það er rétt hjá þér. Þessu var víst breitt 2016.

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 18:34:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

2016? Husaleigubætur hafa aldrei verið skattskyldar Eina sem hefur breyst er að allar tekjur telja ( tr bætur töldu ekki inn sem laun) Og færðust frá sveitafélagi til ríkis ...

Yxna belja | 18. mar. '19, kl: 21:36:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær voru reyndar skattskyldar fyrstu árin eftir að þær komu, man ekki ártölin en seinnilega einhvers staðar milli 1990-2000 en það eru mörg ár síðan það hætti.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Ágúst prins | 18. mar. '19, kl: 16:35:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Húsaleigubætur eru ekki skattskyldar ... Hef verið að þyggja húsaleigubætur i mörg ár þannig að eg þekki málið mjög vel ...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Guð ekki hress ! Dehli 13.5.2019 23.5.2019 | 09:41
Keyrt á bíl frá mèr tryggingar neita afnotamissi Lady S 22.5.2019 23.5.2019 | 00:24
Vandamál minny999 22.5.2019 23.5.2019 | 00:22
Bíll dreginn í burtu aparassinn 21.5.2019 23.5.2019 | 00:06
Auka meðlag truman 22.5.2019 22.5.2019 | 20:30
Myndlistamenn Stefan28 4.11.2009 22.5.2019 | 14:47
Sumarskóli Fjárnám oskar87 21.5.2019 22.5.2019 | 13:31
Almenn netverslun? Björn Erlendur 18.5.2019 22.5.2019 | 09:12
Hræsnarar ekki Hatarar Blómabeð 21.5.2019 22.5.2019 | 04:08
góða fólkið sem berst fyrir réttindum kvenna adaptor 21.5.2019 21.5.2019 | 23:18
Fullur maður Dehli 20.5.2019 21.5.2019 | 20:18
kettlingar fást gefins eru 6vikna Viola 18.11.2006 21.5.2019 | 19:50
Svara fullum hálsi R E D 26.7.2006 21.5.2019 | 19:07
Hvernig skal svara umræðu huggy 30.10.2006 21.5.2019 | 10:00
Vá hvað Þórdís Lóa og restin af borgarstjórn er illa gefin. spikkblue 17.5.2019 21.5.2019 | 09:59
Allir að svara. galdranornin 6.12.2004 21.5.2019 | 09:55
svara og snarsvar Cesar1 19.8.2010 21.5.2019 | 09:46
Varðandi offitu rusl í sundi. Lýðheilsustofa 20.5.2019 21.5.2019 | 09:21
Ódýr góð og þægileg rúm? baldurjohanness 20.5.2019 21.5.2019 | 02:08
Bretland í gær Hliðarsjálf 21.5.2019
Bunionetta König 20.5.2019
Rosalega feit börn Lýðheilsustofa 17.5.2019 20.5.2019 | 17:06
Vegir landsins og ferðamennirnir Júlí 78 18.5.2019 20.5.2019 | 14:27
Hvaða rúmfatnaði mælið þið með? fannykristin 20.5.2019 20.5.2019 | 14:26
Hvað er í gangi Eurovision Blómabeð 19.5.2019 20.5.2019 | 14:08
Gynem NoaNona 20.5.2019
500 kr mynt Hr85 20.5.2019
Heimilissýningin 2019 rósanda 19.5.2019 20.5.2019 | 10:37
Nú þurfum við að standa saman við bakið á okkar fólki í Hatara. BjarnarFen 19.5.2019 20.5.2019 | 05:52
Emergency! glutenfrítt fiskfars Pasima 19.5.2019 20.5.2019 | 00:00
Hvar finn ég barnapössun? FjólaM 19.5.2019 19.5.2019 | 18:12
Einhver að losa sig við kassa ? flutnings kassa? looo 19.5.2019 19.5.2019 | 12:44
Tæpum 27 milljörðum hent í vonlausan Strætó. kaldbakur 19.5.2019 19.5.2019 | 08:52
Fasteignasala kdm 15.5.2019 18.5.2019 | 23:45
Hmm, ætlaði að svara.... valadh 19.2.2004 18.5.2019 | 18:09
hvernig er hægt að na reykinga likt er með stol Dísan dyraland 15.5.2019 18.5.2019 | 18:03
Klippt af óskoðuðum bíl aparassinn 18.5.2019 18.5.2019 | 15:30
Textinn Óþekk úr söngleikum Matthildi í Borgarleikhúsinu Anna 18.5.2019
Lesblindurannsókn sig2 18.5.2019
sobril vegna prófkvíða ommsa 16.11.2012 18.5.2019 | 05:28
Getur verið ? Dehli 16.5.2019 18.5.2019 | 00:46
Í hvaða sæti lendum við í Eurovision? Hr85 17.5.2019 18.5.2019 | 00:38
Flokkstjóri bakkynjur 17.5.2019
Hvernig á maður að svara..? mastema 4.12.2009 17.5.2019 | 21:03
Leiskólinn Hálsaskógur mikaelll 3.5.2019 17.5.2019 | 20:59
Eru allir að bæta á sig á esopram? Yfirhamsturinn 17.5.2019 17.5.2019 | 16:08
Hvað finnst ykkur að eigi að gera við svona menn? spikkblue 15.5.2019 17.5.2019 | 11:11
að svara skilaboðum sól í hjartanu 23.9.2005 17.5.2019 | 05:18
Breytt viðhorf til matarolíu og fitu ? kaldbakur 15.5.2019 17.5.2019 | 00:48
Búa í Svíþjóð vs Danmörk hverniger 15.5.2019 16.5.2019 | 19:27
Síða 1 af 19699 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron