Þekkir einhver til Pica (tegund af átröskun) ???

óðhalaringla | 11. mar. '10, kl: 19:23:28 | 1033 | Svara | Er.is | 1

Hæ, hæ:)

Er einhver hérna með reynslu af Pica??? Please, þó ekki sé nema smá reynsla, mig grunar að dóttir mín sé með þetta... Hefur verið að borða pappír og allskonar drasl síðan hún var bara lítil... En er e-r með reynslusögur og er eitthvað hægt að gera????

 

spenna | 11. mar. '10, kl: 19:53:28 | Svara | Er.is | 0

Ein dóttir mín er búin að vera að gera þetta í rúm 20 ár en ég vissi ekki að þetta væri sjúkdómur og hvað þá að það væri til nafn yfir þetta, en mjög forvitnilegt!

dæsí | 11. mar. '10, kl: 19:59:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki vissi ég það heldur, ég gerði þetta alltaf þegar ég var lítil. Borðaði alltaf sleikjóspýturnar sem eru úr pappa (geri það stundum ennþá), rúllaði alltaf pappírnum af, reif úr stílabókum og svona. Það mátti samt ekki vera hvernig pappír sem er, þurfti að vera hvítt blað, ekki búið að prenta eða skrifa á það, reif þá bara í kringum stafin, ekki endurunninn pappír eða neitt svoleiðis.
Mamma vinkonu minnarsagði einu sinni við mig að ef ég gerði þetta þá myndi pappírinn safnast saman í maganum á mér og það þyrfti að skera mig upp til að ná í hann. Ég varð skíthrædd eftir þetta en ég hætti þessu ekki þrátt fyrir það.

Anímóna | 11. mar. '10, kl: 20:58:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég líka..

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 00:08:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eina sem eg get sagt það er ljot að hræða börninn. En að þvi sögðu borðaru en þa pappir? (eg veit innlegið er 14 ara gamalt þannig að gaman væri að vita hvort að þu borðaðir en þa pappir þa og nu 14 arum siðar)

DoctorHver | 12. jún. '24, kl: 23:57:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þar sem að eg geri raðfyrir að dottir þin se nu a miðjum 30s aldri þar sem að eg að svara 14 ara gömlum þræði Það væri ahuga vert að vita hvort að hun se en þa að borða ovenjulega hluti og þa hvað þer og hinum dætrum þinum hefur fundist um það.

Þa finnst mer pinuleiðinlegt að þetta se skilgreint sem sjukdomur fremur en ein en gerð mataræðis sem karlar og konur geta tekið upp ef þau kjosa að gera svo. Eg er þo samala þvi að Pica verðskuldi miklu meiri athyggli sem fyrir bæri hvað varðar um fjöllun og rannsoknir. Þa þarf ekki endilega að vera að þetta værii skilgreint sem sjukdomur. DSM (Diagnostic and Statistical Manual of Mental Disorders) hefur svo sem aður skilgreint hluti sem sjukdoma einungis til þess að fella þa ut siðar.

slísí | 11. mar. '10, kl: 20:05:02 | Svara | Er.is | 0

Er ekki eitur í fullt af pappír? Hvað með svona grænan pappír til að þurrka sér um hendurnar...er ekki eitthvað eitur í honum?

-----------------------------------------------------------------------

óðhalaringla | 11. mar. '10, kl: 20:29:41 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin:)

Dóttir mín er nú bara 7 ára en hefur gert þetta síðan hún var pínulítil, borðar pappír, teygjur, kertavax og allskonar drasl. Sumt fólk með pica borðar járn og mold og allskynd vibba. En mig langaði bara að forvitnast hvort einhver þekkti til þessa ástands...

jazzmine | 11. mar. '10, kl: 20:36:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég gerði þetta líka þegar ég var lítil.. nema ég tók allan pakkann.. borðaði blöð í ómældu magni, sérstaklega úr gömlum bókum, ég borðaði leður, ég borðaði sígarettuösku.. og ýmislegt annað sem ég ætla ekki einu sinni að nefna hér! En ég borðaði alltaf mat líka, svo þegar ég fékk vit þá hætti ég þessu smámsaman.. en ég eeeelska enn lykt af gömlum bókum og vissri tegund af leðri.. gæti alveg hugsað mér að rétt reka tunguna í það, en hef hemil á mér ;o)

Gangi þér vel með dömuna þína, vonandi er þetta ekki alvarlegt.

Aetna | 11. mar. '10, kl: 20:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

haha sorrý þetta er frekar krúttlegt og fyndið haha ;) er samt ekki að gera lítið úr alvarleikanum /:

jazzmine | 11. mar. '10, kl: 23:00:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

iss, það var lítill alvarleiki í þessu hjá mér held ég.. ég bara át allt hehe ;o) Var agaleg.. mamma endaði á að leyfa mér að naga eina tösku að vild, með því skilyrði að ég léti aðrar í friði :o/

En svo óx ég upp úr þessu, ég var alltaf heilsuhraust og "normal" krakki að öllu öðru leyti haah..

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 04:01:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það hefi nu verið gaman að fa allan listan af þvi sem þu hefur borðað utan við það sem þu nefnir i fyrri færslu.
Allavegana a einu erlendu spjallborði ma sja dæmi um það sem folk hefur borðað https://www.edsupportforum.com/threads/so-what-non-food-item-do-you-eat.313854/ miðað við það sem folk nefnir veltir þaður þvi fyrir ser hvort að maður se að missa af einhverju þar sem að eg hef ekki upplifað Pica en þa.

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 02:37:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst það merkilegt að þu viljir nefna það að þu hafir borðar sígarettuösku en ekki suma aðra hluti sem gerir mann bara forvitinn a að vita hvaða hlutir það voru ;) En eg held samt að það se akveðin lykill að þvi að Pica at se ekki vandamal. Það er samt forvitnilegt að vita hvort að þu hafir a endingu akvðið að reka tunguna i leður, og bækur aftur sem aðra hluti sem þu hefur borðað sersstakleg nu þegar 14 ar liðinn fra þvi að þu skrifaðir þennan post :)

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 03:44:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það virðist vera rosalega misjafnt hvernig er með blaða at folks sumir virðast lata ser nægja að borða einungis ljosritunar papir, og papir ur notnabokum a meðan aðrir virðast leggja ser til muns dagblöð, timarit og bækur. First að þu lagðir bækur þer til muns væri ahugavert að vita hversu margarbækur þu hefur borðað um æfinna? Þa finnst mer ahuga vert að sja að þu nefnir sigettuösku en viljiir samt ekki nefna ymislega aðra hluti sem þu hefur borðað, eg hefi nu kannki haldið að sigrettuaska væri með þvi siðasta sem folk myndi vilja nefna a spjallborði en hvað veit eg. Eg held að ef folk er að stunda það að borða hluti (Pica) þa held eg að það hafi nu ekki storkostleg ahrif a heilsuna ef folk er borða eðliega þess fyrir utan væri annað ef Pica leiddi það alltaf af ser að allur annar matur vikur. Maður hefur nu alveg seð dæmi þess annarstaðar a netinu að folk sem hefur aður borðað hluti hafi byrjað a þvi aftur þvi væri ahuga vert að vita hvort að þu talaðir um það að reka tunguna rett aftur i þessa hluti. Fyrst að þu skrifaðir þetta fyrir 14 arum þa væri ahuga vert að vita hvort að þu hafir latið það eftir þer.

tækniheft | 11. mar. '10, kl: 20:59:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég át varaliti og varasalva þegar ég var lítil af því mér fannst lyktin svo góð.

spenna | 11. mar. '10, kl: 22:14:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég man alltaf ef ég gaf minni HI-C að þá drakk hún safann borðaði fernuna og skildi rörið eftir og hún borðaði öll horn af bókum sem hún las og hún átti það til að smakka á barbídúkkunum og hellingur sem hún borðaði og gerir enn í dag, ég reyndi að hræða úr henni líftóruna með sögum en ekkert virkaði og hún er mjög heilsuhraust í dag og ég get ekki séð að þetta skaði nokkuð hún er enn að þessu hehe =0)

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 02:40:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Mer fnnt nu merkilegast að þin hafi borðað fernuna en ekki rörið en það er alveg vel þekkt að folk með pica borði plast.

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 04:16:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnst merkilegt að daman þin skuli ekki hafa borðað plaströrið lika það er vel þekkt að folk með pica borði plast Þa er vert að benda að þar sem að það eru 14 ar a milli þess sem þu skrfar um dömuna þinu og eg svara þa hafa plast rörinn verið a hröðu undanhaldi svo eg væri ekkert hissa ef daman þin er en þa að borða fernurnar að hun se farinn að borða rörinn lika enda þau nu ur pappa.

Hvernig voru dukkurnar utleiknar? Utan við það og þetta með bækurnar og fernurnar hvaða aðra hluti hefur daman þin borðað?

Eg hugsa nu að það se ljot að hræða börninn varðandi þessa hluti, held að það se betra bara að hita lækna ef þettta verður að vandamali hvort sem það er ER eða langtima ahrif. Personulega held eg að Pica se frekar lang tima vandamal fyrir þa sem eru með Pica fremur en braða heimsokn a neiðarmotöku sjukrahus.

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 02:20:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja siðan dottir þin er sennilega kominn a 20 aldur nuna 14 arum seinna eftir að þu stofnaðir þennan þrað, þa væri ahugavert að vita hvort að dottir þin borði en þa pappír, teygjur, kertavax og allskonar drasl eins og þu sagðir.

Hvað annað folk með Pica varðar þa skilur maður sumt, t.d þa sem borða timbur og papir enda koma tre ur jurtarikinu og eru heilkjörnungar eins og dyr en það að borða malma er oskiljanlegra þar sem enginn fjölkjörnungur borðar jarn eða aðra malma beint svo að gagn se af. Enda þarf jarn alltaf að koma inn i likamann með kroka leiðum ur fæðu.

Bifferina | 11. mar. '10, kl: 20:30:58 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk svona cravings þegar ég var ólétt og læknirinn minn sagði að eina sem er vitað um þetta er að flestir með þetta eru með lítið járnmagn í blóði.

Bumbulius10 | 11. mar. '10, kl: 20:55:47 | Svara | Er.is | 1

Farðu með hana í blóðprufu. Hana gæti vantað járn eða einhver næringarefni.

óðhalaringla | 11. mar. '10, kl: 21:02:36 | Svara | Er.is | 0

Takk fyrir svörin:)

Ég ætla að panta tíma fyrir hana hjá meltingarsérfræðingi og ath hvort hann geti e-ð hjálpað okkur:) Þetta er rosalegt....

órækjan | 11. mar. '10, kl: 21:05:17 | Svara | Er.is | 0

Ég sá einhvern tímann þátt um þetta. Stundum borðar fólk hárið af hausnum á sér og ég veit ekki hvað. En ég myndi leita til fagaðila, t.d. barnasálfræðings og fá álit.

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
ertu humar? eða ertu rækja?

AlleyCat | 11. mar. '10, kl: 21:42:07 | Svara | Er.is | 0

Jahérna heitir þetta eitthvað!

Ég nagaði alltaf hárið á mér þegar ég var krakki, borðaði pappír og sleikjópinnaprik, nagaði tannstöngla þangað til þeir maukuðust ofan í mig o.fl. en ég hætti skyndilega þegar ég vaknaði um miðja nótt með þvílíka verki í maganum, grét og grét og hélt ég myndi deyja.

Mamma hringdi á lækninn sem fann út hvar verkurinn var og þurfti að fara inn í óæðri endann á mér til að losa um stífluna... s.s. pappírinn fór svona illa í mig!

Ég var um 8-9 ára þegar þetta var og síðan hef ég ekki látið mér detta til hugar að borða pappír. Sé bara doksa fyrir mér með gúmmíhanskann... óg já! hehe

DoctorHver | 13. jún. '24, kl: 04:22:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að það for ekki ver fyrir þig. Þetta er sennilega gallinn við Pica virðst allt lagi þanngað til eitthvað kemur up kannski varstu bara oheppinn eða heppinn eftir þvi hvernig sem það er litið. Hef allveg lesið dæmi um það annarstaðar að ER tilfellli hafa ekki alltaf fengið folk til þess að hæta Pica ati.

DoctorHver | 12. jún. '24, kl: 21:14:18 | Svara | Er.is | 0

Pica er atröskun þar sem einstaklingur borðar hluti sem ekki eru ætlaðir til manneldis og ekki er næring i. https://en.wikipedia.org/wiki/Pica_(disorder)

Nu veit eg ekki hvað dottir þin er gömul en hun er allavegana x+14 ara gömul mið að upphafs innlegið se 14 ara gamalt (afsakið að eg skuli svara eld gömlum þræði) væri ahuga vert að vita hvort að hun hætti þessari yðju eða helt henni afram.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Gjöf handa ömmu og afa Hrafnhildur1234 23.7.2024
Mold, hvert er best að fara með hana? DooaDiddly 23.7.2024
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 23.7.2024 | 14:43
Ristilpokar leigan 19.6.2023 23.7.2024 | 13:44
Selja Gull merida 15.6.2023 23.7.2024 | 12:52
Framrúðuskipti búbbla 7.3.2013 23.7.2024 | 08:55
Akranes-raftækjaviðgerðir-Akranes gæigæa 11.2.2014 22.7.2024 | 22:53
Eftir gjaldþrot klemmarinn133 22.7.2024
Barnabætur alltafmamman 15.6.2023 22.7.2024 | 13:53
Vantar mann í pallasmíði zjobbikj 16.6.2023 22.7.2024 | 13:00
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.7.2024 | 12:47
Múmín á íslensku Selja2012 24.6.2023 22.7.2024 | 10:58
Fellhýsi Ròs 22.7.2024
Collagen fyrir þá sem eru ekki að æfa??? Gunna stöng 8.7.2024 22.7.2024 | 07:35
Eignir skuldir sakkinn 21.7.2024
Kava Te spear 27.8.2023 21.7.2024 | 12:54
Honista Instagram Latest Version 9.0: Elevating Your Social Media Experience jonfeil 21.7.2024
Aldrei betra útlit hérlendis. jaðraka 9.7.2023 20.7.2024 | 15:02
IPTV áskrift mæli með KalliGusta 2.6.2024 20.7.2024 | 12:53
jackhood jackhood1 19.7.2024 20.7.2024 | 08:27
jackhood jackhood1 19.7.2024
Viðgerð við tölvu/hörðum diski AppoloArlach 14.7.2024 19.7.2024 | 04:56
Rítalín leyndarmál89 13.7.2024 19.7.2024 | 04:28
Silent einelti Unza 18.7.2024 18.7.2024 | 20:53
Slagsmál og undirheimar Unza 18.7.2024
Do you know octordle game online? Sila11 16.5.2024 17.7.2024 | 19:25
fermingarkort dæsí 15.4.2011 17.7.2024 | 18:35
Rauði dregillinn - ca árið 1990-1992? Man einhver? Bragðlaukur 12.8.2020 17.7.2024 | 11:57
Falleg Barnanöfn mrb04 14.7.2024 14.7.2024 | 19:18
Nýja sorppoka fyrirkomulagið - aukin fyrirhöfn og engin ávinningur. _Svartbakur 26.6.2023 14.7.2024 | 12:31
Hengja upp þvott eða þurkara? amhj123 28.8.2023 14.7.2024 | 11:18
Viðgerð á kúreka hatt Kolbeinn_Orri 3.7.2023 14.7.2024 | 08:49
Chania Krít Gullogdemantar 26.6.2023 13.7.2024 | 13:53
packers and movers rehousingindia 17.4.2024 13.7.2024 | 06:51
Nu Skin píramídasvindl? nutini 7.10.2012 12.7.2024 | 23:25
Vantar Tjaldhæla 20-30 stýkki cambel 11.7.2024 11.7.2024 | 08:25
cong ty ve sinh AZ Clear vesinhazclear 10.7.2024
Styðjum Ísrael ! Zjonni71 8.7.2024
The greatest music video in the world. EVER! heidah84 30.1.2008 5.7.2024 | 15:05
Leyninúmer Audrey Hepburn 8.3.2008 3.7.2024 | 13:42
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 3.7.2024 | 08:27
Rehousing Packers and Movers in India Rehousingpackers142 3.7.2024
Rehousing Packers and Movers in India Rehousingpackers142 3.7.2024
Rehousing Packers and Movers in India Rehousingpackers142 3.7.2024
SOS krúttipútt 3.10.2022 3.7.2024 | 06:23
Micro brúðkaup Guðsgjöf 2.7.2024 3.7.2024 | 06:11
Klám-stjarna. Zjonni71 5.6.2024 2.7.2024 | 13:21
Á Ísland að taka við mengun frá verksmiðjum í Evrópu og dæla niður í jörðu á Íslandi? hagamus 29.6.2024 2.7.2024 | 00:17
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 1.7.2024 | 13:51
Er Drottinn að refsa Þjóðverjum ? Zjonni71 30.6.2024
Síða 1 af 53273 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien