Þessi vonbrigði.. Venst þetta?

cuppatea | 17. nóv. '15, kl: 11:15:53 | 231 | Svara | Þungun | 0

Hæ stelpur. Venjast einhvern tímann þessi vonbrigði við að byrja á túr þegar maður er að reyna að verða ólétt? Tár og alles? Sit hérna grenjandi á rúmstokknum, var komin 5 daga framyfir og farin að gera mér vonir að þetta hefði e.t.v. heppnast hjá okkur. Það er að verða komið ár af reyniríi, tókst í 3ju atrennu með fyrra barn þannig að þessi hægagangur er að koma okkur í opna skjöldu.

 

everything is doable | 17. nóv. '15, kl: 12:44:01 | Svara | Þungun | 0

ég er í sama pakka einmitt búin að reyna í 1.5 ár og einu sinni orðið ólétt en misst, ég hugsa að þetta venjist aldrei þó ég sé misslæm eftir því hversu miklar vonir ég er búin að gera mér þann mánuðin. :/ 

rosewood | 17. nóv. '15, kl: 23:44:39 | Svara | Þungun | 0

nei, en maður lærir leiðir til að takast á við þau. Ekki kæfa þetta niður, leyfðu þér að gráta og vera pirruð. Svo bara "pikkar" maður sig upp og heldur áfram


Knús á þig.

bibj79 | 18. nóv. '15, kl: 21:33:49 | Svara | Þungun | 0

Æ knús á þig. Held svona vonbrigði venjist seint :( Því miður

bibj79 | 18. nóv. '15, kl: 21:34:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Býst til dæmis við mánaðarlegum grenjuköstum á næstu mánuðum þegar þolinmæðin er þrotin :/ Maðurinn minn hefur klárlega eitthvað til að hlakka til!!

Hedwig | 18. nóv. '15, kl: 22:24:12 | Svara | Þungun | 0

Venst ekki. Reyndum aktívt með pergó,  egglosprofum og þessháttar án árangurs í 2 ár og fengum okkur þá kött og annan eftir nokkra mánuði.  Það hjálpaði rosalega og hættum við að hugsa um þetta í nokkur ár og líðanin varð mun betri. Byrjuðum svo aftur í reyneríinu á fullu síðasta haust eftir nær 3 ára pásu þar sem við létum þetta bara ráðast. Fannst þessir nokkru mánuðir síðasta haust hrikalega erfiðir þegar ekkert gekk og var fljótari að detta niður andlega en hin 2 árin.  Enda drifum við okkur til Art medica til að fá hjálp :).

california | 20. nóv. '15, kl: 22:52:39 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

venst ekki en maður finnur leið til að eiga þetta. Við höfum reynt að eignast barn í næstum 3 ár núna, og ekkert yngri stelpan okkar tók2 hringi þannig þetta er erfitt og venst ekki því miður. Stórt knús

cuppatea | 10. des. '15, kl: 18:19:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Takk fyrir knúsið - vonandi fer þetta að koma hjá ykkur. X

cuppatea | 10. des. '15, kl: 18:19:14 | Svara | Þungun | 0

Takk stelpur, ég kann vel að meta hreinskilnina. Er að reyna að svissa yfir í "gerist ef það gerist en ekki missa vitið á meðan" hugsanaháttinn. Gengur ágætlega þennan hringinn. Brotnaði algerlega saman í síðasta hring og grét held ég fyrir allt árið - var smá eye-opener. Vonandi verður 2016 okkur öllum gjöfult :)

everything is doable | 10. des. '15, kl: 21:37:13 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

ég bara skil þig svo ofboðslega vel, ég nær mér yfir í þetta gerist ef það gerist hugusnina af og til en það er ofboðslega sjaldan. Ég hef einmitt tekið nokkra hringi þar sem ég hef algjörlega brotnað niður og fundist lífið ofbosðlega ósanngjarnt. Það hefur alveg bjargað mér að tala við fólk í svipaðri stöðu ég veit ekki hvar ég væri ef ég hefði það ekki. 
2016 er vonandi ár okkar allra =) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
strimlarnir frá frjósemi ThelmaKristin 13.4.2016 13.4.2016 | 08:33
bumbuhópur mai 2016 oskaregl 28.10.2015 12.4.2016 | 11:36
Hvað finnst ykkur? Lína eða ekki? wassup 8.4.2016 11.4.2016 | 20:39
Líkamsrækt og biðtíminn. donnasumm 11.4.2016 11.4.2016 | 14:29
er að missa vitið babynr1 9.4.2016 10.4.2016 | 17:31
ólettupróf bussska 8.4.2016 10.4.2016 | 13:51
alveg orðin vonlaus ! babynr1 7.4.2016 7.4.2016 | 23:40
IVF Kliník- Glasa rachel berry 3.4.2016 7.4.2016 | 09:19
ólett og með krampa workingman1 3.4.2016 5.4.2016 | 08:53
4 jákvæð próf en það blæðir :( Prúða Lúði 17.7.2015 4.4.2016 | 00:10
fáar og latar sáðfrumur ReyntViðNr4 20.2.2016 3.4.2016 | 21:11
Komin framyfir en fæ neikvætt á prófi Sófalína 15.2.2016 1.4.2016 | 19:31
Fertilaid?? holle 29.3.2016 31.3.2016 | 17:09
Vantar pepp - PCOS og pergotime Heiddís 29.3.2016 30.3.2016 | 09:31
Jákvætt, næsta skref?? adifirebird 27.3.2016 29.3.2016 | 13:33
Egglos donnasumm 14.3.2016 29.3.2016 | 11:35
utanlegsfóstu?? möguleiki?? ellabjörk12 8.2.2016 28.3.2016 | 15:38
Dagur 34 og neikvætt próf ljóta lifran 18.2.2016 28.3.2016 | 15:28
Einhver purfað þessi egglosapróf eb84 26.3.2016
Frá þungun til barns + listar! melonaa1234 25.3.2016
Jákvætt próf- vantar svör konan12 14.3.2016 19.3.2016 | 16:36
Línur á egglosprófi MotherOffTwo 14.3.2016 19.3.2016 | 11:50
blæðingar en samt jákvætt próf MinnieMouse1 18.3.2016 19.3.2016 | 09:20
Reynslusögur af Femar donnasumm 9.3.2016 15.3.2016 | 19:57
Þungun / egglos? annathh 13.3.2016 13.3.2016 | 21:50
óléttupróf, fyrir áætlaðan 1 dag blæðinga? bertini 10.3.2007 12.3.2016 | 17:19
Þyknun slímhúðar MotherOffTwo 9.3.2016 10.3.2016 | 22:58
Þetta tókst LOKSINS! :) :) villimey123 23.2.2016 9.3.2016 | 11:41
Ófrjósemisaðgerð karla....ólétt ? Bleika slaufan 7.3.2016 7.3.2016 | 23:51
35 og eldri LaRose 13.1.2016 7.3.2016 | 16:19
Ófrjósemisaðgerð- að vilja verða þunguð PerlaD 6.1.2016 3.3.2016 | 10:19
Pergotime og ruglaður tíðahringur? guess 2.3.2016 2.3.2016 | 21:53
Sleipiefni annathh 28.2.2016 2.3.2016 | 18:01
Virkar ekki egglospróf???? annathh 27.2.2016 2.3.2016 | 13:23
Mig vantar pínu pepp eplapez 27.2.2016 1.3.2016 | 09:16
Komin tími á próf? megamix 21.2.2016 25.2.2016 | 22:26
Útferð eftir egglos MotherOffTwo 25.2.2016 25.2.2016 | 20:41
IVF klínikin fíffa 22.2.2016 23.2.2016 | 08:37
Maca duft cuppatea 11.2.2016 22.2.2016 | 21:33
egglos, engar blæðingar og ekki ólétt ? gudrunoske 30.10.2013 22.2.2016 | 15:27
Fyrirtíðarspenna og ólétt? starrdustt 19.2.2016 22.2.2016 | 01:05
hvernær má reyna aftur ? bussska 15.2.2016 21.2.2016 | 22:08
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Óþolandi "línur" ! konaíklípu 18.2.2016 19.2.2016 | 15:40
ólétt ekki í sambandi kleo92 11.2.2016 18.2.2016 | 03:23
Séns á þungun nokkrum dögum eftir egglos? starrdustt 9.2.2016 15.2.2016 | 19:04
Jákvætt? rachel berry 15.2.2016 15.2.2016 | 15:28
Hafa frumubreytingar áhrif á frjósemina? Hunangskisa 15.2.2016
staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 14.2.2016 | 18:44
getur verið? tattoo 12.2.2016 13.2.2016 | 11:41
Síða 10 af 4789 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Bland.is, paulobrien, Kristler, annarut123