þetta viljum við íslendingar nákvæmlegt þetta

terrorist | 30. júl. '16, kl: 20:48:25 | 726 | Svara | Er.is | -3

http://veggurinn.is/09/05/2016/nordmenn-eru-i-afalli-eftir-umfjollun-nrk-um-innflytjendamal-i-svithjod/

enda höfum við íslendingar ekki mikið vit í hausnum á okkur,bara að láta ykkur vita að ef við ætlum að bjóða öllu þessu fólki til íslands sem er besta land í heimi þá verður það ekki lengur besta land í heimi,bara sorry þið sem stiðjið þessa þróun að er bara eitthvað að hjá ykkur

 

raudmagi | 31. júl. '16, kl: 16:52:31 | Svara | Er.is | 2

HAHAHA, að hvaða leiti er ísland besta land í heimi?

Kaffinörd | 31. júl. '16, kl: 19:04:10 | Svara | Er.is | 10

Væri alveg til að skipta á svona rasistapakki eins og þér fyrir flóttmann. Innflytjendur hafa auðgað hér samfélögin út um allt land og ég er svo stoltur þegar ég horfi á fólk sem er hér fullgildir meðlimir í þjóðfélaginu og komu til landsins sem flóttamenn frá Króatíu fyrir 20 árum og horfa á hvað við höfum gert fyrir þetta fólk og hvað það hefur auðgað hér mannlífið.

terrorist
T.M.O | 31. júl. '16, kl: 22:00:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

skrítið hvernig þið þjóðernismontpakkið missið alltaf áhugann þegar þið þurfið að svara fullorðnu fólki. Við ættum að flytja inn fullt af útlendingum þar sem við höfum ekki kunnað að stjórna okkur sjálf sem þjóð, kannski getur einhver kennt okkur það

Dehli
ert | 2. ágú. '16, kl: 21:41:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2


hvaða tákn eru þetta i innleggi þínu 2 16 21 39 09?
Þú átt að skrifa II XVI XXI XXXIX og IX

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Bakasana | 3. ágú. '16, kl: 11:08:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

samt svo úrkynjað og óevrópskt að vera að skrifa yfirhöfuð.

ert | 3. ágú. '16, kl: 11:13:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, þetta er meira svona egypskt og fönískt, þú veist svona afrískt og við viljum ekkert vera að vesenast í svoleiðis.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 21:58:30 | Svara | Er.is | 2

Nauðganakærum hefur snarfjölgað á Íslandi undanfarið, enginn þorir að spyrja um þjóðerni nauðgaranna enda ef einhver fjölmiðill gerði það yrði hann ofsóttur í drep af öfgafólki. Það væri samt fróðlegt að vita.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:03:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 7

Það að nauðgunarkærum hafi fjölgað þýðir ekkert endilega að naugðunum hafi fjölgað. Það var ekki algengt hér áður fyrr að fólk kærði nauðganir og enn gerist það að slíkt er ekki kært. Ástæðan fyrir aukningunni gæti því frekar verið að fólk (konur) eru frekar að fara alla leið með kærurnar frekar en áður vegna allrar umræðunnar sem er í gangi.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:05:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það gætu verið margar ástæður, væri samt afar fróðlegt að vita ekki satt ef fólk þyrði að spyrja og yfirvöld þyrðu að svara. Spurningin er jafnvel, þorir fólk að vita sannleikann?

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:06:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvaða sannleika? Ertu að meina að það væri fróðlegt að vita af hverju kærunum hafi fjölgað eða ertu að taka um eitthvað annað?

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:09:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég skil ekki hvernig spurningin fór framhjá þér. Það væri fróðlegt að vita þjóðerni nauðgaranna sem eru kærðir í þessum kærufaraldri sem á sér stað.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:11:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Mér sjálfum gæti ekki verið meira sama um hvert þjóðerni nauðgarans eða fórnarlambsins er. Sé ekki að það skipti máli en mana þig til að reyna að komast að því ef þetta er einhvert hitamál fyrir þig.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:15:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já ég veit að sumum er sama um hvort nauðgunum fjölgi og fleiri konur verði þolendur því þeirra hagur er minna virði en einhver glataður málstaður en mér er ekki sama svo mér finnst mikilvægt að fá að vita þetta og ég hef á tilfinningunni að í opna samfélaginu sem við búum í verði ekki lengi hægt að leyna slíkum hlutum.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:20:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Er þá ekki mikilvægara að velta fyrir sér spurningum á borð við hvað er hægt að gera til að draga úr nauðgunum? og vera með fræðslu um nauðgunarmenninguna og annað sem skiptir máli. Ekki velta sér upp úr einhverju sem skiptir ekki nokkru máli eins og hvert þjóðernið er eða í hvernig lituðum sokkum nauðgarinn er eða annað ómerkilegt.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:25:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mér finnst skipta gífurlegu máli hverjir eru að nauðga, hvernig eigum við að vita hvar brotalömin er ef við þorum ekki að spyrja. Það að hag kvenna sé fórnað ítrekað fyrir einhverja pólitískt rétta hugsun finnst mér andstyggilegt. Ef þjóðernið er að skipta máli í fjölgun nauðunarkæra vegna þess að nauðgunum er að fjölga er það þá ekki þörf vitneskja og segir okkur hvar þarf að bæta?  Eða eigum við bara að reyna að hugsa almennt, setja upp nokkur spjöld kannski á strætisvagnaskýli og leyfa þessu bara að gerast. Hvers vegna er hagur kvenna minna virði en fjölmenning? 

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:32:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Spurðu þá? Hvert er vandamálið? Ertu að bíða eftir því að aðrir spyrji fyrir þig því þú þorir ekki sjálf eða hvað er það? Ég er ekki einn af þessu fólki sem tekur upp hanskann fyrir fjölmenningu sama hvað. Ég hef alveg efasemdir við og við. Ég er bara ekki staddur þar að detta strax í einhverjar fjölmenningarpælingar um leið og ég er að velta fyrir mér nauðgunum. Læt mér eitt mál duga í einu.

Sammála því að það þurfi að velta fyrir sér hvað hægt sé að gera til að fækka nauðgunum (eins og ég skrifaði áðan) en er ekki á sömu bylgjulengd og þú að það hafi nokkuð með fjölmenningu að gera. Og Petrís þú veist að við karlmennirnir erum líka fórnarlömb nauðgana þó það sé sjaldgæfara.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:40:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já það er sjaldgæfara og svo sannarlega talið mikilvægara mál en venjuleg kvennanauðgun. Konum er byrlað eiturefni á börum Reykjavíkurborgar og lögreglan sendir þær heim í leigubíl varla standandi og svo sannarlega varla í ástandi til að bjarga sér öruggum heim, hefur gerst einu, tvisvar, marg oft og mun gerast aftur enda er konum nauðgað svo oft að það varla tekur því að blikka. Það er svo margt miklu mikilvægara heldur en kynfrelsi kvenna, t.d. trúfrelsi. Þú skilur. frelsi og frelsi hefur ekki alltaf sama vægi, það fer eftir af hvaða tegund það er og hvort það beinist að konum eða körlum.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:44:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hvað ertu að blanda kynfrelsi og trúfrelsi saman? Ertu ein eða einn af þeim (veit ekki hvers kyns þú ert) sem kemur trúmálum inn í alla umræðu eða er þetta eitthvað sem þarf að taka saman? Þ.e. trú og kynfrelsi?

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:47:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég kem ekkert trúmálum inn í alla umræðu en hún skiptir máli í þessari umræðu því kynfrelsi kvenna á vesturlöndum er á gapastokknum fyrir annað frelsi sem er trúfrelsi. þetta er staðreynd. Einhver ákvað einhversstaðar að annað væri mikilvægara en hitt. Ég er einfaldlega ekki sammála. 

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:48:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svo þú ert búin að ákveða að nauðgunum hafi fjölgað á vesturlöndunum af því trúfrelsi er í hávegum haft?

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:51:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit að nauðgunum hefur snarfjölgað á mjög mörgum stöðum á Vesturlöndum í kjölfarið af þessu flóði af flóttafólki frá austurlöndum og Norður Afríku, spurningin sem ég spurði hér var hvort að það væri líka málið hér á Íslandi

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 22:52:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Nú endurtek ég það sem ég skrifaði áðan þú getur ekki vitað hvort nauðugunum hafi fjölgað. Þú veist bara að kærunum hefur fjölgað.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 22:57:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei við vitum að nauðgunum hefur snarfjölgað og við vitum að stærstur hluti kynferðisárása undanfarna mánuði er af hendi flóttamanna bæði í Þýskalandi, Frakklandi, Svíþjóð, Noregi og Danmörku. Þetta er búið að vera svo lengi vandamál í Bretlandi að það þarf varla að ræða um fjölgun þar hinsvegar finnst mér fróðlegt að vita hvernig þessar nauðgunarkærur hér í sumar á þessu landi flokkast. Mín skoðun er sú að fyrst að það er ekki minnst á að stærstur hluti þeirra sé af hendi íslendinga er nánast fullvíst að það er af hendi útlendinga. Pólitíska rétthugsunin sér um það að allar tölur sem sýna eitthvað neikvætt um innfædda rati í blöðin svo þegar engar upplýsingar fylgja og enginn spyr er nánast fullvíst að tölurnar bendi í hina áttina. Kannski framsóknarþingmaður krefjist þessara svara á næsta þingi. 

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 23:05:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Ef þú veist það þá veistu meira en ég og allir hinir. Ég hef hvergi séð né heyrt nokkuð um að nauðgunum hafi snarfjölgað. Hef bara heyrt tala um að kærum hafi fjölgað og ég er alveg nógu skarpur til vita að það er ekki samasemmerki á milli fjölda nauðgana og nauðganakæra. Ég ætla að gerast svo djarfur og segja að þú sért búin að ákveða að þetta sé svona eins og þú heldur.

Af hverju að bíða eftir að einhver alþingismaður geri kannski eitthvað í því sem þú vilt fá svör við? Af hverju ekki að gera eitthvað sjálf'?

Petrís | 31. júl. '16, kl: 23:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef einfaldlega engin völd til þess, í því þjóðfélagi sem við búum í í dag hef ég ekki opinberan rétt til skoðana eða tjáningarfrelsis nema ég hafi réttar skoðanir miðað við rétthugsunina sem ríkir og myndi mjög líklega missa vinnuna eða eitthvað slíkt. Við búum í öfgaþjóðfélagi þar sem listar og refsingar bíða þeirra sem eru ekki sammála. Ég er ekki tilbúin til að fórna því, ekki einu sinni fyrir þennan málstað en ég er tilbúin til að gefa þeim atkvæðið mitt í kosningum sem geta gert hlutina fyrir mig og gefið þeim vald sem ég hef ekki sjálf. Í kjörklefanum er enginn til refsa og hefna.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 23:25:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Svo þú býrð ekki á Íslandi?

 
Petrís | 31. júl. '16, kl: 23:26:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Jú það óhugnanlega er það ég bý einmitt á Íslandi.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 23:29:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég veit ekki í hvaða veröld þú lifir á Íslandi en þetta er ekki mín reynsla af landinu okkar. Ég tjái mig um það sem mér hentar þar sem mér hentar og er ekki alltaf vinsæll fyrir vikið. Ég sendi tölvupósta á fólk og krefst svara og stundum fæ ég svör en stundum ekki. Í hvaða druslufyrirtæki ert þú að vinna ef þú átt á hættu að missa vinnuna þína fyrir að velta upp spurningum?

Petrís | 31. júl. '16, kl: 23:44:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég veit ekki hvaða Íslandi þú lifir á  en það er ekki það sama ég bý í. Þínar skoðanir eru greinilega meinstream því þú verður ekki var við þetta segirðu eða viltu kannski ekki sjá það. Ég veit um fólk sem hefur tjáð hófsamar skoðanir á inflytjendamálum opinberlega og hefur verið tekið á teppið af starfsmannstjórum vegna bréfasendinga, kvartana og hótana um boycott, þeir sem komast upp með róttækar skoðanir hljóta að vinna hjá einkaaðilum með róttækar skoðanir sjálfir. Ég þori varla að segja meira, hver veit. Ég er ansi hrædd um að landið þar sem skoðanaskipti voru frjáls og tjáningarfrelsi ríkjandi sé liðið undir lok og það fyrir þó nokkru síðan, ástandið versnar stöðugt. Fyrirtæki og einstaklingar eiga á hættu að missa vinnuna og  lífsviðurværi sitt ef þeir nýta sér tjáningarfrelsi sitt og það passar ekki við ríkjandi rétthugsun. 

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 23:50:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mainstream á sumum sviðum, róttækur á öðrum. Enda sagði ég að ég væri ekki alltaf vinsæll.

Prófaðu að sleppa því að ákveða fyrirfram hvert vandamálið er, áður en þú færð úr því skorið. Þá kannski mætir fólk skoðunum þínum af meiri virðingu. Ég myndi seint telja mig til "góða fólksins" en ég á voðalega bágt með að þola þegar fólk veður fram og ákveður að útlendingar einir framkvæmi allan ósóma og glæpi.

Petrís | 31. júl. '16, kl: 23:54:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Gætirðu verið með meiri hroka. Ég þarf ekki þína virðingu fyrir skoðunum mínum því ég ber enga fyrir þínum. Það sem þú skrifar er bara sama heilaþvegna ruglið sem rétthugsunin segir þér að skrifa og þú hefur enga getu til að læra eða hugsa út fyrir kassann eða leita þér sjálfstæðra upplýsinga. En það er auðvitað þannig sem góðir litlir rétthugsaðir íslendingar eiga að vera en ekki heimta sjálfstæði, tjáningarrétt, skoðanafrelsi og almenna skynsemi. Það gera bara nýrasistar eins og ég sem vil vita staðreyndir og tölur og fá upplýsingar í stað þess að láta segja mér hvernig á að hugsa.

UnclePoodle | 31. júl. '16, kl: 23:58:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekkert að tala um að ég eða einhvern annar á netinu beri virðingu fyrir skoðunum þinum. Er að tala um atvinnurekendur þína og þá sem þú ert hrædd við. Svo þú þurfir ekki að óttast það að missa vinnuna fyrir skoðanir þínar. Það er aldrei nokkrum til happs að ákveða eitthvað fyrirfram, skella því svo framan í aðra og verða svo fúll eða sár því enginn skilur mann. Það þarf að hafa eitthvað á bakvið skoðanir sínar.

Ertu nýrasisti? Það skýrir ýmislegt.

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:01:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já skýrir það margt, flott því það skýrir ekkert hjá mér því ég hef ekki grænan hvað það er enda er þeim stimpli skellt á fólk án þess að það sé á einhvern hátt hægt að finna út eftir hverju er farið. Það er jafn glæpsamlegt skilst mér að heimta almenna umræðu og þjóðaratkvæðagreiðslu um innflytendalög eins og að segja niðurlægjandi og persónulega hluti um innflytjendur. Ég er með skoðun á innflytjendalögunum sem ekki passar Proppe fyrirbærinu og þar af leiðandi hlýt ég að vera nýrasisti eins og allir sem ekki eru sammála þeim eru kallaðir??

UnclePoodle | 1. ágú. '16, kl: 00:06:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Eru nýrasistar öðruvísi en aðrir rasistar?

Ég vill líka velta innflytjendalögunum aðeins betur fyrir sér og skoða þetta nánar. En er bara alls ekki sammála þér um það að fólk hafi ekki tjáningarfrelsi hérna um þessi mál. Finnst þó óþarfi að nota tjáningarfrelsi sitt til þess að segja "niðurlægjandi og persónulega hluti um innflytjendur". Er það ekki alger óþarfi að þurfa að segja eitthvað niðurlægjandi um þá?

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:08:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég hef enga persónulega eða niðurlægjandi skoðun á einstökum innflytjendum en ég hef sterkar skoðanir á innflytjendamálum og finnst að þær ákvarðanir eigi að vera teknar í samráði við þjóðina, alla þjóðina ekki bara útvalda aðila. Nei þú ert ekki sammála því, þá líklega hljóta allir þeir sem hafa lent í því að vera að ljúga bara upp á fönnið. 

UnclePoodle | 1. ágú. '16, kl: 00:13:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég hef líka mjög sterkar skoðanir á innflytjendamálum og er nokkuð viss um að margar af okkar skoðunum passi þokkalega vel saman. En ef fólk notar svona orðalag eins og þú gerðir rétt áðan eins og t.d. þegar þú kallaðir Óttar Proppé fyrirbæri þá er það kannski svoleiðis háttalag sem vekur upp úlfúð vinnuveitendanna. Er fólk ekki bara að missa vinnuna sína fyrir að vera neikvætt og orðljótt í umræðunni um þessi mál? Í staðinn fyrir að tala um þetta á faglegum nótum?

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:06:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég er ekki fúl og sár yfir að fólk skilji ekki hvað ég er að segja. Þúsundir og aftur þúsundir íslendinga skilja upp á hár hvað ég er að segja. En þeir frekar en ég þora ekki að segja neitt. 
Það er eins og realitlytakkinn þinn sé bilaður svo ég ætla að segja þetta hægt. Á Íslandi er hætta á því að fólk sé rekið úr starfi ef það lýsir óvinsælum skoðunum í sínu einkalífi. 

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 00:08:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

ertu að reyna að fá vorkunn fyrir að fólk taki því ekki að þú teljir réttlætanlegt að brjóta mannréttindi á fólki vegna uppruna og trúar? Þú ert svo mikið fórnarlamb, aumingja greyið. Það er miklu meira mál en að eiga ekki heimili og eiga jafnvel enga fjölskyldu eftir, jafnvel verið það óheppin að þurfa að horfa upp á ástvini, börn, maka eða foreldra, deyja úr skotsárum, sprengjubrotum eða bara örmagnast úr hungri og þorsta. Aumingja þú að sjá fram á þá skelfingu að þurfa að hjálpa fólki að læra á samfélagið eins og við þekkjum það og þola að börnin þín gangi í skóla með skítugum flóttamannabörnum sem því miður dóu ekki á leiðinni og allt þetta meðvirka fólk vildi hjálpa til þess að það dæi ekki fast í tjöldum í dauðabúðum einhversstaðar með vopnuðum vörðum allt í kring. Aumingja þú.

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:11:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Týbískt svar frá heilaþvegnum öfgasinna. Niðurlægjandi, smá háð og spott, smá tilfinningaleg kúgun svona ef hægt væri að kreista samúð af svona hryllilegum rasista eins og mér. ÆI þú ert alltaf svo fyndin og fyrirsjánleg.

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 00:14:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

En undarlegt að ég er ekki allt öðruvísi en ég er. Frekar fyrirsjáanlegt að þú reynir að gera lítið úr mér persónulega frekar en að útskýra hvernig fólk hættir að vera fólk þegar það er ekki eins og þú

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:16:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég skal alveg taka þessa umræðu en þú verður að róa hugann þinn og hugsa svolítið skipulega en ekki skella þessu í belg og biðu fram eins og bloggi og ætlast til þess að maður finni út úr því

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 00:22:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

veistu, ég skrifa bara eins og mér sýnist, alveg eins og þú segir það sem þér sýnist. Við erum svo heppnar að við getur gert það á opinberum vetvangi hættulaust. Viltu kannski útskýra fyrir mér hvernig þú verður að fórnarlambi fyrir það eitt að fólki líkar ekki við þína skoðun og ætlast til þess að þú verjir hana? Svona öfugt við það að vera fangelsaður og jafnvel myrtur fyrir skoðanir sínar eins og sumir þessir flóttamenn sem þú þolir ekki hafa átt á hættu?

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 00:36:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Svo ég reyni að svara þér því sem ég held í þessu hálfgerða rausi að þú sért að spyrja um er að ég vorkenni sjálfri mér ekkert sérstaklega fyrir missi tjáningarfrelsis og skoðanafrelsis, ég vorkenni okkur öllum. Í dag er póitíska rétthugsunin svona uppbyggð en eftir 10 ár gæti hún verið allt öðruvísi en þá verða það aðrir hópar sem ekki þora að tjá sig lengur. Það nefnilega virkar þannig. Þegar ákveðinn hópur ákveður að tjáningarfrelsið og skoðanafrelsið sé ekki algilt og það megi og eigi að takmarka það og aðlaga það að ríkjandi rétthugsun gleyma þeir oft að hugsanir og straumar breytast. Þetta er sorglegur missir og sögulegur en að vissu leyti táknrænn fyrir þá upplausn sem vestræn þjóðfélög eru í. margt af því sem hefur tekið marga áratugi að berjast fyrir er ýtt í burtu fyrir þykjustunnihagsmuni fárra. 

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 01:00:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

flokkar þú það undir missi skoðanafrelsis og tjáningarfrelsis að þú þurfir að svara fyrir skoðanir þínar? þetta er einmitt hámark sjálfsvorkunnar og upphafningu á eigin óþægindum að telja það að jöfnu að skoðanir þínar séu óvinsælar og að vera drepinn fyrir að tala opinberlega

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 01:05:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Voðalega áttu bágt, hættu að lesa stóru orðabókina og nota öll erfiðu orðin sem þú þekkir ekki alveg. leyfðu fóki sem veit hvað það er að tala um að taka umræðuna í þetta sinn. Vertu bara þæg lítil kona og þegiðu. Sko ég er strax að vera fjölmenningarlegri, Jei

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 01:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nákvæmlega. Ad hominem alla leið.

Petrís | 1. ágú. '16, kl: 01:13:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

við getum rætt mínar tilfinningar og þínar tilfinningar endalaust en það breytir því ekki að þau skref sem hafa verið tekin í átt að fasisma í Evrópu og líka Íslandi varðandi skoðana og tjáningarfrelsi er stórhættulegt og það verður ansi erfitt að taka þau til baka. Bíddu bara þangað til að þú verður á þiggjandaendanum, þá sérðu hvað ég meina. 

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 01:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

"bíddu bara..." klisja sem hefur verið notuð í áratugi við hræðsluáróður

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 15:03:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já sá ég þig ekki skrifa í umræðu í gær eða fyrradag, "þú ert heimskur ok bæ". Ad hominem sömuleiðis

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 19:36:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

hvar?

T.M.O | 1. ágú. '16, kl: 00:23:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

annars flott hjá þér að halda áfram að gera lítið úr mér án þess að nálgast einusinni umræðuefnið. Þú ættir að prófa framboð í framsóknarflokknum

UnclePoodle | 1. ágú. '16, kl: 00:27:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Ég sé það glöggt núna að vandamálið þitt eru ekki skoðanir þínar heldur ofstopafull framsetning þeirra. Þeas ef þú æðir svona fram með þér á almennum vettvangi eins og þú gerir hérna á netinu. Þú virkar svolítið taugatrekkt, viðkvæm og illskeytt ef þér finnst að þér vegið. Ég myndi meira en gjarnan segja svoleiðis manneskju upp starfi sínu.

neutralist | 3. ágú. '16, kl: 08:14:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Nauðgunum hefur ekkert "snarfjölgað" í Svíþjóð. Nauðgunarkærum hefur fjölgað af því að skilgreiningin á nauðgun var víkkuð út í lögum. Reyndu að hafa eitthvað hundsvit á því sem þú ert að tala um.

Petrís
ert | 3. ágú. '16, kl: 12:35:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hvort ertu að segja að skilgreining á nauðgun hafi ekki breyst eða að það skipti ekki mál hver skilgreiningin á nauðgun sé?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Dalía 1979
Dehli
LaRose | 3. ágú. '16, kl: 08:48:27 | Svara | Er.is | 1

Thessi grein a Veggnum lysir astandi i svokolludum ghettoum i Skandinaviu.

Thetta er lika svona i Danmorku a vissum stodum. Veit ekki med Noreg enn en td Rosengård i Malmö er frægt fyrir thetta.

 

Spurningin er svo af hverju thetta er svona?

 

Er thad af thvi ad thad bua bara brjaladir öfgamenn fra Midausturlondum i thessum ghettoum?

Er thad af thvi ad thetta er frustrerad folk sem hefur ordid undan i kerfi sem kann ekki ad hjalpa theim?

Er thetta ibuum landsins og lelegri adlogunarstefnu ad kenna?

 

Spyr sa sem ekki veit; kannski er sannleikurinn blanda af öllum tháttum.

 

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 12:35:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki vegna þess að þau kunni ekki á kerfið því enginn kann betur á kerfið en þau, þau kunna það utan að og vita upp á hár hvernig á að fá út úr því allt sem hægt er. Meirihlutinn vinnur ekki og er á bótum, meirihlutinn hlýtir engum lögum og reglum. Ástæðan er sú auðvitað að þau vilja það ekki. 

ert | 3. ágú. '16, kl: 12:47:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Við hvað vinnur þú?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 12:53:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég vinn sérhæft starf hjá ríkinu en þú?

ert | 3. ágú. '16, kl: 12:55:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1


Ég vinn sem sérfræðingur í einu starfi hjá einkafyrirtæki og er sjálfstætt starfandi sérfræðingur tveimur öðrum störfum.
Þú ert sem sagt geðlæknir hjá ríkninu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 12:55:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jæja þá vitum við það og það kemur þessari umræðu ekkert við frekar en annað þráhyggjurugl sem kemur frá þér.

ert | 3. ágú. '16, kl: 12:58:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Öryrki sem fyrilítur aðra örykja kemur málinu ekki við.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

LaRose | 3. ágú. '16, kl: 13:00:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var ekki að meina kerfi á þann hátt - sem bótakerfi. Heldur spyrja hvort kerfið sem á að hjálpa fólki að aðlagast virki ekki.

Það sem þú ert að tala um er alveg satt, fyrir utan að það fer mikið eftir því hvaða hópa þú tekur hvort það sé meirihlutinn eða ekki sem vinnur ekki. Ekki allir innflytjendur lifa á kerfinu og nenna ekki að vinna en vissulega gerir ákveðinn hluti það.

Venja | 3. ágú. '16, kl: 13:08:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

LaRose skrifaði ekkert um að "kunna" eða "kunna ekki" á kerfi og um það snýst vandamálið ekkert. Þú ert augljóslega ein/n af þeim sem sérð bara að % tala atvinnulausra af erlendu bergi brotnu er hærri en hjá hinum og pælir ekkert í eða reynir að kynna þér AF HVERJU það er. Slærð bara upp einhverju hentugu eins og "þau eru latar blóðsugur" svo þú getir réttlætt fyrir þér að vilja aldrei deila sneið af þinni forréttindaköku með neinum öðrum. Verði þér og öðrum eins og þér bara að góðu í ykkar sjálfselsku.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 13:12:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þessi lönd sem hýsir meirihluta af þessu fólki frá austurlöndum hefur alla burði til að vera forréttindalönd með nægar auðlindir en íbúarnir geta aldrei verið til friðs, hlýtt neinum reglum eða virt líf og heilsu náunga sína. Þess vegna er þetta fólk á sífelldu flandri, leggst upp á félagsleg kerfi annarra landa og gerir allt vitlaust

ert | 3. ágú. '16, kl: 13:16:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ha - eru íbúar austurlanda á sífelldu flandri og leggst upp á félagsleg kerfi annarra landa? Þannig að íbúar austurlanda eru á flandri um Norður-Evrópu?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Venja | 3. ágú. '16, kl: 13:39:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ertu í alvöru að segja að þetta fólk fór á flandur um evrópu út af því að það var ekki til friðs heima hjá sér?


Ég held í alvöru að þetta sé það allra heimskulegasta sem þú hefur látið út úr þér hérna.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 14:24:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já það er það sem ég er að segja, það eru nægar auðlindir í Miðausturlöndum, mörg tækifæri en vegna endalauss ófriðs er nánast óbyggilegt á stórum svæðum. Það er það sem ég er að segja. En þetta flóð byrjaði löngu fyrr, löngu fyrir stríðið í Afganistan og Írak. Það er einfaldlega þægilegra að liggja upp á velferðarkerfi hjá öðrum heldur en að skapa almennilegt þjóðfe´lag heima hjá sér. Hér á Íslandi eru nokkur hundruð múslimar en hey meira að segja í fámennum hópum eru þeir ekki til friðs. Þeir eru þegar búnir að skipta sér í tvo hópa sem hata hvorn annan. Þetta er alveg merkilegur andskoti

ert | 3. ágú. '16, kl: 14:30:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þannig að fólk í Saudi-Arbabíu er umvörpum að flýja á náðir velferðakerfis Norður_Evrópu og væntanlega Ísraelsmenn líka. Öll miðauusturlönd á flakkandi um noður-Evrópu allar 370 milljónirnar.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 14:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei Ísraelar eru öðruvísi

ert | 3. ágú. '16, kl: 15:10:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ó? Hver er munurinn á Ísraelsmönnum og kristnum Líbanonbúa?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Venja | 3. ágú. '16, kl: 14:32:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Takk fyrir að staðfesta að þú hefur ekki minnstu hugmynd um hvað er að gerast í heiminum.

Petrís | 3. ágú. '16, kl: 14:52:31 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef grun um að ég einmitt viti það mun betur, fólk eins og þú lest bara það sem þegar staðfestir það sem heldur að sé rétt því allt annað skapar hættu á að undirstaðan af heimskunni sem liggur undir heimsmynd þinni hrynji. 

ert | 3. ágú. '16, kl: 15:12:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Annað en þú sem lest það em andstætt heimsmynd þinni og veltir því gaumgæfilega fyrir þér og kemur með rök á móti.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 13:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þau hver?

ert | 3. ágú. '16, kl: 13:11:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þau óæskilega fólkið.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 19:38:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það, er það merkt eitthvað sérstaklega? svona fyrir okkur sem sjáum þetta ekki strax.

ert | 3. ágú. '16, kl: 19:40:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú sérð þetta ekki strax þá ertu stuðningsmaður óæskilega fólksins.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 19:45:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

breytist ég þá kannski í óæskilega fólkið?

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 19:52:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

getum við ekki bara merkt svona fólk með einhverju eins og þetta? Mér finnst hræðilegt að hugsa til þess að ég komi fram við einhvern eins og manneskju með mannréttindi og fatta svo að þetta er svona fólk.
http://www.enchantedlearning.com/asia/pakistan/flag/Flagbig.GIF

ert | 3. ágú. '16, kl: 20:52:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

ég held að þetta sé lausnin!

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 20:56:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svo er hægt að hafa nokkrar útgáfur, arabi og múslimi, ekki arabi en múslimi, arabi en ekki múslimi... svona svo að við vitum hvaða hættustig er í gangi

ert | 3. ágú. '16, kl: 21:09:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heyrðu þetta er snilld. Svo þarf að merkja hálfur arabi og foreldri er múslimi en viðkomandi er það ekki. Stjörnusýstem hér um árið var mjög gott en hálfmánin er erfiðari. Spurning um að hafa mánann tákna múslima en stjörnuna araba, heilan eða hálfan.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 21:22:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

nákvæmlega! heyrðu ég fer í framleiðslu á þessu, hlýt að ná samning við ríkið

MDJ | 3. ágú. '16, kl: 08:56:25 | Svara | Er.is | 1

Vona það innilega að þú þurfir aldrei að óttast um líf þitt og barna þinna....

Venja | 3. ágú. '16, kl: 13:10:07 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef aldrei skilið svona komment. Vonaru eitthvað innilegar að hann þurfi þess ekki en einhver annar?

MDJ | 3. ágú. '16, kl: 14:10:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ef þú skildir ekki pointið þá skal ég tyggja það ofan í þig. Manneskja sem lætur svona út úr sér, hugsar greinilega ekki út fyrir eigin haus, samkenndin er lítil sem engin. Eina leiðin til að svona fólk geti sett sig í spor annarra er að rekast á (í þessu tilfelli standa frammi fyrir þessum aðstæðum) en ég er bara að ítreka að ég vona að hún/hann eigi aldrei að þurfa þess.
Venjulegt fólk getur að einhverju marki ett sig í spor annarra - það heitir samkennd. Auvitað vona ég að enginn þurfi að lenda í þessum aðstæðum - og þess vegna finnst mér svona hugsun sorgleg því ef ég væri í þessum sporum, að þurfa að flýja land mitt, menningu, vini og fjölskyldu og auk þess óttast um líf mitt og fjölskyldu minnar, yrði ég mjög þakklát að vita að einhver væri til í að hjálpa mér.

Venja | 3. ágú. '16, kl: 14:15:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eins mikið og ég er sammála þér með hvað upphafsmanneskju skortir mikla samkennd þá skil ég ekki hvernig það að vona að manneskjan verði aldrei í þeim sporum að skilja hvernig fólkinu líður breytir því.


Ég hef oft séð þetta notað og er ekkert að beina þessu neitt sérstaklega gegn þér en ég er enn á þeirri skoðun að þessi frasi sé frekar út úr kú.

MDJ | 3. ágú. '16, kl: 14:19:36 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta snýst kannski bara um að lesa á milli línanna...Ef manneskja upplifir svona, þá myndi hún aldrei láta svona út úr sér. Þessi setnir segir bara að maður vill frekar að þessi manneskja verði áfram svona taktlaus frekar en að öðlast samkennd með því að upplifa svona helvíti. Finnst það alveg meika sens, þá það votti fyrir kaldhæðni í þessu. En það er kannski líka tilgangurinn...

Venja | 3. ágú. '16, kl: 14:31:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ja sko mér finnst ef ég er að lesa á milli línanna að fólk sé einmitt að vona að manneskjan lendi í einhverju slæmu, því þetta er yfirleitt sagt við fólk sem er með álíka skoðanir og upphafsinnlegg sem gerir Marga reiða.


Tek það fram að ég held ekki að þú sért að óska upphafsnikki þess að lenda í svona hremmingum, og það er akkúrat þess vegna sem ég á svo erfitt með þennan frasa.

MDJ | 3. ágú. '16, kl: 14:47:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það væri nú illgjarnt að hugsa það þannig...það var ekki þannig sem ég meinti það en þú veist það amk núna :D

assange | 3. ágú. '16, kl: 19:52:13 | Svara | Er.is | 1

Hvernig dettur folki til hugar ad minusa? Tetta eru stadreyndir.. Svona er tetta

T.M.O | 3. ágú. '16, kl: 20:10:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þú veist að þessir mínusar eru bara örfáir pixlar á skjá? ekkert til að missa svefn yfir.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
Síða 9 af 47934 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien