Þið sem allt vitið - klór

Chaos | 14. apr. '15, kl: 11:42:01 | 447 | Svara | Er.is | 0

Er klór e-n tímann notaður til að hvítta leirtau, t.d. bolla? Má nota klór í hluti sem fara upp í munninn? Mér finnst eitthvað off við það.

 

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 11:43:19 | Svara | Er.is | 0

Nei mátt held ég ekki nota klór til að þrífa matarílát og hef aldrei vitað til þess að hægt sé að hvítta leirtau með klór

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Chaos | 14. apr. '15, kl: 11:45:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk! Ég rétt náði að stoppa vinnufélaga í því að leggja alla kaffibrúna bolla í klór. Æsispennandi vinnudagur. En ég set þá bann á þessar aðgerðir. :)


Vitið þið hvernig hægt er að ná þessum kaffiskánum úr bollunum? Annað en að segja líðinu að þrífa þá betur eftir notkun?

Anja | 14. apr. '15, kl: 11:47:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 6

Láta matarsóda liggja í þeim og skrúbba svo upp úr honum :)

________________________
Been there...broke that.

ak3 | 14. apr. '15, kl: 11:47:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hættu bara að drekka þennan þræladjús. Ef hann festist í botninum og ekki er hægt að þrífa hann með baneitraðri sápu og sjóðandi heitu vatni að þá getur þetta ekki verið gott fyrir þig.

leigubílstjóri dauðans | 15. apr. '15, kl: 17:27:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvaða vitleysa. Kaffi er bráðhollt. 

-----

Lilith | 14. apr. '15, kl: 11:54:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 5

Það má alveg klóra bolla, bara skola og þvo vel á eftir.

Blah!

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 11:59:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sorrý var víst að plata, hélt að það mætti ekki setja matar og drykkjarílát í klór


 

 


Ég biðst margfaldlega afsökunar og bugta mig og beygi í auðmýkt minni

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Ígibú | 14. apr. '15, kl: 12:49:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er hægt að nota tannkrem til að þrífa bletti úr bollum

ingbó | 15. apr. '15, kl: 19:31:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Það er allt í lagi að nota klór endrum og sinnum. Skola bara rosalega vel á eftir.  Hins vegar er matarsódi líka ljómandi góður.

Lilith | 14. apr. '15, kl: 11:52:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jú, þetta er gamalt húsráð. Kallað að klóra bolla ;)

Blah!

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 12:00:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Jiiii mundur minn, ég var bara búin að bíta í mig að þetta mætti ekki

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

MUX | 14. apr. '15, kl: 14:11:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Við værum sennilega vel flest dauð ef við mættum ekki fá smá klór upp í okkur, sundþjóðin mikla ;)

because I'm worth it

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 14:16:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ætli það ekki ;)

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Lilith | 14. apr. '15, kl: 11:50:35 | Svara | Er.is | 6

Þegar ég vann í eldhúsinu á Landspítalanum í denn þá lögðum við oft bolla í klór einmitt til að hvítta þá. Sé ekki að það ætti að vera neitt að því ef maður bara þvær mjög vel á eftir, t.d. í uppþvottavél. Hugsa eiginlega að uppþvottavélarduftir sé skaðlegra en klórinn.

Blah!

Felis | 14. apr. '15, kl: 11:53:13 | Svara | Er.is | 0

ég veit ekki með klórinn en ef maður lætur td. kaffibrúna bolla liggja í vatni með uppþvottavéladufti í smá tíma (man reyndar ekki hvað það þarf að vera lengi) þá verða þeir skjannahvítir aftur

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

lalía | 14. apr. '15, kl: 12:09:47 | Svara | Er.is | 0

Ég vann í eldhúsi þar sem þetta var gert reglulega, ekkert að þessu svo lengi sem þeir eru þvegnir vel á eftir.

tóin | 14. apr. '15, kl: 12:11:38 | Svara | Er.is | 2

Maður nuddar bara innan út bollunum með töfrasvampi og allir kaffiblettir og teblettir hverfa eins og dögg fyrir sólu - líka á 50 ára gömlum bollum með inngrónum blettum - trú storí, hef gert það sjálf

MUX | 14. apr. '15, kl: 14:18:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Sama virkar með venjulegan svamp og cif ;)

because I'm worth it

tóin | 14. apr. '15, kl: 16:33:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

töfra svampurinn þarf enga sápu og ekkert nudderí - þetta strýkst af fyrir hreina "galdra" :)

Chaos | 14. apr. '15, kl: 13:57:58 | Svara | Er.is | 0

Takk kærlega fyrir hjálpina! :)) Vitið þið hvað við setjum mikið magn og hitastigið á vatninu sem þeir liggja í? 

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 14:16:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Klór fer alltaf í kalt vatn, annars virkar það ekki ;)  Ég veit það þó með fullri vissu )

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

alboa | 14. apr. '15, kl: 14:20:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju dælum við þá klór í heitar sundlaugar? :þ


kv. alboa

Helvítis | 14. apr. '15, kl: 14:23:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki samskonar klór.

_______________________________________________
Snjóflóð..

https://scontent-lhr3-1.xx.fbcdn.net/hphotos-xtf1/v/t1.0-9/11846777_10153647360716435_3445424888195937400_n.jpg?oh=0c986fd0aeb2bbc7e985842e4230f20e&oe=567F6BFB

Steina67 | 14. apr. '15, kl: 14:25:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 4

Held að það sé allt öðruvísi samsetning á klór  enda komum við ekki hvíttuð upp úr sundlauginni eftir að hafa legið í bleyti

*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-*-
Í dag er dagurinn í dag og á morgun kemur annar dagur

Lilith | 14. apr. '15, kl: 14:56:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Klór er sett í sundlaugar til að drepa bakteríur, ekki til að hvítta okkur ;)

Blah!

alboa | 14. apr. '15, kl: 18:38:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hafa húmor þið þarna!!

kv. alboa

Bitmý | 15. apr. '15, kl: 07:29:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

því heitara sem vatnið er því meiri klór þarftu

BlerWitch | 15. apr. '15, kl: 14:18:17 | Svara | Er.is | 0

Allt í fínu með glerjað leirtau en auðvitað ekki plast eða annað slíkt :)

Kristabech | 15. apr. '15, kl: 14:42:01 | Svara | Er.is | 0

Tengdamamma gerir þetta reglulega við bollana sína, lætur þá liggja í klórvatni, skolar og setur í uppþvottavélina :)

ove | 15. apr. '15, kl: 15:33:48 | Svara | Er.is | 0

Nota ræstikrem eða smá uppþvottarvéladuft.

hjorsey | 19. apr. '15, kl: 12:46:55 | Svara | Er.is | 0

Virkar líka að þurrka innan af þeim með mjúkri stálull.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
er með iphone sima kolmar 15.9.2023
Spilið Kani??? sólarlag 8.12.2009 14.9.2023 | 09:41
ER ELVANSE TIL Í EINHVERJU APÓTEKI? TAKK Eagleson 11.9.2023 13.9.2023 | 11:38
Merki Dýrsins. Dehli 25.8.2019 13.9.2023 | 08:00
Ljós í mælaborði á WV Bora 2003 Unnsa6 4.9.2023 13.9.2023 | 06:15
Þá vitum við það. Það er víst ekki sjens að auglýsa lóðir einhverra hluta vegna. SPILLING.IS Hauksen 24.8.2023 13.9.2023 | 06:13
Barnateppi temmý 14.8.2013 12.9.2023 | 23:02
Reykjavíkurborg í miklum vanda og borgarstjórinn vill setja upp parísarhjól ! _Svartbakur 7.9.2023 12.9.2023 | 21:48
hvenær eru barnabætur greiddar? ellyh 17.1.2011 12.9.2023 | 15:33
Upplýsingar um lóir í Skammadal Mosó ? tégéjoð 26.8.2023 12.9.2023 | 10:22
Berjaspretta maaestro 8.8.2023 12.9.2023 | 02:56
Kírópraktor siggathora 4.9.2023 8.9.2023 | 09:40
Bremsuklossar og diskar. Verð f.skifti se 3.9.2023 7.9.2023 | 14:12
Hvar er til? cz 22.1.2008 7.9.2023 | 10:41
Flutningur á harmóníumi frá Akureyri til Reykjavíkur-tilboð GGBLAND 6.9.2023
Biluð Dúkka stubbur88 2.9.2023 3.9.2023 | 20:19
Lífið eftir hjartaáfall Janef 16.8.2023 3.9.2023 | 15:12
Setja gólfefni yfir annað gólfefni. Mrsbrunette 2.1.2012 3.9.2023 | 02:02
Umboð til að leyfa öðrum að skrifa undir pappíra? faxinn40 29.8.2023 2.9.2023 | 21:58
Kvarnir á eldhúsvaska leysa þetta leiðinlega verkefni að setja matarleyfar í sérstakan poka, _Svartbakur 21.8.2023 2.9.2023 | 21:42
Brúnu matarleyfa tunnurnar fyllast ad flugum og hvitum möðkum. _Svartbakur 2.9.2023 2.9.2023 | 15:16
Er í lagi að nota utanhússmálningu innanhúss? Begónía 30.8.2023 30.8.2023 | 22:57
Gardínur í eldhús glugga astridh 29.8.2023 29.8.2023 | 21:19
Ísaksskóli sigva 17.8.2023 28.8.2023 | 06:07
Límmiðaprentari reikniv123 10.8.2023 28.8.2023 | 06:06
Salan á Íslandsbanka - svipuð vinnubrögð og voru í bankhruninu _Svartbakur 26.6.2023 27.8.2023 | 14:11
Bílastæði til leigu! kimma 26.8.2007 26.8.2023 | 20:00
Árið 2022 - jú næsta ár. Hvernig er staða Íslands ? _Svartbakur 21.11.2021 26.8.2023 | 07:00
Símaland í Ármúla - Frábær þjónusta glerbrot 28.7.2004 25.8.2023 | 04:41
Íbúð til leigu nærri miðborginni. _Svartbakur 22.8.2023 25.8.2023 | 03:51
spamm linkar 2023 tlaicegutti 24.8.2023 25.8.2023 | 01:18
Nýjar tillögur um húsa­leigu­lög­un­um jaðraka 23.8.2023
Thema Nuova honeyfox 8.2.2014 23.8.2023 | 08:53
Óbærilegur hiti víða í Evrópu. _Svartbakur 22.8.2023
þriðjudagstilboð Jósep Jakobsson 22.8.2023
ekki tannlæknir í Miðstræti , dentist on Miðstræti street gonee kris88 17.8.2023 21.8.2023 | 13:48
áGjaldþrota fyrirtæki sem aldrei hefur sýnt neitt framtak af viti með tekjuhán forstjóra. jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:34
Sorphirðan í Reykjavik jaðraka 20.8.2023 20.8.2023 | 15:23
Vandræði alltafmamman 18.8.2023 19.8.2023 | 16:04
Nafnalisti Maxamil 22.3.2011 19.8.2023 | 14:37
Kynblinda sbr Lesblinda jaðraka 13.8.2023 19.8.2023 | 07:23
Myndir úr þæfri ull olla2 18.8.2023
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
Síða 8 af 47637 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Hr Tölva, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie, tinnzy123