Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára...

KollaCoco | 30. júl. '20, kl: 02:15:18 | 217 | Svara | Er.is | 0

Dóttir mín er 11 ára, mjög orkumikil (ofvirk), skrifar allt í lagi (stundum mjög erfitt að lesa hvað hún skrifar, margar villur), finnst erfitt að lesa, skoðar mikið teiknibækur, telur uppí 23... eftir það fara tölustafirninr í rugl, hún leikur sér mest með dúkkur og finnst gaman að lita. Hún er mikið úti að leika (yfirleitt ein með sjálfri sér), á rólum, sandkassa, hún þorir ekki að fara ein í hverfisbúðina og hún gleymir mjög miklu (sérstaklega þvi sem hún er að gera þegar hún er að gera það og þegar hún stendur upp til að sækja eitthvað og gleymir því eftir nokkur skref)... hún man nánast aldrei tíma eða dag. Fólk í kringum mig talar um að hún sé seinþroska eða að eitthvað annað sé að hjá henni... ég sjálf hef verið að útiloka það sem fólk sem ég þekki segir um hana, ég vil bara enganvegin trúa því... sem getur verið svo rangt hjá mér... enn samt er ég í afneitun. Ég veit ekki... þessvegna leita ég til ykkar (ókunnugs fólks) um ykkar reynslu með stelpur á þessum aldri, hvað eru ykkar dætur að gera, hvernig gengur þeim að læra og þessháttar. Ég er að reyna allt áður enn ég dett niður í þunglyndi og neyðist til að fara með hana í greyningu eða eitthvað...
Ath. að ég tala um stelpur því ég veit að þroskin er ekki sá sami hjá stelpum og strákum á ungum aldri.
Og viljiði ekki dæma mig harkalega, ég er góð móðir þó ég sé mjög viðkvæm fyrir öllu sem er erfitt.

 

VValsd | 30. júl. '20, kl: 13:29:04 | Svara | Er.is | 1

Ef skólinn segir hana eftir á þá ferðu með hana i greiningu. Til að byrja vinna rétt á vandanum er fyrsta skrefið að viðurkenna fyrir sjálfum sér að það er vandi

isbjarnaamma | 30. júl. '20, kl: 13:40:36 | Svara | Er.is | 1

Ég mundi halda að það væri best að hún fái hjálp sem fyrst, það er svo margt hægt að gera

ert | 30. júl. '20, kl: 13:46:32 | Svara | Er.is | 1


Það þarf að skoða hvort hún er með ADHD, lesblindu og/eða á einhverfurófi.
Það er ekkert að því að láta skoða hvernig er best að koma a móts við hennar þarfir.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

unr | 31. júl. '20, kl: 10:29:03 | Svara | Er.is | 1

Það er ekki endir alls að fara í greiningu, getur þvert á móti haft jákvæðar afleiðingar eins og að þið fáið þá aðstoð sem myndi hæfa henni, bættri líðan o.s.frv. Ég veit það getur hljómað eins og einhver stimpill en það þarf alls ekkert að vera það. Við erum öll misjöfn og það að vera á einhverju rófi, með adhd, lesblindu eða eitthvað þarf ekkert að vera hræðilegt en vitneskjan hjálpar alltaf til að fá "tækin" til að bregðast við.

Ég á stúlku á svipuðum aldri, sem er líklegast með athyglisbrest. Hún fer sjálf út í búð, getur alveg verið einfari en er samt með sterk félagsleg tengsl.
Ekki það að ég er í heildina séð frekar á móti miklum prófum í barnaskóla en mér fannst samt samræmdu prófin segja mér töluvert um stöðu hennar námslega séð. Hefurðu rætt við kennarana hennar? Skólinn ætti að hjálpa þér að fóta þig í þessu <3

Weiss | 2. ágú. '20, kl: 04:25:23 | Svara | Er.is | 1

Er sjalfur með Adhd a mjög hágu stigi og hun hljomar eins og eg þegar eg var yngri, og að vissu leiti ég í dag, er ekki kvennmaður en myndi halda að ADHD lýsi ser að sama hátt hjá kvennmönnum og karlmönnum sama hvaða aldur þau eru á, Gæti líka verið á einhverfurófinu en finst þetta lýsa ser meira eins og adhd, Skólar geta oft sett börn í greiningu fyrir adhd/lesblindu/einhverfur og ekkert að þvi að vera neitt að þessu en betra er að fá hjálp sem fyrst, eg er nýlega farin að fá hjálp fyrir Adhd-Ínu minu og myndi óska þess að eg hefði fengið hana fyrr.

saedis88 | 4. ágú. '20, kl: 19:38:16 | Svara | Er.is | 1

:að er erfitt að viðurkenna fyrir sjálfum sér ef eitthvað er ekki eins og á að vera hjá barninu sínu.


Ég á 11 ára stelpu án greininga, hún er mikið með vinkonum, spilar tölvuleiki, les stundum. Hún er ekki að leika sér með leikföng og hefur keki gert lengi. 


Ég á 9 ára stelpu sem er einhverf og að öllum líkindum með ADHD og jafnvel meira. Hún er meira í takt eins og þú skrifar. Það er áskorun og erfitt fyrir mömmuhjartað að "´hun er ekki eins og hinir" 
EN það hefur sko líka svo sannarlega styrkleika líka. Hún er ótrúlega listræn, teiknar vel, hefur goðar hugmyndir, spilar animal crossing og hefur hannað ótal föt og svona þar. Hún er búin að kenna sér sjálf á píanó (við eigum ekki einu sinni píanó) 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bálstofa dýranna hrlitill 9.8.2020 10.8.2020 | 00:13
Réttindi Kirkjunnar. Kristland 9.8.2020 9.8.2020 | 21:32
B3 blóðtýpa SantanaSmythe 2.8.2020 9.8.2020 | 19:52
Hinsegin stjórnmálamaður. Flactuz 7.8.2020 9.8.2020 | 13:03
IPSjónvarp 54 8.8.2020
Atvinna sem hægt er að hlaupa í og fá greitt strax að verki loknu eða fljótlega? Baldur Jó 7.8.2020 8.8.2020 | 18:49
Finnst þér að jörðin sé flöt ? Flactuz 6.8.2020 8.8.2020 | 10:07
Edinborg - hvar er best að gista ? hagamus 24.7.2020 8.8.2020 | 10:05
Af gefnu tilefni kaldbakur/jaðrakan/svarthetta og allir hinir TheMadOne 6.8.2020 8.8.2020 | 09:37
"Ferðaþjónustan sem lokar ekki þrátt fyrir Covid. Vegabréf óþörf" Svarthetta 7.8.2020 8.8.2020 | 07:49
Lofunarhringir... á hvorri hönd??? KollaCoco 7.8.2020 7.8.2020 | 22:47
Veit.staðir með keto rétti ? Janef 7.8.2020
Svefn unglinga happhapp 7.8.2020 7.8.2020 | 14:44
Íbúðarkaup blendinaragg 6.8.2020 6.8.2020 | 21:24
Fyrst jákvætt þungunarpróf, síðan neikvætt Maria012 6.8.2020 6.8.2020 | 21:23
Posar hagstæðir Sossa17 29.7.2020 6.8.2020 | 20:52
Meðgönguhópar Bumbi2021 3.8.2020 6.8.2020 | 14:57
Fæðingarorlof og atvinnuleysi - HJÁLP Lepre 30.7.2020 6.8.2020 | 14:56
Bezta vinkona Semu Erlu ? Flactuz 4.8.2020 6.8.2020 | 14:39
Islamic area ? Kristland 6.8.2020 6.8.2020 | 12:25
Hvar get ég leigt jeppa í 2 daga? auto27 6.8.2020
Rio Tinto er að stórum hluta í eigu Kínverja Svarthetta 29.7.2020 6.8.2020 | 11:20
Pöntun frá Asos kamelis 2.8.2020 5.8.2020 | 22:48
Kettlingur og hrár kjúklingur? Bella2397 5.8.2020 5.8.2020 | 18:33
Björgum öðrum, en ekki okkur. Flactuz 5.8.2020 5.8.2020 | 14:48
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Kringlubazar , eh prófað ? túss 5.8.2020
Snælandskóli vs Kópavogsskóli daman87 31.7.2020 5.8.2020 | 00:07
töskuþrif KonradEleven 3.8.2020 4.8.2020 | 23:16
VINSAMLEGAST HORFIÐ Á ÞETTA!: garfield45 1.8.2020 4.8.2020 | 22:29
Prjónasjúklingar annaicy 2.8.2020 4.8.2020 | 20:00
Þið sem eigið 11 ára stelpur eða stelpur sem eru eldri enn 11 ára... KollaCoco 30.7.2020 4.8.2020 | 19:38
Örbylgjur ? Flactuz 31.7.2020 3.8.2020 | 20:58
Covid 19 og atlandshafs þorskur VValsd 3.8.2020 3.8.2020 | 20:31
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 3.8.2020 | 19:58
Andlitsgrímuvandi strætó að leysast. Svarthetta 31.7.2020 2.8.2020 | 18:40
Auglýsingar hafa áhrif á augu fólks VValsd 2.8.2020
Mætir í ræktina í sótthví VValsd 31.7.2020 2.8.2020 | 14:09
Eru einhverjar (fata)búðir opnar í dag? godan dag 2.8.2020
Hjálp! Focus20112012 1.8.2020 2.8.2020 | 11:12
Trúlofun Weiss 2.8.2020 2.8.2020 | 06:50
Soi cầu 88 dự đoán xổ số miền Bắc soicaulo88 2.8.2020
Kort af áhugaverðum stöðum á Íslandi Valur101 31.7.2020 2.8.2020 | 00:10
Skimun fyrir Covid-19 henrysson 1.8.2020 1.8.2020 | 18:50
Covid og dýr VValsd 31.7.2020
Ríkjandi rugl og ráðaleysi. Kristland 31.7.2020
Ruslið á Blandinu Júlí 78 30.7.2020 31.7.2020 | 12:31
Strætó mun ekki helypa fólki í vagnana án andlitsgrímu ! Svarthetta 30.7.2020 31.7.2020 | 10:41
Model 2005 og yngra grímulaust? VValsd 31.7.2020
Polycythemia Ve............ sharp 7.12.2005 30.7.2020 | 20:56
Síða 1 af 29062 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, joga80, aronbj, Krani8, TheMadOne, anon, MagnaAron, vkg, tinnzy123, krulla27, superman2, flippkisi, ingig, rockybland, Bland.is, Gabríella S, mentonised