Þið sem eigið 6-7 ára stráka

Catalyst | 10. apr. '16, kl: 20:25:17 | 307 | Svara | Er.is | 0

Smá forvitni en hvað finnst ykkar strákum skemmtilegast að gera með vinum sínum ef þeir fá þá í heimsókn? Hvað er það helsta sem þeir eru að gera og hvað leika þeir sér helst með?

 

strákamamma | 10. apr. '16, kl: 22:43:21 | Svara | Er.is | 0

mínir eru rosa ólíkir.  annar vill bara horfa á youtube myndbönd af fólki  að spila minecraft eða leika transformersleik.


Hinn vill leika með bíla, spila allskonar spil, vera í fótbolta, leika með micromachine, skylmast, spila minecraft, eiginlega bara allt sem vinurinn nennir, nema leika með transformers því hann er svo þreyttur á því frá bróður sínum :P 

strákamamman;)

l i t l a l j ó s | 11. apr. '16, kl: 09:22:28 | Svara | Er.is | 0

Ég á einn sjö ára og annan sem er að verða sex ára. Þessi eldri vill helst vera í Minecraft eða spila í PS3 en ef þeir mega ekki vera í tölvunni þá eru þeir oftar en ekki í lego eða fara út að leika. Þar spila þeir fótbolta, hjóla og gaurast eitthvað um í leikjum. Þessi yngri er líka hrifinn af tölvuleikjum (og vinir hans ekki síður) en þegar þeir fá ekki að spila í tölvunni þá vill hann helst teikna og perla (við mjög misgóðar undirtektir vinanna). Þeir eru líka duglegir að fara í búninga og í hlutverkaleiki, þar sem ofurhetjur spila oftast stærstu hlutverkin.

Ruðrugis | 11. apr. '16, kl: 09:52:44 | Svara | Er.is | 0

Þeir leika sér mikið í legó, playmó, bíló, fótbolta, úti að hjóla, hlaupahjóli, línuskauta, horfa á sjónvarpið, eru í tölvuleikjum, spila borðspil og bara allt á milli himins og jarðar. Það hefur aldrei verið vandamál hér að finna sér eitthvað að gera.

Mrsbrunette | 11. apr. '16, kl: 10:42:42 | Svara | Er.is | 0

minn 6 ára er rosalegur útistumpur og vill mest vera úti að leika. Þegar hann er inni með vini eru þeir að spila körfubolta, playmo eða eitthvað þannig.. en aðalega úti :) 

Rubina | 11. apr. '16, kl: 11:26:52 | Svara | Er.is | 0

Playmo, hlutverkaleikir, bílaleikir og legó þegar þeir eru inni, stundum talvan og þá helst minecraft. úti eru það bara allskonar leikir, hjóla er búið að vera mikið upp á síðkastið.

Felis | 11. apr. '16, kl: 12:14:38 | Svara | Er.is | 0

Monster high, pet shop, lego, playmo, útileikir

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

DP | 11. apr. '16, kl: 12:34:08 | Svara | Er.is | 1

Minn fær ekki að horfa á tv þegar vinir eru í heimsókn. Eigum ekki leikjatölvur og verður aldrei keypt. Vinirnir eru úti að hjóla, við erum með tré hús úti í garði sem er vinsælt. Þeir moka drullu og snjó. Fara á hestbak og renna sér á sleða

isora | 11. apr. '16, kl: 12:44:40 | Svara | Er.is | 0

Lego, Playmo, út að hjóla. Hann elskar líka að búa til sögur, gera þrautir í þrautabókum o.s.frv. Svo er hann að læra á píanó og er duglegur að búa til lög og annað á það.


En ef hann fengi að ráða þá væri hann allan sólarhringinn í Minecraft :)

Emmellí | 11. apr. '16, kl: 15:07:51 | Svara | Er.is | 0

leika út í garði (klifra í trjám, bannað að snerta jörð, o.fl.), legó, spila spil, tölvuleikir. Ef þeir fengju að ráða þá væru þeir bara í tölvuleikjum.

Alli Nuke | 11. apr. '16, kl: 16:26:39 | Svara | Er.is | 0

Allt nema tölvuleiki. Ég skil ekki foreldra sem láta börnin sín hanga í tölvu/spjaldtölvu o.þ.h.

Það er helst Lego eða þá úti að leika, garðurinn hjá mér er eins og paradís fyrir krakka (sandur, skóflugrafa, drulla, allskonar trjágreinadrasl, spýtur, leikföng oflr.)

Trolololol :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
"Leikum okkur á leiksvæðum" í nýrri upptöku Pedro Ebeling de Carvalho 6.6.2023
Íslebdingar skola mjólkurfernur með vatni og flokka sem pappír - Sorphirðan brennir _Svartbakur 5.6.2023 6.6.2023 | 15:14
Ferret sýklar 21.2.2013 6.6.2023 | 07:55
Skrýtið typpi? bernes 4.12.2007 5.6.2023 | 21:53
Vinnutíma stytting úr 40 klst á viku í 36 klst er nærri 10% kauphækkun _Svartbakur 26.5.2023 5.6.2023 | 15:00
Barna roleplay Prinsessan93 5.6.2023
Þvagprufa Noname8 3.6.2023 3.6.2023 | 23:02
Að selja mat Auddio 3.6.2023 3.6.2023 | 15:03
jakkaföt til leigu, veit einhver? looo 3.6.2023
Ísland úr Nató herinn burt ! _Svartbakur 2.6.2023 3.6.2023 | 01:12
Sorphirða og flokkun - og svo er öllu blandað saman !! jaðraka 2.6.2023 2.6.2023 | 23:45
Heimilistekjur - Fátækt _Svartbakur 2.6.2023
Lífskorn, 5 kjarna rúgbrauð frá Kristjáns uppskrift. Milly76 2.6.2023
Umsókn í háskóla synjað :( Fudge 1.6.2023
Eru Prairie Dogs leyfðir sem gæludýr á Íslandi Sigglindur 31.5.2023 1.6.2023 | 20:28
Vextir hækka - fólk þarf að greiða hundruð þúsunda vegna íbúðarhúsalána _Svartbakur 31.5.2023 1.6.2023 | 06:25
Ógeðslegt þjóðfélag Hauksen 29.5.2023 31.5.2023 | 09:25
En tad rugl a Islndi... kmarus21 30.5.2023 30.5.2023 | 19:56
Allir að vesenast yfir verðbólgu á Íslandi. _Svartbakur 30.5.2023 30.5.2023 | 14:58
NORNIN : leiðinleg comment Nornin 31.1.2006 29.5.2023 | 01:23
Wellbutrin Yfirhamsturinn 28.5.2023
veit einhver um kjólasaumakonu og fataleigur? looo 28.5.2023
ristarbrot torhallur9 6.2.2013 27.5.2023 | 11:04
Meðmæli með góðu strípu-hárgreiðslufóki ? ólöfkristins 26.5.2023
Er hægt að fá gert við sprungið dekk á rafmagnsvespu? hermannhermit 24.5.2023 26.5.2023 | 13:37
skiptinám í uppeldis- og menntunarfræði dagbjortosp 24.5.2023 24.5.2023 | 22:02
Anna Birta miðill theburn 24.5.2023
Nudd fyrir konur Silja64 14.3.2023 24.5.2023 | 10:13
Fiskur Forbidden 17.2.2010 22.5.2023 | 10:00
Komið skotleyfi á Putin ? jaðraka 4.5.2023 21.5.2023 | 16:28
Verð á Parketlögn oliorn1 11.4.2023 21.5.2023 | 16:19
Ógleymanleg dægurlög á íslensku Pedro Ebeling de Carvalho 21.5.2023
17 að leiga Jojodulla00 20.5.2023
Spákonur með 900 númer Lakeside 19.5.2023
Kattarlúga hestakona 11.5.2023 19.5.2023 | 04:25
Krydd Tipzy 31.12.2007 19.5.2023 | 03:16
Barnabrandarar shania 28.9.2007 19.5.2023 | 03:13
Húsklæðningar bthor 29.4.2023 16.5.2023 | 23:32
Lífeyrir áin 16.5.2023
Miðill hjálp theburn 16.5.2023 16.5.2023 | 20:20
Námslán og eignir. bfsig 24.6.2013 16.5.2023 | 03:49
Verð hunda litlahundin 15.5.2023
Íbúðaverð og leiguverð _Svartbakur 11.5.2023 15.5.2023 | 21:32
Skellur á skell ofan... xxxilli 1.2.2006 14.5.2023 | 23:50
Hækka bílprófsaldur? SilverQueen 28.2.2006 13.5.2023 | 17:07
gardar bloggland 20.3.2023 13.5.2023 | 15:08
VOIP sími Squidward 27.11.2008 13.5.2023 | 15:06
Ódýrast að hringja til útlanda ? krunk 12.3.2009 13.5.2023 | 15:05
Fatasnið leonóra 11.5.2023
Vantar ,,comment'' um leikskóla. OceanOcean 1.9.2005 10.5.2023 | 19:33
Síða 10 af 46379 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Kristler, annarut123, Guddie, Bland.is, Paul O'Brien, Hr Tölva, paulobrien