Þið sem eigið eða áttu Hyundai I20 eða I30

Metallica81 | 11. jan. '18, kl: 21:30:23 | 169 | Svara | Er.is | 0

Ég er að pæla í að fá mér 2 til 4 ára gamlan Hyundai I20 eða I30. Er einhver með reynslu af þessum bílum?

 

honneybee | 12. jan. '18, kl: 20:50:24 | Svara | Er.is | 0

Já, ég átti I30 wagon í ca 6 ár. Hann reyndist mér alveg frábærlega og ég þurfti aðeins einusinni að fara með hann i viðgerð og það var vegna jafnvægisslár. Hann var 2008 árgeðr og keyptur 2010. Seldi hann 2016 og eindaldega eina ástæðan fyrir þvi að hann var seldur var afþvi að ég sá kost á þvi að geta mögulega keypt mer drauma bílinn minn. Ef það hefði ekki gengið eftir væri ég enn á I30 Mæli með :)

binz | 13. jan. '18, kl: 15:18:33 | Svara | Er.is | 0

Ég á i30 keypti hann nýjann 2013 dísil beinskiptur finnst hann dásamlegur, er að bíða eftir ionic rafbíl og mun þá selja minn ef ég væri ekki að fá mér rafbíl þá myndi ég vera áfram á mínum eða fá mér Hyundai amk aftur. Ég er líka mjög ánægð með alla þjónustu hjá umboðinu sanngjarnir og þjónustuliprir og annað að maður fær alltaf á tilfinninguna áð maður sé kúnninn sem skiptir máli, það er fagmannlegt. Eftir eina ábyrgðaskoðunina (4 dögum eftir) heyrðist skrýtið bank í framdekki ég fekk sjokk hélt að dekkið væri laust og ég væri að missa það undan ég hringdi í þá og spurði hvort mögulega gæti verið að þeir hefðu gleymt að herða boltana á dekkinu að framan þeir buðu mér að ná í bílinn eða ég mætti líka alveg laumast varlega til þeirra sem ég valdi það kom í ljós brotinn gormur að framan og bíllinn var kyrrsettur hjá þeim og ég fekk bíl á meðan minn var í viðgerð undir venjulegum kringumstæðum myndi brotinn gormur vera mitt tjón en þar sem það hefði átt að koma í ljós í skoðuninni þá tóku þeir það allt á sig þar sem svo stutt var síðan skoðunin var framkvæmd. Mér finnst þjónusta umboða skipta miklu máli og er ofboðslega hliðholl þessu fyrirtæki hrikalega ánægð með þá. Vafalítið eru svo einhverjir sem hafa aðra sögu að segja hyundai i30 hefur mjög góða sögu í bíladómum víðsvegar um heiminn það má googla þvi og hefur unnið til verðlauna líka, so go for it. Gangi þér vel að taka ákvörðun með þettað.

Binz

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofbeldishegðun kvenna Liarliar 17.10.2018 18.10.2018 | 20:09
Er heilbrigðiskerfið okkar á Íslandi gott ? kaldbakur 11.10.2018 18.10.2018 | 20:03
Dyrapossun cambel 18.10.2018
Flugfreyjan - viðtal númer 2 Interrail 15.10.2018 18.10.2018 | 16:32
Læknaritari - laun theisi 17.10.2018 18.10.2018 | 16:19
Fjarnám í lögfræði umraeda 10.10.2018 18.10.2018 | 13:02
Cerazette og tíðarhringur amigos 18.10.2018
Bestu byggingaverktakar - orðspor Listi1 17.10.2018 18.10.2018 | 11:41
Má rotna Sessaja 17.10.2018 18.10.2018 | 11:23
Konur sem ljúga um nauðganir Kerti1 18.10.2018 18.10.2018 | 04:53
Blóðflokkar Auja123 15.10.2018 18.10.2018 | 01:24
Konur sem horfa eingöngu á klám með konum og leyna því? Folk8 25.7.2018 18.10.2018 | 01:16
Styrkir fyrir konur í nám DramaQueen 17.10.2018 17.10.2018 | 23:28
Reykjavíkurgborg telur að eftir því sem starfsmenn vinni meira verði ávinningurinn meiri ! kaldbakur 17.10.2018 17.10.2018 | 18:58
Borgarstjórinn alltaf stkkfrí kaldbakur 16.10.2018 17.10.2018 | 18:27
Hvaða afstöðu tækir þú? vigfusd 1.10.2018 17.10.2018 | 11:19
Er femínisminn að gera útaf við röksemi? Grrrr 16.10.2018 17.10.2018 | 09:56
Andarungarnir Sessaja 17.10.2018
Matarhjálp sr72 16.10.2018 17.10.2018 | 09:33
Gabapentin, við verkjum? túss 15.10.2018 17.10.2018 | 00:43
íbúðar skipti innan Félagsbústaða leea 12.9.2018 17.10.2018 | 00:02
hvar fær kona síða úlpu í lx-llx? ny1 16.10.2018 16.10.2018 | 23:19
Fyrirvaraverkir Laubba 09 16.10.2018 16.10.2018 | 22:39
peaceful muslim. Dehli 11.10.2018 16.10.2018 | 21:01
Júníbumbur 2019 Facebook Junibumbur19 16.10.2018
Íbúðir Sessaja 16.10.2018
Dreddar Ice Poland 15.10.2018 16.10.2018 | 11:50
Vélar til að búa til franskar? Splattenburgers 10.10.2018 16.10.2018 | 10:33
Náladofi í fætinum vogin01 15.10.2018 16.10.2018 | 08:31
Lestrarhjálp Ulefoss 15.10.2018 16.10.2018 | 07:04
Féló íbúðir Húllahúbb 15.10.2018 16.10.2018 | 02:46
Mörg börn / Mennta sig vel umraeda 14.10.2018 15.10.2018 | 22:59
Ertu að borga of mikið fyrir rafmagn? Grrrr 14.10.2018 15.10.2018 | 14:01
Ódýrast að versla rafmagn? b82 9.10.2018 15.10.2018 | 09:40
Niðursveifla í efnahagslífi og verkföll - Ferðamenn hverfa eins og síldin. kaldbakur 27.8.2018 15.10.2018 | 02:17
John Lennon er kominn aftur Twitters 15.10.2018 15.10.2018 | 01:53
Festa í loft Selja2012 13.10.2018 14.10.2018 | 23:18
Spítala og heilbrigðiskerfið okkar - gallar og kostir. kaldbakur 12.10.2018 14.10.2018 | 22:16
Fyrrverandi kærasta og tengdamóðir Powerball 21.10.2007 14.10.2018 | 21:08
Skilaboð að handan ? Dehli 14.10.2018 14.10.2018 | 16:14
Að halda lífskjörum stöðugum og bæta kjör þeirra vrst settu. kaldbakur 1.10.2018 14.10.2018 | 00:28
Laxeldi í sjó ? kaldbakur 8.10.2018 13.10.2018 | 19:38
Lífskjör hvergi betri í Evrópu en Íslandi. kaldbakur 21.9.2018 13.10.2018 | 19:12
Ætla launþegar að láta verkalýðsforingja eyðileggja eignamyndun síðustu ára ? kaldbakur 3.10.2018 13.10.2018 | 19:08
Ný mynd: Djöflaeyjan 2018 - Bragginn í Nauthólsvík - Kostað af DBE Reykjavík kaldbakur 5.10.2018 13.10.2018 | 18:12
Hvernig mà það vera að .... epli1234 13.10.2018 13.10.2018 | 17:44
Teikning ullala 13.10.2018
Eignast barn með gjafasæði Lavender1 25.9.2018 13.10.2018 | 12:25
Tæknisæðing -Reynsla? Mallla 5.10.2018 13.10.2018 | 08:43
Þarf ég brunatryggingu í fjölbýlishúsi? junibumba19 10.10.2018 13.10.2018 | 08:19
Síða 1 af 19672 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron