Þið sem hafið komið til Asíu?

sankalpa | 7. jan. '19, kl: 19:13:36 | 160 | Svara | Er.is | 0

Hæhæ,
ég er á leiðinni til Indlands og var að velta fyrir mér ferðamannasprautum. Hversu margar eru bólusetningarnar og hvað eru þær að kosta í heildina? Annað: ég er með tattúveraðan kross á endinni, er það öruggt eða ætti ég að hylja það? Varðandi neflokka, nemast þeir í tollgæslunni? Hvernig er að lifa þarna úti varðandi verð á uppihaldi? Þakkir.

 

NewYork | 7. jan. '19, kl: 21:06:30 | Svara | Er.is | 0

Hef farið til asiu en ekki Indlands. Man ekki alveg allar sprautur en sumt þurfti að bólusetja 2x og því þarf að byrja með nokkura mánaða fyrirvara. Rámar í lifrabólgu, stífkrampa og þetta voru 3-5 bólusetningar sem kostuðu ekki mikið en meir en 10 ár síðan. Þá fer eftir hvort þú fékkst allar barnabólusetningar á sínum tíma þar sem sumt að því er ekki bólusett alls staðar og getur því verið varasamt að fara án þeirra

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Venja | 7. jan. '19, kl: 21:13:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ekki gleyma að barnabólusetningar þarf flestar að endurnýja með vissu millibili

sankalpa | 8. jan. '19, kl: 00:43:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk. :)

spikkblue | 7. jan. '19, kl: 21:19:37 | Svara | Er.is | 0

Ertu nokkuð kona sem ert að fara ein þangað með bakpoka?

Ef svo er, slepptu því þá.

sankalpa | 8. jan. '19, kl: 00:42:42 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Nei, verð með fólki og kvenkyns bílaþjónustu bókaða þegar ég mæti.

spikkblue | 8. jan. '19, kl: 16:35:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott. Og í öllum bænum aldrei fara ein á nokkurn stað.

En nóg um hræðsluáróður.

BjarnarFen | 8. jan. '19, kl: 01:03:21 | Svara | Er.is | 0

Taktu með þér klósett pappír. Þú finnur ekki wc pappír neinsstaðar. Ekki setjann í klósettið eftir notkun, það stíflar klósettið. Notaður ruslafötur fyrir notaða pappírinn eða taktu með loftþétta poka sem þú getur losað þig við seinna. Almenningsklósett geta verið undir opnum himni og bara hola í jörðinni. Þegar þú borðar innan um aðra ALDREI nota vinstri hendina, ekki einusinni rétta annari manneskju saltbaukinn með vinstri. Vinstri höndin er notuð til að skeina sér í Indlandi, með engann wc pappír, þá.... þú skilur. Ekki vera feimin við að fá þér staup af hreinu áfengi fyrir og eftir mat, sótthreinsar magann betur en flest annað. Handsótthreinsir er must! Og mundu að þú munnt finna skítalykt allann tímann. Að anda að sér loftinu í Delhi er jafn hollt og að reykja pakka á dag. Kauptu super öndunargrímu og uber lyktareyði.
Gangi þér vel.

https://www.indiatoday.in/india/story/toxic-delhi-experts-say-breathing-here-is-same-as-smoking-15-20-cigarettes-a-day-1382076-2018-11-04

seago | 8. jan. '19, kl: 07:24:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ojj ég fer aldrei til indlands

---------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

spikkblue | 8. jan. '19, kl: 16:36:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er að ótalinni nauðgunarmenningunni þarna.

sankalpa | 9. jan. '19, kl: 03:49:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er val. :) Mig langar allavega rosalega.

Dísan dyraland | 8. jan. '19, kl: 19:50:03 | Svara | Er.is | 0

ekki fara til tælands það geisar hundaæði margir dánir

kaldbakur | 8. jan. '19, kl: 22:36:24 | Svara | Er.is | 0

Þú getur lifað nánast á engu þarna á ýmsum stöðum, Síðan geturðu fundið meiri luxus í Indlandi heldur en í nokkru öðru landi. 
Indland er ekkert ólíkt mörgum öðrum löndum þarna í kring. t,d, Kína, Nepal; BanglaDesh, Pakistan,Tailand, Indonesia og víðar. 
Mikil fátækt víða og líka greiðvikið fólk.  Í Afríku finnurðu líka mjög mikla fátækt víða og skort á öllum innviðum. 
Þessi lönd eru mörg hver á öðru menningarstigi en við varðandi marga hluti. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að skjóta sig í fótinn. kaldbakur 10.3.2019 25.3.2019 | 01:38
Kattarofnæmi - ráð ello 25.3.2019 25.3.2019 | 01:31
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 25.3.2019 | 01:10
Góða kvöldið - hvað er verið að brasa? Twitters 24.3.2019 25.3.2019 | 00:55
Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi ) Virkar 30.11.2009 25.3.2019 | 00:33
Úthella reiði Draumadisin 24.3.2019 24.3.2019 | 23:58
Klikkhausinn D.Trump Dehli 24.3.2019 24.3.2019 | 22:27
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 22:22
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 20:42
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 24.3.2019 | 20:33
veigur93 16.3.2019 24.3.2019 | 20:29
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 24.3.2019 | 20:00
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019 24.3.2019 | 17:36
Lofthreinsitæki..mygla hvaðerþað 24.3.2019 24.3.2019 | 16:17
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:55
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:32
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron