Þið sem hafið tekið stöðupróf í tungumálum

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 21:35:08 | 1021 | Svara | Er.is | 0

Þá er ég að tala um önnur tungumál en norðurlandamálin (dönsku, norsku, sænsku)
Eru þetta erfið próf?
Ég ætla sjálf að reyna að taka hollenskustöðupróf en ég er svo stressuð yfir að þetta sé alveg ógurlega erfitt! Hef verið í kringum hollenskuna núna í rúm 2 ár, búið í Hollandi í 6 mánuði samtals, er ekkert reiprennandi í henni en get reddað mér í daglegu lífi. Er ekkert svaka dugleg að skrifa hana en get reddað mér þar líka, sama með lesturinn. En ég er bara svo hrædd að taka prófið því ég nenni ekki að falla á því og þar með eyða 6 þús krónum í það....

 

hillapilla | 16. jan. '12, kl: 21:45:52 | Svara | Er.is | 0

Ég tók próf í finnsku fyrir 15 árum... það var ekkert staðlað próf. Ég talaði við tvo gaura í Norræna húsinu sem létu mig lesa erfiðara og erfiðara efni og spurðu mig út í það (byrjaði á barnbók, gafst upp í bókmenntaverkinu sjö bræður...). Held að ég hafi ekki skrifað staf.

fidelis | 16. jan. '12, kl: 21:47:29 | Svara | Er.is | 0

Meinaru ekki örugglega stöðupróf fyrir framhaldsskóla?
Ég tók enskuprófið fyrir einum áratug síðan eða svo. Það var bara frekar basic, en ég tala hana reyndar alveg reiprennandi. Bjó í Englandi í 4 ár.
Þú fellur nú ekki beint. Það versta sem gæti gerst er að þú færð engar einingar metnar. Þú getur mest fengið 9 einingar, ég fékk 6 einingar.

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 21:50:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já akkurat, stöðupróf fyrir framhaldsskóla, gleymdi að nefna það :)

ég spurði þau í MH hvernig þetta væri. Sögðu þetta væri ólesinn texti, málfræði og ritgerð. Er frekar stressuð sérstaklega í ritgerðinni.
Mig langar nefnilega ekki að taka þýsku eða frönsku sem 3ja mál, hef ekkert not fyrir það. Hvað gerist ef maður fær ekki fullar 9 einingar? Tekuru þá eitthvað auka?

fidelis | 16. jan. '12, kl: 21:53:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þá þarftu væntanlega að taka einhverja auka hollensku áfanga.
Ég tók sko ensku sem kjörsvið svo ég endaði með því að taka 24 ensku einingar.

Ziha | 16. jan. '12, kl: 22:02:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Elsti strákurinn minn tók svona stöðupróf á sínum tíma í ensku, honum fannst þetta ekkert svo erfitt þannig séð, það er náttúrulega verið að leggja stöðupróf fyrir fólk svo þetta er mögulega erfiðara en venjuleg próf, maður gerir bara eins vel og maður getur og árangurinn svo metinn eftirá.  Hann fékk n.b. metið upp að og með 303..... enda frekar klár í ensku þrátt fyrir að hafa aldrei komið til Englands á þeim tíma. 

Hann var mjög ánægður með að hafa tekið þetta stöðupróf, hann tók sko fyrsta áfangann í ensku í skóla og fannst það hundleiðinlegt að sitja í tímum með efni sem hann kunni næstum upp á 100 %....þess vegna fór hann í stöðuprófið.  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

Ibba Sig | 16. jan. '12, kl: 23:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ekkert vera stressuð yfir þessu. Annað hvort færð þú einingar metnar eða ekki. 
Dóttir mín sem er í 9. bekk tók stöðupróf í ensku í MH núna í desember. Henni gekk ágætlega og lét t.d. ritgerðina ekkert vefjast fyrir sér. Fékk sex einingar metnar sem er ágætt miðað við að hún hefur aldrei verið í enskumælandi landi né lært neina auka ensku. Svo þetta er ekkert mál, meira að segja 14 ára börn ráða við þetta :)

tiamia | 16. jan. '12, kl: 21:50:59 | Svara | Er.is | 0

Ég tók stöðupróf í þýsku fyrir margt löngu síðan. Fékk alla áfanga metna fram að bókmenntaáföngum. Ég held að ef maður kann eitthvað basic, þá ætti maður nú alveg að ná að fá amk einn áfanga metinn.

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 21:57:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

tjah ég er bara að spá ef ég skyldi fá 2 eða 3 áfanga metinn (6 einingar af 9), hvernig ég færi að því að fá síðustu 3 einingarnar. Ekki tek ég annað stöðupróf? :o

Ziha | 16. jan. '12, kl: 23:03:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Er hvergi kennd hollenska hérna í framhaldsskólum? Ef þú færð ekki 9 einingar metna nýturðu það annað hvort í val eða reynir að fá meiri kunnáttu í hollensku, hvort þú getir farið í annað stöðupróf seinna veit ég ekki en það gæti svosem alveg verið að þú mættir það eftir kannski 1 + ár.....

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 23:08:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég hef allavega ekki séð það kennt neinstaðar. Veit bara að eg get komist i hollenskunámskeið (byrjenda) sem eg þarf ekki, þar sem eg kann grunninn. Svo er hollenskunamskeið fyrir lengra komna, og ég er nokkuð viss að ég sé komin a hærra stig en það. Plús að það kostar 26þús kronur hvert namskeið... virkilega dýrt! Og er kennt 2 eða 3 i viku i 6 eða 8 vikur.

Natal | 16. jan. '12, kl: 22:00:08 | Svara | Er.is | 0

Ég tók stöðupróf í þýsku fyrir þó nokkuð mörgum árum síðan en prófið sjálft fannst mér ekki erfitt.
Ég fékk alla áfanga metna í framhaldsskóla.

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 22:11:23 | Svara | Er.is | 0

vitiði eitthvað hvernig þetta er ef ég næ bara einum eða tveimur áföngum? Þarf ég að taka annað stöðupróf seinna til að ná hinum tveim? Eða tek ég þá bara eitthvað auka nám? (t.d. eitthvað auka einingar úr kjörsviði?)

ardis | 16. jan. '12, kl: 22:58:10 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þá þarft þú að taka þá áfanga sem upp á vantar í þriðja mál, eða ef þetta er auka nýtast einingarnar í val

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 23:01:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

meinaru þá taka þá hollenskuáfanga sem uppá vantar? Hvar og hvernig geri ég það? Eða þarf ég að pína mig í það sem er virkilega kennt í skolanum? (semsagt franska eða þýska)

ardis | 16. jan. '12, kl: 23:04:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

einhvers staðar hlítur að vera möguleiki, spurning um að leita og finna möguleika sem hægt er að taka og fá metið inn í skólann

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 23:09:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

eg er allavega buin með frönsku 103 og þýsku 103 (kláraði það þegar eg var a malabraut fyrir nokkrum árum. Spurning að fá það metið eitthvað.

Ziha | 16. jan. '12, kl: 23:15:59 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það nýtist allavega sem val.. ef þú ert ekki með fullt í þvi.  Annars skaltu bara hafa samband við skólann þinn ef þú ert í skóla núna og spyrjast fyrir hvað sé best fyrir þig, skelltu þér svo bara í þetta stöðupróf, þú tapar ekki neitt á því að mínu mati.  6000 kall er ekkert miðað við að sleppa einum eða fleiri áföngum..... :o) 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 23:18:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já það er satt! Bý reyndar í Hollandi akkurat nuna og kem heim 14 feb, þannig eg ætla að skella mér í sumarskola og svo skóla í haust :) Aldrei of gamall til að klára blessaða stúdentinn :)

Ziha | 16. jan. '12, kl: 23:26:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Haha... nei, sem betur fer er stúdentsprófið ekki bundið við aldur.... er sjálf 42 ára og er að rembast við að reyna að nálgast þennan áfanga sjálf.... hef að vísu bara verið að taka þetta í "hænuskrefum"... en ég nálgast allavega þótt hægt fari....... er búin með 112 einingar en þar sem ég nýti ekki alveg allar vantar mig aðeins meira en það sem talan segir..... :-(  Er einmitt sjálf í vandræðum með þriðja erlenda málið.. er búin með þrjá áfanga í þýsku en það var fyrir löööööngu síðan, svo ég gæti ekki tekið þennan fjórða núna, yrði sjálfsagt að byrja næstum upp á nýtt en nenni því varla... *dæs*.  Byrjaði á spænsku en fannst það frekar óþægilegt að læra það svona í fjarnámi... veit ekkert hvað ég enda á að gera.

En ég stefni samt á að taka 5 einingar á þessari önn (í öðrum fögum s.s.), ég SKAL klára þetta stúdentspróf einhverntímann! 

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

litlaperla | 17. jan. '12, kl: 13:29:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

vá, bara að eg gæti komið henni mömmu minni í sama horf og þú! Hun hefur einmitt ekki klárað studentinn og eg veit að henni langar að gera eitthvað annað en bara vinna í fiskvinnslu.
Ég er 22 ára og búin með 41 einingu, langar svo að klára þetta bara uppá framtíðina. Er bara svo stressuð því eg nenni ekki í þýsku áfangana, veit eg mundi þurfa að fara aftur í 103 því eg kann ekki neitt í þessu. En ég reyni að skella mér í stöðuprófið i hollenskunni og vona bara það besta :)
En gangi þér rosalega vel!! :)

litlaperla | 16. jan. '12, kl: 22:40:02 | Svara | Er.is | 0

..

magneahm | 20. apr. '16, kl: 19:02:20 | Svara | Er.is | 0

SÆl Ertu buin að taka profið i hollenskunni - er með einn ungling sem þarf að taka profið - ef þið eruð tvo þa er meiri mogul. að þið faið að taka profið nuna i haust - væri gott að heyra fra þer - kv.magnea magnusdottir

Mammzzl | 20. apr. '16, kl: 19:30:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Þetta er rúmlega 4 ára gamall þráður...

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að vera bráðkvödd/kvaddur perla82 21.7.2014 21.10.2023 | 02:09
Krullurnar og úfið hár eru að gera mig.......... Teralee 21.10.2023
Fermingakjólar sveitastelpa 15.2.2016 19.10.2023 | 07:13
Að mótmæla sektarboði?? ís í boxi 25.4.2005 18.10.2023 | 20:45
Ríkisstjórnin fundar á Þingvöllum jaðraka 13.10.2023 16.10.2023 | 13:19
Hjálp vanjtar pípara núna prompto! Butcer 14.10.2023
Hvað heita vinsæl vikublöð um land allt... EstHer 7.2.2008 13.10.2023 | 21:23
Svart gegnsætt plast Inngangur 13.10.2023
barnateppi hvað stórt? fragola 14.11.2011 13.10.2023 | 07:15
Föstudaginn 13 boðar hamas alþjóðlegan jihad dag Eagleson 12.10.2023
Turnitin jak 3 12.9.2023 11.10.2023 | 22:14
Loan. Lukaski 13.9.2023 11.10.2023 | 15:32
Ungbarnasængurver 80x100 ellefan11 10.10.2023 10.10.2023 | 10:24
Nursing Papers LidiyaMartin 23.3.2023 10.10.2023 | 08:16
Hvernig gerir maður danskt Ö á íslenskt lyklaborð heimasalan 7.4.2009 9.10.2023 | 18:12
Lím eftir flísar disskvis 8.10.2023 9.10.2023 | 12:55
Ávaxtaflugur icyspicy 20.8.2010 9.10.2023 | 08:17
Moka út rafbílum - "aprilgabb" - engin gjaldskrárbreyting um áramót :) jaðraka 6.10.2023 6.10.2023 | 06:47
Opna comment í umræðum? GuardianAngel 4.4.2011 5.10.2023 | 02:09
Fjárhagsaðstoð Félagsþjónustan bergma70 4.10.2023
Húðlæknir? Dísar 22.9.2023 4.10.2023 | 18:24
Ódýrt Dekkjaverkstæði mæli með (Autostart) Kriause73 4.10.2023
versla í gegnum shop usa galdranornin 23.10.2005 2.10.2023 | 13:40
Langar að koma kærustunni á óvart Nonnabiti1 27.9.2023 1.10.2023 | 13:52
Maí bumbuhópur fyrir 2024 kaninustelpa 21.9.2023 29.9.2023 | 14:52
automatic reply? *vonin* 23.4.2014 29.9.2023 | 10:53
Rifbeinsbrot gróið og myndartaka? Hjartahrein 27.1.2012 29.9.2023 | 08:00
Rifbeinsbrot? pink martini 22.1.2010 29.9.2023 | 07:59
Aukatímar fyrir framhaldsskólanema túss 27.9.2023 28.9.2023 | 21:52
MEÐLAG AFTUR:) dov 3.5.2005 28.9.2023 | 21:32
Leit að þátttakendum í rannsókn um Hjallastefnuna dagbjortosp 26.9.2023
Tófúpressa Unnsa6 21.8.2023 26.9.2023 | 04:06
Kamína til sölu? Gefins? Erla Jóhannsdóttir 21.9.2023 26.9.2023 | 04:05
Kava Te spear 27.8.2023 26.9.2023 | 03:30
Að læra nudd koddinn 23.9.2023
Skipta gjaldeyri batomi 22.9.2023 22.9.2023 | 17:30
Vantar hjálp, Facebook+þýðing. Dsfaló 23.11.2012 22.9.2023 | 07:16
Einhverjir sem eru að panta reborn dúkku börn og mála? Vantar ráð 🙂 mánaskin 21.9.2023
Hundabit Virkar 9.4.2008 21.9.2023 | 09:44
Turnitin minnipokinn 1.6.2016 21.9.2023 | 09:41
Ættarmót. Hvar? Kazza 25.7.2020 20.9.2023 | 21:45
Sky áskrift hdfatboy 8.4.2023 20.9.2023 | 07:18
Thierry Mugler demantar 19.9.2023
Stílar Ormar 28.9.2004 19.9.2023 | 09:40
Rifbeinsbrot FMH91 3.2.2011 19.9.2023 | 06:43
Rifbeinsbrot LíNa LaNgSoKk 17.1.2006 19.9.2023 | 04:03
Gamalt ósungið dægurlag spilað á píanó Pedro Ebeling de Carvalho 29.10.2022 18.9.2023 | 23:31
Blóðflokkur mikkan 22.8.2015 18.9.2023 | 04:39
Borgarlínan vanhugsuð og óraunhæf. _Svartbakur 17.9.2023 17.9.2023 | 18:10
að flytja til Spánar seppalina 26.6.2023 17.9.2023 | 12:08
Síða 7 af 47948 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien