Þið sem voruð á hormónalykjunni áður en farið var að reyna

bibj79 | 13. nóv. '15, kl: 17:21:06 | 90 | Svara | Þungun | 0

Sælar dömur, langaði að forvitnast hjá ykkur sem voruð á hormónalykkjunni áður en þið fóruð að reyna. Fengu þið einhverja verki eða annað eftir að lykkjan var tekin? Mín var tekin 14.okt ( í miðjum tíðahring en ég var farin að fá smá blæðingar) og er búin að vera með verki í leginu síðan. Fékk svo þvagfærasýkingu í þarsíðustu viku og kláraði lyfjakúrinn í síðustu viku. Losnaði ekki við verkinu svo þvag var sent í ræktun og fékk að vita áðan að það kom tandurhreint út. Verkirnir eru ekkert að lagast og leiða alveg niður í lífbein jafnvel. Las einhversstaðar að sumar konur upplifi einhverskonar "crash" eftir að lykkjan er tekin. Hafa einhverjar upplifað þetta? Er að bilast á þessum vekjum og tók óléttupróf áðan bara til að vera viss um að þetta væri ekki tengt slíku og það er neikvætt. Síðast þegar lykkjan var tekin fann ég ekki fyrir neinu nema smá eymslum fyrsta daginn en þá var hún alveg 5.ár en núna var hún tekin eftir 2 1/2 ár.

Ohh aulaðist til að setja þetta inní vitlausa umræðu *sniðug.is* en hendi þessu samt hingað inn líka ;)

 

everything is doable | 13. nóv. '15, kl: 21:33:57 | Svara | Þungun | 0

Ég hef ekki verið á lykkjunni sjálf en þetta hljómar ekki eðlilega ertu búin að tala við kvennsa? Ég hef reyndar heyrt í gengum flökkusögur en ekki frá lækni að konur með legslímuflakk geti fengið verki eftir lykkjuna vegna þess að við það að vera eitthvað að hreyfa við þessu er búið að koma einhverju af stað

bibj79 | 13. nóv. '15, kl: 22:10:21 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég pantaði strax tíma í dag eftir að ég heyrði í lækninum í dag, en auðvitað ekkert laust fyrr en eftir viku :( stendur ekki alveg á sama en vil heldur ekki fara í einhverja geðveiki í hausnum ;) svona fyrst maður er búin að taka ákvörðun um að reyna við eitt í lokin :P

everything is doable | 14. nóv. '15, kl: 12:45:44 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég myndi hringja í læknginu og Domus og sjá hvort þú komist að einhverstaðar, ég kemst vanalega að samdægurs í Lækningu hjá Ólafi og í mesta lagi daginn eftir hann er rosa fínn og ég mæli alveg hiklaust með honum

bibj79 | 14. nóv. '15, kl: 13:46:58 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Þetta er hjá Ólafi :( var akkúrat voða hissa því venjulega er ekki svona svakalega löng bið, buhu! Orðin pínu þreytt á að geta ekki sofnað fyrir þessu og vera aaaallltaf ósofinn :'(
Smá sjálfsvorkun í gangi hahahaha

everything is doable | 14. nóv. '15, kl: 15:05:27 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

úff vá ég get rétt ímyndað mér það, vá hvað það er skrítið að þurfa að bíða svona lengi hjá Ólafi, gat hann ekki gefið þér neyðartíma?

bibj79 | 14. nóv. '15, kl: 16:36:33 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Fattaði hreinlega ekki að væla neitt en enda eflaust á að hringja aftur á mánudaginn og væla smá ;)

everything is doable | 14. nóv. '15, kl: 16:39:04 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég sendi honum oft bara email sem hann svarar meirai segja um helgar, hann vill öruglega fá þig strax

bibj79 | 14. nóv. '15, kl: 16:41:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Segir nokkuð, ég kannski geri það bara!! Takk fyrir ábendinguna :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
SVO spennt ! DreamDay 8.5.2010 8.11.2023 | 07:13
Hvernig á ég að hámarka frjósemi? karny 2.9.2012 8.11.2023 | 03:11
Seiðingur farþeginn 12.12.2006 20.7.2023 | 08:22
???? um þungun binasif 24.1.2022 31.1.2023 | 16:34
Lína eða ekki?? ungi2012 18.12.2020 21.1.2022 | 20:24
Snemmsónar allian 17.11.2021
Að reyna að eignast barn naladina 4.9.2021 8.10.2021 | 22:19
Mörg eggbú en engin egg Undraland1996 22.5.2021
Egglos- og þungunarstrimlar til sölu elisabjorg91 20.8.2020
Hópur fyrir þær sem eru að reyna hmmm89 23.2.2020 17.5.2020 | 22:38
ekki enn byrjuð á blæðingum kaninustelpa 3.9.2018 13.12.2019 | 11:02
Hæhæ, ég var.. Daisy999 11.12.2019
Frjósemisvörur huldablondal 21.11.2019
Egglosstrimlar á íslandi?? hsh00 20.7.2019 12.11.2019 | 23:19
Hvenær sáu þið hjarslátt hjá ykkar fóstri ? gunnzo 13.9.2019 4.10.2019 | 08:59
Einkenni þegar hætt er á pillunni carmo 2.10.2019
Brjóstaspenna Mamma2020 26.9.2019
Egglospróf donnasumm 29.1.2019 9.9.2019 | 14:39
Hjartamagnýl Ingolfsdottir 14.8.2019 14.8.2019 | 15:10
MJÖG MIKILVÆGT normalboy 21.7.2019
Hormónalykkjan fjarlægð - engar blæðingar - aum brjóst amigos 12.1.2019 8.5.2019 | 13:20
Þarftu skoðun þína aallex 3.5.2019
HVERNIG VERÐ ÉG ÓLÉTT? ThelmaAría 13.12.2017 12.3.2019 | 17:11
Biðin MommyToBe 15.1.2019 11.3.2019 | 19:12
Trying to concive Iceland hópur á FB Kristín86 25.9.2018 2.2.2019 | 23:10
smá pæling. froskavör 7.1.2019 22.1.2019 | 20:33
Spjall fyrir konur í frjósemimeðferð? Fruin09 5.2.2018 19.1.2019 | 19:30
What is the PlayStation Network ? KelvinNox 19.1.2019
Spurning VordísMjöll 21.11.2018 5.1.2019 | 00:06
Erum að reyna... KrusaLitla 12.11.2018 5.1.2019 | 00:04
Reynerí MommyToBe 4.1.2019
Hópur á facebook um reynerí? pinkgirl87 16.2.2018 4.1.2019 | 12:58
Gallaðir þungunarstrimlar? Kg24 30.11.2018 30.11.2018 | 09:23
Pre seed eða conceive plus á Íslandi Daydreamer1 18.9.2018 22.11.2018 | 15:41
þungunar strimlar krilamamma 30.10.2018
kvensjúkdómalæknir......? litladulla 1.12.2009 22.10.2018 | 22:48
hversu löngu eftir getnað pandii 13.10.2018 15.10.2018 | 12:06
First Response Early Result Pregnancy Test Kristín86 25.9.2018 26.9.2018 | 13:22
Jákvæð og neikvæð próf Butterfly109 12.9.2018 14.9.2018 | 13:09
Fósturmissir hannarunan 4.3.2018 12.9.2018 | 22:12
woman looking for man Faithfulfairy 11.9.2018
Bumbuhópur fyrir maí 2019 honey85 3.9.2018 4.9.2018 | 10:47
Hjálp einhver sem hefur reynslu af Primolut og letrozol starrdustt 10.4.2018 31.8.2018 | 14:21
PCOS og ekki í yfirþyngd - hvað er til ráða lala146 21.8.2018 30.8.2018 | 23:11
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Þungunarpróf myrkva1 13.8.2018 18.8.2018 | 01:10
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
LESTU ef þú ert að reyna vera ólétt og ert með pcos hobnobkex 3.12.2017 2.7.2018 | 10:10
reyna vera ólétt guggan89 29.6.2018 1.7.2018 | 10:05
Vöðvahnútur í legi Mariamargret 16.6.2018
Síða 1 af 4799 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Paul O'Brien, Kristler, paulobrien, Guddie