Þið sem voruð á hormónalykkjunni áður

bibj79 | 13. nóv. '15, kl: 17:09:11 | 80 | Svara | Meðganga | 0

Sælar dömur, langaði að forvitnast hjá ykkur sem voruð á hormónalykkjunni áður en þið fóruð að reyna. Fengu þið einhverja verki eða annað eftir að lykkjan var tekin? Mín var tekin 14.okt ( í miðjum tíðahring en ég var farin að fá smá blæðingar) og er búin að vera með verki í leginu síðan. Fékk svo þvagfærasýkingu í þarsíðustu viku og kláraði lyfjakúrinn í síðustu viku. Losnaði ekki við verkinu svo þvag var sent í ræktun og fékk að vita áðan að það kom tandurhreint út. Verkirnir eru ekkert að lagast og leiða alveg niður í lífbein jafnvel. Las einhversstaðar að sumar konur upplifi einhverskonar "crash" eftir að lykkjan er tekin. Hafa einhverjar upplifað þetta? Er að bilast á þessum vekjum og tók óléttupróf áðan bara til að vera viss um að þetta væri ekki tengt slíku og það er neikvætt. Síðast þegar lykkjan var tekin fann ég ekki fyrir neinu nema smá eymslum fyrsta daginn en þá var hún alveg 5.ár en núna var hún tekin eftir 2 1/2 ár.

 

Sófalína | 16. nóv. '15, kl: 12:58:14 | Svara | Meðganga | 0

Hæ, mín var tekin í Júní eftirtæp fimm ár og í fyrsta skipti er ég eins og klukka hvað varðar blæðingar. Ég er ekki á neinni getnaðarvörn núna og við erum að reyna en ekkert hefur gerst. Ég er búin að vera alveg rosalega skrítin hormónalega séð eftir að hún var tekin. Fæ allar öfgakenndar aukaverkanir í egglosi og á blæðingum og er hreinlega ekki búið að líða neitt sérstaklega vel eftir að hún var tekin og tengi jafnvel alveg við þetta "crash" Ég er líka búin að fá svona eins og grindargliðnunarverki af og til og brjóstin alltaf aum. Mega skrítið.

bibj79 | 16. nóv. '15, kl: 15:29:33 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

ok en hvernig varstu fyrst á eftir? Bara eins og þú ert núna eða verri? Hefurðu eitthvað látið kíkja á þig?

Sófalína | 9. des. '15, kl: 02:22:08 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Mér leið ágætlega fyrsta tíðarhringinn á eftir og mér finnst ég hafa versnað með hverjum tíðarhringnum. Finn mjög greinilega fyrir egglosi. Seyðingur í eggjastokkum, eggjahvítuútferð, eymsli í brjóstum og allt það. Ætla að láta tékka á mér eftir næstu blæðingar. Líður þér eitthvað betur?

bibj79 | 12. des. '15, kl: 14:20:25 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Þetta voru blöðrur á öðrum eggjastokki og þær eru sprungnar sem betur fer. En skv egglosprófum virðist ég ekki fá egglos, fæ bara ljósar línur á egglosprófin en kemur aldrei dökk. Algjört frat.. Aldurinn og óþolinmæðin beit mig í rassinn ??

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 7922 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, tinnzy123, annarut123, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie