þinglýsing húsaleigusamnings

kys1999 | 7. jan. '19, kl: 15:39:33 | 114 | Svara | Er.is | 0

Fékk neitun um húsaleigubætur vegna þess að það þurfti að þinglýsa samning.
Reyndi að gera það en kom í ljós að leigusamningurinn væri ekki gilt?!!
Sem sagt þessi samningur sem leigusalinn lét okkur skrifa á var ekki alvöru.
Hvað er hægt að gera? erfitt að ná sambandi við þennan leigusala.

 

ert | 7. jan. '19, kl: 15:47:21 | Svara | Er.is | 0

Af hverju var leigu samningurinn ekki gildur? Ef það vantar bara votta þá er það lítið mál.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kys1999 | 7. jan. '19, kl: 16:07:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sýslumaðurinn sagði þetta væri ekki ekta samningur sem leigusalinn var búinn að undirbúa fyrir okkur.
Vantaði gult blað.
Ef ég bara vissi betur :(
Veit svo sem ekki af hverju leigusalinn ætti að útbúa fake blað.

ert | 7. jan. '19, kl: 23:49:05 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0


sjáðu svar ágústs hér fyrir neðan.
þessu var reddað í mínu tilfelli.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

BjarnarFen | 8. jan. '19, kl: 00:14:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til að þinglýsa þarf sérstakan þinglýsingar pappír sem er gulur. Útvegaðu þér þannig pappír og endurgerðu samninginn í þríriti. Sýslumaður var með svoleiðis pappír síðast þegar ég vissi. Annars á hann að vita hvar þú getur fundið hann. Svo þarftu að finn leigusala og fá hann til að skrifa undir. Svo mætiru með öll 3 eintökin til sýslumanns. Samningurinn sem þú ert með í höndunum núna er engu að síður löglegur samningur og stennst í rétti engu að síður ef eitthvað kemur uppá milli þín og leigusala. Það er bara leiðindar pakk sem er að sjá um velferaðarmál á flestum stofnunum sem verður að hafa hlutina erfiða fyrir okkur.

TheMadOne | 8. jan. '19, kl: 00:55:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ef þú ert að tala um löggiltan skjalapappír þá á hann að fást í stærri ritfanga og bókabúðum, yfirleitt samt 10 stykki í pakka eða eitthvað

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

BjarnarFen | 8. jan. '19, kl: 01:04:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það verður að vera búið að prenta á hann leigusamning. Tómur pappír virkar ekki.

kaldbakur | 7. jan. '19, kl: 19:19:45 | Svara | Er.is | 0

Hversvegna ertu að skrifa um þetta hér en talar ekki við leigusalann ? 

Ágúst prins | 7. jan. '19, kl: 21:51:28 | Svara | Er.is | 0

Er það ekki bara löglegi pappírinn sem vantar? Þau hjá sýsló ættu að redda þvi en það kostar

Lottan | 8. jan. '19, kl: 10:06:50 | Svara | Er.is | 0

Þegar gerður er húsaleigusamningur

https://www.stjornarradid.is/media/velferdarraduneyti-media/media/eydublod_vel/Husaleigusamningur_24062016.pdf

eru gerð tvö eins eintök á venjulegan prentpappír, eitt fyrir leigusala sem er EKKI farið með og þinglýst og eitt fyrir leigutaka sem fer og þinglýsir sínu eintaki.

Þegar leigutaki fer og þinglýsir húsaleigusamningi sínum þarf hann að hafa meðferðis 3 arkir af löggiltum pappír sem fæst í Iðnú í Brautarholti 8. Örkin af slíkum pappír kostar mjög lítið í Iðnú miðað við hvað örkin kostar annars staðar.

Það kostar sirka 2000 krónur að þinglýsa húsaleigusamningi og þegar farið er með húsaleigusamning til Sýslumanns í þinglýsingu er gott ráð að vera búin að útvega þrjú eintök af löggiltum pappír (kaupa í Iðnú) því húsaleigusamningurinn er ljósritaður báðum megin á hverja örk. Þú sem sagt ferð með þitt eintak af húsaleigusamningnum og 3 arkir af löggiltum pappír sem eru látnar fylgja með, borgar 2000 krónur fyrir að láta þinglýsa og færð kvittun fyrir þessu sem þú þarft að passa mjög vel.

Eftir nokkra daga þegar búið er að þinglýsa nærðu í samninginn sem búið er að stimpla með svakalega merkilegum stimplum sem gefa til kynna að búið er að þinglýsa samningnum. Það gerir þú með því að framvísa kvittuninni sem þú ert búin að passa svo vel upp á.

Síðast þegar ég vissi er þetta svo þannig að upplýsingarnar um þinglýstan húsaleigusamning fara rafrænt til íbúðalánasjóðs. Þú þarft samt að sækja um húsaleigubætur rafrænt hjá íbúðalánasjóði á Mínum síðum og hér er slóðin þangað

https://husbot.is/

Gangi þér vel :D

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að skjóta sig í fótinn. kaldbakur 10.3.2019 25.3.2019 | 01:38
Kattarofnæmi - ráð ello 25.3.2019 25.3.2019 | 01:31
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 25.3.2019 | 01:10
Góða kvöldið - hvað er verið að brasa? Twitters 24.3.2019 25.3.2019 | 00:55
Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi ) Virkar 30.11.2009 25.3.2019 | 00:33
Úthella reiði Draumadisin 24.3.2019 24.3.2019 | 23:58
Klikkhausinn D.Trump Dehli 24.3.2019 24.3.2019 | 22:27
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 22:22
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 20:42
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 24.3.2019 | 20:33
veigur93 16.3.2019 24.3.2019 | 20:29
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 24.3.2019 | 20:00
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019 24.3.2019 | 17:36
Lofthreinsitæki..mygla hvaðerþað 24.3.2019 24.3.2019 | 16:17
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:55
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:32
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron