þjóðhátíð 2015

Sah31 | 27. júl. '15, kl: 23:08:12 | 233 | Svara | Er.is | 0

Vantar smá álit frá öðrum og ráð:) Keypti mér miða a þjóðhátíð fyrir svolitlu síðan er að fara á fostudeigi og heim a þriðjudeigi. Er þetta of langur tími ? Er að fa sma samviskubitu er buin að tala um að fara i nokkur ar og alltaf eitthvað komið uppá. Finnst eg vera hræðileg að fara fra börnunum mínum..en maðurinn minn er buinn að vera sparka í rassinn a mér og vill ekki að eg hætti við að fara hehe Erum að fara nokkur saman öll a aldrinum 25 og uppúr. Finnst eg hund gömul að fara a svona utihatið (er 24 ára) ;) Hvað er folk að taka með ser? Mat?föt?

 

gruffalo | 28. júl. '15, kl: 10:50:20 | Svara | Er.is | 0

Alltof langur tími fyrir hvað? Það er frekar basic að vera þarna í 4 nætur. Þú tekur með þér föt og nóg af þeim

hallon | 28. júl. '15, kl: 11:09:16 | Svara | Er.is | 0

Verða börnin ekki í góðum höndum á meðan. Drífðu þig bara og skemmtu þér vel.

flal | 28. júl. '15, kl: 11:20:17 | Svara | Er.is | 0

varla ertu að skilja börnin þín ein og eftirlitslaus yfir helgina? 


þú þarft að taka með þér föt til skiptana, hvaða föt og hve mikið fer aðeins eftir því hvort þú sért að fara að tjalda í dalnum eða gista á hóteli. Þú þarft ekki að taka með þér mat, það er hægt að fá mat í Eyjum.

ilmbjörk | 28. júl. '15, kl: 11:21:08 | Svara | Er.is | 0

Iss þú ert á besta aldri að fara á Þjóðhátíð :) Vildi óska að ég væri að fara! Föstudagur til þriðjudags er bara fínn tími, verðuru í tjaldi eða húsi?
Þarft náttúrulega ekkert að taka með þér mat frekar en þú vilt, það er Króna og Kjarval í eyjum + allir veitingastaðirnir. Taktu með þér nóg af fötum, sérstakelga ef þú ert í tjaldi og kemst ekki í þvottavél. Svo gott að fara í hrein föt þegar maður vaknar :) Svo bara að taka með sér viðeigandi hlífðarfatnað, regngalla, stígvél(eða túttur), góðan bakpoka og góðaskapið :)

Mæli með því ef þú ert í tjaldi að geyma draslið þitt í munageymslunni í eyjum, svo því verði ekki stolið úr tjaldinu :) 



Góða skemmtun :D

sigurlas | 28. júl. '15, kl: 12:09:47 | Svara | Er.is | 1

skil ekki hvernig fólk tímir að borga fyrir að vera innan um mestu fávitasamkomu Íslands og þó víðar væri leitað

Felis | 28. júl. '15, kl: 12:14:26 | Svara | Er.is | 1

nei þetta er ekki of langur tími - besti tíminn er frá mið til þri 
og nei þú ert ekki hundgömul, bara frekar ung
og nei þú ert ekki hræðileg að fara frá börnunum þínum, þau hafa gott af því að eiga mömmu sem skemmtir sér við og við


taka meððér? föt, svefnbúnað og áfengi, mat er hægt að kaupa í eyjum. 

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

munarblossi | 28. júl. '15, kl: 12:43:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef þú getur þá myndi ég drífa mig heim strax á mánudeginum því það er ekkert um að vera mánudag og þriðjudag og manni langar hreinlega að komast heim sem fyrst þegar hátíðin er buin. En þú ert alls ekki of gömul haha, fólk á öllum aldri fer á þjóðhátíð, góða skemmtun :)

ilmbjörk | 28. júl. '15, kl: 12:44:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hægara sagt en gert að fá miða núna á mánudeginum til baka..

munarblossi | 28. júl. '15, kl: 14:28:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég ef þú getur

Felis | 28. júl. '15, kl: 14:12:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ef maður vill fyrr heim þá er það ekkert mál, ég hef oft gert það.


Anyway þá ætla ég ekki á þjóðhátíð þetta árið, er of ólétt til þess núna

___________________
“Why do people say 'grow some balls'? Balls are weak and sensitive. If you wanna be tough, grow a vagina. Those things can take a pounding.”
― Betty White

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47933 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Guddie, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien