Þjónusta ríkisstofnana - hrein skelfing.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 14:19:11 | 252 | Svara | Er.is | 0

Ég var að ræða við mann sem hefur þurft að nota "þjónustu" nokkurrra ríkisstofnana.
Þessar stofnanir eru:

1. Landsspítali - LSH
2. Bráðamóttaka LSH
3. Ríkisskattstjópri RSK
4. Heilsugæsla
5. Tryggingastofnun TR

Niðurstaða:
Heilsugæslulæknir ágætur en afleit þjónusta í afgreiðslu sem lítur á sjúklinga sem einhverskonar pöddur sem engan rétt eigi.

LSH - afleit þjónusta hjá móttökuritara sem lítur líkt og afgreiðslufólk heilsugæslu á sjúklinga sem einhverskonar sníkjudýr. Ekki náðst í læknir LSH en LSH hefur vísað erindi til Klínikar en gleymdist að láta sjúkling vita sem komst að því að hann ætti tíma hjá sæerfræðingi Klínikar fyrir algjöra tilviljun.
Klínik svaraði skjótt og vel símhringingu og kannaðist við erindið frá LSH.

Heimsókn í bráðamóttöku vegna meinsins í tvígang. Vísað heim um miðja nótt eftir um 9 klst bið. Seinna skiptið góð þjónusta bráðamóttöku sem kostaði innlögn yfir nótt og miklar og góðar rannsóknir.

Rikisskattstjóri RSK góð þjónusta í öllum tilvikum.

Tryggingastofnun nokkrar heimsóknir vegna upplýsigagjafar.
TR virðist eins og sumar stofnanir líta á viðskiptavini sína sem einhverskonar afætur.
Verst fannst viðkomandi viðskiptavini að TR virtist ekkert vita um hvaða samskipti stofnunin hefur haft við viðkomandi bara næstu 2 til 3 ár aftur í tíamann. TR virðist týna öllum gögnum og erindum sem send eru inn og jafnvel alveg ný gögn sem sett eru inná vef stofnunar TR á mínar síður eru ekki aðgengileg hvorki viðskiptavini né þeim sem upplýsingar veita hjá TR.

Af ofanskráðu héld ég að það megi segja að vandi ríkisstofnana sé fyrst og fremst stjórnunarvandi.
Yfirmenn óhæfir og stjórni ekki starfsfólki sérstaklega í afgreiðslu nógu vel.

Að sögn sögumanns míns er það alveg sláandi hve þjónusta t.d. afgreiðsla Klínikar, OR-okuhúss (læknamiðstöð) og Domus Medica er góð.

En aftur á móti afleit þjónustu afgreiðslu ríkisstofnana eins og (símaafgreiðsla ritarar) LSH og heilsugæslu. TR virðist eiga við einhvern innri vanda - lítur ekki á skjólstæðinga sína sem viðskiptavini.
Undantekning er góð afgreiðsla móttöku Bráðaþjónustu LSH og RSK.

 

ert | 17. sep. '19, kl: 14:38:43 | Svara | Er.is | 0

Þurfa yfirmenn að stjórna starfsfólki í afgreiðslu? Ég hefði haldið að afgreiðslufólk ætti að geta stjórnað sér sjálft hafi það næga þjálfun og skýra verkferla.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 15:11:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei því miður Ert mín góð.
Allt starfsfólk þarf einhverkonar aðhald og leiðbeiningar.
Að vera fulltrú fyrirtækis í afgreiðslu er í raun mikið ábyrgðarstarf mikilvægt fyrir fyrirtækið og andlit útávið.
En vandi heilbrigðisþjónustunnar er auðvitað ekki bara þessi liður. Helsti vandinn er stjórnun á öllum sviðum.
þó að vinur minn sem gaf mér þessar upplýsingar um sína reynslu þá vitum við auðvitað að t.d. ritari eða afgreiðsla á einni heilsugæslu er kannski allt öðruvísi og betri á næstu heilsugæslu. Þetta á við allt LSH og ríkisikerfið. En aðal vandinn er sant léleg stjórnun og slakt eftirlit.
Þetta er auðvitað engin ný sannindi.
Einkarekin rekstur hefur lantum betra aðhald á öllum sviðum þessvegna er Klínikin, OR-Orkuhús og Domus Medica að skora hátt hjá vini mínum.
Svo eru margar undantekningar um vel reknar einingar og jafnvel heilar ríkisstofnanir.

ert | 17. sep. '19, kl: 16:24:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég hef nú unnið ansi lengi og það gengur ekkert betur ef einhver er að stjórna mér. Ég kann vinnuna mína af því að mér var kennd hún. Þurfi að gera breytingar á vinnuferlum eða öðru þá þarf bara að láta mig vita. Það er eitthvað að ef það þarf að vera stjórna fólki. Það þarf vissulega að stjórna starfsemi en að stjórna fólki er aldrei merki um góðan vinnustað eða góða starfsemi - því þá kann fólkið annað hvort ekki starf sitt eða er ekki treyst til að vinna starf sitt sjálfstætt

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 16:38:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Stjórnunarstíll er auðvitað mjög breytilegur. Við höfum séð stjórnunarstíl gamla tímans þar Chaplin sat við færibandið og yfirmaðurinn með svipuna yfir honum. Stjónunarstíll nútímans er með allt öðrum hætti og með mörgum útfærslum Það getur verið nauðsynlegt að hafa t.d. kannanir viðskiptavina til hliðsjónar ásamt öðrum mælingum allskonar. Ert mér sýnist þú vera svoldið inná gömlu línunni og eflaust getur það líka gengið að vissu marki.

ert | 17. sep. '19, kl: 16:45:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eflaust er það gamaldags að stjórnendur stjórni starfsemi með gæðastöðlum, verkferlum og svoleiðis. Það er mjög nýmóðins að stjórna fólki og segja því hvað það á að gera.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 17:05:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sumir hafa ofurtrú á gæðakerfum verkferlum og einhverskonar númerakerfi um hvað skal setja inn þennan reit og hinn.
Þetta eru úreltar aðferðir sem hafa aldrei skilað neinu nema kannski mikililli pappírsvinnu.
Þessi stóru gæðakerfi eru einkenni stórra vinnustaða þar sem innsæi og mannleg stjórnun fær engin tækifæri.
Þessu mætti líkja við að reyna að skapa listaverk t.d. málverk með því að setja liti í fyrirfram áhveðna fleti. Þetta er andlaust og gelt kerfi..
Þessi rúðustrikuðuðu gæakerfi ganga kannski vel í stórum verksmiðjum og rútínuvinnu.
Róbótar og allskonar vélmenni ganga gjanan vel eftir svona leiðarvísum.

ert | 17. sep. '19, kl: 19:18:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já en nútíma aðferð eins og segja fólki hvað það á að gera og svo gerir það það er brilliant. Um að gera að stjórna fólki enda er fólk ekki fært um að stjórna sér sjálft. Þannig allir þurfa yfirmann sem stjórnar þeim. Veslings Guðni og Kata, alveg stjórnlaus

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 19:33:18 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er í raun misskilningur hjá þér . Stjórendur eiga bara að vera meðvitaðir um þjónustuna hvort hún er góð eða slæm. Það er oft auðveldara fyrir fyrirtæki sem er rekið fyrir eigið fé því að oftast kemur léleg þjónusta og slæmur rekstur beint við budduna og þannig illa rekin fyrirtæki fara einfaldlega á hausinn. Svona rekstur eins og heilbrigðisþjónustan okkar sem allir virðast vera óánægðir með heimar bara endalaust meira fé í reksturinn og fyrirbærið fær ekki heimild til að deyja eins og venjulegt fyrirtæki.
Stjórnendur þurfa að bregðast við óhagkvæmni og lélegum árangri. Merkin geta verið á ýmsum stöðum hjá neðsta þrepi fyrirtækis eða efsta. Stjórnendur þurfa að vera með puttann á púlsi fyrirtækisins.

ert | 17. sep. '19, kl: 20:59:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég skil ekki þú sagðir áðan að það væri gamaldags hugsun að stjórna starfsemi fyrirtækja. Það ætti að stjórna starfsfólkinu.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 21:14:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg verð bara að biðja þig innilega afsökunar á þessari yfirsjón minni :)

kaldbakur | 17. sep. '19, kl: 19:35:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Guðni og Kata eru engan vegin stjórnlaus. Kjósendur hafa áhrif á æðstu atjórnendur landsins.

ert | 17. sep. '19, kl: 20:58:28 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þannig að kjósendurnir stjórn þeim eins og yfirmenn stjórna undirmönnum sínum. Ok

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

pepsitwist | 18. sep. '19, kl: 01:33:39 | Svara | Er.is | 0

Ég hef þurft að eiga við nokkrar ríkisstofnanir en ekkert slær út hina ferköntuðu vinnumálastofnun.

Ég þurfti að vera á atvinnuleyisbótum þegar mesta kreppan var fyrir einhverjum 8-9 ára síðan og ég óska engum að þurfa eiga við þá.

Einn daginn fæ eg póst um að gefa skriflega útskýringu á fjármagnstekjum sem ég fékk & gaf ekki upp á mínum síðum, þetta voru skitnar 50.000kr.
Ég hafði ekki hugmynd um þær sjálfur og fer að skoða þetta, kemur í ljós að það var verið að slíta verðbréfasjóð sem ég átti í og hann borgaður út. Fékk tilkynningu um þetta í rafræn skjöl í bankanum ég ég nota ekki.

Ég útskýri þetta ítarlega fyrir þeim og bíðst á fyrrabragði að borga til baka "ofgreiddar atvinnuleysisbætur".

Ákvörðun vinnumálastofnunar: 2 mánaðar straff á greiðslum bóta og rukkun um ofgreiddar atvinnuleysisbætur með 15% álagi...2 mánuðum fyrir jól...

Lepre | 18. sep. '19, kl: 13:23:18 | Svara | Er.is | 0

Ömurlegt að heyra. Ég hef samt heyrt að þjónusta Sýslumanns sé til fyrirmyndar.

kaldbakur | 18. sep. '19, kl: 19:27:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Gott að heyra þetta .

capablanca | 18. sep. '19, kl: 18:45:35 | Svara | Er.is | 0

Vinnumálastofnun er alveg sér á báti neð viðmót....það er ekki eðlilegt að maður fær kvíðakast þegar maður fær meldingu um að maður hafi fengið skilaboð frá þeim inn á mínum síðum...eða þurfa að fara niður a skrifstofu til að hitta gulltrúa. Engin stofnum á Íslandi er þannig nema vmst.

stofuskapur | 18. sep. '19, kl: 23:35:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er Þetta ekki orðið eithvað breytt? Ég hef verið a atvinnuleysisbótum síðan í byrjun Des 2018 og fæ alltaf ágætis viðhorf hjá þeim sem vinna þarna.

Auðvitað sýna þeir aðhald, Örugglega hellingur af fólki að svíkja út bætur með þvi að vinna svart samhliða að fá atvinnuleysisbætur. Sem dæmi hef ég verið kölluð tvívegis niðureftir með 1 dags fyrirvara og farið yfir hvort ég sé að sækja um vinnur & sé virk en yfirleitt bara fínt viðhorf og ráðgjafar/fulltrúar vilja allt fyrir mig gera

Eina sem böggar mig eru námskeiðin, mistilgangslaus en þetta eru bara reglunar sem maður samþykkir og ekki fulltrúum vmst að kenna & jú það er líka ömurlegt að við fáum útborgað fyrsta virka dags hvers mánaðar sem í sumum tilfellum er 3 virki dagur í mánuði.

kaldbakur | 18. sep. '19, kl: 21:00:51 | Svara | Er.is | 0

Það er alveg augljóst að heilbrigðiskerfið okkar er helsjúkt.
Okkur sem höfum borgað inná þetta kerfi með sköttum, lífeyrisiðgjöldum, sjúkrasamlagsgöldum og öðrum gjöldum er vísað frá þegar á reynir.
Allt ríkiskerfið brestur:
1. Heilsugæslustöðvar.
2. Landsspítali Íslands Háskólasjúkrahús LSH
3. Bráðamóttaka LSH vegna húsnæðisskorts (fræaflæðivanda til nr 2 hér að ofan).
4. Hjúkrunarheimili fyrir aldraða.

Ef einhver kvartar þá er hann blásinn niður.
"Normið" er að folk eigi bara að sætta sig við lélega þjónustu.
:Það sorglega við þetta allt að hér er fyrst og fremst um stjórnunarvanda að glíma.
Sífellt aukið skattfé almennings er ausið í þetta vonlausa heilbrigðiskerfi.
Skelegga stjæornendur þarf að ráða til að styra LSH. Uppsagnir eru nausynlegar.
Bjóða þarf út ýmsa þjónustu LSH til að fá samkeppni.
Setja þarf sjúklinginn og hanns þarfir í forsæti.

leonóra | 19. sep. '19, kl: 19:59:18 | Svara | Er.is | 0

Hljómar í fréttunum eins og meginvandamál spítalans sé skortur á hjúkrunarfræðingum.  Mér finnst ég hafi heyrt um þennan skort árum eða áratugum saman.  Ég hef jafnlengi furðað mig á því hversvegna inntökuskilyrðum er ekki breytt og eitthvað gert til að laða fólk að náminu og fjölga þannig í stéttinni. Það er bara vælt um endalausan skort og lélegum launum kennnt um að áhugi er ekki meiri fyrir náminu.  Stundum getur verið launalega hagkvæmt fyrir stéttir að hafa skort og skorturinn gerir mikilvægið augljósara og beittara.  Mér er farið að finnst skítalykt af þessum endalausa skorti og endalausu vandamálum hjá stéttinni án þess að heyra um úrlausnir.  Er ekki hægt að flytja inn hjúkrunarfræðinga í meira mæli en gert er svo spítalinn fari ekki á hvolf ?

kaldbakur | 20. sep. '19, kl: 11:43:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held að .það geti verið eitthvað til í þessu sem þú ert að segja, áratuga væl um sömu hluti.
Það þarf agefa kost á ýmissi ð hafa þor til að breyta í þessu rekstri ríkisspítalans LSH og ja aðrar ríkisstofnanir sem eru ekki að ganga upp þjónustulega og fjárhagslega.
Það eru eflaust margar ástæður fyrir vanda LSH, en ég held að þar sé stjórnunarvandi st+óra málið. Stjórnunin nær alveg upp til ráðherra og ríkisstjórnar og niður í deildarstjóra og aðra yfirmenn. Rekstarformið þarf að endurskoða og gefa kost á ýmissi aukaþjónustu eins og t.d. liðskiptaaðgerðum hjá innlendum aðilum eins og t.d, Klínikinni eða öðrum sem gætu jafnvel verið í vertöku hjá LSH.
Leysa verður vandann hvernig sem farið er að því.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024
Estrategias para mejorar tu fluidez conversacional con ChatGPT en español ErnestaHelga 18.3.2024
There are benefits to using a biweekly timesheet calculator pixehaw958 18.3.2024
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 17.3.2024 | 21:12
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 14.3.2024 | 19:56
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 14.3.2024 | 04:15
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 10.3.2024 | 14:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 9.3.2024 | 18:09
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 8.3.2024 | 23:30
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Sjónin komaso 28.10.2008 27.2.2024 | 19:52
Pappakassar fyrir flutninga marulla 27.2.2024
Brunasár Catalyst 27.10.2011 27.2.2024 | 12:05
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 27.2.2024 | 04:43
helsta verslun fyrir verkfæri í USA Felgulykill 30.12.2010 26.2.2024 | 09:38
Herinn !? officerdick 20.9.2010 24.2.2024 | 20:45
The main source of entertainment! Annarose1 23.2.2024 24.2.2024 | 18:16
The Desert Flower Tipzy 5.4.2010 23.2.2024 | 10:33
Hvaða skemmtistaða saknið þið? (0-99 ára) Golda Meir 13.8.2006 22.2.2024 | 17:14
Hvar get ég fengið frítt fiskinet? Isabella2690 13.2.2024 21.2.2024 | 03:28
Síða 1 af 45806 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, Kristler, annarut123, Guddie, Paul O'Brien