Þreita í augum

F4 | 24. feb. '15, kl: 21:03:08 | 200 | Svara | Er.is | 0

Nú hef ég verið að upplifa það frá því um ca. áramót að alltaf um kl 9 á kvöldin verð ég svo rosalega þreitt í augunum að mér er íllt... en samt ekki í augunum sjálfum. Vona að ég nái að gera mig skiljanlega.
Þreitan lýsir sér þannig að mig verður illt undir augunum... líður svolítið eins og ég finni bauga myndast og líður eins og hann augun séu að bóglna út úr hausnum á mér. Mér finnst best að kæla þetta niður en það virkar bara í svo stuttan tíma.
Hafið þið eitthver ráð fyrir mig? Eitthver sem hefur upplifað eitthvað svipað og er með eitt stk töfralausn á þessu?

 

holyoke | 24. feb. '15, kl: 21:44:52 | Svara | Er.is | 0

Finnst þér þú vera þurr í augunum yfir daginn? Gætir prófað að kaupa þér augndropa og athugað hvort þetta lagist, ef þú notar linsur, hvíla þær og kaupa þá sérstaka dropa sem linsur þola. Og ef þú notar gleraugu að athuga hvort styrkleikurinn sé réttur, kannski þarftu meiri styrk. Eða já kannski þarftu gleraugu ef þú ert ekki með. Gætir prufað að tala við augnlækni, þeir eru mjög hjálplegir :)

minnipokinn | 24. feb. '15, kl: 23:02:23 | Svara | Er.is | 0

Ég er alltaf með svona eins og einhver sé að blása í augun á mér. Sá eitthvað á netinu að það væri gott að setja heitann bakstur á.. mér fannst það allavega virka en spurning hvort það virkar við þínu vandamáli. 

☆★

downton | 25. feb. '15, kl: 08:38:11 | Svara | Er.is | 0

fæ svona, á engin ráð. Ég er með vefjagigt og tengi þetta saman

deniro | 2. mar. '15, kl: 19:13:10 | Svara | Er.is | 0

Þú gætir verið fjarsýn. Svoleiðis er oft falið. Prófaðu að nota +1 við að lesa og við tölvur,gæti hjálpað. Til að vera alveg örugg best að fara til augnlæknis.

F4 | 2. mar. '15, kl: 19:45:43 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég nota gleraugu... er með furðulega sjónskekkju.. með pús á öðru auga og mínus á hinu! En málið er það er stutt síðan að ég fór til augnlæknis. Hann sagði að þetta tengdist líklegast bara þreitu. En það vissi ég svo sem fyrir, mig langar samt að losna við þetta, þetta er fáránlega vont. En ekki það besta lausin er nátúrulega að væla í þessum læknum, þetta er nátúrulega ekkert eðlilegt ástand... en var bara lúmst að vona að ég þyrfti ekki að gera það, þar sem mig leiðast læknar alveg ógeðslega mikið. En á svo sem tíma á morgun og vona að það komi eitthver lausn í málið

deniro | 10. mar. '15, kl: 00:22:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Kom eitthvað út úr þessu hjá lækninum?

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 28.3.2024 | 10:53
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 28.3.2024 | 10:51
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 20.3.2024 | 13:10
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 19.3.2024 | 19:14
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 17.3.2024 | 11:21
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 17.3.2024 | 10:54
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 16.3.2024 | 14:36
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 16.3.2024 | 12:12
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Síða 1 af 46351 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Paul O'Brien, Guddie, Hr Tölva, Kristler, annarut123, paulobrien