þriðja barnið

MotherOffTwo | 30. okt. '15, kl: 20:33:12 | 135 | Svara | Meðganga | 0

eru einhverjar að koma með þriðja barnið eða íhuga það?

eða hafa reynslu af þremur börnum og geta sagt manni kosti og galla

ég er alveg svakalega stressuð fyrir þessu er svo hrædd um að þetta sé alltof stór pakki eitthvað

 

chichirivichi | 30. okt. '15, kl: 20:45:13 | Svara | Meðganga | 0

Er að í sömu pælingum. Hef áhyggjur af því hvernig það verður þegar börnin eru komin með yfirhöndina og svo á ég erfiðar meðgöngur að baki og er ekkert sérstaklega spennt fyrir því að vera ólétt með tvö börn að hugsa um :/

ÓRÍ73 | 30. okt. '15, kl: 20:52:02 | Svara | Meðganga | 0

mér fannst mesti munurinn að koma með þriðja barnið en það gekk svo sem vel. 

solmusa | 31. okt. '15, kl: 00:19:38 | Svara | Meðganga | 0

Ég veit ekki hvernig er með muninn því fyrstu börnin mín eru tvíburar, hef ekki prófað að vera með eitt . Mér fannst þetta ekki verða erfitt af því þau voru 3, það var bara erfitt meðan við vorum að læra á þetta nýja líf og finna út hvernig virkaði best að gera hlutina við breyttar aðstæður. Auðvitað er maður stundum að verða gráhærður en aðalega þykir mér bara ofsalega vænt um litla gengið mitt.

Ég fríkaði samt út þegar ég varð ólétt, ég var nýbúin að missa fóstur og hreint ekki komin yfir það. Meðgöngunni var síðan eytt í einu löngu kvíðakasti (er með kvíðaröskun í kjölfar tvíburameðgöngunnar sem magnaðist illa upp á þessari meðgöngu) og haltrandi vegna grindarverkja. Svo kom stelpan, svaf illa fyrsta hálfa árið og já - þetta var svona misauðvelt. Samt fékk ég ekki fæðingarþunglyndi eins og eftir tvíburafæðinguna.

Nú eru þau 5 og 2 ára og þrátt fyrir þetta langar mig stundum pínulítið í fjórða þegar ég sé nýfædd börn. Annars finnst mér stærsti kosturinn að við komumst ennþá öll fjölskyldan í einn venjulegan bíl þannig við ætlum að stoppa hér :p

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
einkenni óléttu... Talkthewalk 24.3.2016 26.3.2016 | 13:01
Hvenær fenguð þið jákvætt? rachel berry 15.2.2016 26.3.2016 | 13:00
Allt um meðgöngu- Listar! melonaa1234 25.3.2016 25.3.2016 | 22:11
Blæðing eftir samfarir! villimey123 25.3.2016 25.3.2016 | 14:20
Heilsugæslan Lágmúla - reynsla? th123 26.1.2016 24.3.2016 | 22:49
Èg er að fara á taugum! DeathMaiden 18.3.2016 19.3.2016 | 21:34
Anti - D mótefnamyndun - veit einhver? snæfríður80 19.3.2016 19.3.2016 | 21:31
Ágústbumbur 2016 er komið a facebook stelpuskjáta95 3.1.2016 18.3.2016 | 18:03
Draumabörn Salkiber 13.3.2016 17.3.2016 | 16:31
Streppokokkar i leggöngum erla74 14.3.2016 16.3.2016 | 18:03
September bumbur? Leynóbumba 5.1.2016 12.3.2016 | 10:14
Hjalp. rappi 11.3.2016
Hreiðurblæðingar MotherOffTwo 2.3.2016 11.3.2016 | 21:21
Ljósmóðir í Spönginni valdisg 12.1.2016 10.3.2016 | 21:38
Túrverkur eða þannig... veit einhver? Corporate 7.3.2016 9.3.2016 | 22:08
Júní 2016 bumbur? :) blomina 2.10.2015 9.3.2016 | 18:59
svimi Curly27 18.2.2016 8.3.2016 | 22:15
Ófrjósemisaðgerð karla....líkur á þungun ? Bleika slaufan 7.3.2016 8.3.2016 | 07:42
Hvađ má og hvađ ekki á fyrstu vikum međgöngu? Curly27 2.3.2016 6.3.2016 | 16:10
Ágústbumbur 2016 - Facebook hópur Blissful 4.3.2016
Sekkur og nestispoki veux 2.3.2016 4.3.2016 | 16:14
Áhættumæðravernd í árbæ? Curly27 28.1.2016 2.3.2016 | 11:29
Júlíbumbur 2016 LísaIUndralandi 22.11.2015 2.3.2016 | 09:19
Ráð við bakflæði?? Curly27 5.2.2016 29.2.2016 | 23:01
Endromesia verkir a meðgöngu villimey123 26.2.2016 28.2.2016 | 22:24
meðgöngusund Salkiber 24.2.2016 28.2.2016 | 16:53
Tvíburahópur? bianca 14.9.2015 24.2.2016 | 22:09
Veikindaleyfi - greiðslur efima 23.2.2016 24.2.2016 | 12:01
Er ny her en vantar sma uppl. :) villimey123 24.2.2016 24.2.2016 | 10:33
Planaður keisari NATARAK 17.2.2016 23.2.2016 | 19:43
maí bumbuhópur 2016 hákonía 29.9.2015 21.2.2016 | 07:33
Bumbuhópur júní 2016 Relianess 10.1.2016 20.2.2016 | 17:49
júní bumbur adele92 3.10.2015 20.2.2016 | 16:43
Könnun Mistress Barbara 20.2.2016
Staðfest egglos - engin rósa - neikvætt próf sevenup77 12.2.2016 15.2.2016 | 20:21
Angel care tæki Desemberkríli2015 14.2.2016
Stofna maí 2016 bumbuhóp fyrir +30 ára? Skatla 20.10.2015 14.2.2016 | 13:03
Júníbumbur 2016 35+ rovinj 5.1.2016 13.2.2016 | 22:47
Framhöfuðstaða - endurtekin? Rapido 17.1.2016 13.2.2016 | 20:42
Hvenær hættuð þið/ætlið að hætta að vinna? efima 12.1.2016 12.2.2016 | 19:32
ógilt þungunarpróf? kimo9 5.1.2016 8.2.2016 | 13:38
gjafir fyrir nýbakaðar mæður uvetta 3.2.2016 7.2.2016 | 22:03
Ágúst bumbur 2016?? list90 15.12.2015 5.2.2016 | 18:31
Ofvirkur skjaldkirtill og meðganga Ofelia 4.1.2016 4.2.2016 | 11:24
Júlíbumbur 2016 Facebook hópur !! sdb90 8.1.2016 3.2.2016 | 12:37
Legvatn að leka en samt ekki bumbubaun nr 2 24.1.2016 28.1.2016 | 21:58
Tvíburamömmur 2016 valdisg 14.1.2016 28.1.2016 | 20:33
Snemmsónar - Lækning anitaosk123 4.1.2016 28.1.2016 | 11:17
Loksins jákvætt ;) Rosy 23.1.2016 27.1.2016 | 17:49
Mæðravernd 1hyrningur 26.1.2016 27.1.2016 | 11:20
Síða 10 af 8004 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, Guddie, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien