Þriðja sprautan við Covid.

_Svartbakur | 16. júl. '21, kl: 16:18:40 | 130 | Svara | Er.is | 0

Nú er augljóst að það þarf "þriðju" spautu við Covid ekki mikið síðar en um næstu áramót.
Þessu var reyndar búið að spá fyrir nokkuð löngu.
Covid sprautur þurfa síðan væntanlega að vera árlegur viðburður næstu árin.
mRna bóluefnin eru tilvalin til að fást við svona breytilegar veirur.
Tekur einungis nokkrar vikur að koma með nýja "uppskrift" fyrir mRna.
Gamla aðferðin að rækta upp hættulgar veirur og gera þær síðan hættulausar með því að gera "farlama"
tók nokkur ár og skilaði minni árangri.
mRNA bóluefnin mun útrýma Covid veirunni á næstu tveim árum.

 

_Svartbakur | 16. júl. '21, kl: 22:06:45 | Svara | Er.is | 0

Staða þessa faraldurs virðist vera sú að s.k. Delta afbrigði sleppur nokkuð auðveldlega
framhjá flestum eða öllum þekktum bóluefnum í dag.
Þannig að mjög stórt hlutfall bólusettra geta veikst af þessu afbrigði.
þetta setur vandamálið og stöðu faraldursins á allt annan og alvarlegri stað.

Nú er búið að efla allar framleiðslulínur fyrir bóluefni gegn Covid 19 og framleiðslugetan því langtum meiri en í upphafi faraldursins. Heiminn vantar þó alla forystu um til hvaða ráða skuli grípa við þessa nýju stöðu faraldursins.
Stærstu ríkin eins og US, Kína Rússland og ESB (sem ríkjaheild eða bandalag) verða
að marka nýja stefnu í þessum málum sem fyrst ef ekki á illa að fara.

Einstaka fyrirtæki sem hafa verið í forystu fyrir framleiðslu virðast þó hafa hafið undirbúning á framleiðslu á
nýjum bóluefnum sem myndu geta höndlað öll þau afbrigði af Covid sem þekkt eru í dag.
Í raun má engan tíma missa og hefja þarf nýtt átak í bólusetningum t.f. á ESB/EES svæðinu strax í haust nóv, des.

Það hefur komið fram hjá forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur að Íslandi hafi tryggt sér bóluefni (1,4 millj skammta)
til næstu tveggja ára. Tryggja þarf að þetta bóluefni muni ráða við Delta afbrigðið auk þeirra afbrigða sem nú eru þekkt fyrir. Einnig þarf bóluefnaframleiðandinn að vera tilbúinn að bæta við nýjum afbrigðum í framleiðsluna með skömmum fyrirvara ef nauðsyn krefur.

Hér virðast eingöngu koma til greina framleiðeendur sem nýta sér mRNA aðferðir við bóluefnaframleiðslu (Pfizer og Moderna).

cambel | 18. júl. '21, kl: 20:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

50 / 50 þýðir að þú verður að velja annaðhvort...... ekki satt?

ert | 18. júl. '21, kl: 22:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu aðeins við þannig að þú ert að segja að yfir c. 50% bólusettra smitist af Delta. Af hverju er þá er ekki orðin stór faraldur hér á landi. Ertu í alvörunni að segja að fólk almennt hafi bara náin samskipti við tvo aðila í hverri viku en haldi 2 metra fjarlægð við alla umfram það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. júl. '21, kl: 23:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að svara mér ?
Það er ekki hægt að fullyrða neitt um það ennþá hvað hátt hlutfall bólusettra smitast vegna Delta eða smitast aftur eftir að hafa veikst af öðru afbrigði Covid.
Þa góða við þetta er að fólk veikist lítið eða ekkert þó smitað sé.´
En ef fólk veit ekki að er smitiað vegna engra einkenna getur líka verið vandamál þar sem einkennalausir eru líka smitberar.
Þetta bendir samt allt til þess að viðbótar bóluseetning sé nauðsynleg.

ert | 19. júl. '21, kl: 08:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha þannig að markmiðið er að enginn geti veikst af delta afbrigðinu? Af hverju?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 19. júl. '21, kl: 11:29:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er nú þannig að þó að um 80% Íslendinga eldri en 18 ára sé bólusett þá eru hinir - yngra fólk og líka aldraðir taldir veikir fyrir þessu skæða afbrigði.
Þú villt kannski bara sprauta yngstu kynslóðina með "delta afbrigðinu" og klára dæmið á nokkrum vikum ?

ert | 19. júl. '21, kl: 12:20:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það verða alltaf einhverjir veikir fyrir. VIð getum aldrei bólusett alla. Það er alveg ljóst að núverandi bólusetning nægir til þess að það verði ekki stórar sýkingar. 
Það sem þarf að gera er að koma því ástandi á um allan heim. Við þurfum ekki afbrigði upp í omega eða delta-2 (þegar við verðum búin með eina umferð á gríska stafrófinu)
Þótt við bólusetjum og bólusetjum þá ráðum við ekkert við ástandið ef ný og ný afbrigði koma upp í fátækari löndum.
Það er hagstæðast fyrir okkur að styðja við bólusetningar í fjölmennum fátækum löndum. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bólusetning pæling VValsd 15.10.2021 16.10.2021 | 21:30
Það er komin helgi með Helga VValsd 16.10.2021 16.10.2021 | 21:29
en óendanleg orka Orkuskortur um allan heimsprettur uppúr jörðinni á Íslandi _Svartbakur 14.10.2021 16.10.2021 | 20:08
Gylfi Þór - rannsókn mögulega hætt á morgun, velkominn aftur í landsliðið væntanlega. Brannibull 14.10.2021 16.10.2021 | 19:34
Bitcoin áin 16.10.2021
Vefsvæði Vinnumálastofnunar í ólagi? Garðsláttur 16.10.2021
Fréttir ganga niður tröppurnar VValsd 13.10.2021 16.10.2021 | 02:00
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://fuhrerscheinss.com/), kaufen Sie ei nyahkuma 7.10.2021 16.10.2021 | 00:12
Ert þú með Cheerios glutenlaust VValsd 13.10.2021 15.10.2021 | 23:06
Kannast ekki allir við þetta Kimura 15.10.2021
Sundlaugaverðir VValsd 24.9.2021 15.10.2021 | 20:01
Bakkar, breiðholtsskóli sokkur samuel 15.10.2021
Húsfélag sláttur danek1 14.10.2021 15.10.2021 | 13:45
vantar uppskrift af skötusel kolmar 14.10.2021 15.10.2021 | 13:14
Brosandi mynd viðeigandi hér? VValsd 14.10.2021 14.10.2021 | 18:56
Skíthæll vikunnar? Hr85 12.10.2021 14.10.2021 | 01:39
Litla saklausa ísland ? Kristland 13.10.2021 13.10.2021 | 22:17
Afturbatapíka. Getur Strætó orðið afturbatapíka ? Með Afturbatapíku drauma ? _Svartbakur 13.10.2021
Matarkörfur hjá feitu fólki Hr85 13.5.2021 13.10.2021 | 13:06
Barn nær ekki að kúka lovelove2 10.10.2021 13.10.2021 | 12:19
Víðir með covid eftir gesti VValsd 29.11.2020 13.10.2021 | 09:34
Ríkisstjórn Katrínar miklu í fæðingu. _Svartbakur 11.10.2021 12.10.2021 | 18:44
Olíumiðstöð í bíl Ardiles 12.10.2021 12.10.2021 | 18:20
Stórtap af rekstri Strætó eins og venjulega Tapið alls um 5.200 millj. kr á árinu 2020. _Svartbakur 12.10.2021
Að fara í mál við son sinn? amhj123 4.10.2021 12.10.2021 | 11:03
*Einhleypar konur frá 35-45 ára* Smælí 10.11.2009 11.10.2021 | 20:44
NASA , ,skamm ! ! Kristland 11.10.2021 11.10.2021 | 19:02
Af hverju er friðarsúlan svona mikið flopp? Hr85 10.10.2021 10.10.2021 | 21:59
Mat vegna slyss, tryggingafélagið Mistress Barbara 9.10.2021 10.10.2021 | 21:11
Kjúklingafranskar villt 10.10.2021 10.10.2021 | 16:06
Hvað borgið þið í tryggingar af bílunum ykkar ? tweety69 26.6.2007 10.10.2021 | 11:39
Panta gluggatjöld á netinu? EarlGrey 10.10.2021 10.10.2021 | 05:52
Deila leigukostnaði / nýlegt samband waterboy007 3.10.2021 9.10.2021 | 23:54
Segðu frá Jesú og löggan mætir með handjárn ! Kristland 6.10.2021 9.10.2021 | 22:07
Er einhver að byggja einingahús í dag? HUGME 5.10.2021 9.10.2021 | 14:29
Að fóðra skólplagnir úr stein oliorn1 8.10.2021 9.10.2021 | 14:20
Leiðari Fréttablaðsins 10.okt 2021 _Svartbakur 7.10.2021 9.10.2021 | 14:14
Lögfræðingar og kostnaður amhj123 2.10.2021 8.10.2021 | 10:32
Kaufen Sie einen registrierten Führerschein online (https://buymyglobaldocs.com/), kaufen Sie e nyahkuma 7.10.2021
Kaufen Sie registrierten Führerschein online, (https://expressführerscheinverkauf.com/ visum on nyahkuma 7.10.2021
Varúð! Feitt fólk er búið að taka yfir sem norm. Lýðheilsustofa 15.11.2018 6.10.2021 | 19:20
hratt og áreiðanlegt einkalánstilboð á 24 klukkustundum ann001 30.9.2021 6.10.2021 | 18:47
Sameiginleg forsjá barna og umgengni 50/50 xmandla 5.10.2021 6.10.2021 | 11:09
Flóttamenn í flugferðum. Kristland 3.10.2021 6.10.2021 | 09:26
Slípa steina... Cecar 19.8.2011 6.10.2021 | 00:41
LEIUGUSAMNINGAR solusida00 5.10.2021 5.10.2021 | 15:07
Laun í sóttkví humlar 3.10.2021 5.10.2021 | 02:20
Sal fyrir fermingarveislu. fjola77 21.9.2021 4.10.2021 | 19:56
Ömurlegt klór Pirata og vinstri lúsera en auðvitað skiljanlegt - Piratar til í hvað sem er. _Svartbakur 3.10.2021 4.10.2021 | 14:55
Fóðralagnir eða brjóta upp gólf mammamín 29.9.2021 3.10.2021 | 22:14
Síða 1 af 56304 síðum
 

Umræðustjórar: Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, aronbj, rockybland, Bland.is, mentonised, ingig, karenfridriks, Krani8, barker19404, krulla27, superman2, flippkisi, Atli Bergthor, anon, joga80, Gabríella S, MagnaAron