Þriðja sprautan við Covid.

_Svartbakur | 16. júl. '21, kl: 16:18:40 | 129 | Svara | Er.is | 0

Nú er augljóst að það þarf "þriðju" spautu við Covid ekki mikið síðar en um næstu áramót.
Þessu var reyndar búið að spá fyrir nokkuð löngu.
Covid sprautur þurfa síðan væntanlega að vera árlegur viðburður næstu árin.
mRna bóluefnin eru tilvalin til að fást við svona breytilegar veirur.
Tekur einungis nokkrar vikur að koma með nýja "uppskrift" fyrir mRna.
Gamla aðferðin að rækta upp hættulgar veirur og gera þær síðan hættulausar með því að gera "farlama"
tók nokkur ár og skilaði minni árangri.
mRNA bóluefnin mun útrýma Covid veirunni á næstu tveim árum.

 

_Svartbakur | 16. júl. '21, kl: 22:06:45 | Svara | Er.is | 0

Staða þessa faraldurs virðist vera sú að s.k. Delta afbrigði sleppur nokkuð auðveldlega
framhjá flestum eða öllum þekktum bóluefnum í dag.
Þannig að mjög stórt hlutfall bólusettra geta veikst af þessu afbrigði.
þetta setur vandamálið og stöðu faraldursins á allt annan og alvarlegri stað.

Nú er búið að efla allar framleiðslulínur fyrir bóluefni gegn Covid 19 og framleiðslugetan því langtum meiri en í upphafi faraldursins. Heiminn vantar þó alla forystu um til hvaða ráða skuli grípa við þessa nýju stöðu faraldursins.
Stærstu ríkin eins og US, Kína Rússland og ESB (sem ríkjaheild eða bandalag) verða
að marka nýja stefnu í þessum málum sem fyrst ef ekki á illa að fara.

Einstaka fyrirtæki sem hafa verið í forystu fyrir framleiðslu virðast þó hafa hafið undirbúning á framleiðslu á
nýjum bóluefnum sem myndu geta höndlað öll þau afbrigði af Covid sem þekkt eru í dag.
Í raun má engan tíma missa og hefja þarf nýtt átak í bólusetningum t.f. á ESB/EES svæðinu strax í haust nóv, des.

Það hefur komið fram hjá forsætisráðherra Katrínu Jakobsdóttur að Íslandi hafi tryggt sér bóluefni (1,4 millj skammta)
til næstu tveggja ára. Tryggja þarf að þetta bóluefni muni ráða við Delta afbrigðið auk þeirra afbrigða sem nú eru þekkt fyrir. Einnig þarf bóluefnaframleiðandinn að vera tilbúinn að bæta við nýjum afbrigðum í framleiðsluna með skömmum fyrirvara ef nauðsyn krefur.

Hér virðast eingöngu koma til greina framleiðeendur sem nýta sér mRNA aðferðir við bóluefnaframleiðslu (Pfizer og Moderna).

cambel | 18. júl. '21, kl: 20:42:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

50 / 50 þýðir að þú verður að velja annaðhvort...... ekki satt?

ert | 18. júl. '21, kl: 22:34:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Bíddu aðeins við þannig að þú ert að segja að yfir c. 50% bólusettra smitist af Delta. Af hverju er þá er ekki orðin stór faraldur hér á landi. Ertu í alvörunni að segja að fólk almennt hafi bara náin samskipti við tvo aðila í hverri viku en haldi 2 metra fjarlægð við alla umfram það?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 18. júl. '21, kl: 23:18:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ertu að svara mér ?
Það er ekki hægt að fullyrða neitt um það ennþá hvað hátt hlutfall bólusettra smitast vegna Delta eða smitast aftur eftir að hafa veikst af öðru afbrigði Covid.
Þa góða við þetta er að fólk veikist lítið eða ekkert þó smitað sé.´
En ef fólk veit ekki að er smitiað vegna engra einkenna getur líka verið vandamál þar sem einkennalausir eru líka smitberar.
Þetta bendir samt allt til þess að viðbótar bóluseetning sé nauðsynleg.

ert | 19. júl. '21, kl: 08:45:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ha þannig að markmiðið er að enginn geti veikst af delta afbrigðinu? Af hverju?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

_Svartbakur | 19. júl. '21, kl: 11:29:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já það er nú þannig að þó að um 80% Íslendinga eldri en 18 ára sé bólusett þá eru hinir - yngra fólk og líka aldraðir taldir veikir fyrir þessu skæða afbrigði.
Þú villt kannski bara sprauta yngstu kynslóðina með "delta afbrigðinu" og klára dæmið á nokkrum vikum ?

ert | 19. júl. '21, kl: 12:20:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já, það verða alltaf einhverjir veikir fyrir. VIð getum aldrei bólusett alla. Það er alveg ljóst að núverandi bólusetning nægir til þess að það verði ekki stórar sýkingar. 
Það sem þarf að gera er að koma því ástandi á um allan heim. Við þurfum ekki afbrigði upp í omega eða delta-2 (þegar við verðum búin með eina umferð á gríska stafrófinu)
Þótt við bólusetjum og bólusetjum þá ráðum við ekkert við ástandið ef ný og ný afbrigði koma upp í fátækari löndum.
Það er hagstæðast fyrir okkur að styðja við bólusetningar í fjölmennum fátækum löndum. 

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Sundlaugaverðir VValsd 24.9.2021 25.9.2021 | 00:26
Afkristnun Katrinar. Kristland 21.9.2021 24.9.2021 | 20:55
Jafnaðarmanna fjörkálfurinn í braski með hlutabréf. _Svartbakur 21.9.2021 24.9.2021 | 08:09
Afhverju VValsd 22.9.2021 24.9.2021 | 08:04
Uppskrift fyrir fermingartertu í bókarformi Prakkarapjakkur 23.9.2021 23.9.2021 | 23:50
Forsjárforeldri - tilkynna flutning til umgengnisforeldri HannaT123 23.9.2021
Varúð! Feitt fólk er búið að taka yfir sem norm. Lýðheilsustofa 15.11.2018 23.9.2021 | 12:21
Rauðagerðismálið Júlí 78 18.9.2021 23.9.2021 | 12:14
Sal fyrir fermingarveislu. fjola77 21.9.2021 23.9.2021 | 05:52
Endurhæfingarlífeyrir klemmarinn133 22.9.2021 22.9.2021 | 23:29
kuldaofnæmi/exem dindill 25.10.2005 22.9.2021 | 16:52
Ríkisstjórnin vinsæl - en flokkarnir fá ekki nógu mörg atkvæði. _Svartbakur 18.9.2021 22.9.2021 | 14:13
Húsasmiðir - Hlaðin hús oliorn1 16.9.2021 22.9.2021 | 08:31
Þvottavél zhetta 21.9.2021 21.9.2021 | 17:01
versla í Budapest, verðlag hvellur 21.9.2021
Ástandsskoðun fasteigna Dimma78 15.9.2021 21.9.2021 | 02:12
TRANS þráður (bannaður eftir smá) Kristland 19.9.2021 20.9.2021 | 18:11
Gerði óvænta og hrollvekjandi uppgötvun um kvensjúkdómalækninn sinn Jetlee 20.9.2021
skólaverkefni Anonymous123 20.9.2021
Bakkarnir Sólargyðja 19.9.2021 20.9.2021 | 01:40
Flóttamenn. Emett 18.9.2021 19.9.2021 | 17:44
Ferðagjöf DarkA 19.9.2021
Er einhver sem þið vitið um sem er með covid þessa stundina? garfield45 15.9.2021 19.9.2021 | 11:53
Strætó þorir ekki að sýna hvað vagnarnir eru tómir og gagnlausir _Svartbakur 1.9.2021 19.9.2021 | 09:31
Á að leggja niður Stígamót? Hr85 4.9.2021 19.9.2021 | 00:14
Afhverju dó Hugi.is? AriHex 17.9.2021 18.9.2021 | 19:34
Covid bullið - umræða nr:97355244435 Kristland 12.9.2021 18.9.2021 | 19:12
Hvar er ódýrast að legja bíl á langtimaleigu Glowglow 18.9.2021 18.9.2021 | 14:06
Kosningar VValsd 5.9.2021 18.9.2021 | 01:48
Covid kærur VValsd 17.9.2021 17.9.2021 | 15:48
Mér er ekki vel við homma. AlanEmpire 14.9.2021 17.9.2021 | 15:20
Að takmarka kossa og knús! hbarn 15.5.2010 17.9.2021 | 14:14
Reglur eru oft ruggl Andr 13.9.2021 17.9.2021 | 13:22
Rúmeníu seðill Gnesbert 16.9.2021 17.9.2021 | 00:15
Framtíðin og pólitíkin - næsta kjörtímabil _Svartbakur 15.9.2021 16.9.2021 | 23:42
Tannréttingar unglinga, mælið þið með einhverjum? stegu 15.9.2021 16.9.2021 | 21:55
app glowey 16.9.2021
Má búa ì húsbìl/rútu á eigin landi Andr 12.9.2021 16.9.2021 | 14:17
Sausage Davidlo 16.9.2021 16.9.2021 | 11:29
Ætti ég að tilkynna? eldinginspeldingin 10.7.2021 15.9.2021 | 03:03
Kvíðalyf... hvaða lyf eru best við ofsakvíða !! kvk68 25.8.2021 14.9.2021 | 19:58
Griffon Petit Brabancon hundar Júní29 14.9.2021
Þingmaður Pirata með stórfrétt ef rétt reynist. _Svartbakur 13.9.2021 14.9.2021 | 18:41
Siðleysi í sauðagærum. Kristland 10.9.2021 14.9.2021 | 17:13
Nágrannavandamál í blokk... er eitthvað hægt að gera??? KollaCoco 13.8.2021 14.9.2021 | 14:41
Rafskútur. Hvað gerir ríkisstjórnin í þessu? Júlí 78 29.8.2021 13.9.2021 | 20:04
thang mang cap thangmangcap 13.9.2021
Ísland land tækifæranna. _Svartbakur 11.9.2021 13.9.2021 | 17:21
Hin raunverulega nauðgunarmenning! AriHex 13.9.2021 13.9.2021 | 16:56
Líf kvenna er meira virði en líf karla! AriHex 14.7.2021 13.9.2021 | 09:47
Síða 1 af 54993 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, tinnzy123, aronbj, karenfridriks, Bland.is, vkg, Krani8, anon, joga80, krulla27, superman2, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Atli Bergthor, MagnaAron, Coco LaDiva, rockybland, barker19404