Þrífa íbúð fyrir manneskju með ofnæmi

sigrooon | 26. nóv. '19, kl: 06:17:50 | 116 | Svara | Er.is | 0

Góðan dag! Íbúðin mín er nú nýlega kisulaus. Hvað þarf til að manneskja með svæsið ofnæmi geti verið hér? Vantar góð þrifaráð. Kv.

 

daggz | 26. nóv. '19, kl: 08:51:57 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi leggja áherslu á allt efni. Þ.e. þrífa alla kodda, teppi og slíkt. Strjúka af helst öllu sem hægt er að stjrúka af og lofta bilaðslega vel út. Lofta þannig út að þú opnar alla glugga/hurðar í x tíma og lætur blása vel í gegn. Bara til að endurnýja allt loftið.


Ég myndi reyndar líka ryksuga/þrífa dýnuna ef gesturinn á að liggja þar.

--------------------------------

isbjarnaamma | 26. nóv. '19, kl: 11:33:41 | Svara | Er.is | 0

Ofmæmislæknirinn minn sagði mér að það tæki 6mánuði að losna við mengun af köttum í íbúð, góð ráð hjá daggz, ég mundi líka þvo alla veggi og loftin í íbúðinni, þettað hljómar kannski einsog öfgar, enn ofnæmi er ekkert grín

Splæs | 26. nóv. '19, kl: 12:17:06 | Svara | Er.is | 0

Ef ofnæmið er mjög slæmt þarftu að þvo bókstaflega allt sem má blotna. Þurrka vel af öðru og skipta oft um klúta. ryksuga húsgögnin oft og mörgum sinnum. Ef þetta er nýr sambýlingur, þá keyptu nýja sæng, kodda og yfirdýnu í rúmið. Settu plasthlíf yfir dýnuna undir yfirdýnunni.

Alfa78 | 26. nóv. '19, kl: 15:20:52 | Svara | Er.is | 0

Kattahár leynast um um allt. Þú mátt ekki gleyma ofnunum

seljanlegt | 26. nóv. '19, kl: 23:29:50 | Svara | Er.is | 0

Passa að það se hepa filter í ryksugunni, taka niður gardýnur og allt tau sem hægt er að þvo, gardýnur, teppi osfv. ryksuga allt, veggi loft, sófa, bakvið ofna, allar dýnur, lofta svo vel út og endurtaka ryksugun, þurrka yfir allt með rökum klút og skúra. Láta svo viðkomandi taka ofnæmislyf. Lóritín er varla hægt að kalla ofnæmislyf fyrir einhvern með svæsið ofnæmi

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Geymsla á Fellihýsi stellys 18.10.2023 24.11.2023 | 21:32
Já Dagur B Eggertsson er einn froðukjaftur. jaðraka 27.9.2023 24.11.2023 | 21:31
þrif á hansagardínum Metrola 25.7.2005 24.11.2023 | 02:47
kínamatur í köben, comment handa mér lady 11.9.2013 23.11.2023 | 10:57
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 21.11.2023 22.11.2023 | 03:51
Matareitrun fishermansfriend 3.6.2007 21.11.2023 | 11:21
Nýr lýtalæknir skranprinsessan 20.11.2023
Pústviðgerðir Lilith 4.1.2012 20.11.2023 | 07:56
Hyundai stepwgn Kormákur Breki 20.11.2023
Flugvöllur í Hvassahrauni jaðraka 9.11.2023 19.11.2023 | 16:46
Screen Printing Kit set nörd2 18.11.2023
Sorphirða í Reykjavik jaðraka 20.10.2023 17.11.2023 | 09:39
Game stöðin cheap 23.11.2009 16.11.2023 | 02:01
Norskunámskeið??? alm1989 10.5.2012 15.11.2023 | 07:37
Júní 2024 bumbuhópur Herra hvutti 14.11.2023 15.11.2023 | 07:19
Ee sikorwawa 14.11.2023
Ee sikorwawa 14.11.2023
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 14.11.2023 | 10:12
HJÁLP - LEIKRITSGREINING valurhvalur 13.11.2023
Versti Forsætisráðherra Íslands frá upphafi Hauksen 11.11.2023 13.11.2023 | 21:05
Veisla-party-game Catalyst 23.10.2010 13.11.2023 | 04:35
Einhver game? juferta 13.8.2007 13.11.2023 | 04:34
"Gosinu" við Grindavík er lokið jaðraka 12.11.2023 12.11.2023 | 15:01
Sala á uppstoppuðum fugl FJ-101 2.11.2023 12.11.2023 | 08:52
Nýtt fangelsi??? amma Hulda 25.9.2023 9.11.2023 | 11:48
Hvar fæ ég mjóar og langar ljósaperur? olla2 4.11.2023 8.11.2023 | 07:42
Langalangafi eða -amma hillapilla 25.2.2013 8.11.2023 | 07:12
Dofi í höku og kinnum olla2 7.11.2023 8.11.2023 | 04:47
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 8.11.2023 | 04:44
Hverng væri að allir reportuðu þann sem er Mswave 4.11.2023
Reynsla af uppeldisráðgjöf eða foreldrafræðslu? dagbjortosp 1.11.2023
Langar að gifta mig ...... cambel 30.10.2023 1.11.2023 | 13:31
Tjón, húseigendatrygging eða? adrenalín 31.10.2023
Sojalesitín Gallía 7.6.2011 31.10.2023 | 11:22
boðskort - þvers og krus Harðfiskur 13.8.2015 30.10.2023 | 12:24
Voruð þið ekki svakalega Reva Lewis 10.10.2005 30.10.2023 | 05:59
Bakkabræður í ríkisstórn Íslands ? jaðraka 16.10.2023 27.10.2023 | 20:34
Stefnumótasíður. Frigg 9.1.2012 26.10.2023 | 12:39
Verðbólga - vextir - afborganir jaðraka 25.10.2023 25.10.2023 | 17:11
Síða 5 af 46339 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, paulobrien, Guddie, Paul O'Brien, Hr Tölva, Kristler, annarut123