Þunglyndislyf

Angelina2014 | 3. feb. '16, kl: 16:07:26 | 286 | Svara | Er.is | 0

Ég yrði mjög þakklát ef ég gæti fengið svör frá ykkur sem hafið verið að berjast við þunglyndi og þá sérstaklega frá ykkur sem hafið sygrast af þunglyndi eftir langa báráttu.

Málið er að ég er búin að vera að berjast við þunglyndi í 15 ár eða svo. Ég er búin að prófa alskonar þunglyndislyf, öll lyfin virka þannig á mig að ég sef endalsut mikið og ég verð mjög tilfinningalega flöt. Á lyfjum hef ég t.d. ekki áhuga á neinu, mér líður hvorki illa né vel. Ég hef alltaf neiðst til þess að byrja aftur á þunglyndislyfjum vegna þess að ég enda alltaf á því að líða svo ógeðslega illa og verð svo kvalin að sjálfsmorðshugsanir byrja að læðast inn í hausinn á mér, þótt mig langi als ekki til þess að deyja.

En núna langar mig aftur til þess að prófa að hætta á þunglyndislyfjum vegna þess að ég meika ekki lengur þessar aukaverkanir. Ég hætti á lyfjunum fyrir 3 vikum og ég er búin að taka eftir því að ég er oðin skapstór, allt fer í taugarnar á mér núna, ég á mjög auðvelt með að verða viðkvæm og ég fæ þráhygguhugsanir.
Það er svo langt síðan að ég hætti á þunglyndislyfjum og ég veit ekki hvort það sé eðlilegt að líða svona eftir að maður er hættir á lyfjum? Eru þessar tilfinningar kanski hluti af mínum persónuleika???

Ég veit að ég á að tala við lækni um lyfjamálin mín, en ég á ekki tíma fyrir en eftir mánuð hjá geðlækni. Einnig hef ég aldrei átt læknir sem getur svarað öllum mínum spurningum. Held að það sé komin tími til að fá ráðleggingar frá fólki sem hefur verið að díla við þetta að eigin raun.

Takk fyrir að lesa þetta allt saman :)

 

lykilorð123 | 3. feb. '16, kl: 23:45:10 | Svara | Er.is | 2

Eg hætti á þunglyndislyfjunum þvi mer fannst þau eiginlega farin að gera verri hluti. Eg ákvað að fara að hreyfa mig meira markvisst og gera það á hverjum degi. Og það er að virka vel. Mer liður allavega betur. Hef sjálf glimt lengi við þunglyndi og bara nenni ekki og vil ekki taka þunglyndislyf. Hvet þig til að prófa. Gangi þer vel

Angelina2014 | 10. feb. '16, kl: 11:48:57 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég ætla einmynt að gefa þessu séns og prófa að vera lyfjalaus í einhvern tíma. Byrjaði að taka D vítamín og Omega 3 fyrir mánuði síðan og er núna fyrst að taka eftir einhverjum mun :D Var líka að kaupa kort í ræktina og ætla að púla vel í ræktinni 3 daga í viku.

maestro77 | 4. feb. '16, kl: 00:03:22 | Svara | Er.is | 0

ég hef verið á lyfjum i svipaðan tíma og fannst ég vera í fínu lagi eingar aukaverkanir eða neitt.svo ég ákvað að hætta,ég hætti í eitt ár og það var versta ár lífs míns ég vaknaði upp um miðjar nætur.ég kjökraði í svefni þó ég vissi það ekki,var sagt frá því og ég uplifði eitt versta svartnætti sem ég hef nokkurntima vitað.það er betra að nota lyfinn jafnvel þó maður feitni sé sljór eða þreyttur..bara mín reynsla.þú læknast ekki þetta er lífstíðar hlutur.þó sumir dagar eða vikur seu betri en aðrir.gangi þér vel og ekki gefast upp.

Angelina2014 | 10. feb. '16, kl: 11:42:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég forvitnast á hvaða lyfjum þú hefur verið á ? Kanski að ég þurfi að brófa fleirri tegundir, finnst samt alltaf mjög erfitt að vyrja á nýjum lyfjum.

Fuzknes | 4. feb. '16, kl: 03:29:52 | Svara | Er.is | 0

áttu mann? er hann duglegur?

https://www.psychologytoday.com/blog/all-about-sex/201101/attention-ladies-semen-is-antidepressant

I will show myself out...

cutzilla | 10. feb. '16, kl: 12:32:45 | Svara | Er.is | 2

úff að læknast af þunglyndi... ég fell nú ekki beinlínis undir það. Ég er með viðkvæma geðheilsu og verð það líklega alltaf en í dag líður mér ekki illa. Ég er hamingjusöm. Ég þarf að vera á þunglyndislyfjum núna vegna annarra kvilla (þunglyndislyf hækka sársaukastuðulinn, er að kljást við mikla verki út af sjúkdómi sem ég er með). Ég er á wellbutrin og er mjög sátt með það. Þegar maður hættir á þunglyndislyfi þá geta verið fráhvarfseinkenni í lengri tíma og stundum örugglega lengur en 3 vikur. Það var ástæða fyrir því að þú hefur verið að fara á lyfin og þó að þú verðir dofin á lyfjunum þá ertu ekki að ,,laga" undirrótina eða ástæðuna fyrir því að þú fórst á lyfin. Þegar þú tekur lyfin í burtu þá er enn sama vandamálið til staðar. Það er oft erfitt að fara að finna til. Ég mæli með Hugrænni atferlismeðferð til að hjálpa þér að takast á við allar hugsanir. Ég hef farið á eitthvað um 5-10 (minnið mitt er svo misjafnt, man ekki alveg töluna akkúrat núna) HAM hefur hjálpað mér að breyta um sjónarhorn á lífið.  Með sjálfsvígshugsanir þá mæli ég sterklega með því að þú kaupir þér B12  frá NOW og takir amk 1 glas og athugar hvort það hafi einhver áhrif. Kannski þarf lengri tíma. Ég var með daglegar sjálfsvígshugsanir í eitthvað um 20 ár og eftir að ég byrjaði á B12 sprautum þá hurfu þær. Ég þarf alltaf að halda því við. B12 frá NOW er að sama styrkleika og lyfseðilskyldar B12 töflur. Já gleymdi að segja að ég hef verið að kljást við þunglyndi frá unglingsárum jafnvel fyrr og í dag er ég 42 ára. En eins og ég sagði þá er ég ekki beinlínis búin að sigra þunglyndið en í dag stjórna ég miklu meir af lífinu mínu heldur en nokkurn tímann áður. Er hægt að vera hamingjusamur og vera með þunglyndi? ég veit ekki, mér líður vel, álít mig hamingjusama en svarti hundurinn er ekkert langt frá mér en ég er ekki fangi hans í dag. Hvað verður í framtíðinni veit ég ei en ég vil vona að HAM-ið (svo lengi sem ég nota það) B12 og það að iðka þakklæti geti haldið honum í burtu. Gangi þér vel.

Angelina2014 | 10. feb. '16, kl: 13:38:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Ég heyrði þetta með B12 vítamínssprautuna á sínum tíma, þannig að ég heimtaði að fá B12 frá geðlækninum mínum og ég fann þvílíkan mun á mér. Geðlæknirinn sagði við mig þá að það væru engar rannsóknir til sem sýndu framm á að B12 virkaði á þunglyndi.

Ég er mjög ánægð að heyra að það eru fleirri sem hafa fundið mun á sér eftir að þeir sprautuðu B12 vítamín í sig. Ég var farin að halda það á sýnum tíma að ég hefði kanski verið að ýmynda mér batan vegna þess að ég talaði við annan lækni og hann gaf það í skin að þetta væri ýmindun.

cutzilla | 10. feb. '16, kl: 18:34:54 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

frábært að heyra

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
"Gosinu" við Grindavík er lokið - gosið fór fram undir yfirborði. jaðraka 12.11.2023 3.12.2023 | 21:23
Galdrabúðin í Reykjavík???????? Coco LaDiva 1.6.2006 2.12.2023 | 07:59
Hraðbanki án korts batomi 1.12.2023 2.12.2023 | 07:39
fituæxli brillerar 3.7.2014 30.11.2023 | 08:27
SCAM ALERT, Verið varkár með furðulegar sölur Auddio 29.11.2023 29.11.2023 | 03:41
Femdom Bland1975 25.11.2023 26.11.2023 | 15:25
Er hann nógu hrifinn? olla2 20.10.2023 24.11.2023 | 21:36
Síða 5 af 47545 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Kristler, Paul O'Brien, annarut123, Bland.is, paulobrien, Guddie