þungt að anda

guddaolafs | 25. apr. '15, kl: 19:32:11 | 331 | Svara | Meðganga | 0

Eru fleiri að lenda í þessu eða er þetta eitthvað sem ég þarf að hafa áhyggjur af..? ;(
finnst oft svo þungt að anda og fæ verk í brjóstkassan eða lungun veit ekki hvort haha, kemur bara og fer hvort sem ég er liggjandi eða standandi.. er komin 30 vikur :)

 

smusmu | 25. apr. '15, kl: 20:00:16 | Svara | Meðganga | 0

Ég held þetta sé alveg normal sko. Það er náttúrulega farið að þrengja að öllu og alveg normal að það minnki líka plássið á lungunum. Þetta var allavega svona hjá mér á mínum meðgöngum

hoppedora | 2. maí '15, kl: 23:45:20 | Svara | Meðganga | 0

Ja uff ég er svona líka komin 32 vikur. Þetta lagast um leið og barnið kemur sér niður í grindina sagði ljósan min. ?

furtado | 4. maí '15, kl: 22:03:43 | Svara | Meðganga | 0

Sama hér! Er komin 31v. og er alltaf móð og með þungan andardrátt. Þetta er ógeðslega óþægilegt. Bara að snúa sér við í rúminu og mér líður eins og ég hafi farið út að skokka. :( Held það þurfi ekki að hafa neinar áhyggjur. Barnið er að verða svo stórt og þrýsta á lungun og þindina og öll hin líffærin. Bahhh...

labbi | 7. maí '15, kl: 21:12:02 | Svara | Meðganga | 0

Þetta er alveg eðlilegt. Er gengin tæpar 36 vikur og er að bíða eftir því að bumban falli aðeins niður á við (á að gerast í kringum 35-37 vikur) svo það létti á lungunum og þindinni og þá verður auðveldara að anda. Bara vera þolinmóð eins og með allt á meðgöngu ;)

blahblah7 | 12. maí '15, kl: 16:23:33 | Svara | Meðganga | 0

Ég finn mikið fyrir þessu einmitt, finnst ég eins og asni þegar ég reyni að lýsa þessu fyrir fólki. Ég bara næ ekki djúp öndun .. ég er aðeins komin 10v, er eðlilegt að finna fyrir þessu svona snemma ?

furtado | 31. maí '15, kl: 21:20:40 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Alveg örugglega. Blóðflæði eykst á meðgöngu til að barnið fái allt sem það þarfnast og þar af leiðandi er töluvert meira álag á þinn líkama og líffæri. Spurðu samt endilega um þetta í næstu skoðun :)

fruin83 | 12. maí '15, kl: 19:31:02 | Svara | Meðganga | 0

Getur líka komið ef maður er blóðlítill

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8000 síðum
 

Umræðustjórar: tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie, Paul O'Brien