þungun fljótlega eftir fæðingu

kruslan88 | 30. jún. '16, kl: 23:59:45 | 96 | Svara | Þungun | 0

Þetta er bara pæling. Sko, það tók mig 4 ár að verða ólétt! mjög óvænt og yndislegt þegar ég fékk loksins jáið mitt þegar ég var að safna mér pening fyrir glasa! Núna þori ég ekki að fara á pilluna, barnið er 5 mánaða og við eigum 2 önnur bara úr öðru sambandi, fyrsta barn saman og mig langar að halda möguleikanum opnum um að það komi annað "ef það gerist þá gerist það"
Mig langaði að spurja, hafið þið lent í eða heyrt af fólki sem varð ólétt fljótlega þrátt fyrir að fyrra barn hafi tekið svona langann tíma?

 

rosamama | 3. júl. '16, kl: 20:40:20 | Svara | Þungun | 0

Tók reyndar bara eitt ár hjá okkur að búa til fyrra barn en ég varð ólétt svo 6-7 mánuðum eftir fæðingu (planað). Hef heyrt að það séu meiri líkur á getnaði stuttu eftir fæðingu en það gæti svosem verið flökkusaga :)

Hedwig | 3. júl. '16, kl: 21:16:32 | Svara | Þungun | 0

Ég tek allavega ekki séns á að vera verjulaus en við notum smokkinn. Tók okkur 5 ár og glasa í lokinn en hef heyrt af dæmum þar sem annað barn kemur ansi óvænt fljótlega eftir að hitt fæðist. Sem sé eins og líkaminn kunni þetta núna og drífi í næsta.

einkadóttir | 4. júl. '16, kl: 12:50:01 | Svara | Þungun | 0

já ég hef heyrt af mörgum sem eignast barna fljótlega eftir fyrra, þótt fyrra hafi tekið langan tíma og meðferðir

persónulega myndi ég ekki þora að nota verjur eftir svona langan biðtíma

Hedwig | 7. júl. '16, kl: 21:30:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég vil alls ekki fara á hormónavarnir enda ruglaði pillan hressilega í öllu hjá mér og er líklega ein af ástæðunum að þetta gekk svona illa enda tíðahringurinn í algjöru rugli. Finnst því fínt að nota smokkinn bara og þá er ekkert mál að sleppa vörnum þegar við leggjum í næsta og engir hormónar og vesen sem þurfa að fara úr kerfinu. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ráð fyrir frjósemi? Kúld 16.3.2018 24.5.2018 | 22:19
Where to go? prinsia 1.11.2010 23.5.2018 | 20:59
Barn nr 3 hugleiðingar. donnasumm 22.1.2018 23.5.2018 | 11:48
Mjög furðulegar linur á ólettuprófi umraeda 15.5.2018 15.5.2018 | 21:52
spurning stebbikarl 4.2.2018 9.5.2018 | 13:22
Er þetta jákvætt? starrdustt 4.5.2018 9.5.2018 | 13:16
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018
Aumar geirur eftir egglos adele92 23.4.2018
Stingur/sviđi? Crispypuff 18.4.2018
egglos-og þungunarpróf til sölu BHHB 15.4.2018
Ólétt eða? starrdustt 24.1.2018 10.4.2018 | 00:18
Annað barn agustkrili2016 28.3.2018 6.4.2018 | 10:48
Á einhver Pergotime eða Femara að lána mér? flúríbúrí 30.3.2018
Smásjàfrjóvgun fireice 22.3.2018 29.3.2018 | 23:00
Svo skrítið donnasumm 9.3.2018 16.3.2018 | 09:28
Blæðingar viku eftir tíðarblæðingar alltsukkar 25.2.2018
ólétt eða ekki? míísla 25.2.2018
Stuttur tíðarhringur, (22d) Stella í orlofi 24.2.2018
Reynslusögur af Yasminelle. Ars17 15.2.2018
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Jákvætt ?? mammútur 12.2.2018 14.2.2018 | 22:29
Snemmsónar of snemma? Sveitungur 26.1.2018 11.2.2018 | 15:20
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Óreglulegar blæðingar-Hjálp anitapanita 13.1.2018
Veikindi og hiti á egglosatimanum 😔 eb84 12.1.2018
letrozole eb84 13.10.2017 7.1.2018 | 22:18
2 jákvæð próf Rhodia 6.1.2018
Einkenni, letrozole ?? soolh 3.1.2018 5.1.2018 | 23:30
Ákvað að leita til ykkar hér.. 4422 9.12.2017 5.1.2018 | 11:44
Lína? silly1 14.12.2017 18.12.2017 | 11:06
sperm friendly sleipiefni Currer Bell 26.11.2017 16.12.2017 | 16:20
Kynjapróf molinnn 2.8.2017 9.12.2017 | 23:28
Þungun? Krunka78 9.12.2017
Þungunarpróf ?? soolh 5.12.2017 6.12.2017 | 16:38
Missir ungalambid 6.12.2017 6.12.2017 | 16:33
Hvert á ég að fara einkadóttir 11.7.2017 6.12.2017 | 14:44
@~~~ Áætlunin - alltaf á bls 1.~~~@ ekkilesa 15.7.2010 5.12.2017 | 21:20
Vitex - agnus cactus / Á einhver? flúríbúrí 5.7.2017 3.12.2017 | 17:18
Sæðisgjöf/co-parenting sgjsgj 2.12.2017
Primolut catty 25.11.2017
Stór pæling Sumarjakki8 23.10.2017 22.11.2017 | 17:24
hverjar eru líkurnar? eb84 22.10.2017 21.11.2017 | 15:36
furðulegt þungunarpróf hvít lína molinnn 7.11.2017 17.11.2017 | 16:16
Jákvæð þungunarpróf hvert svo Sumarjakki8 9.11.2017 9.11.2017 | 22:10
Ekki tilbúin í barn nr 4... Nottin 4.10.2017 25.10.2017 | 23:16
Hvar kaupi ég næm þungunarpróf? hbv123 19.10.2017 24.10.2017 | 09:59
Lestu þetta – MIKILVÆGT trumbera 20.10.2017
Clearblue Digital Sunnan 18.10.2017
brúnt slím er það eðlilegt, ekki á túr? gaumur13 18.10.2017
Kaupa alvöru vegabréf, ökuskírteini, kennitölur, vegabréfsáritanir, USA grænt kort, falsa penin rosabarreto 10.10.2017
Síða 2 af 4781 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, annarut123, paulobrien, Kristler, Guddie