þungun fljótlega eftir fæðingu

kruslan88 | 30. jún. '16, kl: 23:59:45 | 96 | Svara | Þungun | 0

Þetta er bara pæling. Sko, það tók mig 4 ár að verða ólétt! mjög óvænt og yndislegt þegar ég fékk loksins jáið mitt þegar ég var að safna mér pening fyrir glasa! Núna þori ég ekki að fara á pilluna, barnið er 5 mánaða og við eigum 2 önnur bara úr öðru sambandi, fyrsta barn saman og mig langar að halda möguleikanum opnum um að það komi annað "ef það gerist þá gerist það"
Mig langaði að spurja, hafið þið lent í eða heyrt af fólki sem varð ólétt fljótlega þrátt fyrir að fyrra barn hafi tekið svona langann tíma?

 

rosamama | 3. júl. '16, kl: 20:40:20 | Svara | Þungun | 0

Tók reyndar bara eitt ár hjá okkur að búa til fyrra barn en ég varð ólétt svo 6-7 mánuðum eftir fæðingu (planað). Hef heyrt að það séu meiri líkur á getnaði stuttu eftir fæðingu en það gæti svosem verið flökkusaga :)

Hedwig | 3. júl. '16, kl: 21:16:32 | Svara | Þungun | 0

Ég tek allavega ekki séns á að vera verjulaus en við notum smokkinn. Tók okkur 5 ár og glasa í lokinn en hef heyrt af dæmum þar sem annað barn kemur ansi óvænt fljótlega eftir að hitt fæðist. Sem sé eins og líkaminn kunni þetta núna og drífi í næsta.

einkadóttir | 4. júl. '16, kl: 12:50:01 | Svara | Þungun | 0

já ég hef heyrt af mörgum sem eignast barna fljótlega eftir fyrra, þótt fyrra hafi tekið langan tíma og meðferðir

persónulega myndi ég ekki þora að nota verjur eftir svona langan biðtíma

Hedwig | 7. júl. '16, kl: 21:30:26 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Ég vil alls ekki fara á hormónavarnir enda ruglaði pillan hressilega í öllu hjá mér og er líklega ein af ástæðunum að þetta gekk svona illa enda tíðahringurinn í algjöru rugli. Finnst því fínt að nota smokkinn bara og þá er ekkert mál að sleppa vörnum þegar við leggjum í næsta og engir hormónar og vesen sem þurfa að fara úr kerfinu. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4869 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, tinnzy123, Bland.is, Hr Tölva, Kristler, Paul O'Brien, paulobrien, Guddie