þurrmjólk á ferðinni?

rosa25 | 17. sep. '15, kl: 12:52:35 | 88 | Svara | Er.is | 0

Jæja nú vantar mig smá ráð. Er með eina 4 vikna og við vorum að byrja á þurrmjólk, hvernig farið þið að þegar þið farið eitthvað ? Blandið þið pela og takið hann með eða hvað má hann vera lengi blandaður í töskunni hjá manni ?

 

litlaF | 17. sep. '15, kl: 15:10:21 | Svara | Er.is | 0

Ég notaði mikið forblandaðar fernur þegar ég var með stubbinn minn svona lítinn, helti svo restinni í tóman pela þegar hann var búinn að drekka. Svo var ég líka með svona skammtabox, fæst held ég í flestum stórmörkuðum, þar sem ég gat látið einn af þurrmjólkurdufti í hvert hólf og annaðhvort hitabrúsa með vatni eða reddaði mér vatni. Getur gúgglað formula dispenser og þá sérðu hvernig box þetta er.
Held það sé talað um að maður eigi ekki að gefa þurrmjólk sem er búin að standa í stofuhita lengur en 1-2 tíma.

love and passion | 17. sep. '15, kl: 18:10:44 | Svara | Er.is | 0

Ég hef gert tvennt. Annars vegar verið með NAN fernu (búið að blanda) og sett restina í pelann og í kæli (ef égkemst ekki í kæli þá hefur restinni verið fórnað). Svo hef ég verið með duft (fyrirframmæli í litlu boxi) og soðið vatn í hitabrúsa. Það hefur oftast gengið með hitastigið. Hef sett það aðeins meira en volgt í brúsann. Stundum kemst maður í örbylgjuofn og þá þarf bara að hrista vel.

Ziha | 19. sep. '15, kl: 19:56:00 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var nu bara með soðið vatn í pelanum og hitaði svo pelann undir heitu rennandi vatni áður en ég setti duftið í.  Var með svona litið box með nokkrum hólfum.   Tók lítið lengri tima en örbylgjuofn að hita og mun öruggara.... komst yfirleitt alltaf í heitt vatn bara á næsta klósetti .. :o)  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

rosa25 | 17. sep. '15, kl: 21:44:31 | Svara | Er.is | 0

Okei takk fyrir svörin :) hlakka til þegar maður er farin að læra inn á þetta allt almennilega, voða flókið svona til að byrja með :P Ég keypti einmitt NAN fernur til að taka með á ferðina en fór að hugsa um afganginn sem verður alltaf eftir, finnst það soldil sóun en þetta með hitabrúsann er snilldarhugmynd :)

isora | 18. sep. '15, kl: 09:34:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þau stækka hratt og fljótlega verður ekkert svo mikill afgangur eftir. Ég notaði hiklaust fernurnar

Ziha | 19. sep. '15, kl: 19:58:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Skilst að það sé betra að kæla vatnið og geyma það kalt en heitt... ég setti það reyndar bara beint í pelann yfirleitt og lét svo pelann bara kólna sjálfan..... nennti ekki að þvælast með neinn hitabrúsa.  Átti reyndar einangraða pelatösku en hún var sjaldan notuð.  Ef ég reiknaði með meira en einum pela tók ég bara fleiri með mér.... duftið var formælt í litlu nokkurra hólfa boxi... (selt sem mjólkurduftsbox).  

-----------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

nefnilega | 17. sep. '15, kl: 21:56:36 | Svara | Er.is | 0

Notaði tilbúnu fernurnar og hitaði ýmist í örbylgju eða undir heitu vatni í krana.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
**vhbvhjweiookdshbvwei* MarcDeven 16.4.2024
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 11.4.2024 | 15:15
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 8.4.2024 | 10:47
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Game boy 26sigbjo 24.3.2007 4.4.2024 | 15:48
Dúkku spítali Ròs 3.4.2024 4.4.2024 | 14:48
Game Boy leikir jigsaw 18.4.2005 4.4.2024 | 09:58
Game boy suama 7.4.2009 4.4.2024 | 09:34
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Síða 1 af 47542 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Guddie, Kristler, Bland.is, annarut123, paulobrien