Þvagleki - aðgerð?

sboh | 26. ágú. '15, kl: 09:23:13 | 426 | Svara | Er.is | 0

Þekkir einhver til aðgerða að þessu tagi? Ég hef alltaf att erfitt með þvag(sýkingar og svona, en aldrei alvarlegan leka eða óstjórnun þvags) En eftir að ég atti son minn hef eg engan vegin stjórnað þvagi og þarf að ganga með 'bleiu' alla daga. Ef eg sleppi bleiunni og labba 5metra eru nærbuxurnar strax rennandi blautar. Þetta er orður frekar þreytandi og stoppar mig mikið. T.d ef eg færi a sólarströnd og myndi vilja vera i bikiní- ekki hægt, þarf alltaf að ganga um með tösku af bleium, get ekki ymindað mer að stunda kynlíf þvi það verður allt i þvagi, þessu fylgir vond lykt þar sem það er alltaf blautt þarna niðri og þvag a húðinni - sama hversu oft eg þvæ mer þá er komin lykt eftir hálftíma. Og þvi spyr eg, er einhver aðgerð sem þið vitið um sem lagar svona. Hef reynt að Googla en eg finn ekkert. Er með þvagfæralæknir en hann segir mer bara gera grindagbotnsþjalfun og eigi að bíða og sjá hvað tíminn gerir. Fyrst sagði hann 6 vikur en hann lengir það alltaf. Er búin að vera svona i 4manuði og eg er alveg að gefast upp.

 

sboh | 26. ágú. '15, kl: 09:23:39 | Svara | Er.is | 0

Sorrý hvað þetta er allt i klessu, skrifaði í símanum.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 09:48:08 | Svara | Er.is | 1

Hvað er strákurinn þinn gamall? Hefurðu prófað einverja svona græju?


 

 

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:03:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er 4 mánaða.
En nei hef ekki gert það.

En ég finn ekki einusinni fyrir að ég þurfi að pissa í 99% tilvika, það bara lekur og ég finn að ég er orðin blaut. Stundum finn ég fyrir sviða í blöðrunni og þá oftast næ ég á klósettið.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 12:06:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Það er ömurlegt :( Þú getur ekki verið svona lengi. Ég held að ég myndi leita álits annars læknis í þínum sporum. Get mælt alveg endalaust með Rafni Hilmars í Glæsibæ. Þú gætir jafnvel bara prófað að hringja og fá símaviðtal til að byrja með.

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:11:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Okei, ég fer á morgun að láta taka sýni af blöðruni, ætla biðja læknirinn um að gera eitthvað meira í þessu, ef ekki þá panta ég tíma hjá Rafni. Takk :)

GoGoYubari | 26. ágú. '15, kl: 10:06:16 | Svara | Er.is | 0

ég vona að ég sé ekki að fara með vitleysu en ég held að hún þorgerður hjá TÁP sjúkraþjálfun sérhæfi sig í svona grindarbotnsþjálfun, það getur verið erfitt að ætla sér þetta á eigin spítur

þetta hljómar reyndar mjög alvarlegt hjá þér en því miður get ég ekki bent þér á neinn lækni. ég hef skánað mikið eftir að ég fór að stunda hreyfingu, en þú getur það varla ef þú getur ekki einu sinni labbað án þess að verða blaut

sboh | 26. ágú. '15, kl: 12:01:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já hann benti mér á hana. Ég sjálf held að þetta sé meira vandamál en grindarbotnsvöðvinn.
Málið er að ég hef haft þetta vandamál síðan ég var 2 ára, en á meðgönguni fékk ég þvagleka og eftir fæðingu hef ég ekki haf neina stjórnun. Oft held ég á stráknum og þarf þá bara pissa í mig því ég get ekki lagt hann frá mér neinstaðar og hlupið á klósettið :(

GoGoYubari | 26. ágú. '15, kl: 12:20:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

já þetta er hrikalegt! þú hlitur bara að vera kandídat í þessa aðgerð, ég trúi ekki öðru. gangi þér vel að finna annan lækni

Degustelpa | 26. ágú. '15, kl: 15:19:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

prufaðu samt að hafa samband við þennan sjúkraþjálfara til að athuga hvort henni fyndist þetta vera eitthvað sem hún gæti mögulega aðstoðað við. Margir læknar reyna að skera bara eftir að allt annað sér reynt.

nefnilega | 26. ágú. '15, kl: 10:09:49 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi fá álit annars læknis. Og fara til sjúkraþjálfara í millitíðinni. Það hafa einhverjar hér góða reynslu af læknum, vonandi að þær svari og geti bent þér á lækni.

K2tog | 26. ágú. '15, kl: 10:37:14 | Svara | Er.is | 0

Þekkið þið til kvenkyns þvagfæralæknis?

ingbó | 26. ágú. '15, kl: 14:08:43 | Svara | Er.is | 0

Gunnar Herbertsson í Lágmúlanum er bæði kvensjúkdóma - og þvagfæraskurðlæknir. En svona í millitíðinni ertu ekki örugglega með bindi fyrir þvagleka - þú talar um að þú sért blaut - tíðabindi gera ekkert gagn.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 14:30:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Hún segist ganga með "bleyju".

Svala Sjana | 26. ágú. '15, kl: 15:25:45 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Af hverju segirðu að tíðabindi geri ekkert gagn?

Kv Svala

sboh | 26. ágú. '15, kl: 21:30:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með svona 'gamlafólklbeiur' frá TENA
ALways dönubindi fyllist 1min eftir að ég kem af klósettinu, gerir ekkert gagn.

GeorgiaAlexandra | 26. ágú. '15, kl: 15:28:57 | Svara | Er.is | 0

prófaðu að taka sagapro , getur haft góð áhrif á þvagblöðruna.

BlerWitch | 26. ágú. '15, kl: 23:28:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sagapro er notað við tíðum þvaglátum. Ekki massívum leka eins og hér er lýst.

nefnilega | 27. ágú. '15, kl: 09:44:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það eru nú uppi skiptar skoðanir um virkni Sagapro, myndi ekki ráðleggja manneskju með alvarlegan þvagleka að taka slíkt.

presto | 26. ágú. '15, kl: 18:50:56 | Svara | Er.is | 0

Þetta er slæmt og alvarlegt vandamál, leitaðu endilega læknis strax, sjúkraþjálfun er líklega eitt skrefið. Ath. Þó að þú farir í aðgerð gerist það ekki strax og þú þarft LÍKA að þjálfa upp grindarbotnsvöðvana (þó það sé klárlega ekki það eina sem þarf að taka á) gangi þér vel!

snsl | 26. ágú. '15, kl: 18:58:41 | Svara | Er.is | 0

Ég fékk þvagleka eftir fæðingu en hann lagaðist á nokkrum vikum (2-3) með heimagrindarbotnsæfingum. G mundi biðja um annað álit!

Petrís | 26. ágú. '15, kl: 22:11:50 | Svara | Er.is | 0

Ég myndi frekar fara til kvensjúkdómalæknis, þeir gera svona aðgerðir

sboh | 27. ágú. '15, kl: 07:17:37 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minn segist ekkert vita um svona mal

Helgenberg | 26. ágú. '15, kl: 23:23:43 | Svara | Er.is | 0

var í svona aðgerð í sumar, snilldin ein, það var kvensjúkdómalæknirinn minn sem gerði fyrsta tékk og sendi mig svonáfram æ landspítalan þar sem þetta er gert

Helgenberg | 26. ágú. '15, kl: 23:24:13 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sendi mig svo áfram*

sboh | 27. ágú. '15, kl: 07:17:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hvernig aðgerð fórstu í og hvar?

Helgenberg | 27. ágú. '15, kl: 07:54:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

svona:


http://www.icepharma.is/library/Shared-Files/Birgjar/Bæklingar/Heilbrigðissvið/TVT%20baeklingur.pdf



kvensjúkdómalæknirinn minn skoðaði fyrst og mat þörfina, svo sendi hann mig áfram á þvagfæradeildina á landsspítal þar sem aðgerðin er gerð, fór í viðtöl og skoðanir þar líka



Ljufa | 19. júl. '22, kl: 12:42:24 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sæl og blessuð, veit að þetta eru gamlar færslur en ég googlaði og þetta spjall kom ma. upp. Ertu enn ánægð með aðgerðina? Er RAFN bæði mannlegur/þægilegur og pro? :) kv. Hildur

Kv. Ljúfa

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Flott fyrstu kaup Start 12.8.2023 17.8.2023 | 17:04
Ömurleg comment á bloggum Austurgella 9.10.2005 17.8.2023 | 03:48
Expedia Erna S 14.8.2023
Jæja Guðmundur VG ráðherra vega félagsmála - hann er jú utan gátta. jaðraka 14.8.2023
Að mála götur og flagga fyrir venjulegu fólki ? jaðraka 10.8.2023 14.8.2023 | 03:50
Stórnendu Strætó kom á óvart að fjöldi fólks myndi sækja miðborgina vegna gelðigöngu. jaðraka 13.8.2023
vantar saumakonu ? looo 27.6.2023 12.8.2023 | 09:16
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 20.7.2023 | 04:31
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
fermingarkort dæsí 15.4.2011 20.7.2023 | 04:28
Síða 8 af 46369 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, Guddie, tinnzy123, paulobrien, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien