Þvagleki

knusarinn | 12. mar. '15, kl: 01:43:13 | 675 | Svara | Er.is | 0

Er 18 ára gömul stelpa, og glími við þvagleka. Ég má varla hlæja þa byrjar það að leka niður. Stundum stoppar það en stundum heldur það áfram og eg pissa a mig. Það er líka mismikið eftir þvi hversu snemma eg næ að stoppa það. Eg hef gert grindarbotns æfingar en eg veit ekki hvað skal gera nuna. Hef reyndar aldrei farið til læknis þvi eg skammast mín. Er búin að vera svona i mörg ár. Er hægt að fá einhverjar greiningar og lausnir eða ?

 

Ruðrugis | 12. mar. '15, kl: 01:56:13 | Svara | Er.is | 0

Já, ég held að það sé hægt að fara í aðgerð út af þessu ef æfingarnar virka ekki. En ég er samt ekki 100% viss.
Ég myndi panta mér tíma hjá lækni og spurja út í þetta, það er haugur af liði sem kemur með vandræðalegri mál en þetta á borð til lækna :)

fortunecup | 12. mar. '15, kl: 07:48:47 | Svara | Er.is | 0

Kíktu á kvensjúkdómalækni eða þvagfæraskurðlæknis. Ættir að geta fengið góð ráð og hjálp þar.

Splæs | 12. mar. '15, kl: 08:43:50 | Svara | Er.is | 4

Farðu endilega til kvensjúkdómalæknis og láttu vísa þér áfram í rannsókn. Það geta verið aðrar ástæður fyrir þessu en grindarbotnsvöðvar og þá gætirðu gert æfingar út í hið óendanlega án þess að þær geri nokkurt gagn. Stundum eru gerðar aðgerðir, t.d. þar sem sett er inn net sem lyftir upp þvagrásinni svo þrýstingur frá þvagblöðru verði minni við álag, s.s. hlátur eða hlaup. Það er algengt að konur skammist sín fyrir þetta vandamál en hafði í huga að í mörgum tilfellum get þær ekkert að þessu gert. Ef hægt er að hjálpa þér, sem er mjög líklegt, horfir þú fram á nýtt líf og aukið frelsi. Svo kýldu bara á það að fara til læknis. Þú hefur engu að tapa en allt að vinna.

knusarinn | 31. mar. '15, kl: 12:59:48 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir svarið, ég lét verða af því og fór til læknis, í mínu tilfelli hefðu æfingarnar aldrei gert gang vegna þess að vöðvarnir mínir eru of sterkir og ýta henni þannig að hún situr ekki rétt. Hefði bara gert verra.

nefnilega | 31. mar. '15, kl: 13:17:38 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Frábært að þú fórst til læknis

nefnilega | 31. mar. '15, kl: 13:22:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Frábært að þú fórst til læknis

Central | 31. mar. '15, kl: 15:01:41 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Flott hjá þér að leita þér aðstoðar við þessu.  Má ég spyrja hvað læknirinn gerði fyrir þig, lyf, aðgerð.....?

knusarinn | 6. apr. '15, kl: 03:26:35 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Byrja á að gera æfingar í 1-3 mánuði, semsagt æfingar í að slaka á eða öfugar grindabotnsæfingar. Þetta liggur allt í of góðum vöðvum. 

Gunnýkr | 12. mar. '15, kl: 10:58:38 | Svara | Er.is | 0

farðu til kvennsjúkdómalæknis sem gerir svona aðgerðir og spjallaðu við hann. Það er ekkert alltaf hægt að laga álagsþvagleka með grindarbotnsæfingum. Ekki draga þetta. Þú þarft ekkert að skammast þín. Það fara fuuuuult af konum í svona aðgerðir :)
Ég er búin að fara í svona og það var aaaalllt annað líf á eftir.

Alpha❤ | 12. mar. '15, kl: 11:00:33 | Svara | Er.is | 3

Mín reynsla er að kvensjúkdómalæknar vita ekkert i þessum málum. Myndi frekar fara til þvagfæraskurðlæknis

Splæs | 12. mar. '15, kl: 13:02:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Reyndar senda kvensjúkdómalæknar síðan áfram á sérhæfðan kvensjúkdómalækni til rannsóknar og ákvörðunar um aðgerð. Það teymi tekur aðeins við fólki eftir tilvísun.

Alpha❤ | 12. mar. '15, kl: 16:46:25 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er ekki mín reynsla af þessu. Þessir kvensjukdomalæknar sem ég fór til virtust ekki vita neitt.

Gunnýkr | 13. mar. '15, kl: 18:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

minn kvennsjúkdómalæknir heitir Gunnar Herbertsson og hann gerir svona aðgerðir og er sérfræðingur á þessu sviði þannig að það er bara ekkert algilt .

Alpha❤ | 31. mar. '15, kl: 16:41:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já ég tæki allavega ekki áhættuna ef ég myndi svo enda hjá lækni sem veit ekkert í sinn haus um þetta mál

BlerWitch | 12. mar. '15, kl: 11:28:34 | Svara | Er.is | 1

Læknar fá eeeeendalaust af "vandræðalegum" vandamálum. Það er vinnan þeirra og ekkert vandræðalegt í þeirra augum :) Ég mæli með Rafni Hilmarssyni þvagfæraskurðlækni á læknastöðinni í Glæsibæ. Hann er alveg frábær :)

gúlíver | 12. mar. '15, kl: 12:14:47 | Svara | Er.is | 0

Þetta er lítil aðgerð. Ekki innlögn. Ekkert til að skammast sín fyrir.

Eine kleine | 12. mar. '15, kl: 17:43:09 | Svara | Er.is | 0

Blessuð drífðu þig til læknis.
Að vera smá vandræðaleg í hálftíma og svo í kringum aðgerð ef þú þarft hana er lítið gjald miðað við að halda áfram að glíma við svona leiðindamál.

*************************
Pælið í því sem pælandi er í...

adrenalín | 12. mar. '15, kl: 22:15:13 | Svara | Er.is | 0

Þvagfæraskurðlæknir.Þetta er lítil aðgerð þar sem blaðran er hengd upp

gruffalo | 13. mar. '15, kl: 18:27:46 | Svara | Er.is | 0

Skammast þín fyrir hvað? Þetta er mjög algengt vandamál.

Dalía 1979 | 31. mar. '15, kl: 15:40:15 | Svara | Er.is | 0

það eru til lausnir myndi tala við læknir 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar svo nudd helst í kvöld Gulla trukkur 20.9.2013 25.4.2024 | 11:18
Train Your Duckling mimef83807 25.4.2024 25.4.2024 | 08:36
I farangur frá Spáni Helga31 24.4.2024 24.4.2024 | 12:47
Hjàlp! HM000 23.7.2023 24.4.2024 | 08:51
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024 24.4.2024 | 08:50
Skírn međ heilögum anda og eldi Baldvin2 23.4.2024 23.4.2024 | 13:54
0,00002 krónur frá íslandi ! Zjonni71 21.4.2024 22.4.2024 | 20:02
Nýr forseti Íslands ? Hver verður hann eða hún ? jaðraka 14.3.2024 22.4.2024 | 09:36
Dúkkunöfn..hvað hétu dúkkurnar ykkar? Estro 2.6.2004 22.4.2024 | 09:17
Óska eftir aðstöðu til leigu á snyrtistofu/hárgreiðslustofu.Selfoss/Hveragerði/Reykjavík Bjalla17 21.4.2024
Challenge Your Reflexes and Skills slopegame1168 21.4.2024
Af hverju eru flugvélar ekki hraðari í dag? R2 D2 19.4.2024 21.4.2024 | 00:19
HarbuDarbu lagið - Geggjað flott! FuckHamas 18.4.2024 19.4.2024 | 16:11
Stofnun minningarsjóðs mánaskin 19.4.2024
what kind of extra activities for 3 half years boy? 007008 10.10.2014 19.4.2024 | 09:23
New York Ròs 18.4.2024 19.4.2024 | 03:26
Orðhlutafræði austurland1 18.4.2024
Þjóðskrá barst tilkynning listaverk1 17.4.2024 17.4.2024 | 21:20
packers and movers rehousingindia 17.4.2024
perluprjón pisa 9.8.2009 16.4.2024 | 06:09
Game stöðin cheap 23.11.2009 15.4.2024 | 02:15
Aðalfundur húsfélags tapularasa 13.4.2024 13.4.2024 | 23:39
User feedback and improvements regarding chat GPT GerdaGerda 12.4.2024 13.4.2024 | 07:34
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 23:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024 12.4.2024 | 16:05
Endurhæfingarlyferir Rokkvvi 12.4.2024
Grín neyðarkassi á brúðkaupsnótt Finnsk trukkapía 11.4.2024
Aumingja umræðan varðandi húsaleigu. _Svartbakur 30.3.2023 11.4.2024 | 10:00
Sjónskerðing hjá ungabarni Elisabetheida 10.4.2024 11.4.2024 | 09:19
Selfoss eða Þorlákshöfn Mayla 2.7.2004 10.4.2024 | 11:40
Skyldmenni böbblí 20.1.2005 8.4.2024 | 20:14
Loksins fær Reykjavíkurflugvöllur nýja flugstöð ! _Svartbakur 15.6.2023 8.4.2024 | 14:24
Bæklunarlæknar barbafín 27.4.2011 8.4.2024 | 11:04
Desemberbumbur 2024 h1999 6.4.2024 8.4.2024 | 07:56
Aðstoðarmaður fasteignasala icelandicjesus 3.7.2022 8.4.2024 | 07:55
Gifurleg fjölgun erlendra afrotamanna í glæpum hérlendis ! _Svartbakur 18.6.2023 7.4.2024 | 12:02
Harmlrkur á Suðurnesjum selur hús ofan af öryrkja fyri brot af verðmæti. _Svartbakur 28.6.2023 7.4.2024 | 11:21
Rafskútur flytja álíka marga farþega og Strætó en menga sennilega 1 þúsundasta á við Strætót jaðraka 16.6.2023 7.4.2024 | 09:01
fermingarkort dæsí 15.4.2011 7.4.2024 | 02:53
"Kappakstur" mattabg 30.9.2013 6.4.2024 | 14:08
N.Y jarðskjálftinn Zjonni71 6.4.2024
Páska Flensan eythorjonas 29.3.2024 5.4.2024 | 21:33
vitiði hvar hægt er að leigja bingó ?? skrauma85 30.3.2009 5.4.2024 | 21:20
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
hbomax.com/tvsignin Guide by GetFactified.com getfactifiedme 5.4.2024 5.4.2024 | 19:37
Ferming - endurnýta skraut Svetlana Álfheiður Malyutina 3.4.2024 5.4.2024 | 14:33
Óska eftir veitingastað Aura Pain 5.4.2024
Veit einhver - twentyfiveyears 1.3.2024 4.4.2024 | 22:01
50 cent og Game Bíædz 16.1.2008 4.4.2024 | 15:49
Síða 1 af 47948 síðum
 

Umræðustjórar: Bland.is, tinnzy123, Kristler, paulobrien, Guddie, Hr Tölva, annarut123, Paul O'Brien