Tímabundnir flutningar út

Catalyst | 29. mar. '15, kl: 18:21:16 | 294 | Svara | Er.is | 0

Eitthvað kom upp í okkur sú hugsun að kannski hefðum við ekki átt að kaupa heldur prufa að búa erlendis. Svo við fórum að spá hvort að það væri sniðugt að prufa í 1-2 ár að búa erlendis, leigja bara út húsnæðið okkar á meðan.

við erum bara ekki viss hvort þetta væri sniðugt eða ekki hahahaha :) ef af þessu yrði þá væri eldri strákurinn að byrja 3ja bekk ca og yngri að byrja í skóla.
Hefur einhver búið erlendis með börn svona takmarkaðan tíma? Hvernig fannst börnunum? Hvernig gekk að koma aftur heim í skóla? En hvað með vinina?

Og svo er annað, hefur einhver getað fengið ársleyfi í vinnunni sinni og prufa eitthvað svona? Veit það er mjög svo fjarstæðukennt hahaha en samt. Langaði að ath hvort einhver hefði fengið svoleiðis og prufað að flytja erlendis.

Annað, vitiði hvernig kennaramenntaðir einstaklingar er að ganga að fá vinnu úti á Norðurlöndunum?

 

Degustelpa | 29. mar. '15, kl: 19:38:12 | Svara | Er.is | 0

veit um hjón sem fóru eitt sumar út, hún vann sem flugfreyja hjá erlendu fyrirtæki og hann fékk vinnu í sama landi sem rafvirki. það sumar varð að ári. Voru með 14, 10 og 4 ára börn. 
Ekkert mál að koma aftur í skólann

Boudicca | 29. mar. '15, kl: 19:45:16 | Svara | Er.is | 0

Við gerðum þetta. Maðurinn minn var í verkefni í sinni vinnu sem var mikið í Bretlandi svo að ég fékk ársleyfi í minni vinnu og við fluttum út með þrjú börn. Það var bara æðislega gaman. Við kynntumst mörgu nýju og skemmtilegu en lærðum líka að meta betur ýmislegt á Íslandi. Það var ekkert mál að koma til baka og ég held að við séum öll víðsýnni og þroskaðri manneskjur eftir þessa reynslu.

Catalyst | 29. mar. '15, kl: 20:08:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Má ég forvitnast hvernig vinnu þú varst i? Sem þú fekkst leyfi það er að segja?

Boudicca | 29. mar. '15, kl: 22:39:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er kennari.

Catalyst | 29. mar. '15, kl: 20:07:29 | Svara | Er.is | 0

Það er einmit4 það sem við erum að hugsa með þessu. Prufa eitthvað nýtt og verða víðsýnni :)

yarrna | 29. mar. '15, kl: 21:53:18 | Svara | Er.is | 0

Mamma gerði einmitt þetta fyrir nokkrum árum, fór í skóla í Danmörku og tók okkur börnin með sér hluta af þeim tíma. Ég verð að segja fyrir mitt leiti, að þar sem ég talaði ekki tungumálið lærði ég ekki mikið þessa einu önn sem ég var í skóla þarna. Þekktum reyndar nokkrar aðrar íslenskar fjölskyldur á þessu svæði svo það var ekkert mál með félagsskap, en ef þú lætur af þessu verða mæli ég með því að þú finnir sérkennslu fyrir börnin þín svo þau læri tungumálið áður en þau flytja út, og haltu svo áfram að rækta það þegar þið eruð flutt út. Við vorum reyndar aðeins eldri en þín börn, 9 og 11 ára.

Hins vegar var ekkert mál fyrir okkur að koma aftur í gamla skólann, fórum í sama bekk og við vorum í.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Vantar smá hjálp... krili76 29.10.2008 8.1.2024 | 07:56
Er góður Rolfer hér á Íslandi? atv2000 5.1.2024
Kostnaður við dagforeldri eftir bæjarfélögum? 15marlei 5.1.2024
Hvað eru þið að borga i bifreiðagjald a husbil kolmar 4.1.2024
Ukraine alex21321 27.11.2023 3.1.2024 | 21:46
OCD aleidheim 28.10.2011 3.1.2024 | 08:40
draumur lólómó 17.10.2005 3.1.2024 | 01:27
Vegna jólagjafir akvosum 3.12.2023 2.1.2024 | 11:40
Einkaskólar Púkalú 1.9.2009 1.1.2024 | 08:44
Saumlausar(seamless) sokkabuxur unadis99 30.12.2023
Aldursbil í samböndum Throwaway2920 25.11.2023 30.12.2023 | 09:55
Hælisleitendur ofl reyna að taka Alþingi í gíslingu ? Hver leyfir að tjalda á Austurvelli ? jaðraka 29.12.2023 30.12.2023 | 00:24
er megastore hætt eða flutt? ny1 11.10.2016 29.12.2023 | 03:02
Dachshund KuTTer 20.7.2009 28.12.2023 | 12:40
UMRÆÐA ???? sælll1 1.6.2007 28.12.2023 | 10:56
Lyf notað í heilbrigðisgeiranum sem hefur áhrif á skammtímaminnið Kalishi 2.7.2014 28.12.2023 | 09:43
Bílasölur agustab 25.4.2004 28.12.2023 | 00:11
Búa á Selfossi Lovlyrose75 27.11.2023 27.12.2023 | 23:57
Plaströr sem verður til úr sjó-laxeldunum hér á landi KolbeinnUngi 27.12.2023
Nýja vínbúðin Inngangur 24.11.2021 27.12.2023 | 22:35
Aumingjavæðingin heldur áfram _Svartbakur 27.12.2023
Endajaxlar Sardína 25.3.2011 27.12.2023 | 13:34
Lögreglan að mæla black_star 26.12.2023 27.12.2023 | 01:29
Death at a funeral.... icyspicy 24.1.2008 25.12.2023 | 12:39
aroma therapy maur 27.1.2005 25.12.2023 | 12:37
Íslensku vigtarráðgjafarnir maíbumba 4.6.2012 25.12.2023 | 07:51
Málarar mugg 19.11.2023 25.12.2023 | 03:06
Dagatöl bankarnir henrysson 23.12.2023 23.12.2023 | 21:33
Eldgos á Reykjanesskaga og vara flugvöllur í Reykjavík. jaðraka 23.12.2023
Staðgöngumóðir PolyCatzz 23.12.2023
Reykjavík Sterling silfur armband Dagnybirg 21.12.2023
Hár og litun heimaþjónusta Madurinn00 19.12.2023
Hangikjöt hdfatboy 10.12.2023 17.12.2023 | 23:32
húðsjúkdómalæknir Aura Pain 16.12.2023 17.12.2023 | 23:30
Herbergi til leigu DB.art 16.12.2023
INNA sboh 13.11.2012 13.12.2023 | 18:54
Rafhleðslustöðvar Dísar 11.12.2023 12.12.2023 | 10:22
Heimta að lífeyrissjóðir breyti stefnu og styrki ýmislegt sem reglur sjóðsins leyfa ekki jaðraka 11.12.2023
Skólp skessa60 18.5.2018 11.12.2023 | 09:22
Perluprjón í staðinn fyrir stroff í hálsmál ! brussann 7.5.2010 9.12.2023 | 09:22
Perluprjón fram og tilbaka fancy pants 10.11.2012 9.12.2023 | 09:20
Katrín Jakobsdóttir væri frábær formaður Sjálfstæðisflokksins jaðraka 8.12.2023 8.12.2023 | 13:49
fallegt ljóð/texti í fermingarkort... hvellur 27.3.2010 7.12.2023 | 22:20
Er einhver að flosa. Lydía 24.2.2009 7.12.2023 | 22:19
Vöðvakippir Kakóland 27.11.2013 7.12.2023 | 14:32
Vmst dvdrom 21.1.2012 7.12.2023 | 13:36
FEÐRADAGURINN blómsturbarn 12.11.2006 6.12.2023 | 02:50
Silfurskottur milky way 18.2.2015 5.12.2023 | 04:40
Skyldmenni Krystal Carey 20.7.2006 5.12.2023 | 04:39
Augnmígreni FrúFiðrildi 10.9.2009 4.12.2023 | 10:00
Síða 5 af 47641 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Guddie, tinnzy123, Bland.is, paulobrien, annarut123, Paul O'Brien