Tinder

bakkynjur | 11. feb. '20, kl: 00:55:59 | 372 | Svara | Er.is | 0

Ákvað um daginn að hitta ungan myndarlegan mann, dökkhærðan erlendan sem er ekki frásögufærandi, hittumst einu sinni og virtist ganga vel, svo heyri eg ekkert i honum í nokkra daga, svo byrjar hann að tala um að hann skuldi peninga um 300,000 kr og ef að ég borgi honum þá muni hann sýna mér ást og allt sem þvi fylgir, hætti að sjálfsögðu að tala við hann en er núna svo skelkuð að hann er örugglega að stunda þessa hegðun hér i Reykjavík langar svo að láta vita en veit ekki hvernig er bara virkileg brugðið. Notaði alls konar hluti til að múta mér sagði að það væru sko margar konur til i að gera þetta fyrir hann og að hann hafi aldrei ætlað að láta mig nota sig án þess að fá eitthvað í staðinn.

 

TheMadOne | 11. feb. '20, kl: 01:02:03 | Svara | Er.is | 2

Farðu á stöndum saman - stefnumótaforrit á facebook og segðu frá þessu, getur gert það nafnlaust gegnum admin

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bakkynjur | 11. feb. '20, kl: 07:17:00 | Svara | Er.is | 0

Hann er sennilega frekar á eftir konum sem eru komnar yfir 30 eins og hann sagði sjalfur sem eru sjalfstæðar og geta stutt hann...

Júlí 78 | 11. feb. '20, kl: 08:41:49 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Haha, aumingja maðurinn, honum er vorkunn - spurðuru hann ekkert hvað hann sjálfur er að gera (vinna) sér til lífsviðurværis? Er kannski atvinnulaus? Hef líka séð fullt af svona Dr.Phil þáttum þar sem menn plata konur til að senda sér peninga og þykjast vera alveg þvílíkt ástfangnir af þeim. Margar falla í þessa gryfju og það jafnvel þó þær heyri í mesta lagi í þeim í síma! Já þessi stuðningur sem hann talar um er alveg örugglega fjárhagslegur stuðningur, líklega vill hann helst vera í samskiptum við þær konur sem eru mjög vel stæðar (eiga nóg af peningum og fl.). Kæmi mér ekki á óvart að þessi væri farinn úr landi um leið og hann væri búinn að veiða eina konu í netið, gera hana ástfangna af sér. Að það kæmu svo fram óteljandi afsakanir fyrir því að geta ekki farið til Íslands en hann væri svo ástfanginn af konunni, hún væri hans eina ást í raun og veru og bla,bla,bla....hvort hún gæti svo ekki sent honum peninga fyrir xxxxxx....

TheMadOne | 11. feb. '20, kl: 13:17:55 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þetta er ekki nígeríusvindl. Hún hitti manninn í eigin persónu.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 11. feb. '20, kl: 09:52:56 | Svara | Er.is | 0

Svo getur vel verið að maðurinn sé búinn nú þegar að veiða fleiri konur í sitt net. Og ekkert víst að þessi saga hans um 300 þús. kr. skuld sé sönn.

bakkynjur | 11. feb. '20, kl: 10:07:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eg veit það að sennilega skuldar hann þetta ekki, sagðist vera atvinnulaus talar litla íslensku og sagðist ekki finna vinnu við sitt hæfi, er i skóla og notaði það sem afsökun, en ég sagði honum bara að fá sér hlutastarf ?? meina eg er í skóla og tveimur vinnum, en hann er með svona ekta útlit sem ég held að margar konur heillist af svona suðrænt eða Ítalskt... passið ykkur á honum, hann sagðist vera að leita af major women sennilega um 40 eða eldri sem hann heldur að eigi peninga en hann er rúmlega tvítugur... haldið þið að það séu margar íslenskar konur tilbúnar að greiða frekar háar upphæðir fyrir kynlíf, mörgu hef eg lent i en aldrei þessu?? var alltaf að tala um fyrst að hann væri svo þreyttur á konum sem vilja bara kynlíf og ég hélt þá að hann vildi finna eitthvað meira svona alvarlegt eins og samband en svo kemur í ljós að hann lætur eins og að við séum bara að nota hann fyrir sex eins og hann orðaði það ??

Júlí 78 | 11. feb. '20, kl: 13:00:15 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Finnur ekki vinnu við sitt hæfi segirðu. Hvaða vinna gæti þá verið honum boðleg? Ég meina ef fólk er skítblankt tekur það þá ekki bara þeirri vinnu sem býðst eða sækir um hvað sem er? Hvaða ofurprins heldur maðurinn að hann sé? En þú hefðir nú átt að spyrja hann í hvaða skóla hann væri, hefði verið gaman fyrir þig að tékka á því hvort hann væri raunverulega í þeim skóla. Einnig hefði verið forvitnilegt fyrir þig að vita hvað hann væri eiginlega að læra svo það hefði verið sniðugt að spyrja að því. Ég meina, hvert var makmiðið hjá honum með skólagöngunni, hvað ætlaði hann að starfa við í framtíðinni? Annars, þetta er bara hallærislegur náungi, maður um tvítugt að leita sér að konu sem er 40+. Af hverju tiltekur hann þennan aldur ef hann er að leita að ást? Nei, hann er bara að leita að konu sem er búin að koma sér vel fyrir og á nóga peninga til að halda honum uppi. Vill greinilega ekki hafa of mikið fyrir hlutunum í lífinu. Ef einhver er svo vitlaus að falla fyrir svona náunga, þá vorkenni ég henni. Það vantar alveg sjálfsvirðinguna í þennan mann.

TheMadOne | 11. feb. '20, kl: 13:20:03 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þú þarft eiginlega að hitta þennan gaur, þú ert með endalausar spurningar handa honum.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 11. feb. '20, kl: 16:33:50 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég bara vona að hún geri það ekki, ekki svo álitlegur þessi náungi. En mér finnst eðlilegt að reyna að kynnast manneskju (með samtali) sem fólk fer á stefnumót við  - þess vegna allt í lagi að spyrja spurninga. En þér finnst kannski aukaatriði að kynnast manneskjunni ef þú færir á stefnumót með einhverjum TheMadOne? En ég var líka bara svo forvitin, við hér á Bland hefðum viljað vita í hvaða skóla hann var og hvað hann hefði ætlað sér að verða þ.e. ef hans markmið var ekki bara það í lífinu að ná sér í eldri konu/konur sem gat séð fyrir honum - það hefði kryddað söguna meira að heyra allt um þetta. 

TheMadOne | 11. feb. '20, kl: 17:38:19 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Enda sagði ég að þú ættir að hitta hann. Upphafsinnleggið hafði greinilega ekki áhuga

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Júlí 78 | 11. feb. '20, kl: 22:08:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Einmitt, held að þú TheMadOne myndir vilja sjá þann hitting. ;)  Það yrði hin besta skemmtun að sjá þegar ég færi að tala við hann! En nei annars hef ekki áhuga, vantar nokkrar skrúfur í hann en kannski möguleiki á að þú viljir hitta hann? Ertu rík og á aldrinum 40+?

TheMadOne | 11. feb. '20, kl: 23:04:20 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Nei takk

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

bakkynjur | 11. feb. '20, kl: 18:44:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hann er bara að læra íslensku en var buinn með 3 ár í háskóla i einhverju rafmagnstengdu, en svo veit maður ekki hvað er satt eða logið..

bakkynjur | 12. feb. '20, kl: 00:28:56 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ætli maður geti látið lögregluna vita ..

TheMadOne | 12. feb. '20, kl: 01:20:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ekki nema hann hafi brotið á þér, stolið af þér eða beitt þig einhverskonar ofbeldi. Að ljúga er ekki lögbrot nema það hafi einhverjar afleiðingar fyrir þig.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Ninatrina | 13. feb. '20, kl: 18:07:11 | Svara | Er.is | 0

Sendu skilaboð á www.facebook.com/aularnir
Pottþétt hægt að vara við honum.

spikkblue | 14. feb. '20, kl: 11:26:17 | Svara | Er.is | 0

Tinder er gróðrastía fyrir fólk hvers gáfnavísitölur munu seint telja þrjá stafi auk þess sem fastagestir hjá húð og kyn koma þaðan.

En gangi þér vel í lifinu ljóska góð!

bfsig | 14. feb. '20, kl: 11:36:33 | Svara | Er.is | 0

Jahérna hér. Djöfull hefur jafnréttið náð langt. Þið loksins að komast í kast við gold diggera... En ekki nóg með það, það á að sheima viðkomandi á facebook síðum og hringja á lögregluna. Broslegt.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Er rétt að fara að huga að lokun landamæra Íslands vegna COVID-19 ? kaldbakur 25.2.2020 26.2.2020 | 15:28
Augnlokaaðgerð 0206 26.2.2020 26.2.2020 | 15:03
Leiguverð á fm í 300 og 310? Stóramaría 26.2.2020
Íslensk Hönnun - Dagatöl Lekar000 26.2.2020
Hjartsláttartruflanir sankalpa 24.2.2020 26.2.2020 | 11:28
3 miljónir munu deyja í ár útaf hættulegasta meini samtímans! BjarnarFen 25.2.2020 25.2.2020 | 22:29
verð á hringsvuntu og meðmæli mialitla82 25.2.2020
Hvernig skiptir maður um nef ? kaldbakur 15.2.2020 25.2.2020 | 20:13
Sóðar Reykjavikur Flactuz 25.2.2020 25.2.2020 | 19:53
kynlífsmiðstöð hefur einhver prufað terrorist 21.2.2020 25.2.2020 | 19:15
Bókhald aallex 25.2.2020 25.2.2020 | 17:44
Kjör almennings á krossgötum ? kaldbakur 22.2.2020 25.2.2020 | 16:31
IVH klinikin = bmi ? Bevus 25.2.2020
Fordómar BjarnarFen 23.2.2020 24.2.2020 | 22:33
Eigendur Land Rover Hjödda171 13.2.2020 24.2.2020 | 16:48
Arfur og barnabörn minstrels 23.2.2020 24.2.2020 | 16:32
Fjárnám?? Litla Ros 24.2.2020 24.2.2020 | 10:58
Hvaleyrarskóli krissi200 15.2.2020 23.2.2020 | 22:16
Minecraft "vinur" maja býfluga 23.2.2020 23.2.2020 | 20:34
Frisbígólf aanda 23.2.2020
Byltingin étur börnin sín. Solla í Eflingu jarðar Samfylkinguna í Reykjavik. kaldbakur 18.2.2020 23.2.2020 | 06:59
karaoke Blómaa 22.2.2020 22.2.2020 | 21:43
Komin pàskaegg? túss 22.2.2020 22.2.2020 | 21:39
Breytt bragðskyn allt í einu DarKhaireDwomAn 31.1.2013 22.2.2020 | 16:59
Kulnun í starfi - varúð langt :( Ásta76 16.2.2020 22.2.2020 | 15:31
Klám og karlmenn, strákar Steinar Arason Ólafsson 17.2.2020 21.2.2020 | 23:47
Ben & Jerry's Honeycomb??? Hr85 21.2.2020
Eru allir sofnaðir hérna? Twitters 21.2.2020
Skrifstofulaun maximax 19.2.2020 21.2.2020 | 13:41
auglýsingar á bland terrorist 21.2.2020 21.2.2020 | 12:51
Flutnngskassar Frú1 21.2.2020 21.2.2020 | 11:14
Ferðaþættir Íslendinga Hr85 20.2.2020 20.2.2020 | 20:29
Algjör geðveiki ? Flactuz 20.2.2020 20.2.2020 | 19:38
Lífskjarasamningurinn að renna útí sandinn. kaldbakur 6.2.2020 20.2.2020 | 16:22
Online atvinna? KatAsta 17.2.2020 20.2.2020 | 16:02
gras notandi50 16.1.2019 20.2.2020 | 03:00
Mennta sig á eldri árum Svonaerthetta 19.2.2020 19.2.2020 | 23:43
Selja ný föt á netinu. kristmg 19.2.2020
Spilað á tilfinningar fólks í gegnum fjölmiðla Hr85 18.2.2020 19.2.2020 | 19:55
Hvar er best að selja frimerki sín og vita verð? kolmag 6.2.2020 19.2.2020 | 16:23
Pakkaferð innanlands fyrir 10.bekk kristmg 18.2.2020 18.2.2020 | 21:37
Ferming - Ráð vel þegin! Mjoggottnotendanafn 17.2.2020 18.2.2020 | 19:17
Gott hótel á Tenerife? amina5 7.2.2020 18.2.2020 | 15:44
úrslit 29 feb söngvakeppninn agga42 18.2.2020
Hvað er sanngjarnt verð? begzi 16.2.2020 18.2.2020 | 11:14
Húðlæknir fyrir ungling Logi1 18.2.2020
Fjárnám - ferlið? kannan 17.2.2020 18.2.2020 | 00:00
Axlarvesen tuni007 17.2.2020 17.2.2020 | 17:53
Eru Ríkisbankarnir óseljanlegir ? kaldbakur 12.2.2020 16.2.2020 | 21:18
Hvernig skiptir maður um heimilislækni b82 15.2.2020 16.2.2020 | 08:32
Síða 1 af 20434 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, Gabríella S, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron