Tómur sekkur

Grænahetjan | 20. jún. '16, kl: 12:29:11 | 292 | Svara | Meðganga | 0

Fór í snemmsónar í morgun, átti að vera komin 6v5d en það var bara tómur sekkur, engin merki um fóstur. Ég á að mæta aftur eftir viku en læknirinn sagði að það væri litilar líkur á að það væri eitthvað þarna, hún sá ekkert nema bara sekkinn. Mér finst bara verst hvað ég er með mikil óléttueinkenni, þreytu, ógleði og einstaka togverki og tók meira að segja auka óléttupróf í gær og það hefur aldrei verið eins skýr lína. Hún sá að það hafi orðið egglos í öðrum eggjastokknum og skoðaði mjög vel en sá ekkert meir. Ég er búin að vera lengi á pillunni áður en ég hætti núna í Maí og veit því í raun lítið um hvenær ég ætti að byrja á túr þar sem ég varð ólétt strax. Gæti verið að ég væri komin styttra en ég hélt en læknirinn nefndi það ekkert. Eru fleiri sem hafa lent í þessu? væri til í að heyra reynslusögur

 

secret101 | 26. jún. '16, kl: 13:52:55 | Svara | Meðganga | 0

Þekki ekki til þinnar stöðu, en finnst samt ég haf heyrt svona áður. Vildi spurja þig hvernig staðan væri núna?

marsmamma15 | 26. jún. '16, kl: 22:11:05 | Svara | Meðganga | 0

Lenti i þessu. Atti að vera komin 6v2d og sast bara sekkur og nestispoki. Kom 3 vikum seinna og stór baun með hjartslatt með stærð a við 9 vikur. Hann var bara lengi að þroskast og syna sig. Hann er 15 manaða labbandi gaur i dag :)

gruffalo
daysleeper | 17. júl. '16, kl: 22:04:40 | Svara | Meðganga | 0

Á síðustu meðgöngu fór ég í snemmsónar komin 6vikur, þa sást tómur sekkur en hann sagði að það væri eðlilegt því ég væri komin svo stutt og ég kom aftur eftir 2 v og þá sást lítil baun ;)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
35+ eða 40+ bumbuhópur? beatrixkiddo 25.9.2016 10.10.2016 | 22:15
Ágúst 2016 kópavogurmömmu Queen B 10.10.2016
bumbult og kuldahrollur mialitla82 9.10.2016 10.10.2016 | 12:57
einhver lent í þessu? eb84 8.10.2016
Verðandi mæður yfir 40 GustaSigurfinns 10.3.2012 5.10.2016 | 15:36
æfingar á maga á meðgöngu mialitla82 3.10.2016 5.10.2016 | 06:11
12 vikna sónar dumbo87 29.9.2016 4.10.2016 | 12:40
er snemmt að í snemmsónar 6v3d? mialitla82 24.9.2016 3.10.2016 | 10:15
Hafsteinn Sæmundsson kvennsjúkdómalænir..reynsla?? runalitla 16.8.2010 3.10.2016 | 02:48
febrùarbumbur bjornsdottir 8.9.2016 1.10.2016 | 22:37
BumbuHópur fyrir Maí 2017 Doritomax 30.9.2016
maí 2017 dumbo87 5.9.2016 29.9.2016 | 14:44
eggjahvítur/hrá egg mialitla82 26.9.2016 28.9.2016 | 22:40
Tómur sekkur sevenup77 9.9.2016 27.9.2016 | 08:41
Minus blóðflokkur og meðganga sykurbjalla 26.9.2016
Vítamín ofl. Húllahúbb 22.9.2016 26.9.2016 | 12:22
Reynsla af keysara? Curly27 21.9.2016 22.9.2016 | 22:10
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
Febrúarbumbur á Suðurnesjum nurðug 15.8.2016 20.9.2016 | 20:43
Matur-smá hjálp baun17 17.9.2016 19.9.2016 | 10:19
vinna fyrstu vikurnar stóratá 12.9.2016 14.9.2016 | 17:41
Doppler/angel sounds hhjb90 14.9.2016
Tvíburar?? juferta 22.8.2016 11.9.2016 | 14:59
Janúarbaun. donnasumm 2.5.2016 9.9.2016 | 22:41
Ringluð sykurbjalla 26.8.2016 9.9.2016 | 11:07
Óska eftir doppler tæki kickapoo 6.9.2016
Fæðingarorlof Ekki með vinnu á fæðingardegi/mánuði. ræktin2011 3.9.2016 4.9.2016 | 11:00
keiluskurður á meðgöngu? kimo9 26.8.2016 1.9.2016 | 13:32
afsteypa Bumbuna elisakatrin 30.8.2016
VARÚÐ Listería í kjúklingastrimlum Alfa78 30.8.2016
Digital þungunarpróf ofl til sölu. ledom 24.8.2016 27.8.2016 | 23:14
Frjókornaofnæmi á meðgöngu!!! zetajones 18.6.2005 24.8.2016 | 21:43
óléttar pcos konur... secret101 15.7.2016 24.8.2016 | 15:50
Of þung secret101 21.6.2016 24.8.2016 | 15:43
Digital þungunarpróf lanleynd 24.8.2016 24.8.2016 | 15:41
Staðfesting á þungun fyrir 12 vikur? beatrixkiddo 22.8.2016 23.8.2016 | 09:37
ógleði, kemur og fer? highonlife 19.8.2016 22.8.2016 | 15:39
Febrúar-bumbur :) LaddaPadda 7.6.2016 22.8.2016 | 11:52
Egglos næstum 5 vikum eftir fyrsta dag blæðinga starrdustt 15.7.2016 21.8.2016 | 22:29
Verkir sykurbjalla 17.8.2016 17.8.2016 | 19:26
5 vikur og ristilkrampi? marsmamma15 23.6.2016 17.8.2016 | 14:32
Komin 5 vikur - Strax óléttubumba?!?! Rauðrófa 28.6.2016 17.8.2016 | 14:27
Ljósmæður í árbæ Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:20
Þið sem eigið eldri börn, segja frá... Appelsinusukkulaði 7.8.2016 17.8.2016 | 14:18
Óléttupróf??? mamma3 16.8.2016 16.8.2016 | 22:42
Doppler Novembernr2 4.6.2016 16.8.2016 | 02:13
Óska eftir Doppler-tæki :-) Elegal 7.8.2016 13.8.2016 | 22:38
Áhættumeðganga - gigt Cambria 11.8.2016
Desember bumbur 2016 ask 1.4.2016 8.8.2016 | 15:44
Ólétt en stutt á milli 😮 Wild Horse 1.3.2016 6.8.2016 | 21:10
Síða 7 af 8104 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, paulobrien, tinnzy123, Bland.is, annarut123, Hr Tölva, Paul O'Brien, Guddie