TR Tryggingastofnun - óvinveitt skjólstæðingum sínum

kaldbakur | 5. jan. '19, kl: 23:31:11 | 265 | Svara | Er.is | 1

Það hefur lengi legið ljóst fyrir að TR vinnur gegn fólki sem á rétt á greiðslum þaðan.
Kemur ekki á óvart að öryrkjar sem hafa átt rétt á bótum en davalið erlendis ( í ESB löndum)  og
TR hefur skert hafa nú unnið sinn rétt og TR skaðabótaskyld. 
TR er stofnun sem er alltof óvinveitt þeim sem hafa þar rétt á bótum. 
Ég veit ekki hvar málið sem ellilífeyrisþegar sóttu gegn TR með þáttöku Flokks fólksins varðandi lögbrot  TR fyrir nokkrum árum TR bar að fara eftir lögum Alþingis en Alþingi  hafði ekki sett lög varðandi skerðingar ellilífeyris, þetta var um tveggja mánaða tímabil fyrir 2 - 3 árum. 

 

ert | 5. jan. '19, kl: 23:34:31 | Svara | Er.is | 1


andskotinn, erum við orðin sammála.
árið byrjar ekki vel.

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 6. jan. '19, kl: 00:55:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Já ég held að þú hafir alltaf verið svoldið sammála mér... hefur bara farið leynt með það :) 

kaldbakur | 8. jan. '19, kl: 14:58:12 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Tryggingastofnun þarf að læra af þessu. 
Nú fær TR bakreikning uppá nokkra milljarða. 
Öryrkjar og aldraðir hafa þurft að þola refsingar TR ef þeir hafa misreiknað sínar tekjur til næstu ára, þar var lítil miskunn.
Nú vælir TR og ríkissjóður - fólkið á að fá sínar bætur afturvirkar  strax. 

ert | 8. jan. '19, kl: 21:58:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu starfsmenn TR væli yfir því að ríkissjóður þurfi að borga?

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

kaldbakur | 8. jan. '19, kl: 22:17:01 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Veit ekki nákvæmlega hver það er sem vælir. En heyrist nú að TR sé að ræða um að þetta veriði lagað einher ár atur 3 eða 5 en svindlið er sagt hafa staðið langtum lengur. Það ervísitölubætur.  víst Velferðarráðuneytið sem hefur gefið yfirlýsingu um leiðréttingu 4 ár afturvirkt. 
Hvort TR verði svo rausnarlegt veit enginn ennþá.  En þetta "bótasvindl" er talið hafa staðið í allt að 25 ár. 
Margir eflaust dauðir sem áttu að fá þessar örorkubætur.  Svo hefur heyrst að þeir öryrkjar sem ekki fengu sínar bætur og urðu að 
fara aðrar leiðir til að lifa af verði látnir gjalda þessa og bórum "skuldajafnað".    
Velferðarráðuneytið á bara að bæta þetta eins langt  aftur í  tímann og þetta hefur staðið og engar fyriningar eða skuldajöfnun á að koma til greina. 
Öryrkja skulu fá þetta til baka með vöxtum og TR sleppa  við sárabætur sem þó væru réttlætanlegar og auðvitað líka vísitölubætur. 

TheMadOne | 5. jan. '19, kl: 23:38:59 | Svara | Er.is | 2

Þetta hafa allir vitað sem hafa þurft að leita til þessarar stofnunar. Þetta er ekki þjónustustofnun heldur svona tregðuafgreiðslustofnun þar sem þú ert alltaf sekur um bótasvik, þeir hafa bara ekki náð þér ennþá.

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

timneh | 6. jan. '19, kl: 01:28:09 | Svara | Er.is | 1

Tryggingastofnun er með svipað siðferði og smálánafyrirtækin.

Júlí 78 | 6. jan. '19, kl: 01:53:23 | Svara | Er.is | 0

08.03.2018 ruv.is " Stjórn Flokks fólksins skorar á Landssamband eldri borgara að höfða mál gegn ríkinu vegna meintra brota Tryggingastofnunar á lögum um almannatryggingar.  Með breytingum á lögunum, sem tóku gildi um áramót, féllu niður fyrir mistök ákvæði sem heimiluðu skerðingu á lífeyri eldri borgara vegna greiðslna sem þeir fengju úr lífeyrissjóði. Það var lagað um síðustu mánaðamót en á meðan greiddi Tryggingastofnun þó ekki út lífeyri í samræmi við breytt lög. Það hefði kostað ríkið 5 milljarða króna. Í tilkynningu frá Flokki fólksins segir að höfði Landssamband eldri borgara ekki mál vegna þessa muni flokkurinn gera það fyrir hönd eldri borgara."


Ég segi líka, hvar stendur þetta mál? Ég hef ekkert heyrt um að Landssamband eldri borgara hafi farið í mál út af þessu. En hvað þá með Flokk Fólksins fór hann aldrei í mál? Hvernig væri að heyra eitthvað hvernig þetta endaði?  Annars finnst mér að bæði Félag eldri borgara og ÖBÍ eigi að fara í mál líka vegna allra þeirra skerðinga sem viðgengst hja TR. 
http://www.ruv.is/frett/flokkur-folksins-vill-hofda-mal-gegn-rikinu

kaldbakur | 6. jan. '19, kl: 02:56:53 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Sammála þér.
 Held að málið hafi tapast fyrir héraðsdómi en ég hélt líka að því myndi áfríjað ?

Júlí 78 | 6. jan. '19, kl: 01:54:17 | Svara | Er.is | 0

08.03.2017 var þessi frétt (ekki 2018)

isbjarnamamma | 6. jan. '19, kl: 11:43:53 | Svara | Er.is | 1

Tvisvar var íslenska ríkið dæmt fyrir Mannréttindadómstól fyrir brot gegn öryrkjum,enn þeir gerðu ekkert í því, ég held að það hljóti að vara sérvalið folk sem vinnur hjá Tryggingastofnun,sem fær bónusa fyrir hvernig komið er fram við fólk

neutralist | 7. jan. '19, kl: 11:56:12 | Svara | Er.is | 0

Tryggingastofnun tekur sárafáar sjálfstæðar ákvarðanir. Alþingi og ráðuneyti sjá um stefnumótunina.

TheMadOne | 7. jan. '19, kl: 13:15:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Stefnumótun er eitt, framkvæmd er annað. Í öllum stofnunum á sér stað einhver túlkun laga og meðferð á skjólstæðingum/viðskiptavinum er ekki bundin í lög. Ég efast um að alþingi gefi fyrirskipun um lögbrot til stofnunarinnar http://www.visir.is/g/2019190109523

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

ert | 8. jan. '19, kl: 23:20:21 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

systir mín leitaði til ákveðinnar stofnunar hér í bæ. Lögfræðingur þar sagði henni svona er framkvæmdin. Systir mín sagði svona eru lögin og það er ekki eins. Lögrfræðingurinn sagði: jamm, við lögfræðingarnir hér eru sammála þér en okkur er gert að gera þetta svona. Systir fór til Umba og umbi var sammala henni og lögfræðingum stofnunarinnar. Stundum er túlkunin þvinguð ofan á fólk og starfsmenn. Þeir hafa ekkert val annað en að framkvæma það sem þeir telja lögleysu

--------------------------
Sel og leigi heykvíslir og kyndla, veiti einnig ráðgjöf um brennur og grýtingar.

TheMadOne | 9. jan. '19, kl: 06:05:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Til þess er einmitt Umbinn og Málskotsnefnd LÍN og fleiri áfrýjunarnefndir. Ég þekki LÍN ágætlega með svona. Þeir úrskurða alltaf eins nákvæmlega eftir bókstafnum þó það standi t.d. "og sambærilegar aðstæður..." þrátt fyrir að fá þetta í hausinn trekk í trekk frá Málskotsnefndinni. Þeir breyta ekki vinnureglum þó það komi mörg nánast eins mál á hverju ári þar sem þeir vita að það áfrýja ekki allir. Það er eitt lögfræðilegt hugtak sem mér finnst áberandi hunsað af flestum ef ekki öllum stofnunum, það er hugtakið "í anda laganna". Einfaldlega "til hvers eru lögin sett".

------------------------------------
http://viralswarm.s3.amazonaws.com/wp-content/uploads/2014/10/r8wsFYY-34547-36e7-300x170.jpg

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Að skjóta sig í fótinn. kaldbakur 10.3.2019 25.3.2019 | 01:38
Kattarofnæmi - ráð ello 25.3.2019 25.3.2019 | 01:31
Að versla með hlutabréf í dag JeyLi 20.3.2019 25.3.2019 | 01:10
Góða kvöldið - hvað er verið að brasa? Twitters 24.3.2019 25.3.2019 | 00:55
Hvaða sjampó og næringu er hægt að nota ( ofnæmi ) Virkar 30.11.2009 25.3.2019 | 00:33
Úthella reiði Draumadisin 24.3.2019 24.3.2019 | 23:58
Klikkhausinn D.Trump Dehli 24.3.2019 24.3.2019 | 22:27
Þá er sýklalyfjaónæmi komið til landsins. BjarnarFen 21.3.2019 24.3.2019 | 22:22
Forvitnisspurningar til ykkar sem styðjið að allir fái landvistarleyfi sem hingað koma spikkblue 22.3.2019 24.3.2019 | 20:42
niðurgreiðsla v/megrunaraðgerða mb123 22.3.2019 24.3.2019 | 20:33
veigur93 16.3.2019 24.3.2019 | 20:29
Kasta upp eftir ofàt Ljónsgyðja 23.3.2019 24.3.2019 | 20:00
Tannlæknanám? flauma 20.3.2019 24.3.2019 | 17:36
Lofthreinsitæki..mygla hvaðerþað 24.3.2019 24.3.2019 | 16:17
Falleg nöfn dídí8 24.3.2019 24.3.2019 | 14:55
Lífstíðar ábyrgð á líkkistum ? kaldbakur 22.3.2019 24.3.2019 | 14:32
Hvað er fyrir ofann skýin ? Wulzter 24.3.2019
Tannlækningar Mack09 23.3.2019 24.3.2019 | 00:42
Ísland meðal hamingjusömustu þjóða heims. kaldbakur 20.3.2019 23.3.2019 | 22:54
Ég er kynseginn spikkblue 18.3.2019 23.3.2019 | 20:34
Hvenær verður sýking hættuleg? capablanca 20.3.2019 23.3.2019 | 15:34
Krakkarnir í Hagaskóla eiga hrós skilið. BjarnarFen 22.3.2019 23.3.2019 | 00:42
Er lögreglan að læra? BjarnarFen 21.3.2019 22.3.2019 | 20:46
Er í lagi að lögreglan hegði sér svona? BjarnarFen 16.3.2019 22.3.2019 | 19:21
Nice eða Rom,Frakkland,Italia ferð. Stella9 2.3.2019 22.3.2019 | 18:56
Góðir staðir/barir í RVK til að horfa á landsleikinn í kvöld? axelism 22.3.2019
hvaða mal er a töskum i handfarus kolmar 21.3.2019 22.3.2019 | 10:34
Blöðrusigsaðgerð? langflottastur 17.10.2006 21.3.2019 | 22:27
Pug hvolpur verð ? Shakira 21.3.2019 21.3.2019 | 19:47
Góð lýsing á hinum múslimsku flóttamönnum og því sem þeir vilja... spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 18:57
Vitglóran ? Dehli 21.3.2019 21.3.2019 | 18:25
Öryrki sem vinnur hoppaskoppa 16.3.2019 21.3.2019 | 12:21
Frábært - nú fá nýnasistar kannski aukið fylgi spikkblue 21.3.2019 21.3.2019 | 11:19
Barnsmóðir er bæjarhóran Wowww 19.3.2019 21.3.2019 | 11:15
Listi yfir topp 10 stríðshrjáð lönd (ásamt trúarbrögðum sem þar eru ríkjandi) spikkblue 19.3.2019 21.3.2019 | 08:16
Bilaður sími. fjola77 21.3.2019 21.3.2019 | 03:06
Losna við lyfseðilskyld lyf Ruðrugis 20.3.2019 20.3.2019 | 23:33
Kostnađarliđur tannholslæknis Renzo 20.3.2019 20.3.2019 | 22:02
Litlu snillingarnir (little Einsteins) á DVD? gerrard 21.1.2013 20.3.2019 | 21:00
Varðandi pungsvita sem maður ætlar að nota í súpu??? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Lof mér að falla? Olithorv 20.3.2019 20.3.2019 | 20:49
Spurning varðandi tvítóla fólk? Lýðheilsustofa 20.3.2019 20.3.2019 | 19:07
Linsuvökvi Swarovski 20.3.2019
Ráðningastofur/þjónustur ? tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:17
Kynningarbréf með ferilskrá. tégéjoð 20.3.2019 20.3.2019 | 17:16
Innflytjendur er skríll? Sessaja 20.3.2019 20.3.2019 | 17:08
Spakmæli um barneignir til að tí ilkynna óléttu? Fudge 18.3.2019 20.3.2019 | 15:56
SOS.. Hefur einhver vitneskju um.. SOS14 20.3.2019 20.3.2019 | 15:38
Skríllinn á Austurvelli kaldbakur 16.3.2019 20.3.2019 | 13:09
Innflytjendavandamál í t.d. Svíþjóð spikkblue 19.3.2019 20.3.2019 | 01:42
Síða 1 af 19692 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron