Trampólín - hvar er best að kaupa þessi flykki?

pælari | 5. maí '08, kl: 23:56:13 | 595 | Svara | Er.is | 0

Ég hef ákveðið að láta undan þrýstingi og kaupa þetta risaleik(fimi)tæki í garðinn minn. Spurningin er bara hvert á ég að snúa mér?

Það eina sem ég hef heyrt er að þau sem seld eru í Europris séu drasl. Það ískri í þeim og að grindin ryðgi fljótt.

Hver er ykkar reynsla? Miðað við fjöldann af trampólínum út um allt, hljóta einhverjir Erlingar að luma á reynslusögum :)

Góða nótt elskurnar mínar og takk til ykkar sem svarið mér. Ég ætla að fara að sofa í hausinn á mér og kíki á öll 3000 svörin á morgun :)

Nætínæt.

 

******************

Félag ábyrgra mæðra

******************

Hampidjan | 5. maí '08, kl: 23:57:16 | Svara | Er.is | 0

langar líka að vita.

á óskalista barnsins þessa dagana er trampólín ... og einbýlishús.

*dæs*

Alvitra | 5. maí '08, kl: 23:57:51 | Svara | Er.is | 1

Vertu ekki að eyða pening í þetta. Bíddu bara eftir næstu kröppu lægð og gríptu eitt á lofti.

* * * * *
Betra að spyrja heimskulegra spurninga en að verða á heimskuleg mistök
* * * * *

Amethyst | 6. maí '08, kl: 00:01:13 | Svara | Er.is | 1

er þetta ekki stórhættuleg helv....?
Frétti af einum sem staðsetti trampólíð,sem hann keypti handa börnunum sínum,undir svölunum!!!!

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ 女王 Ƹ̵̡Ӝ̵̨̄Ʒ

Kaffinörd | 30. apr. '20, kl: 08:32:27 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á fyrir löngu að vera búið að banna þetta.

Mouse | 6. maí '08, kl: 00:02:24 | Svara | Er.is | 0

Keypti svona flikki í Húsasmiðjunni fyrir ári, mikið búið að nota það og lítið sem ekkert farið að ískra !!!

StefaníaErlaJónsdóttir | 6. maí '08, kl: 00:04:42 | Svara | Er.is | 0

á tvö. eitt úr byko, mjög gott og vandað og í dag, eftir 2 sumur og vetur ÚTI, er það enn heilt. brakar ekki í þvi og ekkert farið að ryðga, dúkurinn meðfram er þykkur og bólstraður og hann er farinn að trosna vel. en þetta hefur líka staðið úti í 2,5 ár. tvö sumur og það þriðja er að byrja núna. fór með það uppí bústað því við keyptum stærra í garðinn heima.


keytpi svo eitt bazongi hér á barnalandi í fyrra. það er risastórt og mjög gott, heilt og fínt og ég tók það inní vetur. þeas dúkinn og gormana og , grindin stóð úti í vetur. hins vegar brakar ´svo lítið í því, en ekkert í líkingu við europrís trampólínið hj´anágranna mínum.


hér eru svo umsagnir barnanna minna:
Europris trampólínin eru með of mjúkum dúk. hoppar ekkert rosa hátt, ef þú dettur á því brennir maður sig á dúknum,

byko: besti dukurinn, ekkert einasta brak og dúkurinn stífur og góður og maður hoppar mjög hátt og brennir sig ekki þott maður renni til. (besti dúkurinn en við vorum með 2,5 metra sem þeim fannst of lítið og forum með það uppíbústað þar sem það er notað mikið enn og stærra keyptí garðinn) byko voru uppseld þá og þá keyptum við bazoongi)

bazxongi, best af því það er stærst, er 5,3 metrar. stífur og fínn dúkur, helsti gallinn er brakið, sem heyrist vel en ærir engan samt. verst ég veit ekki hver er að selja það. var bara kona hér á Bl sem flutti inn nokkur og átti eitt auka og seldi mér það.

----------

bla bla bla bla...

KitKat. | 6. maí '08, kl: 00:06:26 | Svara | Er.is | 0

Er ekki með svona sjálf.. en hef heyrt að þau í hagkaup séu góð.
svo líst mér roslega vel á að þeir selji þau ekki nema með öryggisneti!

2íeinu | 6. maí '08, kl: 00:20:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég heyrði að þetta væri uppselt alls staðar?!!

aldrei | 6. maí '08, kl: 00:38:41 | Svara | Er.is | 0

Hef heyrt gott af þeim í Toysrus.
Þau eru nú tiltölulega örugg með þessu öryggisneti.
Eini gallinn er að þau kosta svipað og trampólínin.

Sodapop | 6. maí '08, kl: 01:07:41 | Svara | Er.is | 0

Litla sys á trampolín úr europris og það er bara í góðu lagi með það, komið á þriðja sumar. Það er tekið í sundur og geymt inni á veturna og það hefur bara ekkert ryðgað og heyrist ekkert í því...

----------------------------------------------------------------------
Don't grow up. It's a trick!!

kramiz | 6. maí '08, kl: 07:29:16 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

það fer að heyrast í þeim ef þau eru geymd úti á veturnar.. ég gerði þau mistök með mitt fyrsta... ég tek mitt alltaf inn á veturnar núna og það heyrist ekki neitt í því... nákvæmlega sama tegund... ég bý erlendis svo það hjálpar ekkert að segja hvar ég keypti það...
En ég ráðlegg ykkur með trampólín að geyma þau inni yfir veturinn

~~~ þriggja barna móðir ~~~

isl stafir | 6. maí '08, kl: 01:39:53 | Svara | Er.is | 1

Ætti að benda nágrönnunum á þessa umræðu.
Þau eru með svona í garðinum hjá sér sem er nokkrum metrum frá svefnherbergisglugganum hjá mér. Og vá lætin í þessu og þau eru byrjuð að hoppa um kl 9-10 á morgnanna.
Er að verða geðveik!

Frisli | 6. maí '08, kl: 08:28:07 | Svara | Er.is | 0

Ég keypti í Europris ,það var fínt en ekki mikil reynsla þar sem það fauk og fór allt i klessu :( ég bara henti því . Er feginn að vera laus við það ,garðurinn var alltaf fullur af börnum og erfitt að fylgjast með þessu endalaust ,sérstaklega þar sem önnur börn voru mikið á þessu og er það auðvitað á mína ábyrgð ef eitthvað kemur fyrir

Rottuhali | 6. maí '08, kl: 08:51:57 | Svara | Er.is | 0

Ég er með úr europris og það er mjög fínt, það er komið upp annað árið og ekkert að riðga

HA, ÉG....

IndyBindy | 6. maí '08, kl: 09:46:48 | Svara | Er.is | 0

ég er ekki sammála með þessi í europris fjölsk vinkonu minnar á eitt þaðan sem aðer upp í sumarbústað og allan veturinn þegar það er ekki í notkun þá liggja járnin undið bústaðnum úti en dúkurin er inn og það er í fínu lagi með það ekkert ískur eða rið og þau eru alveg búin að eiga það í nokkur ár, það er reyndar smurt reglulega

María78 | 6. maí '08, kl: 10:39:29 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Er með trampólín úr Europris og sé ekkert að því, alveg eins gott og önnur finnst mér.
Keypti það fyrra sumar en tók það niður í vetur, var samt geymt úti.
Er bara rosa ánægð með það, krakkarnir alveg dýrka að vera á þessu!

Remmiz | 29. apr. '20, kl: 10:55:34 | Svara | Er.is | 0

hvar er best að kaupa trambólín

kaldbakur | 29. apr. '20, kl: 16:41:08 | Svara | Er.is | 1

Ég myndi gera allt til að sleppa við svona kaup.

Kaffinörd | 30. apr. '20, kl: 08:31:32 | Svara | Er.is | 0

Ojjj þér að kaupa svona drápstæki. Mér var nú öllum lokið í fyrradag þegar ég sá 6 unga stráka á einu svona allir að hoppa saman.Og guð minn góður hávaðinn sem frá þessu kemur. Svo vona ég bara að þú búir ekki upp á heiði því þessi tæki eiga ekkert erindi þangað í íslenska veðráttu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Hjalp er endalaust að blæða ur leghálsinu Loufugl 7.1.2020 9.5.2020 | 02:31
Hvar get ég keypt Melstonin hérlendis? elskum dýrin 8.5.2020 8.5.2020 | 20:40
Rannsóknarverkefni Missoverkefni2020 8.5.2020
Nýjustu skoðanakannarnirnar Júlí 78 6.5.2020 7.5.2020 | 23:04
Kefir - fæst svoleiðis á Íslandi? goge70 24.2.2016 7.5.2020 | 16:26
Afmælisdagurinn hennar serjin 3.5.2020 7.5.2020 | 16:06
svæfing og hálsbólga lebba 5.5.2020 7.5.2020 | 13:48
Tryggingastofnun bergma 6.5.2020 7.5.2020 | 13:12
Mótefnamælingar hjá Heilsugæslu Gormagleypir 7.5.2020
Tími til að banna egg? Hr85 2.5.2020 7.5.2020 | 11:55
Næsta framtíð - þessi öld sem við lifum á. kaldbakur 7.5.2020 7.5.2020 | 05:42
Peningar Blómabeð 4.5.2020 6.5.2020 | 20:08
Endurfjármögnun? loveva 3.5.2020 6.5.2020 | 17:33
Gólfmottur looo 30.4.2020 6.5.2020 | 16:30
Danskin sokkabuxur unadis99 6.5.2020
Gömul matar og kaffistell kolbrun93 6.5.2020 6.5.2020 | 09:52
Efling og verkfallsgleðin kaldbakur 5.5.2020 6.5.2020 | 02:14
Fá úr tryggingum hjá Sjóvá? GelleG 5.5.2020 5.5.2020 | 22:21
M e r k i l e g t ? Kristland 5.5.2020 5.5.2020 | 20:47
Kaffivélar seppalina 4.5.2020 5.5.2020 | 19:51
ramagnsvespa thomas2 5.5.2020
Rafmagnsreiðhjól!! kirivara 5.5.2020 5.5.2020 | 16:19
permanent se 5.5.2020
Krónu Krakkar clanki 31.3.2020 5.5.2020 | 10:27
Hefur einhver hérna farið nokkrum sinnum í Covid-19 prufu? Hr85 3.5.2020 4.5.2020 | 23:34
Hvað heitir þetta lag með Bubba ??? silungur 25.2.2007 4.5.2020 | 19:52
Setja mynd á kodda? Sessaja 4.5.2020
Hvað á heimurinn að gera við Kína ? kaldbakur 2.5.2020 4.5.2020 | 17:42
Icelandair Voucher Alisabet 1.5.2020 4.5.2020 | 16:20
Kettlingur með umbilical hernia Loufugl 4.5.2020 4.5.2020 | 14:09
uppsögn á leigu tove 30.4.2020 4.5.2020 | 12:56
Bílar bakkynjur 1.5.2020 3.5.2020 | 22:52
Borga féló á mánudaginn ?? iconic 1.5.2020 3.5.2020 | 21:02
Stærð á hjóli fyrir 6 ára neutralist 23.4.2020 3.5.2020 | 00:04
Grunnskólar á Akureyri, Oddeyrarskóli vs. Glerár?? mækúldjakkson 28.4.2020 2.5.2020 | 21:59
Hver er hin efnahagslega staða Íslands og þjóðfélagsins ? kaldbakur 30.4.2020 2.5.2020 | 00:38
Hvaða Apótek í Reykjavík eru opin í dag? bergflétta104 1.5.2020 1.5.2020 | 15:14
Fjarnám lonelybee 30.4.2020 1.5.2020 | 15:06
Brúðkaupsleikur bkbhg 18.7.2014 1.5.2020 | 12:58
john lennon er snúinn aftur Twitters 30.4.2020 1.5.2020 | 12:44
Íbúð í ólagi etir kaup - hver er mín réttindi? megagells 28.4.2020 30.4.2020 | 21:35
Rafmagnshjól eða rafmagnshlaupahjól ?? Helga31 30.4.2020 30.4.2020 | 17:15
Gísli Marteinn Hr85 10.5.2018 30.4.2020 | 15:40
Trampólín - hvar er best að kaupa þessi flykki? pælari 5.5.2008 30.4.2020 | 08:32
Íslenskt kvennaríki ? Flactuz 27.4.2020 29.4.2020 | 15:55
Miðlar meðmæli? Smurfer21 9.4.2020 29.4.2020 | 15:47
Við erum laus við Evrovision en ekki hitt ! kaldbakur 23.4.2020 29.4.2020 | 15:46
Sjálfskipting kosnaður? hallicool55 29.4.2020 29.4.2020 | 14:17
Globalisering og breyttur heimur eftir Covid-19 faraldur. kaldbakur 25.4.2020 28.4.2020 | 23:23
Ljósberinn er ekki fallinn ! Við höfum verið blekkt af Satan sem vill vera eins og Guð SigRa788 26.4.2020 28.4.2020 | 20:06
Síða 3 af 24423 síðum
 

Umræðustjórar: aronbj, anon, ingig, vkg, TheMadOne, Coco LaDiva, flippkisi, MagnaAron, rockybland, mentonised, Krani8, tinnzy123, krulla27, Gabríella S, joga80, superman2, Bland.is