Tryggingafélög

HeraF | 6. des. '17, kl: 13:39:09 | 90 | Svara | Er.is | 0

Sæl öll, Erum par í fyrstu fasteign að skoða hvar við ættum að tryggja. Eruð þið að mæla með eða á móti einhverju sérstöku? Hvað er fólk að borga að meðaltali fyrir tryggingapakkann á ári - 1 gamall bíll, líf og sjúkdóma tryggingar.

 

kaldbakur | 6. des. '17, kl: 16:21:24 | Svara | Er.is | 0

Ætli það verði ekki að tryggja fasteign gen eldsvoða svo eru heimilstryggingar gagnvart húsmunum og óhöppum.
Nú ef fólk vill þá er húseigendatryyging varðandi skaða á fasteign. Bilatryggingar.
Líft- og slysatryggingum myndi ég sleppa þar sem lífeyrissjóðir dekka þetta.
Það sama á við ferðatryggingar heimilistrygging dekkar það kannski eða bara kreditkortið þitt.
Já þetta er það helsta.... tryggingarfélög... TM hefur reynst mér vel :)

Hulda32 | 6. des. '17, kl: 17:12:04 | Svara | Er.is | 0

það borgar sig að kaupa húseigendatryggingu ef hún er ekki þegar á öllu húsinu (ef það er fjölbýli), sú trygging dekkar margkt sem kemur uppá innan íbúðarinnar, t.d. leka frá uppþvottavélum o.fl. Ég er ekki sammála Kaldbaki um að lífeyrissjóðir dekki líf- og slysatryggingar. Ég hef sjálf lent í aðeins of mörgum slysum og lífeyrissjóðurinn hefur ekki borgað krónu í kosnaðinum en aftur á móti fékk ég þó nokkuð mikið greitt frá VÍS úr frístundaslysatryggingunni sem fylgdi í F+. Fáðu tilboð frá öllum helstu tryggingarfélögunum, farðu vel yfir hvað er innifalið hjá hverjum, hver sjálfsábyrgðin er o.s.frv. Þegar þú ert búin að ákveða hvað þú telur besta kostinn geturðu prófað að prútta verðið eitthvað aðeins niður, sérstaklega ef þú ert með lægra tilboð frá einhverju öðru félagi fyrir sambærilega tryggingu.

Þegar ég bjó á Íslandi var ég með F+ tryggingar og bíla- og húseigendatryggingu. Inni í þeim tryggingum var svo einhvers konar kaskótrygging sem náði yfir t.d. tölvur, sjónvarpið o.fl. Það fer eftir því á hvaða aldri þið eruð hvaða trygging hentar best en góður tryggingaráðgjafi ætti að geta fundið það út með ykkur. Húseigendatryggingin greiddi tjón sem varð þegar uppþvottavélin var vitlaust tengd (af fúskara sem hafði talið mér trú um að hann væri fagmaður), það lak niður í tvær íbúðir fyrir neðan og tryggingarnar greiddu allt að frádreginni sjálfsábyrgð.

Það er gott að reikna ca hvað innbúið er mikils virði og hvað það myndi kosta að endurnýja það ef eitthvað kæmi uppá. Sum tryggingafélög setja mjög hátt mat á innbúið en það er auðvitað misjafnt hvað fólk er með dýr húsgögn og annað innbú.

Munið svo að fara vel yfir endurnýjun á tryggingunum á hverju ári og hafa samband við tryggingarfélagið ef þær hækka mikið á milli ára. Yfirleitt tókst mér að fá einhverja tugu þúsunda í lækkun með einu símtali.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Spurningar í sambandi við vinnu Afródít 19.2.2018 20.2.2018 | 07:43
Verktakavinna Tryggvi6 20.2.2018 20.2.2018 | 03:02
Landspitali launatafla sem er í gildi atlis92 20.2.2018
Bensín og Dieselbílar horfnir eftir 10 ár og rafmagnsbílinn tekinn við ? kaldbakur 18.2.2018 20.2.2018 | 01:45
Vítamín/Steinefnaskoðun Wilshere19 17.2.2018 20.2.2018 | 01:23
Endaþarmsmök Smuzh 19.2.2018 20.2.2018 | 00:54
new roof project kohoutek 19.2.2018 20.2.2018 | 00:34
Skemmtilegt að gera í Edinborg? spiladós 18.2.2018 19.2.2018 | 23:48
Byssur og bænaleysi kanans. Dehli 19.2.2018 19.2.2018 | 23:42
Ógreind sykursýki ? fralla 14.2.2018 19.2.2018 | 23:14
Bæklunarlæknir fralla 17.2.2018 19.2.2018 | 23:07
Draugahús á íslandi kristbjorgmaggy 19.2.2018 19.2.2018 | 22:37
Stúlkan sem slasaðist á Spáni leiðindaskjóða 28.1.2018 19.2.2018 | 21:57
what to do soffia71 19.2.2018 19.2.2018 | 21:31
Hver er besta þvottavélin? Girlnextdoor 18.2.2018 19.2.2018 | 20:37
Háseti 17 ára dossikloss 19.2.2018 19.2.2018 | 20:09
Uppskrift að roadhousesósu? PönkTerTa 19.2.2018
Sálfræðingur fyrir ungling með þunglyndi Magnús F Zardinja 1.2.2018 19.2.2018 | 18:52
Góður sálfræðingur oval 16.2.2018 19.2.2018 | 18:40
Að stytta vinnuviku sumra en ekki annara ? Málefnaleg mismunun ? kaldbakur 13.2.2018 19.2.2018 | 18:36
Hurðir og barnaputtar - Einhver að selja öryggisvörur? dreamspy 17.2.2018 19.2.2018 | 18:30
Fornafn með millinafnið Gestur dondli 17.2.2018 19.2.2018 | 16:57
Annað lyf en opremazole AYAS 14.2.2018 19.2.2018 | 16:41
ræningjar - isl, bankar. epli1234 19.2.2018 19.2.2018 | 16:07
A.d.h.d og lyf Hebba91 18.2.2018 19.2.2018 | 13:34
Smá ráðlegging.. púst aðallega! Ljónsgyðja 16.2.2018 19.2.2018 | 11:08
Á að banna umskurð drengja? HE1985 5.2.2018 19.2.2018 | 08:53
Hvernig skipulegguru þig. Hvaða forrit notar þú? nunan 18.2.2018 19.2.2018 | 01:08
Flugfreyjur 2018 mariarr 15.2.2018 18.2.2018 | 22:23
Er ungt fólk sóðar samkvæmt Gena uppbyggingu ? kaldbakur 15.2.2018 18.2.2018 | 22:18
Bílar sem eyða litlu H258 17.2.2018 18.2.2018 | 22:13
Samfélagsleg Ábyrgð Arion Banka maggideep 15.2.2018 18.2.2018 | 20:36
Félagslegar bætur - skattakuld - sambúð Hebba91 18.2.2018 18.2.2018 | 17:52
Trúbrador hvaðskalmaðursegja 17.2.2018 18.2.2018 | 16:48
Númeralaus bíll henrysson 17.2.2018 18.2.2018 | 12:42
Leiguokur Pinky2018 14.2.2018 18.2.2018 | 09:29
meðleigjandi flytur fyrr út bollumamma123 14.2.2018 18.2.2018 | 05:31
Hvað er í glasinu? Twitters 18.2.2018
Falskt jákvætt ? geislabaugur22 18.2.2018 18.2.2018 | 00:29
Leiguverð íbúða pr fm vestan Elliðaáa yfir 4000 kr pr fm. kaldbakur 8.2.2018 17.2.2018 | 22:13
Yasminelle reynslusögur Ars17 15.2.2018 17.2.2018 | 17:18
Mikil óþægindi í augunum elsabjorkeinars 14.2.2018 17.2.2018 | 16:27
Fundur vinnumálastofnun cada 6.2.2018 17.2.2018 | 10:46
Tímavélin í TV?? Ljufa 13.2.2018 17.2.2018 | 09:44
Stólabóslstrun b82 14.2.2018 17.2.2018 | 08:23
Þið sem eruð á örorku en hafið verið að vinna með ? theisi 16.2.2018 17.2.2018 | 03:21
Sreypustoðin lillion 15.2.2018 16.2.2018 | 23:30
þið sem vitið eitthvað um gönguskíði... BlerWitch 15.2.2018 16.2.2018 | 23:11
modus hár og snyrtistofan monsan14 15.2.2018 16.2.2018 | 20:48
Kjallaraíbúðir lisalind 16.2.2018
Síða 1 af 19639 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, katasig@msn.com, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, joga80, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, MagnaAron