Tryggingarfélag, borga út bíl eftir tjón, eftir hverju fara þeir?

Sumar og Gleði | 11. júl. '19, kl: 16:41:27 | 195 | Svara | Er.is | 0

Eg lenti i aftanákeyrslu um daginn, 2016 model af bíl, heill og góður bill, en þvi miður of dyrt víst að gera við hann, okei, þeir ætla að borga hann út, fæ símtal í dag( var sjálf buin að kynna mer þessa typu á bílasölum,( árgerð og akstur) þeir semsagt eru að bjóða mer sömu upphæð einsog sumar bílasölur eru með tilboðsverð á þessa dagana á þessari typu? Er þetta löglegt að borga mer út Tilboðs verð á bílasölum, tek það fram að bílasölur segja..Ásett verð 1.790.000, tilboðsverð 1.390.000...

 

Linkur | 12. júl. '19, kl: 17:33:20 | Svara | Er.is | 0

Þeim ber að borga þér markaðsvirði bílsins. M.ö.o. það sem búast má við að þú hefðir fengið hefðir þú verið að selja bílinn við eðlilegar aðstæður. Ef að bíll selst ekki á ásettu verði þýðir það einfaldlega að ásett verð er of hátt. Þá er stundum boðið upp á tilboðsverð, sem er jafnvel undirboðið. Ég keypti eitt sinn bíl sem var á tilboði á 890.000kr. En ég borgaði ekki nema 450.000kr. fyrir hann.

shelgas | 12. júl. '19, kl: 20:42:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég er reyndar ekki sammála þessari nálgun. Maður á aldrei að ganga til samninga við tryggingafélag með því hugarfari að maður sé að selja þeim bílinn sinn, því það er alls ekki það sem er að eiga sér stað. Það sem þeim ber að gera er að bæta þér tjónið þ.e.a.s. að þú sért í sömu stöðu, eða betri eftir atvikum, en þú varst í fyrir.

Markmið tryggingafélagsins er hins vegar að gera það með eins litlum tilkostnaði og hægt er og að minni eigin reynslu hafa sumir þeirra átt til að beita brögðum til að sannfæra fólk um að sætta sig við minna. Meðal annars með þessari hugmynd um að þú sért að selja þeim bílinn þinn.

Að því sögðu, þá ber þeim heldur ekki að gera betur en að koma þér í sömu stöðu og áður. Matið felst fyrst og fremst í því hvort umræddur bíll (aldur/akstur/eiginleikar/ástand að öðru leiti) eru sambærileg við bílinn þinn. Ef svo er, og þú getur fengið hann á tilboðsupphæðina, þá þurfa þeir ekki að greiða þér meira en svo. Þeir gætu allt eins farið og keypt þennan og látið þig hafa hann í staðinn, en af margvíslegum ástæðum er einfaldara að greiða út reiðufé.

Sumar og Gleði | 12. júl. '19, kl: 23:24:39 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Takk fyrir þetta svar, meikar mikið séns, vel að orði komist

shelgas | 12. júl. '19, kl: 20:49:47 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Eitt enn. Þeim er löglegt að greiða þér hvað svo sem þú sættir þig við. En þú þarft að samþykkja ráðahaginn. Þú getur neitað tilboði þeirra ef þú hefur málefnaleg rök um að með því teljist tjónið ekki að fullu bætt. T.a.m. ef sá bill sem þeir nota til viðmiðunar sé ekki sambærilegur við þinn. Kannski er ekki sama innrétting eða vélarstærð eða hann er meira ekinn, eldri o.þ.h.

ts | 14. júl. '19, kl: 23:59:16 | Svara | Er.is | 0

Farðu í umboðið og segðu þeim bílnúmerið (sjá týpuna ofl) og segðu þeim hvað hann er ekinnn og ástand á lakkinu ofl.. og spurðu þá hvað þú fengir fyrir svona bíl og ef það er hærra en tryggingarnar eru að bjóða þér, fáðu það þá skriflegt til að fara með þangað..  ekki láta tryggingafélagið miða jafnvel við mikið ekin bílaleigubíl í verra ástandi en þinn bíll var... þú þarft pínu að miða við hvað þú þarft að borga til að fá sambærilegan bíl aftur.. getur pínt tryggingafélagið aðeins og sagt þeim að gera þá bara við þinn bíl ef þeir vilja ekki borga..

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Kristleysi í Kína. Kristland 23.6.2020 8.7.2020 | 01:19
Kommúnistinn hann Kári okkar allra að kollvarpa sósíalismanum ? kaldbakur 7.7.2020 8.7.2020 | 01:08
Tilkynna atvinnuleysisbætur lonelybee 6.7.2020 7.7.2020 | 23:32
Einkaþjálfun utandyra Boze 7.7.2020 7.7.2020 | 23:10
Bílstóll fyrir Benz CLA 200 - árgerð 2016 Mjallhvít og dvergarnir 5 7.7.2020 7.7.2020 | 21:52
Áttu uppskrift af rabbabaravíni villa1 4.7.2009 7.7.2020 | 19:41
Gefa egg Bland30 6.7.2020 7.7.2020 | 17:52
Febrúar Bumbuhópur 2021 viktoriaa95 4.6.2020 7.7.2020 | 17:38
Tré hangandi yfir bílastæði mitt Twitters 6.7.2020 7.7.2020 | 09:41
Stætó skrímslið að stækka - en heimilsbíllinn að minnka verða rafknúinn og jafnvel sem skutla. kaldbakur 3.7.2020 6.7.2020 | 22:04
buy botox online [websit..https://spiceurbeauty.com] order botox now in usa buy botox online paolo00 6.7.2020
buy botox online [websit..https://spiceurbeauty.com] order botox now in usa buy botox online paolo00 6.7.2020
London núna ? Mammaminerbest 6.7.2020 6.7.2020 | 10:03
Brúnkukrem terrorist 5.7.2020 6.7.2020 | 09:53
Sílsaviðgerð á 2003 Cherokee kreye 11.2.2019 5.7.2020 | 21:18
Laun miðað við aldur Bjarki45 26.6.2020 5.7.2020 | 20:53
Geta einstaklingar haldið opið bingó? ny1 4.7.2020 5.7.2020 | 20:07
Aum tunga ? :/ KuTTer 31.7.2011 5.7.2020 | 17:50
chemex fjallasoóley 5.7.2020
Mars mömmur 2021 ggunnarsd 5.7.2020
Þjóðsöngur blands? ert 4.7.2020 5.7.2020 | 14:08
Ríkis Borgarlínu Stræó kaldbakur 4.7.2020 5.7.2020 | 00:31
Hundahald í blokk Hjödda171 4.7.2020 4.7.2020 | 22:48
500 þús. milljóna skuldsetning Ríkisins - til að milda áhrifin af Covid19 kaldbakur 4.7.2020 4.7.2020 | 21:28
Barnsfaðir SantanaSmythe 3.7.2020 4.7.2020 | 16:58
Rotta?! Erum að fríka út! dudah84 28.6.2020 4.7.2020 | 10:29
Réttur leigjanda geislabaugur22 4.7.2020 4.7.2020 | 09:20
Búið að útrýma MengunarVagnaStrætó af Laugavegi - Næst að hrekja Strætó_ Ósóman frá Miðbænum. kaldbakur 3.7.2020 4.7.2020 | 02:01
Upp með efnahaginn ! Kristland 3.7.2020
Förðunarvörur fyrir börn/unglinga KollaCoco 28.6.2020 3.7.2020 | 19:40
Silfurskottur - hvað er til ráða ? leo7 9.6.2011 3.7.2020 | 19:33
Lopapeysur til sölu? Tootsie McBoob 5.5.2011 3.7.2020 | 19:31
Kjör forseta - embættistaka og embættisverk Guðna í hættu ? kaldbakur 2.7.2020 3.7.2020 | 11:51
Fasteignagjöld og annað mál: Kjörtímabil forseta Júlí 78 1.7.2020 2.7.2020 | 15:39
Hvar kaupir maður notaðar tölvur? Chaos 8.7.2009 2.7.2020 | 09:42
Halo top ís Davidlo 1.7.2020 2.7.2020 | 09:38
Strætó - Alltaf úti að aka - Já vantar innstig kaldbakur 1.7.2020 2.7.2020 | 07:00
Frelsum Fíkniefnin ! Kristland 30.6.2020 2.7.2020 | 06:08
Kínverji Kjaftar Frá ! Kristland 26.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Byrjum að læra Kínversku ! Kristland 23.6.2020 1.7.2020 | 21:00
Vöðvabólga og kírópraktor baranikk 1.7.2020 1.7.2020 | 19:02
KSí - merki gamlar fréttir - hallærislegt sjomadurinn 1.7.2020
Veit einhver um ódýrt nudd? Steinar Arason Ólafsson 30.6.2020 1.7.2020 | 13:48
Kauptu raunveruleg skráð vegabréf, ökuskírteini, skilríki, (// www.realdocuments48hrs.com/) muellerr028 1.7.2020
BUY HIGH QUALITY REAL/FAKE PASSPORTS,DRIVERS LICENSE,ID CARDS,COUNTERFEIT BANK NOTES Etc muellerr028 1.7.2020
Eldsneytiseyðsla með fellhýsi/tjaldvagn/hjólhýsi í eftirdragi hjá ykkur Svonaerthetta 1.7.2020
Icelandair - er fyrirtækið að fara í þrot ? kaldbakur 30.6.2020 1.7.2020 | 09:36
Hyundai bílar eða Toyota Flower 29.6.2020 30.6.2020 | 22:35
Hvert á ég að leita út af flísafúgu? Selja2012 30.6.2020 30.6.2020 | 21:05
Íslenskur varaforseti - Tveir fyrir einn ? kaldbakur 28.6.2020 30.6.2020 | 18:33
Síða 1 af 26960 síðum
 

Umræðustjórar: krulla27, rockybland, Bland.is, anon, Coco LaDiva, vkg, tinnzy123, Gabríella S, mentonised, Krani8, ingig, aronbj, TheMadOne, joga80, superman2, flippkisi, MagnaAron