tússól eða evening primrose oil?

Lavender2011 | 10. mar. '16, kl: 00:49:24 | 146 | Svara | Meðganga | 0

þekkja einhverjar til? þá varðandi að auka eða bæta slímhúðina þarna niðri svo hún verði sæðisvænni. Hef heyrt að þetta hafi virkað hjá sumum.
Hvernig á maður þá að taka þetta inn, er það allan tíðahringinn eða í x langan tíma kannski
með von um svör :D

 

Rósý83 | 10. mar. '16, kl: 21:42:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók bæði inn en lítið af hvoru (3 teskeiðar af tússól á dag og 1 toflu af epo annan hvern dag eða sjaldnar) hætti að taka á 10 eða 11 degi sem sagt rétt fyrir egglos og það virkaði :) tok lika royal jelly með þessu. Gangi þér vel :)

MommyToBe | 27. apr. '16, kl: 21:34:24 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók 1 töflu á dag af primrose oil og 3 af royal jelly. Byrjaði strax eftir egglos, tók í mánuð og varð þá ófrísk.

donnasumm | 28. apr. '16, kl: 15:54:29 | Svara | Meðganga | 0

Ég var á pergotime var ófrísk eftir 2 hringi af því, tók tússól.

ilmbjörk | 16. maí '16, kl: 13:40:57 | Svara | Meðganga | 0

Ég tók tússól 2 á dag, tók alveg frá því áður en egglos átti sér stað og alveg þangað til ég hefði átt að byrja á blæðingum.. eftir 4 mánaða reynerí tóks þetta strax þegar ég byrjaði á þessu :) gaf líka vinkonu minni (sem hafði verið að reyna í marga mánuði) þetta ráð og hún varð ófrísk strax :)

einkadóttir | 26. maí '16, kl: 11:28:14 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

varstu að miða við að byrja að taka tússon bara rétt áður en egglos átti sér stað? og hversu mikið tókstu? :)

ég er líka með fleiri spurningar ef einhver hefur áhuga á að svara:
hvernig tekur maður royal jelly? á maður að hætta þegar egglosið kemur eða taka bara alla daga? (ef einhver veit þetta um maca líka þá væri það fínt, finn þetta ekki á google)
og hvar fæ ég evening primrose oil?

ilmbjörk | 27. maí '16, kl: 13:10:38 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Byrjaði aðeins áður en egglos átti sér stað, svona viku.. tók bara 1 msk 2-3 á dag :)

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Ofnæmislyf á meðgöngu?? meeme 17.7.2016 1.8.2016 | 19:17
Óþolandi togverkir bris09 29.7.2016 30.7.2016 | 08:35
Snemmsónar bris09 25.7.2016 25.7.2016 | 21:33
Ofvirk þvagblaðra og lyf á meðgöngu AFER 24.7.2016
Óska eftir Doppler tæki ledom 20.7.2016
Tómur sekkur Grænahetjan 20.6.2016 17.7.2016 | 22:04
Snemmsónar Cambria 13.7.2016 15.7.2016 | 14:23
ólétt aftur astaana 12.7.2016 13.7.2016 | 22:07
Að finna engin einkenni LaddaPadda 4.6.2016 13.7.2016 | 21:53
12 vikna sónar LaddaPadda 8.7.2016 13.7.2016 | 18:10
Föt og sólarvörn?? bumba3 4.7.2016 10.7.2016 | 19:12
Einkenni? secret101 26.6.2016 7.7.2016 | 20:47
Of lítið legvatn flicker25 10.7.2013 7.7.2016 | 15:27
Möguleiki á þungun? sigga85 28.6.2016 1.7.2016 | 22:50
að seigja eldri börnum frá MotherOffTwo 9.6.2016 29.6.2016 | 14:09
Lýsi? bumba3 23.5.2016 29.6.2016 | 06:23
ólétt með ,,túrverki''' starrdustt 26.6.2016 27.6.2016 | 09:51
Óléttu app. Húllahúbb 26.6.2016 26.6.2016 | 23:48
Nóvember bumbur á facebook? Napoli 26.3.2016 26.6.2016 | 22:41
Októberbumbur bumbulína2016 3.2.2016 26.6.2016 | 09:20
egglosapróf eb84 26.6.2016
Snemmsónar bris09 20.6.2016 24.6.2016 | 19:27
Stingir vinstra megin í kvið bris09 24.6.2016 24.6.2016 | 12:25
Janúarbumbur 2016 daðlan 30.4.2015 21.6.2016 | 13:47
Hvar fæ ég doppler? símadama 10.6.2016 21.6.2016 | 11:09
Tveir sekkir en.. coup 4.5.2016 19.6.2016 | 22:41
Ofnæmislyf og meðganga secret101 15.6.2016 16.6.2016 | 07:15
12 vikna sónar á Íslandi - lögheimili erlendis mylsna 14.6.2016 15.6.2016 | 09:04
Nóvember 2016 bumbur ? :) kristin59 14.3.2016 10.6.2016 | 23:25
Blettablæðingar komin 9 vikur lukkuleg82 5.6.2016 9.6.2016 | 12:03
Er samansemmerki ad dóttir gangi fram yfir ef móðirin hefur gert þad? Santa Maria 18.5.2016 7.6.2016 | 14:26
Hvernig kemst ég í snemmsónar? LaddaPadda 6.6.2016 7.6.2016 | 00:31
Ógleði og vanlíðan. bumba3 3.6.2016 6.6.2016 | 23:07
Svartfuglsegg? ingih 27.5.2008 6.6.2016 | 17:51
Pilsner á meðgöngu baunamóðir 1.6.2016 5.6.2016 | 13:50
Jakkar/ úlpur fyrir óléttusumarið?? Hjálp? Curly27 30.4.2016 30.5.2016 | 16:13
Blaðra á eggjastokk? bumba3 13.5.2016 30.5.2016 | 13:53
Janúarhópur osk_e 26.5.2016 30.5.2016 | 10:00
nóvemberbumbur younglady 22.3.2015 30.5.2016 | 03:40
FB - janúarhópur ledom 29.5.2016 29.5.2016 | 21:22
Desemberbumbu hopur?? 2016 rbp88 26.5.2016 27.5.2016 | 13:52
tússól eða evening primrose oil? Lavender2011 10.3.2016 27.5.2016 | 13:10
Happy-calm-focus ThelmaKristin 14.4.2016 22.5.2016 | 16:43
Kallinn langar ekki í annað barn kjanakolla 20.5.2016 21.5.2016 | 22:46
hormónabumba? baunamóðir 14.5.2016 21.5.2016 | 10:03
Snemmsónar, mynd? bumba3 18.5.2016 18.5.2016 | 20:54
einhver lent í seinu/engu jákvæðu óléttuprófi? Jona714 14.5.2016 15.5.2016 | 20:09
Brjóstaspenna... marel84 11.5.2016 13.5.2016 | 22:15
Stingur í byrjun meðgöngu holyoke 5.5.2016 7.5.2016 | 21:16
Lækkun á hcg escape 5.5.2016 7.5.2016 | 17:05
Síða 7 af 1225 síðum
 

Umræðustjórar: ingig, 2pjakkar, Coco LaDiva, vkg, TheMadOne, joga80, tinnzy123, krulla27, superman2, aronbj, rockybland, Bland.is, flippkisi, mentonised, Krani8, anon, MagnaAron