TV frá USA??? Er það hægt?

magzterinn | 25. nóv. '15, kl: 20:37:44 | 402 | Svara | Er.is | 0

Veit einhver hvernig þetta er í dag? Er almennt hægt að kaupa sjónvörp í USA og nota þau hérna heima? Er ennþá e-ð svona vesen með mismunandi system og e-ð jarí jarí? 

 

~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~~
Mehh

kolla828 | 25. nóv. '15, kl: 23:45:30 | Svara | Er.is | 1

Ég held það sé ekkert mál að nota sjónvarp frá USA en þú þarft líklega voltage transformer til að breyta voltunum frá 230v í 110-120v.

Mainstream | 26. nóv. '15, kl: 00:00:35 | Svara | Er.is | 1

Það er ekki hægt nema mögulega með einhverjum converterum og veseni. USA notar NTSC en Evrópa PAL.

karamellusósa | 26. nóv. '15, kl: 09:21:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

ég held að það eigi bara við um spilarana sem þútengir við sjónvarpið...    held að sjónvörpin sjálf séu ekki pal eða ntsc.  bara spilararnir og þá mynddiskar og slíkt. 

..................................................................................


https://www.facebook.com/icelandcottage

Dalía 1979 | 26. nóv. '15, kl: 09:47:43 | Svara | Er.is | 1

þó þú finnir tv með  50Hz þá ertu ekki að fara að getað notað það fyrir loftnetin hérna heima eins held ég að það svari ekki kostnaði að versla tv frá usa i sambandi við ábyrgð og annað .Eg er með playstation og fartölvur frá usa sem hefur ekki verið neitt mal með enn hef heyrt að tv sé ekki að virka herna heima 

JD | 27. nóv. '15, kl: 19:04:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég var einmitt að hugsa um að kaupa PS4 í Bandaríkjunum, ertu með straumbreyti eða þarf þess ekki?

Dalía 1979 | 27. nóv. '15, kl: 23:37:11 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

já er með straumbreytir keypti mér nokkra kosta einhverja þúsund kalla 

Yxna belja | 29. nóv. '15, kl: 18:36:23 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Við erum með PS4 keypta í USA og það þarf ekki straumbreyti, bara aðra kló/breytingakló.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

bambidee | 29. nóv. '15, kl: 19:50:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Já, Nákvæmlega, það þarf ekki straumbreyti .

JD | 30. nóv. '15, kl: 22:21:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ah frábært, takk fyrir. Fær maður svona kló bara í byggingarvöruverslunum?

Yxna belja | 1. des. '15, kl: 13:40:06 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þær ættu að fást víða. Held að ég hafi keypt mína í Glóey.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

Tryggvi3 | 26. nóv. '15, kl: 10:33:16 | Svara | Er.is | 1

Ég er búinn að skoða þetta fram og til baka og mér er sagt af fagmönnum að þetta sé ekki hægt þar sem Bandaríkin nota allt annað kerfi en við á sjónvarpi og allt annan straum.

trallala14 | 27. nóv. '15, kl: 11:54:32 | Svara | Er.is | 0

Það er hægt en þú þarft risastóran ljótan straumbreyti. Þar að auki er vesen að flytja það, hvort sem þú tekur það með þér heim frá USA í flugi eða lætur senda það, áhættan á skemmdum er mikil. Svo er ábyrgð í USA bara eitt ár OG svaka vesen að standa í því ef eitthvað kemur upp á innan þessa árs en þú ekki í Bandaríkjunum.

ID10T | 27. nóv. '15, kl: 13:05:16 | Svara | Er.is | 0

Er einhver að nota móttakarann á sjónvarpinu sínu í dag?

Alfa78 | 27. nóv. '15, kl: 23:45:28 | Svara | Er.is | 0

Við skoðuðum þetta þegar við vorum í usa í fyrra. Ruglaður munur á verði hér og þar.
En við gerðum það ekki einmitt út af mismun á kerfum og rafmagni, engin ábyrgð og slíkt.

Mayla | 29. nóv. '15, kl: 16:50:16 | Svara | Er.is | 1

Ég keypti sjónvarp í USA fyrir ca 5 árum, ég get ekki notað það fyrir loftnet enda allt sjónvarp í gegnum ljósleiðara í dag og hefur það aldrei háð mér. Öll sjónvörpin sem ég skoðaði voru með 110-220 v tengi svo það skipti engu máli, ég átti gamla snúru úr borðtölvu sem ég gat notað. það munaði 100 þús þá að kaupa flatskjáinn úti eða hér heima.

Yxna belja | 29. nóv. '15, kl: 18:28:49 | Svara | Er.is | 0

Það er auðvitað önnur spenna og önnur kló en það er auðvelt að leysa með straumbreyti. Þar fyrir utan eru rosalega mörg raftæki í dag, sérstaklega í afþreygingargeiranum, orðin þannig að þau eru gerð fyrir bæði kerfin. Það er töluvert um að sjónvörp séu það og nánast allar tölvur og þess háttar. Þannig að það er alls ekki víst að þú þurfir straumbreyti.

_____________________________________
Varúð yxna feminísk belja á ferð

tacoma | 1. des. '15, kl: 13:06:09 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Passa að tv sé 110-220v annars hægt að kaupa straumbreyti, svo er annað með hvort þú notast við loftnet eða ert með digital mótakara eins og afruglara sem notast við lofnets tengingu, ekki er hægt að nota kortaraufar á tækjum keypt í USA, önn http://www.ruv.is/spurt-og-svarad/stafraent-sjonvarpur tíðni á þeim.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Strætó til Kef Herra Lampi 28.6.2023 3.4.2024 | 16:02
Könnun/lokaverkefni Krabbipatti12 2.4.2024
Ættarmót á Suðurlandi? Fanney79 27.3.2024 1.4.2024 | 21:02
Fönix veitingastaður matareitrun thundercat 30.3.2024 1.4.2024 | 20:57
Hvað kosta sígarettur á sölustöðum? Krokodillinn 27.3.2024 1.4.2024 | 18:50
Klósett tennisolnbogi 30.7.2014 1.4.2024 | 10:12
Hvar tilkynnir maður svona horbjóð út? TRT99 11.3.2012 1.4.2024 | 01:22
jaðraka & _svartbakur JonThor1234 9.2.2024 30.3.2024 | 06:22
Hvar er best að versla glugga og hurðir? AGests 26.3.2024 29.3.2024 | 16:52
Tinder olla2 23.3.2024 28.3.2024 | 10:49
Endurfjármögnun biðtími? Norðlenska mærin 27.3.2024 28.3.2024 | 10:44
Palestínumaður ekki með Íslenskt ríkisfang krefst þess að verða framlag Íslands í Erovision jaðraka 4.3.2024 28.3.2024 | 10:20
Sjónin komaso 28.10.2008 28.3.2024 | 10:20
Að láta loka fyrir tímabundið mánaskin 27.3.2024 28.3.2024 | 09:52
Krít - hótel á góðum stað hildur789 27.3.2024
Einhver með reynslu af stefnumótasíðum? olla2 25.3.2024 27.3.2024 | 18:01
Er um þungun að ræða verorun 27.3.2024
Vöðvakippir og óþægindi Pookie 19.2.2007 25.3.2024 | 22:04
Er ríkissjóður að borga flutninga flug og annað fyrir ættingja hælisleitenda til Íslands ? jaðraka 13.2.2024 25.3.2024 | 10:36
Berlín Ròs 25.3.2024
Barnabækur alltafmamman 13.3.2024 24.3.2024 | 20:53
Endurfjármögnun Norðlenska mærin 22.3.2024
Parketleggja 70 fm Norðlenska mærin 18.3.2024 22.3.2024 | 03:41
Rauða serían djabbar 10.6.2014 17.3.2024 | 23:45
Vindmyllu framtíð íslands Zjonni71 5.3.2024 17.3.2024 | 23:24
Kjop.is inanna 13.6.2023 16.3.2024 | 10:56
Lagið í Nova auglýsingunni... Alison 14.3.2012 15.3.2024 | 22:41
Hvar finn ég Fljótandi Lesitín eða duft? Brekster 14.3.2024
leit af vinnu :o) Emmapigen 7.11.2005 12.3.2024 | 15:01
Leigubílafyrirtæki Stefan F 27.2.2014 12.3.2024 | 13:06
Nýtt fjórflokka mynstur jaðraka 10.3.2024 11.3.2024 | 19:57
óska eftir stundirnar með gunna og felix á dvd Selströlm200 10.3.2024
FRÍ EINKAþJÁlFUN! Gróðurinn 9.3.2024
vélindakrampi heida4 21.11.2008 9.3.2024 | 14:04
Wolt dvdrom 20.1.2024 8.3.2024 | 23:29
Leiguverð b82 5.2.2024 8.3.2024 | 23:21
LEITA AF SJÓNVARPSSERÍU marf 28.6.2023 7.3.2024 | 10:36
Facebook 12strengja 5.3.2024 7.3.2024 | 03:34
Putin verðu vart á lífi þessi jól. _Svartbakur 19.11.2022 6.3.2024 | 02:33
Hollur skyndibiti úr krónunni eða Bónus xflexx 27.2.2024 5.3.2024 | 21:19
Omeprazole isaac 4.3.2024
Abilify KuTTer 16.7.2010 4.3.2024 | 03:03
Vita konur hvad Femdom er. Bland1975 22.11.2020 3.3.2024 | 18:29
Kavenpenin olzo1951 2.3.2024
Palestinumenn í Gasa og Hamas er það ekki hið sama ? jaðraka 29.2.2024 29.2.2024 | 16:13
Háls- nef og eyrnalæknir Hilda á Hóli 28.2.2024
Snyrtistofa mjòdd Ròs 28.2.2024
Er haegt ad eyda Helloyou 28.2.2024
Prufa Helloyou 28.2.2024
Virkar skráning á hugi.is? Dögun Ermine 27.2.2024
Síða 2 af 47871 síðum
 

Umræðustjórar: annarut123, Guddie, Hr Tölva, tinnzy123, Paul O'Brien, Bland.is, Kristler, paulobrien