Tveir bræður og hjúkrunarfræðingur

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 00:38:45 | 859 | Svara | Er.is | 0

Nú er ég að springa og þarf á trúnó með ykkur. ÞETTA ER ÍÞYNGJANDI ÁSTAND. Það er ein að vinna með mér sem að trúði mér fyrir þessari sögu. Þannig er að við erum að vinna með tveimur bræðrum. Annar er sjúkraliði og hinn er læknir. Sjúkraliðinn er eldri bróðirinn og er í sambandi með konu sem er fasteignasali. Hún var víst að yngja upp. Sá yngri er læknir og er nýbyrjaður á vinnustaðnum. Þessi kona sem er að vinna með mér og sjúkraliðinn voru voðalega sæt og vinaleg þegar hann var nýbyrjaður á vinnustaðnum, nýfluttur frá Danmörku. Það myndaðist með þeim einhvers konar vinskapur segir hún en þegar hún komst að því að hann ætti sambýliskonu var hún voðalega hissa og sagði mér að hann hefði ekki gefið þá mynd af sér. En ætlaði að gleyma þessum tilfinningum sem voru ekkert langt gegnar.

Nokkrum mánuðum síðar hefur bróðir hans störf sem læknir og byrjaði strax að sýna henni áhuga. Hann hafði samt orð á sér fyrir að vera nokkuð lausríðandi svo hún var ekki spennt. Tíminn leið og henni fór að langa í hann. Hann var bara sætur og skemmtilegur og jafnvel farinn að róast í tíðinni. Hún þessi einhleypa sem á ekkert líf heillast af honum og er alveg búin að gleyma hinum. Síðan held ég partý hérna heima hjá mér og þurfti að setja brems á hana og eldri bróðurinn bæði ferlega drukkin hér í stofunni og óviðeigandi sæt saman. Hann hélt í hendina á henni og vinur minn sem var spenntur þorði ekki að tala við hana út af því. Ég skarst í leikinn og skildi þau að. Benti sjúkraliðanum að hún væri að taka niður fyrir sig að vera með sjúkraliða. Hvernig ætlaði hann að vinna fyrir tveimur konum? Hann fór strax til hennar og sagði henni hvað ég væri að segja og þau bæði brjáluð útí mig. Seinna sagði hún mér að hann hefði bara verið að spjalla við hana, þetta hefði allt verið voðalega saklaust. Nema eftir að ég skarst í leikinn reyndi hann við hana og hún orðin meðvituð um ástandið sagði bara nei. Núnú ég prísa mig bara sæla fyrir það enda hugguleg og vel gefin kona. Ungi læknirinn væri miklu meira við hæfi líka.

En ástandið á milli hennar og sjúkraliðans fór bara versnandi. Þetta fór að minna á einelti. Þau forðuðust hvort annað og hún skammaðist sín svo að hún þorði varla að tala við nokkurn nema mig enda er ég auðvitað hennar superior þannig lagað. Alltaf býr hann með þessum fasteignasala sem á örugglega sjö börn með einhverjum mönnum útí bæ og veit ekkert hvert hún er að fara í lífinu. Endalaust rugl fram og til baka ég verð þreytt af því að hugsa um það. Ég er alltaf að segja við hann að ef hann er svona ósáttur við hennar ákvarðanir verði hann að vinna í því eða fara. En hann gerir hvorugt. Þetta er orðið auðvitað óþolandi ástand á mínum vinnuvettvangi enda þurfa læknar, hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar að vinna vel saman. Nú er hún búin að komast að því að ungi sæti læknirinn er fallinn fyrir nýja ritaranum sem er ljóshærð og brjóstastór og er farinn að sofa hjá út um allt aftur. Ég get svo svarið það. Og sjúkraliðinn er á leið til Danmerkur aftur með fasteignasalann í eftirdragi og alla halarófuna sem hún á. En sjálfsagt ekki fyrr en eftir dúk og disk. Núna sér hann sér leik á borði þar sem læknirinn er dottinn af borðinu og er farinn að vingast aftur við þessa samstarfskonu mína. Ég bíð bara eftir því að þau fari að senda hvoru öðru selfies á Snapchat gubb. Sitjandi saman í öllum pásum nuddandi löppunum saman í tíma og ótíma. Mér líður eins og ég sé að horfa á lestarslys í beinni og ég vil alls ekki sjá hana enda með svona ræfli sem er að reyna við hana þótt hann sé með konu og sjö börn í eftirdragi. Eins og hún er venjulega vel gefin þá held ég að þetta sé komið úr böndunum. Ég er farin að flýja kaffipásur til að spritta tímaritin aftur því þetta er einum of. Ég er skíthrædd um að enda uppi með manneklu og vinnu þeirra allra ef áfram heldur. Hvað halda þau að þau séu smákrakkar? Hvað er konan hans að hugsa að hleypa honum einum partý heim til mín? OG ÞAU ERU EKKI EINU SINNI SKRÁÐ Í SAMBÚÐ! Jesús minn hvað þetta er óviðeigandi allt saman.

 

T.M.O | 26. sep. '15, kl: 00:43:26 | Svara | Er.is | 1

magnað að vera svona alvitur sögumaður

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 00:50:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Að hvaða leyti ertu ósammála mér í þessari túlkun?

T.M.O | 26. sep. '15, kl: 00:51:04 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

túlkun á hverju?

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 00:51:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á þessu ástandi öllu saman.

T.M.O | 26. sep. '15, kl: 00:53:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

þessi túlkun væri ómöguleg nema þú værir í hausnum á öllum sögupersónum

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 00:57:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Það er búið að bendla mig við þetta mál allt saman með því að segja mér af og á af því. Ég er því samsek. Ég er að horfa upp á lestarslys í beinni úsendingu á vinnutíma. Hvað á maður að gera í svona löguðu? Á ég að hringja í sambýliskonuna og segja henni hvers konar maður þetta er sem hún býr með eða á ég að horfa upp á hann fífla hina konuna og bíða eftir því að hann snúi sér að öðru?

Lillyann | 26. sep. '15, kl: 00:55:17 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

sögunni elskan mín sögunni

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

xlnt | 26. sep. '15, kl: 00:54:17 | Svara | Er.is | 7

 

 

lagatil | 26. sep. '15, kl: 00:56:30 | Svara | Er.is | 2

Myndi reyna vera bara til stuðnings ekki blanda þèr í annara manna sambönd.
Hennar líf :+

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 00:57:52 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Á ég ekki að láta neinn vita af þessu?

Lillyann | 26. sep. '15, kl: 01:01:44 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

þarf einhver að vita af þessu ? mín reynsla er sú að yfirleitt er sendiboðinn skotinn you inow

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 01:03:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Þarf ekki einhver að stoppa þetta, hvað með konuna og barnaómegðina hennar?

Lillyann | 26. sep. '15, kl: 01:08:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

sannleikurinn kemur alltaf í ljós fyrr en siðar og kannske veit konan af þessu .
það er allveg til í dæminu

_________________________________________________
horfðu á björtu hliðarnar
heimurinn gæti verið verri

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 01:22:58 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Heldurðu virkilega að maðurinn láti þetta í ljós heimafyrir? Ég get ekki ímyndað mér það. Og hvað ef hann barnar samstarfskonuna og fer svo frá henni til Danmerkur með sambýliskonunni?

Horision | 26. sep. '15, kl: 01:24:02 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Ég myndi telja borgaralega skyldu þína að stöðva ástandið.

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 01:43:32 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hveernig mælirð með því að ég gerri það?

Horision | 26. sep. '15, kl: 01:48:46 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Talar við yfirmanninn.

skoðanalögreglan | 2. okt. '15, kl: 02:12:14 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Hahaha ert þú ein af þessum bland wackos sem maður hefur heyrt svo mikið um.

Horision | 26. sep. '15, kl: 01:04:31 | Svara | Er.is | 2

Samstarfs fólk þitt má heita heppið að eiga þig að til að stjórna ástandinu. 

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 01:24:40 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Lastu ekki hvað ég skrifaði? Ég er frammi að sótthreinsa tímaritin þegar ég á að vera í kaffi.

Horision | 26. sep. '15, kl: 01:27:26 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 3

Það kann að vera að ég hafi misskilið eitthvað rangt en fékkstu þá ekkert kaffi vegna ástandsins ? Spurning um að leita réttar hjá stéttafélaginu.

Skurðstofudaman | 26. sep. '15, kl: 01:44:30 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minnswt áhyggjurnar.

daffyduck | 27. sep. '15, kl: 05:17:22 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 2

Hverjur eru þá mestu áhyggjurnar ?
Er það sú staðreynd að þú átt þér ekkert líf eða sú staðreynd að þú eyðir öllum þínum frítíma í að horfa á sápuóperur ?

daffyduck | 26. sep. '15, kl: 03:22:30 | Svara | Er.is | 1

Mind ur own buisness and get a life.

go go go | 26. sep. '15, kl: 15:26:54 | Svara | Er.is | 0

Eg er með rað, finndu þer karl (nu eða konu) og malið dautt

hunang | 26. sep. '15, kl: 16:17:20 | Svara | Er.is | 0

Þú ætti að skrifa bók eða handrit þetta er eins og sapuopera

Walter | 26. sep. '15, kl: 17:26:18 | Svara | Er.is | 3

Það er þrennt sem þú getur gert,

a) fjarlægja tímaritin (það er alveg fyrsta og mikilvægasta skrefið)

b) koma af stað sögu um nýja ritarann, að hún sé með kynsjúkdóm (mæli með herpes, fólk er rosalega hrætt við herpes. Sérstaklega heilbrigðisstarfsfólk)

c) halda annað partý eftir að herpessagan er komin á flug (og helst að það sé búið að reka ritarann)


Þessi þrenna fer saman. Þú getur ekki valið bara a) eða a) og c) saman. Það er mjög mikilvægt að þú veljir a), b) og c).

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

Skurðstofudaman | 30. sep. '15, kl: 21:45:33 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Mikið rosalega ertu vel gefin kona, maður gæti haldið að þú værir Eldjárn. Ég er búin að henda tímaritunum og er að vinna í þessu með nýja ritarann. Það versta er að sagan má ekki koma frá mér. Spurningin er hvort ég gæti lekið sögunni í gegnum bland og þið kæmuð henni svo áfram? Ég ætla að halda partý á föstudaginn þannig að þetta þarf að gerast hratt.

Walter | 1. okt. '15, kl: 21:41:08 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Minnsta málið. Mun dreifa þessari sögu eins og enginn sé morgundagurinn!

________________________________________________________________
Frú Walter móðursystir

*Kolkumagzhuggywaltgolsskottforlifegrjonjúbbspain*

go go go | 27. sep. '15, kl: 09:34:07 | Svara | Er.is | 0

Eg þekkti einu sinni konu sem minnir mig a þig. Hun var mjog feit, með dokkt har og nafnið hennar byrjaði a A. Ef þetta passar við þig hafðu þa samband við mig, hun nefnilega skuldaði mer pening

go go go | 27. sep. '15, kl: 09:34:11 | Svara | Er.is | 0

Eg þekkti einu sinni konu sem minnir mig a þig. Hun var mjog feit, með dokkt har og nafnið hennar byrjaði a A. Ef þetta passar við þig hafðu þa samband við mig, hun nefnilega skuldaði mer pening

fabia69 | 27. sep. '15, kl: 16:48:13 | Svara | Er.is | 0

meira andskotans bullið í þér alltaf hreint

Tryggvi3 | 29. sep. '15, kl: 16:07:42 | Svara | Er.is | 0

Leitt að koma upp um þig EN það er hvergi á Íslandi þar sem tímarit og önnur blöð eru handsprittuð á tannlækna og læknastofum.
Hugsaðu útí það næst þegar þú ætlar að koma með togara og reyna að hneyksla fólk.

Skurðstofudaman | 30. sep. '15, kl: 21:51:34 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 1

Drengur, nú ætla ég að gæta þess að draga nafn þitt ekki í umræðuna vegna þess að það sem ég ætla að segja við þig er persónulegt. Það kann að vera að pabbi þinn sé svo mikill sóði að láta ekki sótthreinsa tímaritin á tannlæknastofunni hans en hann er ekki að framkvæma flóknar skurðaðgerðir. Ég get fullvissað þig um það að í þau fáu skipti sem þinn stóri rass hefur sést á biðstofunni okkar hefur bæði stóllinn og syrpurnar sem þú lest verið dauðhreinsuð á eftir. Og í skiptið þegar þú tókst Mannlíf með þér á klósettið þá þurftum við að fleygja því og kalla út ræstitækni á klósettið.

Mikið vildi ég að þið karlmenn gætuð horfst í augu við það þegar þið eruð orðnir of framstæðir til að sjá hvert þið miðið. Setjist niður.

Tryggvi3 | 30. sep. '15, kl: 23:47:51 | Svara | Fyrri færsla | Er.is | 0

Fyrri orð mín standa. P.S pabbi minn er ekki tannlæknir

thobar | 29. sep. '15, kl: 23:31:07 | Svara | Er.is | 0

Þú ættir að búa til sjónvarpsþætti úr þessu bulli.....

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Bílavesen (exhaust pressure control valve) Hákon Konráðsson 12.4.2023 12.8.2023 | 08:04
sterar? drjóli 20.9.2010 11.8.2023 | 20:38
Bumbuhópur fyrir janúar 2022 krullukjúkklingurogsósa 31.5.2021 11.8.2023 | 02:36
Kratom Daviid 23.2.2022 10.8.2023 | 14:52
Haha.. skrýtið að sjá Magna með hár!! ZENSITIVE 3.9.2006 10.8.2023 | 11:22
Letromazol sigva 2.8.2023 8.8.2023 | 14:38
Hvað er coronary vasospasm á Íslensku? (hjartavandamál) Splattenburgers 31.7.2023 7.8.2023 | 23:11
Harðparket og hundar? Ilmati 5.8.2023 7.8.2023 | 21:59
rafmagnsorf 19merkur 7.8.2023
Flýtimeðferð vegabréf zhetta 7.8.2023 7.8.2023 | 12:27
Misnotw réttindi trans fólks neutralist 27.7.2023 4.8.2023 | 19:54
Hvað merkir orðið hégómi? la1la2la3 4.5.2015 4.8.2023 | 12:10
Lútur í Matargerðr? / Food Safe Lye danielrunar 3.8.2023
Kransakaka Synyster 28.3.2007 2.8.2023 | 13:01
Kransakaka Actron 5.12.2009 2.8.2023 | 03:55
Flugvöllur fyrir þyrlur á Hólmsheiði jaðraka 1.8.2023 1.8.2023 | 21:20
rifbeinsbrot oneko 12.12.2015 1.8.2023 | 15:18
Bögg ljomalind 20.5.2004 1.8.2023 | 12:52
Alpinestars jakkar CooperRama 27.7.2023 1.8.2023 | 07:31
Kubbasteik asthildureir 8.1.2012 1.8.2023 | 02:16
hrossabjúgur ljosmyndanemi 27.11.2011 1.8.2023 | 02:16
Hjàlp! HM000 23.7.2023 31.7.2023 | 17:55
Kattarbit en ég 2.5.2009 29.7.2023 | 09:12
kattarbit bbb4 5.7.2008 29.7.2023 | 09:11
Fyrirspurn stress stelpa 8.10.2009 29.7.2023 | 07:16
Hnakkastífleiki v/heilahimnubólgu Lind A 5.2.2014 27.7.2023 | 20:52
Skilja 10 að verða 11 ára gamalt barn heima..ykkar álit Norðlenska mærin 17.7.2023 27.7.2023 | 20:37
Biskupsráðningar ? jaðraka 27.7.2023 27.7.2023 | 16:00
Hvassahraun sem nýr flugvöllur fyrir Reykjavíkurflugvöll jaðraka 12.7.2023 27.7.2023 | 08:37
pókemonspil hvar fást túss 7.5.2023 27.7.2023 | 07:16
Eldsumbrot æa Reykjanesi. _Svartbakur 22.7.2023 27.7.2023 | 06:25
barnaefni á tímab. 1980-1990 hello.kitty 5.12.2011 26.7.2023 | 20:35
Leigubílapróf gaedi 17.1.2011 26.7.2023 | 14:24
Hvar fæst loftdýna (yfirdýna) vegna verkja? leyndó22 25.7.2023
Nýja flokkunarkerfi sorps. jaðraka 22.7.2023 25.7.2023 | 10:39
Sorphirðu ruglið hjá Reykjavíkurborg _Svartbakur 24.7.2023
Hann er Framsóknarmaður. Við hverju býst fólk. Heilindum?? Hauksen 22.7.2023
Matarvagn Aura Pain 22.7.2023 22.7.2023 | 22:32
óþarfa comment í gestabók Tannfríður Tannan 3.10.2003 20.7.2023 | 07:56
Boðskort SoHappy 8.2.2023 20.7.2023 | 07:15
Laun leikskólakennara ómenntaðan Bananabrund 13.9.2022 20.7.2023 | 04:30
Vinnumálastofnun Husþak 3.6.2023 18.7.2023 | 13:27
Barnateppi yokan 16.1.2010 18.7.2023 | 10:35
vantar comment! sTaurinn 22.1.2007 18.7.2023 | 10:03
Jakkaföt í hreinsun Fagmennska 3.7.2023 17.7.2023 | 06:23
Fasteignakaup snullisnull 17.1.2013 17.7.2023 | 03:43
flóabit einiber 11.5.2004 17.7.2023 | 03:41
Að fara í sund - hrikaleg dýrt tátá 26.5.2009 16.7.2023 | 21:26
hjúkrunarfræði klásus lisamagga 16.7.2023
55" sjónvarp, hversu langt frá? Zwandyz8 9.12.2010 16.7.2023 | 12:16
Síða 9 af 47837 síðum
 

Umræðustjórar: Kristler, Bland.is, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Hr Tölva, annarut123