Tveir sekkir en..

coup | 4. maí '16, kl: 18:40:41 | 358 | Svara | Meðganga | 0

Hæ hæ. Ég fór í snemmsónar í síðustu viku og taldi mig þá vera komna u.þ.b. 5v3d miðað við minn útreikning. Allt leit út og það sáust tveir flottir sekkir með flottum nestispokum :) Það eina var að annar sekkurinn var töluvert minni en hinn, en læknirinn sagði að það þyrfti alls ekki að þýða neitt og að þeir litu báðir vel út, og að þetta væri frekar algengt. Hann sagði stærðina passa við 5-5 og hálfa viku og sagði mér að koma aftur eftir viku.

Ég gerði það og þá leit allt aftur mjög vel út, sekkirnir höfðu báðir stækkað töluvert en það sást hinsvegar bara fóstur (með blikkandi hjarta! :)) í þeim stærri. Það fóstur leit vel út og mældist upp á ca 6 og hálfa viku.

Lækninum fannst samt mjög ólíklegt að það væri ekkert að gerast í minni sekknum því hann væri búinn að stækka svo mikið á þessari viku og nestispokinn væri svo stór og fínn. Sagði að fóstrið væri líklega bara enn of lítið til að sjást eða væri kannski bara eitthvað að fela sig. En vildi auðvitað ekki lofa neinu.

Ég er samt með svo miklar áhyggjur af þessum krílum mínum! Ég á að koma aftur eftir 2 vikur en veit ekki hvort ég muni höndla biðina! Hef heyrt að tvíeggja tvíburar geti frjóvgast á mismunandi tímum/fest sig á mismunandi tímum eða eitt geti lagst í dvala. En er svo hrædd um að það sé eitthvað að hjá þessu minna. Hafið þið einhverja reynslu af svona? Takk takk :)

 

Napoli | 7. maí '16, kl: 11:02:16 | Svara | Meðganga | 0

æj það er svo erfitt að bíða svona ! :( 
ég sendi bara knús ! en þetta er enn snemmt auðvitað og hitt baby gæti verið að fela sig bara <3 
keep us updated :*

Bambaló
Við leggjum okkur fram við að bjóða upp á ódýrar en góðar vörur fyrir þig og barnið! ♥
https://www.facebook.com/pages/Bambal%C3%B3/1382324582095907?fref=ts

Sarabía | 21. maí '16, kl: 04:33:10 | Svara | Meðganga | 0

Vonandi fer allt vel. Bið spennt eftir góðum fréttum. 

Litill strákur fæddur 08.09´16
-------------------------------------
Facebook spjall síða fyrir foreldra gleraugnabarna
https://www.facebook.com/groups/222457807904141/

Undirskriftalisti um hækkun styrks til foreldra barna með gleraugu.
http://www.ipetitions.com/petition/haekkum-gleraugnastyrk-til-barna-og-unglinga/?utm_medium=social&utm_source=facebook&utm_campaign=butt

bris09 | 19. jún. '16, kl: 22:41:30 | Svara | Meðganga | 0

Er eitthvað meira að frétta ? :) eru þetta 2 kríli? ??

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
kvennsi flokid 10.10.2006 28.3.2024 | 07:57
Meðgönguhópar? asadrottning4 15.2.2024
Búa inni á foreldrum með nýfætt barn Kosy Kisan 29.8.2023 15.2.2024 | 04:03
magaspeglun á meðgöngu? jallo 24.11.2008 26.1.2024 | 10:33
JANÚAR 2023 bumbuhópur❤️ Kitt Kat 25.5.2022 2.10.2023 | 18:32
Rifbeinsbrot á meðgöngu Flöffy 6.1.2005 29.9.2023 | 07:06
Hópar fyrir ófrjósemi/Erfiðleika að geta barn lemonsherbert 16.7.2020 20.9.2023 | 02:52
Desember 2022? Villa3 19.4.2022 25.8.2023 | 04:42
Nafnalisti?? momsí 17.8.2011 18.8.2023 | 20:32
Hreiðurblæðing ímyndun 4.2.2008 17.7.2023 | 03:43
Desemberbumbur 2023??? bull123bull 2.4.2023 4.7.2023 | 02:10
Maíbumbur 2022 Erla89 5.10.2021 22.6.2023 | 04:27
Eggjarauður sumarást 28.11.2012 22.6.2023 | 03:26
Maíbumbur 2021 eplii 23.9.2020 5.4.2023 | 09:04
Maibumbur????? NalaMax 24.9.2005 5.4.2023 | 09:02
Maíbumbur!! MissWorld75 10.3.2005 29.3.2023 | 18:37
Ágústbumbur 2023 runa20 21.12.2022 29.3.2023 | 18:33
google helsenki 22.2.2023
ótillitssamur yfirmaður happytime 26.2.2009 8.2.2023 | 17:48
Júní bumbur 2023 Birth 18.10.2022 20.12.2022 | 07:29
Maíbumbur !! centrino 15.5.2006 11.10.2022 | 01:59
Maíbumbur 2023 frettir 3.10.2022 9.10.2022 | 16:51
Nóvemberbumur 2022 birgittafjola 22.3.2022 7.10.2022 | 02:28
Magaspeglun á meðgöngu? obbossí 11.1.2008 12.9.2022 | 07:29
tvíburar, hvenar uppgötvaðist? Myslalitla 21.2.2012 13.8.2022 | 09:47
Hvenær er hægt að greina tvíbura tomasina3 27.5.2009 13.8.2022 | 09:44
Fylgjupæling Rust 2.5.2022 7.7.2022 | 10:03
Sorbitol seint á meðgöngu Ofurkindin 8.10.2008 28.6.2022 | 18:14
Sjúkraþjálfari vegna hnémeiðsla seo 16.11.2020 18.5.2022 | 07:39
Septembermömmur 2022 Mimimosa 24.1.2022 19.4.2022 | 13:20
Snemmsónar allian 17.11.2021
Júníbumbur 2022 Vilborg8 2.10.2021
Apríl 2021 Apríl21 9.8.2020 7.9.2021 | 05:40
Marsbumbur 2022 mussla 13.7.2021 5.8.2021 | 18:28
Janúarbumbur 2022 appelsínatalandi 24.5.2021 3.6.2021 | 19:54
Desember bumbur 2021 Bumba2021 25.4.2021 28.4.2021 | 18:23
Nóvemberbumbur 2021 gauja123 5.4.2021
Októberbumbur 2021 sukkuladiast 7.2.2021 16.3.2021 | 21:31
langaði að deila þessu fallega myndbandi:-) mjasa13 17.10.2012 26.1.2021 | 11:38
Desember 2020 Cs1914 5.4.2020 10.12.2020 | 08:47
Júníbumbur 2021 Mjaaaalm 3.10.2020 9.12.2020 | 14:55
Ágústbumbur?????? gitarstelpa 26.11.2020 29.11.2020 | 11:37
Meðgöngu eitrun !!ATH!! bananananana 27.8.2020 11.10.2020 | 18:01
Maxi cosi lila XP Hanna95 29.9.2020
Aprílbumbur 2021 facebook hópur Apríl21 10.8.2020 1.9.2020 | 09:03
FebrúarBumbur 2021 viktoriaa95 5.6.2020 13.8.2020 | 15:48
Janúarbumbur 2021 beeeebe 26.5.2020 23.7.2020 | 12:15
Marsbumbur 2021 Vilborg8 8.7.2020 9.7.2020 | 14:43
Viltu selja nýru þína? Elviswhyte 13.8.2019 20.6.2020 | 08:57
fyrir ykkur sem eigið svipaðan barnsföður.... *BlueLight* 15.6.2020 15.6.2020 | 13:11
Síða 1 af 8008 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Kristler, Bland.is, paulobrien, Paul O'Brien, annarut123, tinnzy123, Guddie