TVÍBURAMÖMMUR spurningar til ykkar ! :)

123mxo | 27. okt. '16, kl: 13:57:43 | 166 | Svara | Meðganga | 0

ég er semsagt ólett af tvíburum og langar rosalega að vita hverning það er eða hvað ég er að fara útí ef þið skiljið hvað ég á við og er með nokkrar spuringar ef þið gætuð svarað fyrir mig :) ?

Hvenar byrjaði að koma bumba á ykkur ?
Hvað þyngdust þið mikið fystu 20vikurnar og svo í heildina ? og var ekket mál að ná því af sér (hef heyrt að maður þyngist meira með tvíbura en eitt barn hef svolittlar áhyggjur af þessu veit ekki afhvejru samt )
Hverning gekk meðgangan útaf fyrir sig ?
Fóruði á stað sjálfar / voruði settar á stað og hvenar þá ?
Fædduði tvíbura eða fóruð í keisaraskurð ( ef keisaraskurð hverning er það er svo stressuð fyrir því en langar það held ég samt frekar á barn fyrir sem ég fæddi en veit ekki hvort ég geti fætt tvö börn í einu)

Ef þið gætuð svarað þessu fyrir mig væri það æðislegt væri mjög þakklát þar sem eg finn ekki nægar upplysingar um þetta ef ég googla ... :) Takk takk

 

Unicornthis | 13. nóv. '16, kl: 13:46:46 | Svara | Meðganga | 0

Sæl

Ég komst að því í vikunni að ég á von á tvíburum. Er með svipaðar pælingar. Held samt að þú þyngist sjálf ekkert endilega meira, semsagt fitnar ekki endilega meira. En þú verður stærri um þig og þyngdin sem nemur barninu og auknu legvatni sé meira en þegar bara um eitt er að ræða. Sú þyngd ætti því að fara mjög fjótlega eftir fæðingu, ef ekki strax. Ég hef því litlar áhyggjur af þessu. Tvær nýlega sem eru kunningjakonur mínar búnar að ganga með tvíbura og önnur þyngdist minn en þegar hún gekk með eitt, var það vegna þess að einkenni voru meiri, minni matarlyst og meiri ógleði en þegar hún gekk með eitt.

Varðandi keisara, fyrsta barn hjá mér var keisari og annað fæddi ég eðlilega. Keisari er ekki mikið mál. Skildist á þeirri sem ég var í sónar hjá að ef að fyrra barnið er í höfuðstöðu sé ekkert því til fyrirstöðu að eiga venjulega. En annars sé held ég gerður keisari. Og það er ekkert slæmt. Hjá mér þá var ég með mænudeyfingu sem var bætt á, rúllað niður á skurðstofu í rólegheitum og skorin. Allt voða rólegt bara. Var nokkra daga að geta staðið sársaukafullt upp úr rumí og fyrstu dagana þurfti eiginmaðurinn að sækja barnið ef það vaknaði og þurfti að drekka. En eftir 2-3 daga var ég rólfær og gat gert þetta allt sjálf. Ég var ekki lengi að gróa, fór bara rólega og passaði að reyna ekki á mig eða fara of snemma af stað t.d. í göngutúr með vaginn.

En annars hef ég ekki meiri þekkingu til að deila, gangi þér vel á meðgöngunni :) Væri jafnvel gaman að vera í tvíburagrúppu

disin87 | 4. des. '16, kl: 14:42:18 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Sæl. Ég var komin með litla sýnilega bumbu komin 11 vikur. Ég þ.yngdist alls um 14 kg á meðgöngunni.
Meðgangan gekk rosa vel, og gekk fulla meðgöngu, 39 vikur og 3 daga. Fór sjálf af stað.
Fæddi stelpurnar eðlilega, þetta er ekki alveg jafn mikið mál og maður heldur. Seinni tvíburinn er oft minni, og því búið að greiða aðeins aðganginn til að eignast barn B.
Getur alveg sent mer skiló ef þú villt vita eitthvað meira. Þetta voru mín fyrstu börn og var því algjörlega ó reynd.

Á tvær prinsessur fæddar 2010 :P

Unicornthis | 7. des. '16, kl: 23:26:22 | Svara | Fyrri færsla | Meðganga | 0

Takk fyrir svarið. Aldrei að vita nema ég sendi þér línu.

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
Marsbumbur 2019 helllokitty 4.9.2018
Mars 2019 bumbuhópur? helllokitty 28.6.2018 3.9.2018 | 20:11
Febrúar 2019 bumbuhópur umraeda 11.6.2018 2.9.2018 | 16:57
Jákvæð próf en ekki ófrísk Butterfly109 26.8.2018
Jakvætt próf Ágúst prins 19.8.2018 22.8.2018 | 17:37
Mjög mikilvægt agentos777 19.8.2018
Maí bumbur 2018? ladybuggie 16.9.2017 15.8.2018 | 14:17
Nóvember hópur donnasumm 16.3.2018 2.8.2018 | 23:36
Tvíburar snemmsónar kokomjolk123 7.5.2018 31.7.2018 | 06:36
janúgar 2019 bumbur Elín1986 13.5.2018 30.7.2018 | 10:51
BuyAbiti.it : Abiti da Sposa, Abiti da Sera, Abiti da Cocktail buyabito 26.7.2018
9 vikur að bugast umraeda 15.7.2018 22.7.2018 | 08:35
Ljòsmæður i grafarvoginum. Undraland1996 15.7.2018
Sumarstarf 2019 - ólétt Frosti_2808 13.7.2018
Hríðarverkir Sumarjakki8 7.7.2018 9.7.2018 | 13:07
útlenskur faðir kokomjolk123 3.7.2018
Desemberbörn 2018 palinaoskomars 2.7.2018
Það er kominn secret lokaður Októberbumbur 2018 Valkas 18.2.2018 28.6.2018 | 19:45
Desember facebook hópur? ElisabetBaldursd 18.4.2018 25.6.2018 | 20:53
50 fæðingarsögur íslenskra kvenna TILBOÐ! 50fæðingarsögur 24.6.2018
Jákvætt þungunarpróf helllokitty 23.6.2018 23.6.2018 | 17:39
Fjögur jákvæð próf, 5v+6d snemmsónar?? Undraland1996 21.6.2018 22.6.2018 | 22:43
Bumbur 40 + Sportína 19.2.2018 6.6.2018 | 21:28
Flug fyrst 12vikurnar 4uss 24.5.2018 3.6.2018 | 22:44
Ágúst bumbur hobnobkex 1.1.2018 19.5.2018 | 22:11
Októberbumbur donnasumm 11.2.2018 14.5.2018 | 20:19
Ólétt fireice 24.4.2018 25.4.2018 | 15:47
3D sónar HVAR? JúlíBumbA 12.4.2018 19.4.2018 | 23:36
Hefur einhver reynslu af Guðfinna Sif ljósmóðir? DRK 13.4.2018
September bumbur earth 8.1.2018 5.4.2018 | 08:58
September-bumbuhópur 2018 :) hilliez 30.1.2018 29.3.2018 | 23:38
Jákvætt og neikvætt 21disa01 21.3.2018 22.3.2018 | 08:27
Letrozole eb84 26.2.2018 14.3.2018 | 22:00
Hjálp! Nafnapælingar bb0105 3.11.2017 14.3.2018 | 18:16
Doppler til sölu - Angel sounds jumper Poulsen222 10.6.2015 14.3.2018 | 18:15
Angel sound hjartahlustunartæki til sölu :) Bellamin7 18.12.2013 14.3.2018 | 18:14
Heitur pottur eb84 11.3.2018 12.3.2018 | 11:42
Júlí bumbur Sumarjakki8 20.11.2017 9.3.2018 | 17:03
September bumbuhópur 2018? ideal 23.1.2018 8.3.2018 | 19:03
Meðgönguvítamín svanlil 8.1.2018 17.2.2018 | 23:33
MJÖG MIKILVÆGT Stanislas Wener 15.2.2018
Snemmsónar Blómína 5.2.2018 7.2.2018 | 15:37
Hnakkaþykktarmæling Sumarjakki8 22.12.2017 6.2.2018 | 21:49
Júní bumbur 18 junibaun 9.10.2017 5.2.2018 | 12:40
Fyrstu einkenni ungalambid 24.1.2018 26.1.2018 | 13:46
Mars 2018 sprutlan 25.6.2017 24.1.2018 | 09:56
12 vikna sónar Sumarjakki8 9.1.2018 17.1.2018 | 17:54
MJÖG MIKILVÆGT agent777 17.1.2018
Febrúar bumbur 2018 holle 3.6.2017 5.1.2018 | 21:15
Að missa fóstur eftir 12 viku. Helga222 4.1.2018 5.1.2018 | 13:40
Síða 3 af 7487 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Bland.is, annarut123, paulobrien, Guddie, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler