Tvö fórsturlát í röð

Numiti | 25. sep. '16, kl: 15:11:01 | 116 | Svara | Þungun | 0

Sælar,

Við vorum að lenda í því að vera með dulið fósturlát á 7 viku. Þetta er í annað skipti á stuttum tíma, seinast var svipað þeas dulið á 7 viku. Mig langaði svo að forvitnast hvort einhverjar hérna inni hafa einhverja reynslu af þessu? Og hvort svona geti endað vel? Okkur langar að halda áfram að reyna og læknirinn talaði um að þetta væri að öllum líkindum óheppni og benti okkur á að taka inn hjartamagnýl næst.

 

ÓRÍ73 | 25. sep. '16, kl: 19:44:11 | Svara | Þungun | 0

þetta getur mjög auðveldlega endað vel, mjög margir sem lenda í þessu og það er ekki að ástæðulausu sem þeir rannsaka málið ekki fyrr en eftir 3 í röð. 

sykurbjalla | 25. sep. '16, kl: 21:43:14 | Svara | Þungun | 0

Ég hef sjalf ekki reynslu þar sem ég hef bara misst einu sinni en veit að vinkona mín missti tvisvar í röð og eignaðist svo stelpu og fékk aldrei neina sérstaka ástæðu afhverju þetta gerðist.

sellofan | 28. sep. '16, kl: 22:06:20 | Svara | Þungun | 0

Ég missti 2x, tók hjartamagnyl að ráðleggingum kvensj.læknisins míns og er núna með 8 mánaða dreng við hliðina á mér :) 

Numiti | 29. sep. '16, kl: 19:55:55 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, takk fyrir að svara mér. Hvað varstu gengin langt þegar þú misstir? Ég var 6v og 5 d í bæði skiptin þegar fóstrið hættir að vaxa.

sellofan | 29. sep. '16, kl: 21:35:47 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Rúmar 5v og rúmar 6v. 

everything is doable | 29. sep. '16, kl: 00:06:25 | Svara | Þungun | 0

Ég er búin að missa tvisvar sinnum einu sinni á 6 viku og einu sinni á 7 viku (var reyndar alveg ár á milli), við erum að byrja glasameðferð núna en þeir vita ekki afhverju þetta er að gerast. 

Numiti | 29. sep. '16, kl: 19:59:10 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Sæl, takk fyrir að svara mér. Af hverju er verið að senda ykkur í glasa? Í öllum viðtölum sem ég hef farið í þá er bara talað um að þetta sé óheppni og við eigum að halda áfram að reyna nema með hjartamagnýl næst.

everything is doable | 30. sep. '16, kl: 00:24:48 | Svara | Fyrri færsla | Þungun | 0

Því það líður svo langur tími á milli svo vonin er að þeir nái að núllstilla okkur :/ Svo er mögulegt að þetta sé eitthvað sem þeir geta gripið inní með sterum eða blóðþynnandi í meðferðinni. 

Fyrirsögn Nafn Dagur Uppfært
vefjagigt/gigt og meðganga mialitla82 26.9.2016 27.9.2016 | 06:23
LISTINN 26. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 26.9.2016
Hópur? sykurbjalla 20.9.2016 25.9.2016 | 00:39
LISTINN 24. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 24.9.2016
PCOS SnoFlake 15.9.2016 23.9.2016 | 00:03
Femar enn ekkert egglos... thorabj89 26.8.2016 21.9.2016 | 21:25
LISTINN 11. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 11.9.2016 21.9.2016 | 13:10
LISTINN 21. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 21.9.2016
hvað ætli sé málið? eb84 20.9.2016
LISTINN 20. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Unicornthis 20.9.2016 20.9.2016 | 21:41
Skammtastærðir á Pergotime fjaly 19.9.2016 19.9.2016 | 23:26
LISTINN 19. september ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.9.2016 19.9.2016 | 10:27
2 vikna biðin.... kzsm 3.9.2016 16.9.2016 | 09:40
2x jákvæð egglospróf? valinsnera 25.2.2015 15.9.2016 | 15:25
Royal Jelly Verka 15.9.2016 15.9.2016 | 15:20
skemmtilegt frjósemisapp einkadóttir 13.9.2016 15.9.2016 | 09:06
þungunar og egglosatest til sölu. skvisa93 11.9.2016 11.9.2016 | 16:45
Glasafrjóvgun - 2016 niconico 6.9.2016 11.9.2016 | 16:12
5 dagar framyfir blæðingar Jolablom 7.9.2016 11.9.2016 | 16:11
LISTINN 9. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 9.9.2016 9.9.2016 | 13:40
Jákvætt egglospróf ?? Jezebel 28.8.2016 9.9.2016 | 12:04
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** UPPFÆRT. Grasker00 7.9.2016 8.9.2016 | 19:43
LISTINN 7. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 7.9.2016
Egglosstrimlar í Clearblue egglospróf FoxyBrown 6.9.2016 6.9.2016 | 20:08
Art Medica vs. IVF klíníkin Noro 6.9.2016
IVF klinikin smá hjálp ág16 4.9.2016 5.9.2016 | 22:17
LISTINN 4. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 4.9.2016
LISTINN 2. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 2.9.2016 4.9.2016 | 16:03
Ófrjósemissnapparar einkadóttir 3.9.2016
Clearblue digital, exacto þungunarpróf ofl. til sölu. ledom 24.8.2016 2.9.2016 | 11:02
LISTINN 1. september ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 1.9.2016
Held ég sé með jákvætt egglospróf? Unicornthis 31.8.2016 31.8.2016 | 20:45
LISTINN 31. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 31.8.2016 31.8.2016 | 14:08
LISTINN 30. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** Grasker00 30.8.2016
er hægt að gera það of oft? sigga85 9.8.2016 29.8.2016 | 08:44
Engin örvun fyrir glasameðferð... Lynghreidrid 17.8.2016 29.8.2016 | 08:39
LISTINN 27. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 27.8.2016
LISTINN 24. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 24.8.2016 26.8.2016 | 18:09
Of sein samt ekki jákvætt? Glas1994 24.8.2016 25.8.2016 | 22:40
Ný hérna, egglos-spurning! Ritzkex12 23.8.2016 25.8.2016 | 13:20
Egglos, engin rósa eftir Femar HelgaS13 15.8.2016 25.8.2016 | 11:45
Neikv óléttupróf 23 dögum eftir egglos groska 22.8.2016 25.8.2016 | 11:44
Egglospróf til sölu ? Jezebel 24.8.2016
forvitin batman12 24.8.2016 24.8.2016 | 17:15
LISTINN (NÝR) 19. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 19.8.2016 22.8.2016 | 12:33
LISTINN (NÝR) 21. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 21.8.2016 22.8.2016 | 11:50
ljósbrún útferð - egglos sigga85 17.8.2016
LISTINN (NÝR) 12. ágúst ***FRJÓSEMISDUFT*** spij 12.8.2016 17.8.2016 | 11:33
Mæli þið með einhverjum lækni? bm890 10.8.2016 16.8.2016 | 08:42
Eggjagjöf EvaKaren 15.8.2016 15.8.2016 | 20:24
Síða 6 af 4813 síðum
 

Umræðustjórar: Hr Tölva, Guddie, annarut123, tinnzy123, Paul O'Brien, Kristler, Bland.is, paulobrien